Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 22:05 Lele Hardy í leik með Njarðvík gegn Haukum. mynd / daníel Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira