Körfubolti Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. Körfubolti 19.7.2017 09:52 Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Körfubolti 18.7.2017 00:01 Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. Körfubolti 17.7.2017 10:03 Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. Körfubolti 16.7.2017 11:31 Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. Körfubolti 15.7.2017 14:57 Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. Körfubolti 10.7.2017 18:04 Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. Körfubolti 5.7.2017 08:03 Ísland í ógnarsterkum riðli í undankeppni EM Íslenska kvennalandsliðið verður með Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu í riðli. Körfubolti 4.7.2017 10:47 Dregið í undankeppni Eurobasket kvenna á morgun Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í München. Sport 3.7.2017 15:56 Martin samdi við Chalons-Reims Íslenski landsliðsmaðurinn kominn í frönsku A-deildina. Körfubolti 22.6.2017 12:11 Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 21.6.2017 22:05 Íslensku strákarnir gáfu eftir á lokasprettinum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir Ísrael, 74-81, í öðrum leik sínum á æfingamóti sem fer fram hér á landi þessa dagana. Körfubolti 20.6.2017 21:59 Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. Körfubolti 20.6.2017 20:55 Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. Körfubolti 19.6.2017 11:29 Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. Körfubolti 19.6.2017 22:09 Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. Körfubolti 19.6.2017 07:22 Haukur Helgi kominn í frönsku úrvalsdeildina Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Cholet Basket sem endaði í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Körfubolti 14.6.2017 16:52 Tap í síðari leiknum gegn Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær. Körfubolti 10.6.2017 20:05 Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Körfubolti 9.6.2017 18:54 Ægir og félagar komnir upp í efstu deild Ægir Þór Steinarsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu San Pablo Burgos tryggðu sér í kvöld sæti í efstu deild með eins stigs sigri, 85-86, á Palencia. Körfubolti 9.6.2017 22:04 Íslenskur sigur í Cork Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta bar sigurorð af því írska, 63-69, í vináttulandsleik í Cork í kvöld. Staðan í hálfleik var 28-27, Íslandi í vil. Körfubolti 9.6.2017 21:53 Íslenska kvennalandsliðið í óvænta ferð til Írlands í morgun Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hélt í morgun til Írlands í boði írska sambandsins og mun leika tvo vináttulandsleiki við landslið þeirra. Körfubolti 8.6.2017 15:50 Forbes: Ronaldo með 9,2 milljarða í árstekjur og enginn fær meira Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo rakar inn 93 milljónum dollara á árinu 2017 samkvæmt upplýsingum viðskiptablaðsins Forbes en það gerir 9,2 milljarða í íslenskum krónum. Fótbolti 7.6.2017 13:39 Flottustu tilþrifin frá fyrsta ári Jóns Axels í Davidson | Myndband Þetta var stórt ár á körfuboltaferli Grindvíkingsins Jóns Axel Guðmundssonar en hann steig þá bæði sín fyrstu skref í bandaríska háskólaboltanum og með íslenska A-landsliðinu. Körfubolti 7.6.2017 08:12 Bitlaus sóknarleikur gegn Svartfellingum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Svartfjallalandi, 61-86, í lokaleik liðsins á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Ísland vann tvo leiki á Smáþjóðaleikunum og tapaði þremur og endaði í 3. sæti. Körfubolti 3.6.2017 15:20 Strákarnir lögðu Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann góðan sigur á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í dag. Körfubolti 2.6.2017 17:29 Helena hrökk í gang og stelpurnar tryggðu sér silfur á fimmtu leikunum í röð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó eftir fimmtán stiga sigur á Lúxemborg í lokaleik liðsins á leikunum. Körfubolti 2.6.2017 12:06 Stelpurnar komnar á blað Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur, 61-47, á Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag. Körfubolti 1.6.2017 17:22 Slæmur endakafli og tap á móti Andorra Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum öðrum leik á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í dag þegar strákarnir töpuðu í spennuleik á móti Andorra. Körfubolti 1.6.2017 14:52 Strákarnir völtuðu yfir San Marinó Karlalandsliðið í körfuknattleik er komið á blað á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Körfubolti 31.5.2017 19:56 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 219 ›
Strákarnir rústuðu Svíum og eru komnir í 8-liða úrslit Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í 8-liða úrslit á EM eftir stórsigur á Svíum, 39-73, í dag. Körfubolti 19.7.2017 09:52
Tryggvi með hæsta framlagið í riðlakeppni EM U-20 Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur spilað frábærlega með íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta í úrslitakeppni EM í Grikklandi. Körfubolti 18.7.2017 00:01
Tryggvi öflugur í fyrsta sigri strákanna Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan sigur á Svartfjallalandi, 50-60, í B-riðli A-deildar Evrópumótsins á Krít í dag. Körfubolti 17.7.2017 10:03
Annar leikhluti varð íslenska liðinu að falli gegn Tyrklandi Tyrkir unnu sextán stiga sigur á Íslandi á EM u20 ára 82-66 á Krít en eftir jafnan leik framan af settu Tyrkirnir í gír í öðrum leikhluta og náðu góðu forskoti sem Íslandi mistókst að brúa. Körfubolti 16.7.2017 11:31
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. Körfubolti 15.7.2017 14:57
Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. Körfubolti 10.7.2017 18:04
Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. Körfubolti 5.7.2017 08:03
Ísland í ógnarsterkum riðli í undankeppni EM Íslenska kvennalandsliðið verður með Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu í riðli. Körfubolti 4.7.2017 10:47
Dregið í undankeppni Eurobasket kvenna á morgun Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í München. Sport 3.7.2017 15:56
Martin samdi við Chalons-Reims Íslenski landsliðsmaðurinn kominn í frönsku A-deildina. Körfubolti 22.6.2017 12:11
Tryggvi fór mikinn í íslenskum sigri Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sigur á fjögurra liða æfingamóti með því að vinna Finnland, 75-60, í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 21.6.2017 22:05
Íslensku strákarnir gáfu eftir á lokasprettinum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði fyrir Ísrael, 74-81, í öðrum leik sínum á æfingamóti sem fer fram hér á landi þessa dagana. Körfubolti 20.6.2017 21:59
Nýjasti atvinnumaður Íslendinga sá fyrsta körfuboltaleikinn fyrir fjórum árum Miðherjinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, er sem kunnugt er genginn í raðir Spánarmeistara Valencia frá Þór Ak. Körfubolti 20.6.2017 20:55
Taurasi orðin stigahæst í sögu WNBA Hin magnaða Diana Taurasi náði í gær þeim áfanga að verða stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi. Körfubolti 19.6.2017 11:29
Ísland tryggði sér sigurinn með því að skora síðustu sjö stigin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann flottan sigur á Svíum, 58-61, í fyrsta leik sínum á fjögurra liða æfingamóti sem fer fram hér á landi. Körfubolti 19.6.2017 22:09
Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Jón Arnór Stefánsson lét sína gömlu félaga vita af Tryggva Snæ Hlinasyni. Körfubolti 19.6.2017 07:22
Haukur Helgi kominn í frönsku úrvalsdeildina Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Cholet Basket sem endaði í 11. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Körfubolti 14.6.2017 16:52
Tap í síðari leiknum gegn Írum Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði síðari æfingarleiknum gegn Írlandi í Dublin í kvöld, en lokatölur urðu fimmtán stiga sigur Íra, 74-59. Ísland vann fyrri leik liðanna í gær. Körfubolti 10.6.2017 20:05
Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Körfubolti 9.6.2017 18:54
Ægir og félagar komnir upp í efstu deild Ægir Þór Steinarsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu San Pablo Burgos tryggðu sér í kvöld sæti í efstu deild með eins stigs sigri, 85-86, á Palencia. Körfubolti 9.6.2017 22:04
Íslenskur sigur í Cork Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta bar sigurorð af því írska, 63-69, í vináttulandsleik í Cork í kvöld. Staðan í hálfleik var 28-27, Íslandi í vil. Körfubolti 9.6.2017 21:53
Íslenska kvennalandsliðið í óvænta ferð til Írlands í morgun Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hélt í morgun til Írlands í boði írska sambandsins og mun leika tvo vináttulandsleiki við landslið þeirra. Körfubolti 8.6.2017 15:50
Forbes: Ronaldo með 9,2 milljarða í árstekjur og enginn fær meira Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo rakar inn 93 milljónum dollara á árinu 2017 samkvæmt upplýsingum viðskiptablaðsins Forbes en það gerir 9,2 milljarða í íslenskum krónum. Fótbolti 7.6.2017 13:39
Flottustu tilþrifin frá fyrsta ári Jóns Axels í Davidson | Myndband Þetta var stórt ár á körfuboltaferli Grindvíkingsins Jóns Axel Guðmundssonar en hann steig þá bæði sín fyrstu skref í bandaríska háskólaboltanum og með íslenska A-landsliðinu. Körfubolti 7.6.2017 08:12
Bitlaus sóknarleikur gegn Svartfellingum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Svartfjallalandi, 61-86, í lokaleik liðsins á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Ísland vann tvo leiki á Smáþjóðaleikunum og tapaði þremur og endaði í 3. sæti. Körfubolti 3.6.2017 15:20
Strákarnir lögðu Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann góðan sigur á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í dag. Körfubolti 2.6.2017 17:29
Helena hrökk í gang og stelpurnar tryggðu sér silfur á fimmtu leikunum í röð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó eftir fimmtán stiga sigur á Lúxemborg í lokaleik liðsins á leikunum. Körfubolti 2.6.2017 12:06
Stelpurnar komnar á blað Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur, 61-47, á Kýpur á Smáþjóðaleikunum í dag. Körfubolti 1.6.2017 17:22
Slæmur endakafli og tap á móti Andorra Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum öðrum leik á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í dag þegar strákarnir töpuðu í spennuleik á móti Andorra. Körfubolti 1.6.2017 14:52
Strákarnir völtuðu yfir San Marinó Karlalandsliðið í körfuknattleik er komið á blað á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Körfubolti 31.5.2017 19:56