Körfubolti Allt í uppnámi í Cleveland Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics. Körfubolti 26.8.2017 14:01 Hildur Björg spilar á Spáni í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir. Körfubolti 24.8.2017 12:15 Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu. Körfubolti 24.8.2017 10:41 Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku. Körfubolti 23.8.2017 18:25 Fyrir fimm árum töpuðu þeir með 50 stigum en hvað gerist í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Evrópumótíð í körfubolta sem hefst með leik á móti Grikklandi eftir rúma viku. Körfubolti 23.8.2017 10:00 Grikkir saka Bucks um að þvinga Antetokounmpo í að gefa ekki kost á sér fyrir Eurobasket Körfubolti 20.8.2017 11:45 Baráttumaður fyrir réttindum blökkufólks hefur gengið til liðs við New York Knicks Nigel Hayes skrifaði í vikunni undir samning við bandaríska NBA liðið New York Knicks. Hayes hefur nýtt sér frægð sína til þess að berjast fyrir réttindum blökkufólks. Körfubolti 19.8.2017 21:00 Besti leikmaður Grikkja missir af Eurobasket Hinn frábæri Giannis Antetokounpo verður ekki með Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Antetokounpo glímir við hnémeiðsli og getur ekki tekið þátt í mótinu. Körfubolti 19.8.2017 20:34 Flottir tuttugu stiga sigrar á Sviss og Rúmeníu hjá sextán ára strákunum Íslensku strákarnir í sextán ára körfuboltalandsliðinu eru að byrja vel í Evrópukeppninni í Búlgaríu en íslenska liðið hefur unnið sannfærandi sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 11.8.2017 12:35 TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.8.2017 11:01 Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. Körfubolti 7.8.2017 20:07 Strákarnir komust í leikinn um níunda sætið U18 landslið karla í körfubolta vann góðan sigur á Portúgal á EM í Eistlandi í dag. Körfubolti 5.8.2017 20:35 Strákarnir bættu sig um 38 stig frá NM og unnu Svíana á EM í dag Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann átta stiga sigur á Svíum, 71-63, í Evrópukeppninni í Tallin í Eistlandi í dag. Strákarnir bættu sig um 38 stig frá því leik á móti sænska liðinu á Norðurlandamótinu fyrr í sumar. Körfubolti 4.8.2017 17:00 KR-ingar drógust gegn belgísku liði og Búlgarar bíða Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa ekki að fara mjög langt í Evrópukeppninni en dregið var í fyrstu umferð undankeppni FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA í München. Körfubolti 3.8.2017 10:36 KR-ingar geta mætt þessum liðum þegar dregið verður á morgun Íslands- og bikarmeistarar KR verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA Europe í München. Körfubolti 2.8.2017 12:01 Þrír sigrar í þremur leikjum hjá átján ára strákunum Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta byrjar vel á Evrópumótinu í Eistlandi en íslensku strákarnir unnu sjö stiga sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, 78-71. Körfubolti 30.7.2017 19:29 Annar sigur Íslands í röð á Evrópumóti U18 ára í körfubolta Drengjalandslið Íslands í körfubolta, skipað leikmönnum yngri en 18 ára, sigruðu Ungverjaland 72-74, á Evrópumóti U18 ára liða í körfubolta sem fer fram í Tallinn í dag. Körfubolti 29.7.2017 18:51 Allir gleymdu körfuboltareglunum á sama tíma | Myndband Einn misskilningur ruglaði hreinlega alla í ríminu í leik í úrslitakeppni HM 19 ára kvenna í körfubolta. Körfubolti 27.7.2017 12:33 Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Körfubolti 26.7.2017 17:37 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. Körfubolti 26.7.2017 17:36 Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. Körfubolti 25.7.2017 21:43 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Körfubolti 25.7.2017 18:40 Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. Körfubolti 23.7.2017 21:03 Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap gegn Þýskalandi U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu 79-73 gegn Þýskalandi í leik um 7. sæti á Evrópumóti U20 ára sem haldið er í Grikklandi. Körfubolti 23.7.2017 15:29 Tap á móti Serbum á Evrópumóti U20 liða í körfubolta Íslenska U20 ára landsliðið í körfubolta tapaði gegn Serbíu 71-89 í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 22.7.2017 20:52 Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. Körfubolti 21.7.2017 14:37 Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. Körfubolti 20.7.2017 11:52 Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Körfubolti 19.7.2017 16:15 Kveðjum frá samböndum í Evrópu og FIBA rignir inn til Hannesar eftir árangur 20 ára liðsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er staddur út í Grikklandi með fjölskyldu sinni þar sem hann fylgist með Evrópumóti tuttugu ára landsliða. Hannes fær því sögulegt mót fyrir íslenskan körfubolta beint í æð. Körfubolti 19.7.2017 21:26 NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Körfubolti 19.7.2017 15:06 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 219 ›
Allt í uppnámi í Cleveland Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics. Körfubolti 26.8.2017 14:01
Hildur Björg spilar á Spáni í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir. Körfubolti 24.8.2017 12:15
Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu. Körfubolti 24.8.2017 10:41
Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku. Körfubolti 23.8.2017 18:25
Fyrir fimm árum töpuðu þeir með 50 stigum en hvað gerist í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Evrópumótíð í körfubolta sem hefst með leik á móti Grikklandi eftir rúma viku. Körfubolti 23.8.2017 10:00
Grikkir saka Bucks um að þvinga Antetokounmpo í að gefa ekki kost á sér fyrir Eurobasket Körfubolti 20.8.2017 11:45
Baráttumaður fyrir réttindum blökkufólks hefur gengið til liðs við New York Knicks Nigel Hayes skrifaði í vikunni undir samning við bandaríska NBA liðið New York Knicks. Hayes hefur nýtt sér frægð sína til þess að berjast fyrir réttindum blökkufólks. Körfubolti 19.8.2017 21:00
Besti leikmaður Grikkja missir af Eurobasket Hinn frábæri Giannis Antetokounpo verður ekki með Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Antetokounpo glímir við hnémeiðsli og getur ekki tekið þátt í mótinu. Körfubolti 19.8.2017 20:34
Flottir tuttugu stiga sigrar á Sviss og Rúmeníu hjá sextán ára strákunum Íslensku strákarnir í sextán ára körfuboltalandsliðinu eru að byrja vel í Evrópukeppninni í Búlgaríu en íslenska liðið hefur unnið sannfærandi sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 11.8.2017 12:35
TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.8.2017 11:01
Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. Körfubolti 7.8.2017 20:07
Strákarnir komust í leikinn um níunda sætið U18 landslið karla í körfubolta vann góðan sigur á Portúgal á EM í Eistlandi í dag. Körfubolti 5.8.2017 20:35
Strákarnir bættu sig um 38 stig frá NM og unnu Svíana á EM í dag Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta vann átta stiga sigur á Svíum, 71-63, í Evrópukeppninni í Tallin í Eistlandi í dag. Strákarnir bættu sig um 38 stig frá því leik á móti sænska liðinu á Norðurlandamótinu fyrr í sumar. Körfubolti 4.8.2017 17:00
KR-ingar drógust gegn belgísku liði og Búlgarar bíða Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa ekki að fara mjög langt í Evrópukeppninni en dregið var í fyrstu umferð undankeppni FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA í München. Körfubolti 3.8.2017 10:36
KR-ingar geta mætt þessum liðum þegar dregið verður á morgun Íslands- og bikarmeistarar KR verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA Europe í München. Körfubolti 2.8.2017 12:01
Þrír sigrar í þremur leikjum hjá átján ára strákunum Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta byrjar vel á Evrópumótinu í Eistlandi en íslensku strákarnir unnu sjö stiga sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, 78-71. Körfubolti 30.7.2017 19:29
Annar sigur Íslands í röð á Evrópumóti U18 ára í körfubolta Drengjalandslið Íslands í körfubolta, skipað leikmönnum yngri en 18 ára, sigruðu Ungverjaland 72-74, á Evrópumóti U18 ára liða í körfubolta sem fer fram í Tallinn í dag. Körfubolti 29.7.2017 18:51
Allir gleymdu körfuboltareglunum á sama tíma | Myndband Einn misskilningur ruglaði hreinlega alla í ríminu í leik í úrslitakeppni HM 19 ára kvenna í körfubolta. Körfubolti 27.7.2017 12:33
Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Körfubolti 26.7.2017 17:37
Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. Körfubolti 26.7.2017 17:36
Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. Körfubolti 25.7.2017 21:43
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Körfubolti 25.7.2017 18:40
Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. Körfubolti 23.7.2017 21:03
Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap gegn Þýskalandi U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu 79-73 gegn Þýskalandi í leik um 7. sæti á Evrópumóti U20 ára sem haldið er í Grikklandi. Körfubolti 23.7.2017 15:29
Tap á móti Serbum á Evrópumóti U20 liða í körfubolta Íslenska U20 ára landsliðið í körfubolta tapaði gegn Serbíu 71-89 í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 22.7.2017 20:52
Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. Körfubolti 21.7.2017 14:37
Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. Körfubolti 20.7.2017 11:52
Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Körfubolti 19.7.2017 16:15
Kveðjum frá samböndum í Evrópu og FIBA rignir inn til Hannesar eftir árangur 20 ára liðsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er staddur út í Grikklandi með fjölskyldu sinni þar sem hann fylgist með Evrópumóti tuttugu ára landsliða. Hannes fær því sögulegt mót fyrir íslenskan körfubolta beint í æð. Körfubolti 19.7.2017 21:26
NBA-njósnararnir farnir að fylgjast vel með Tryggva Íslensku strákarnir í tuttugu ára landsliðinu eru að gera frábæra hluti á Evrópumóti U20 í Grikklandi og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum í dag með sannfærandi sigri á Svíum. Körfubolti 19.7.2017 15:06