Körfubolti Stjörnuleikur NBA: Gríska fríkið fengið flest atkvæði Öllum að óvörum hefur Giannis Antetokounmpo, eða gríska fríkið eins og hann er oft kallaður, fengið fleiri atkvæði en Lebron James, Kevin Durant og Steph Curry í atkvæðagreiðslu fyrir stjörnuleik NBA. Körfubolti 6.1.2018 12:45 Jakob og félagar í Borås enduðu síðasta ár illa en byrja þetta ár vel Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås unnu í kvöld þriggja stiga heimasigur á Jämtland Basket í baráttunni um þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.1.2018 19:54 Helena bæði stigahæst og framlagshæst í fyrsta leiknum með Englunum Helena Sverrisdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik með Good Angels Kosice þegar liðið tapaði á útivelli á móti franska liðinu Basket Landes í Evrópukeppninni. Körfubolti 4.1.2018 22:09 Jakob Örn stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås sem lá fyrir Luleå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.12.2017 19:54 Martin og Haukur Helgi kvöddu árið 2017 með sigrum Martin Hermannsson var næststigahæstur í liði Chalons-Reims sem bar sigurorð af Gravelines-Dunkerque, 83-72, í síðasta leik sínum á árinu. Körfubolti 27.12.2017 20:55 Dýrfinna inn í landsliðshópinn fyrir Helenu Dýrfinna Arnardóttir fær tækifæri til þess að sanna sig fyrir Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta, en hún var valin í landsliðshópinn sem hélt í æfingaferð til Lúxemborgar í dag. Körfubolti 27.12.2017 15:03 Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.12.2017 20:46 Tryggvi tróð er hann fékk loksins mínútur Tryggvi Snær Hlinason minnti rækilega á sig þegar hann fékk loksins mínútur með spænska liðinu Valencia í kvöld. Körfubolti 19.12.2017 22:43 Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13.12.2017 09:51 LaVar Ball búinn að koma tveimur yngstu sonunum til Litháens Kjaftaskurinn LaVar Ball er búinn að koma tveimur yngri sonum sínum, LiAngelo og LaMelo, í atvinnumennsku. Ball-bræðurnir sömdu báðir til eins árs við litháíska félagið Prienu Vyautas. Körfubolti 12.12.2017 08:12 Tap hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:00 Elvar Már frábær í tvíframlengdum leik Tvíframlengja þurfti leik Barry og Tampa í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Elvar Már Friðriksson hefði getað tryggt Barry sigurinn eftir fyrri framlenginguna, en flautuþristur hans geigaði og lengja þurfti leikinn aftur um fimm mínútur. Körfubolti 9.12.2017 23:15 Hildur Björg stigahæst í sigri Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í Laboratorios unnu Vega Lagunera í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.12.2017 21:42 Haukur Helgi besti maður Cholet í stórtapi Strasbourg valtaði yfir Cholet 88-54 í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.12.2017 20:38 Martin allt í öllu þegar Chalons-Reims endaði taphrinuna Martin Hermannsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar lið hans Chalons-Reims endaði fimm leikja taphrinu í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.12.2017 20:49 Jakob frábær í fjórða leikhluta í flottum sigri Borås Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Örn Sigurðarson var sjóðheitur í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.12.2017 19:49 Tryggvi með sinn besta leik í Euroleague í kvöld Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stóru hlutverki í kvöld í Meistaradeild Evrópu í körfubolta eða Euroleague eins og keppnin heitir. Körfubolti 7.12.2017 21:07 Töpuðu leik 102-0 eftir að undirbúa sig í tvær vikur Aðeins í 20. sinn í rúmlega 100 ára sögu körfuboltans skoraði lið ekki stig í heilum leik. Körfubolti 7.12.2017 08:24 Fékk klapp á bakið frá einni stærstu stjörnu NBA-deildarinnar Jón Axel Guðmundsson hefur farið vel af stað með körfuboltaliði Davidson- háskólans í Bandaríkjunum og fékk m.a. hrós frá sjálfum Steph Curry. Jón Axel kann vel við sig í stærra hlutverki en í fyrra og stefnir á úrslitakeppnina. Körfubolti 6.12.2017 19:14 Sigmundur aðaldómari í Frakklandi í kvöld Sigmundur Már Herbertsson fær flott verkefni í Frakklandi í kvöld en hann dæmir þá hörkuleik í Meistaradeild kvenna í körfubolta. Körfubolti 6.12.2017 17:33 Fyrst Jordan og nú var Steph Curry á fremsta bekk þegar að Jón Axel fór á kostum Jón Axel Stefánsson skoraði 22 stig í nótt með Steph Curry á fremsta bekk. Körfubolti 6.12.2017 08:42 Martin keppir á stjörnuhelgi franska körfuboltans Martin Hermansson er leikinn með körfuboltann eins og við þekkjum vel frá leikjum hans með íslenska körfuboltalandsliðinu á síðustu árum og það hefur heldur ekki farið framhjá Frökkunum í vetur. Körfubolti 5.12.2017 15:48 LaVar tók soninn úr háskólanum | Ætlar að þjálfa hann sjálfur Körfuboltapabbinn umdeildi LaVar Ball er svo ósáttur við UCLA-háskólann að hann hefur tekið son sinn, LiAngelo, úr skólanum og ætlar sjálfur að undirbúa hann fyrir feril í NBA-deildinni. Körfubolti 5.12.2017 09:42 Blikar eiga tvo nýliða í íslenska kvennalandsliðinu Nýliðar Breiðabliks hafa staðið sig frábærlega í Domino´s deild kvenna í vetur og nú hafa tveir leikmenn liðsins verið valið í landsliðið í fyrsta sinn. Körfubolti 5.12.2017 15:06 Haukur hafði betur gegn Martin Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson mættust í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 2.12.2017 20:36 Craig þarf að svara ýmsum spurningum Umræða um Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands í körfubolta, verður meðal þess sem tekið verður fyrir á fundum afreksnefndar og stjórnar KKÍ í næstu viku. Þetta sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Akraborginni í gær. Körfubolti 30.11.2017 12:34 Stórlaxar af Suðurnesjum ósáttir við Pedersen: „Léleg stjórnun af bekknum“ Stór nöfn úr körfuboltaelítunni í Njarðvík, Grindavík og Keflavík velta framtíð landsliðsþjálfarns fyrir sér. Körfubolti 29.11.2017 09:23 Trygg(v)ir ekki eftir á Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni HM illa en þrátt fyrir mikil forföll var liðið í frábærri stöðu á móti Búlgaríu. Hrun í lokin og tap í Höllinni þýðir að brekkan verður mun brattari á næsta ári. Körfubolti 28.11.2017 19:44 Fannar: Stór mistök að hafa Tryggva ekki inn á undir lokin Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji og sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, skilur ekki af hverju Tryggvi Snær Hlinason var ekki inn á hjá íslenska landsliðinu undir lok leiksins gegn Búlgaríu í gær. Körfubolti 28.11.2017 18:04 Einn besti körfuboltamaður landsins í mínus í framlagi í leikjunum tveimur Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2019, fyrst úti á móti Tékkum og svo naumlega á móti Búlgörum í gærkvöldi. Körfubolti 28.11.2017 09:45 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 219 ›
Stjörnuleikur NBA: Gríska fríkið fengið flest atkvæði Öllum að óvörum hefur Giannis Antetokounmpo, eða gríska fríkið eins og hann er oft kallaður, fengið fleiri atkvæði en Lebron James, Kevin Durant og Steph Curry í atkvæðagreiðslu fyrir stjörnuleik NBA. Körfubolti 6.1.2018 12:45
Jakob og félagar í Borås enduðu síðasta ár illa en byrja þetta ár vel Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås unnu í kvöld þriggja stiga heimasigur á Jämtland Basket í baráttunni um þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.1.2018 19:54
Helena bæði stigahæst og framlagshæst í fyrsta leiknum með Englunum Helena Sverrisdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik með Good Angels Kosice þegar liðið tapaði á útivelli á móti franska liðinu Basket Landes í Evrópukeppninni. Körfubolti 4.1.2018 22:09
Jakob Örn stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås sem lá fyrir Luleå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.12.2017 19:54
Martin og Haukur Helgi kvöddu árið 2017 með sigrum Martin Hermannsson var næststigahæstur í liði Chalons-Reims sem bar sigurorð af Gravelines-Dunkerque, 83-72, í síðasta leik sínum á árinu. Körfubolti 27.12.2017 20:55
Dýrfinna inn í landsliðshópinn fyrir Helenu Dýrfinna Arnardóttir fær tækifæri til þess að sanna sig fyrir Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta, en hún var valin í landsliðshópinn sem hélt í æfingaferð til Lúxemborgar í dag. Körfubolti 27.12.2017 15:03
Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.12.2017 20:46
Tryggvi tróð er hann fékk loksins mínútur Tryggvi Snær Hlinason minnti rækilega á sig þegar hann fékk loksins mínútur með spænska liðinu Valencia í kvöld. Körfubolti 19.12.2017 22:43
Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13.12.2017 09:51
LaVar Ball búinn að koma tveimur yngstu sonunum til Litháens Kjaftaskurinn LaVar Ball er búinn að koma tveimur yngri sonum sínum, LiAngelo og LaMelo, í atvinnumennsku. Ball-bræðurnir sömdu báðir til eins árs við litháíska félagið Prienu Vyautas. Körfubolti 12.12.2017 08:12
Tap hjá Ægi og félögum Ægir Þór Steinarsson var í liði Tau Castello sem tapaði fyrir Carramimbre Valladolid í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10.12.2017 20:00
Elvar Már frábær í tvíframlengdum leik Tvíframlengja þurfti leik Barry og Tampa í bandaríska háskólaboltanum í kvöld. Elvar Már Friðriksson hefði getað tryggt Barry sigurinn eftir fyrri framlenginguna, en flautuþristur hans geigaði og lengja þurfti leikinn aftur um fimm mínútur. Körfubolti 9.12.2017 23:15
Hildur Björg stigahæst í sigri Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í Laboratorios unnu Vega Lagunera í spænsku 1. deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.12.2017 21:42
Haukur Helgi besti maður Cholet í stórtapi Strasbourg valtaði yfir Cholet 88-54 í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.12.2017 20:38
Martin allt í öllu þegar Chalons-Reims endaði taphrinuna Martin Hermannsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar lið hans Chalons-Reims endaði fimm leikja taphrinu í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.12.2017 20:49
Jakob frábær í fjórða leikhluta í flottum sigri Borås Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Örn Sigurðarson var sjóðheitur í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.12.2017 19:49
Tryggvi með sinn besta leik í Euroleague í kvöld Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stóru hlutverki í kvöld í Meistaradeild Evrópu í körfubolta eða Euroleague eins og keppnin heitir. Körfubolti 7.12.2017 21:07
Töpuðu leik 102-0 eftir að undirbúa sig í tvær vikur Aðeins í 20. sinn í rúmlega 100 ára sögu körfuboltans skoraði lið ekki stig í heilum leik. Körfubolti 7.12.2017 08:24
Fékk klapp á bakið frá einni stærstu stjörnu NBA-deildarinnar Jón Axel Guðmundsson hefur farið vel af stað með körfuboltaliði Davidson- háskólans í Bandaríkjunum og fékk m.a. hrós frá sjálfum Steph Curry. Jón Axel kann vel við sig í stærra hlutverki en í fyrra og stefnir á úrslitakeppnina. Körfubolti 6.12.2017 19:14
Sigmundur aðaldómari í Frakklandi í kvöld Sigmundur Már Herbertsson fær flott verkefni í Frakklandi í kvöld en hann dæmir þá hörkuleik í Meistaradeild kvenna í körfubolta. Körfubolti 6.12.2017 17:33
Fyrst Jordan og nú var Steph Curry á fremsta bekk þegar að Jón Axel fór á kostum Jón Axel Stefánsson skoraði 22 stig í nótt með Steph Curry á fremsta bekk. Körfubolti 6.12.2017 08:42
Martin keppir á stjörnuhelgi franska körfuboltans Martin Hermansson er leikinn með körfuboltann eins og við þekkjum vel frá leikjum hans með íslenska körfuboltalandsliðinu á síðustu árum og það hefur heldur ekki farið framhjá Frökkunum í vetur. Körfubolti 5.12.2017 15:48
LaVar tók soninn úr háskólanum | Ætlar að þjálfa hann sjálfur Körfuboltapabbinn umdeildi LaVar Ball er svo ósáttur við UCLA-háskólann að hann hefur tekið son sinn, LiAngelo, úr skólanum og ætlar sjálfur að undirbúa hann fyrir feril í NBA-deildinni. Körfubolti 5.12.2017 09:42
Blikar eiga tvo nýliða í íslenska kvennalandsliðinu Nýliðar Breiðabliks hafa staðið sig frábærlega í Domino´s deild kvenna í vetur og nú hafa tveir leikmenn liðsins verið valið í landsliðið í fyrsta sinn. Körfubolti 5.12.2017 15:06
Haukur hafði betur gegn Martin Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson mættust í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 2.12.2017 20:36
Craig þarf að svara ýmsum spurningum Umræða um Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands í körfubolta, verður meðal þess sem tekið verður fyrir á fundum afreksnefndar og stjórnar KKÍ í næstu viku. Þetta sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Akraborginni í gær. Körfubolti 30.11.2017 12:34
Stórlaxar af Suðurnesjum ósáttir við Pedersen: „Léleg stjórnun af bekknum“ Stór nöfn úr körfuboltaelítunni í Njarðvík, Grindavík og Keflavík velta framtíð landsliðsþjálfarns fyrir sér. Körfubolti 29.11.2017 09:23
Trygg(v)ir ekki eftir á Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni HM illa en þrátt fyrir mikil forföll var liðið í frábærri stöðu á móti Búlgaríu. Hrun í lokin og tap í Höllinni þýðir að brekkan verður mun brattari á næsta ári. Körfubolti 28.11.2017 19:44
Fannar: Stór mistök að hafa Tryggva ekki inn á undir lokin Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji og sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, skilur ekki af hverju Tryggvi Snær Hlinason var ekki inn á hjá íslenska landsliðinu undir lok leiksins gegn Búlgaríu í gær. Körfubolti 28.11.2017 18:04
Einn besti körfuboltamaður landsins í mínus í framlagi í leikjunum tveimur Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2019, fyrst úti á móti Tékkum og svo naumlega á móti Búlgörum í gærkvöldi. Körfubolti 28.11.2017 09:45