Körfubolti

Fréttamynd

Ísland í 44. sæti heimslistans

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi.

Körfubolti
Fréttamynd

Kínverski draumurinn lifir enn

Körfuboltalandsliðið tók fullt hús stiga úr landsleikjahléinu eftir nauman sigur gegn Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði lengst af frábærlega á báðum endum vallarins en rétt stóðst áhlaup Tékka undir lokin.

Körfubolti
Fréttamynd

Logi: Frábært að labba frá þessu svona

Logi Gunnarsson kvaddi íslenska landsliðið í körfubolta í kvöld þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir liðið. Kveðjuleikurinn var magnaður og fór íslenska liðið með eins stigs sigur á Tékklandi eftir mikla dramatík í lok leiks.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi

Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Craig: „Finnur með hugann við verkefnið“

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að Finnur Freyr Stefánsson, astoðarlandsliðsþjálfari, sé með fullan hug við landsliðsverkefnin í vikunni, en Finnur íhugar að hætta eins og kom fram í Akraborginni í gær.

Körfubolti