Körfubolti Haukur Helgi öflugur í sigri Nanterre Haukur Helgi Pálsson lagði sitt af mörkum þegar Nanterre vann sigur í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 9.3.2019 20:14 Martin dældi út stoðsendingum er Alba tryggði sér oddaleik KR-ingurinn átti flottan leik í kvöld. Körfubolti 8.3.2019 21:34 Áhorfandi fékk boltann tvisvar í hausinn með sekúndu millibili Áhorfendur í bestu sætunum á körfuboltaleikjunum í Bandaríkjunum fá stundum að finna fyrir því. Körfubolti 6.3.2019 13:35 Grátlegt tap hjá Martin og félögum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu með einu stigi eftir ótrúlega endurkomu Unicaja Malaga í EuroCup í kvöld. Körfubolti 5.3.2019 20:11 Jón Axel hársbreidd frá þrennu Jón Axel Guðmundsson var öflugur að vanda í liði Davidson í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 2.3.2019 20:22 Martin frábær í sigri Alba Martin Hermannsson var á meðal stigahæstu manna í sigri Alba Berlín á Fraport Skyliners í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.3.2019 18:53 Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu. Körfubolti 1.3.2019 14:20 Benedikt tekur við kvennalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok. Körfubolti 1.3.2019 10:41 Áfram í 50. sæti heimslistans Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket. Körfubolti 28.2.2019 03:00 „Helvítis svindlaraskítseiðið þitt“ Körfuboltaþjálfarinn Fran McCaffery missti algjörlega stjórn á skapi sínu í gær er lið hans, Iowa, tapaði gegn Ohio State. Körfubolti 27.2.2019 11:36 Jón Axel valinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson kórónaði eftirminnilega viku hjá sér með því að vera kosinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deildinni. Körfubolti 25.2.2019 16:48 Öll Íslendingaliðin töpuðu Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki. Körfubolti 24.2.2019 09:57 Jón Axel náði sögulegri þrennu Jón Axel Guðmundsson fór á kostum í bandaríska háskólaboltanum í nótt og náði í fyrstu þrennu Davidson í 46 ár. Körfubolti 23.2.2019 10:13 Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Körfubolti 22.2.2019 13:30 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. Körfubolti 22.2.2019 09:23 Martin: Varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta Martin Hermannsson bauð upp á sjaldséða takta í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 23:23 Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. Körfubolti 21.2.2019 23:02 Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. Körfubolti 21.2.2019 12:06 Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. Körfubolti 21.2.2019 03:01 Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Logi Gunnarsson spilaði ófáa landsleikina með þeim Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni. Körfubolti 21.2.2019 09:12 Fljúgandi bangsi réði úrslitum í körfuboltaleik | Myndband Stuðningsmaður Georgia-háskólans fær líklega ekki að mæta á körfuboltaleiki skólans næstu árin eftir að hafa sýnt af sér ótrúlega heimsku. Körfubolti 21.2.2019 09:20 Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. Körfubolti 21.2.2019 07:58 Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. Körfubolti 21.2.2019 07:21 Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Körfubolti 20.2.2019 09:16 Milljón dollara verðlaun fyrir að troða yfir Ming Bandaríska körfuknattleikslandsliðið á Ólympíuleikunum árið 2000 var með ansi sérstakt hvatakerfi á leikunum og ekki síst fyrir leikinn gegn Kína. Körfubolti 19.2.2019 08:01 Stjarnan vann fjóra af níu bikurum helgarinnar: „Ekki neinar byltingar“ Stjarnan gerði vel í bikarhelginni í körfuboltanum. Körfubolti 18.2.2019 20:06 Hlynur: Langaði að hætta meðan ég var enn valinn Hlynur Bæringsson leikur sinn síðasta landsleik á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 18.2.2019 19:50 Stofna atvinnumannadeild í Afríku NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020. Körfubolti 18.2.2019 10:36 Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 18.2.2019 11:31 Þrír nýkrýndir bikarmeistarar í íslenska landsliðshópnum Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Íslands í í forkeppni Evrópumótsins 2021 en þeir eru á móti Portúgal og Belgíu. Körfubolti 18.2.2019 10:04 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 219 ›
Haukur Helgi öflugur í sigri Nanterre Haukur Helgi Pálsson lagði sitt af mörkum þegar Nanterre vann sigur í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 9.3.2019 20:14
Martin dældi út stoðsendingum er Alba tryggði sér oddaleik KR-ingurinn átti flottan leik í kvöld. Körfubolti 8.3.2019 21:34
Áhorfandi fékk boltann tvisvar í hausinn með sekúndu millibili Áhorfendur í bestu sætunum á körfuboltaleikjunum í Bandaríkjunum fá stundum að finna fyrir því. Körfubolti 6.3.2019 13:35
Grátlegt tap hjá Martin og félögum Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu með einu stigi eftir ótrúlega endurkomu Unicaja Malaga í EuroCup í kvöld. Körfubolti 5.3.2019 20:11
Jón Axel hársbreidd frá þrennu Jón Axel Guðmundsson var öflugur að vanda í liði Davidson í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 2.3.2019 20:22
Martin frábær í sigri Alba Martin Hermannsson var á meðal stigahæstu manna í sigri Alba Berlín á Fraport Skyliners í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.3.2019 18:53
Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu. Körfubolti 1.3.2019 14:20
Benedikt tekur við kvennalandsliðinu Benedikt Guðmundsson, núverandi þjálfari KR í Domino´s deild kvenna, er tekinn við íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í maílok. Körfubolti 1.3.2019 10:41
Áfram í 50. sæti heimslistans Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket. Körfubolti 28.2.2019 03:00
„Helvítis svindlaraskítseiðið þitt“ Körfuboltaþjálfarinn Fran McCaffery missti algjörlega stjórn á skapi sínu í gær er lið hans, Iowa, tapaði gegn Ohio State. Körfubolti 27.2.2019 11:36
Jón Axel valinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson kórónaði eftirminnilega viku hjá sér með því að vera kosinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deildinni. Körfubolti 25.2.2019 16:48
Öll Íslendingaliðin töpuðu Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki. Körfubolti 24.2.2019 09:57
Jón Axel náði sögulegri þrennu Jón Axel Guðmundsson fór á kostum í bandaríska háskólaboltanum í nótt og náði í fyrstu þrennu Davidson í 46 ár. Körfubolti 23.2.2019 10:13
Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Körfubolti 22.2.2019 13:30
George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. Körfubolti 22.2.2019 09:23
Martin: Varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta Martin Hermannsson bauð upp á sjaldséða takta í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 23:23
Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. Körfubolti 21.2.2019 23:02
Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. Körfubolti 21.2.2019 12:06
Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. Körfubolti 21.2.2019 03:01
Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Logi Gunnarsson spilaði ófáa landsleikina með þeim Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni. Körfubolti 21.2.2019 09:12
Fljúgandi bangsi réði úrslitum í körfuboltaleik | Myndband Stuðningsmaður Georgia-háskólans fær líklega ekki að mæta á körfuboltaleiki skólans næstu árin eftir að hafa sýnt af sér ótrúlega heimsku. Körfubolti 21.2.2019 09:20
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. Körfubolti 21.2.2019 07:58
Obama og LeBron sendu Zion hlýjar kveðjur er hann meiddist Nike-skórinn hans Zion Williamson rifnaði er hann meiddist eftir 36 sekúndur í stórleik næturinnar. Afar dramatískt kvöld í háskólakörfunni. Körfubolti 21.2.2019 07:21
Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Körfubolti 20.2.2019 09:16
Milljón dollara verðlaun fyrir að troða yfir Ming Bandaríska körfuknattleikslandsliðið á Ólympíuleikunum árið 2000 var með ansi sérstakt hvatakerfi á leikunum og ekki síst fyrir leikinn gegn Kína. Körfubolti 19.2.2019 08:01
Stjarnan vann fjóra af níu bikurum helgarinnar: „Ekki neinar byltingar“ Stjarnan gerði vel í bikarhelginni í körfuboltanum. Körfubolti 18.2.2019 20:06
Hlynur: Langaði að hætta meðan ég var enn valinn Hlynur Bæringsson leikur sinn síðasta landsleik á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 18.2.2019 19:50
Stofna atvinnumannadeild í Afríku NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020. Körfubolti 18.2.2019 10:36
Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. Körfubolti 18.2.2019 11:31
Þrír nýkrýndir bikarmeistarar í íslenska landsliðshópnum Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sinn fyrir tvo síðustu leiki Íslands í í forkeppni Evrópumótsins 2021 en þeir eru á móti Portúgal og Belgíu. Körfubolti 18.2.2019 10:04