Körfubolti Davis rekinn frá Magic Forráðamenn Orlando Magic í NBA-körfuboltanum ákváðu í vikunni að reka þjálfarann Johnny Davis eftir sjötta tapleik liðsins í röð. Sport 13.10.2005 18:55 Þrír menn dæmdir fyrir slagsmál Þrír menn voru dæmdir í skilorðsbundið fangelsi og samfélagsþjónustu fyrir slagsmál við nokkra leikmenn Indiana Pacers er liðið sótti Detroit Pistons heim í NBA-körfuboltanum í nóvember á síðasta ári. Sport 13.10.2005 18:55 NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Miami Heat vann sinn 10. leik í röð þegar þeir sigruðu New York Knicks á útivelli 98-96. Sport 13.10.2005 18:55 Toppað á réttum tíma Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld. Í Keflavík tekur heimaliðið á móti ÍS en Haukar sækja Grindavík heim. Tvo sigurleiki þarf til að tryggja þátttökurétt í úrslitunum. Sport 13.10.2005 18:55 Fjölnir fái Val lánaðan Fjölnir og Skallagrímur mætast í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi. Sport 13.10.2005 18:55 O´Neal frá út tímabilið? Lið Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli þegar miðherjinn Jermaine O´Neal meiddist illa á öxl fyrr í þessum mánuði. Sport 13.10.2005 18:55 Randolph ekki meira með Lið Portland Trailblazers hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í NBA deildinni, því í gær var ljóst að Zack Randolph, besti leikmaður liðsins verður ekki meira með liðinu á tímabilinu. Sport 13.10.2005 18:55 Oddaleikir í kvöld Í kvöld fara fram þrír hreinir úrslitaleikir um sæti í undanúrlitunum í körfuknattleik karla. ÍR er eina liðið sem hefur tryggt sér þáttöku í annari umferð úrslitakeppninnar með fræknum 2-0 sigri á Njarðvíkingum, en staðan í hinum þremur einvígjunum er 1-1 og oddaleikirnir fara allir fram í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55 Hálfleikstölur í körfunni Nú fara fram oddaleikirnir í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Í Keflavík hafa heimamenn sjö stiga forskot gegn Grindavík, 44-37, en jafnt var eftir fyrsta leikhluta 23-23. Sport 13.10.2005 18:55 Snæfell, Keflavík og Fjölnir áfram Snæfell, Keflavík og Fjölnir tryggðu sér sæti í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik með sigri á heimavöllum sínum í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55 Slæmt að missa Steinar Kaldal KR sækir Snæfell heim í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi. Sport 13.10.2005 18:55 Snæfell í undanúrslitin Snæfell úr Stykkishólmi er komið í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik eftir sigur gegn KR í Stykkishólmi í kvöld, 116-105. Michael Ames var stigahæstur hjá heimamönnum með 35 stig, þar af 7 þriggjastiga körfur, en hjá gestunum var Aaron Harper 35 stig og Cameron Echols gerði 29. Sport 13.10.2005 18:55 Fjölnir og Keflavík áfram Fjölnir og Keflavík eru komin í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Fjölnir sigraði Skallagrím á heimavelli með 72 stigum gegn 70 í æsispennandi leik. Í Keflavík sigruðu heimamenn nágrana sína úr Grindavík með fimm stiga mun, 80-75. Sport 13.10.2005 18:55 Sé ekki að Keflavík tapi Keflavík og Grindavík eigast við í fyrstu umferð úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik á heimavelli Keflvíkinga í kvöld. Einar Bollaspon spáir í spilin fyrir Vísi. Sport 13.10.2005 18:55 Jón Arnór bestur hjá Dynamo Jón Arnór Stefánsson skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar þegar Dynamo St.Petersburg sigraði Azovmash frá Úkraínu í 8-liða úrslitum FIBA Europe League í gærkvöld. Jón er sagður hafa verið besti maður Dynamo í leiknum. Sport 13.10.2005 18:55 Michael Manciel kemur aftur Bandríkjamaðurinn Michael Manciel, sem lék síðustu ellefu leiki Hauka í Intersportdeildinni á nýafstöðnu tímabili, mun að öllum líkindum spila með liðinu á næsta tímabili í Intersportdeildinni. Sport 13.10.2005 18:55 Damon góður gegn gömlu félögunum Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Damon Johnson, átti mjög góðan leik með Lagun Aro Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tapaði með einu stigi í framlengdum leik gegn Caja San Fernando en með því liðið spilaði Damon einmitt fyrri hluta vetrar. Damon skoraði 24 stig á 33 mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Sport 13.10.2005 18:55 Schumacher fullur sjálfstrausts Þó að Renault hafi komið best út úr fyrstu keppni Formúlu 1 kappakstursins sem fram fór í Melbourne í Ástralíu, er Michael Schumacher hjá Ferrari sannfærður um að hann geti veitt liðinu harða keppni í næstu keppni sem fram fer rétt fyrir utan Kúala Lúmpúr í Malasíu. Sport 13.10.2005 18:55 NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Helst bar þar til tíðinda að Miami Heat vann sinn níunda leik í röð þegar liðið valtaði yfir Millwaukee Bucks 110-71 með Dwayne Wade sem sinn besta mann, en hann skoraði 29 stig fyrir Heat sem var að vinna sinn þrettánda heimaleik í röð og vantar aðeins einn sigur í röð til að jafna félagsmet sitt. Sport 13.10.2005 18:54 Augmon notaði F-orðið Forráðamenn NBA hafa farið fram á rannsókn á hendur Stacey Augmon, leikmanni Orlando Magic, fyrir ummæli í garð íþróttafréttakonu frá Channel 6 stöðinni sem höfð voru eftir honum eftir leik gegn Minnesota Timberwolves í síðustu viku. Sport 13.10.2005 18:55 Met í NBA í nótt Donyell Marshall, framherji Toronto Raptors, jafnaði NBA metið yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í nótt, þegar lið hans tók Philadelphia í bakaríið128-110. Sport 13.10.2005 18:54 NBA í nótt Nokkrir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Sport 13.10.2005 18:54 Pistons og Jazz í metabækurnar Lið Detroit Pistons sigraði Utah Jazz í NBA deildinni í nótt. 64-62 sigur meistaranna var ekki fallegur og komust liðin í metabækurnar fyrir lágt stigaskor. Sport 13.10.2005 18:54 Steinar Kaldal úr leik hjá KR Steinar Kaldal, fyrirliði meistaraflokksliðs KR í körfuknattleik, verður frá keppni næstu sex vikur vegna höggs sem hann fékk í leik gegn Snæfelli á laugardag. Fram kemur á heimasíðu KR-inga að Steinar hafi fengið högg í kviðinn sem leiddi til innvortis blæðinga. Sport 13.10.2005 18:54 Óvissa með Einar Árna Ekki er víst hvort Einar Árni Jóhannsson stýrir Njarðvíkurliðinu í Intersportdeildinni á næsta tímabili en liðið datt eins og kunnugt er óvænt út úr 1. umferð úrslitakeppninnar á sunnudaginn eftir tap gegn ÍR í Seljaskóla. Sport 13.10.2005 18:54 8-liða úrslitin beint á Sýn Sýn mun sýna beint frá öllum oddaleikjum 8 liða úrslita Intersportdeildarinnar á miðvikdagskvöldið, 16. mars. Sport 13.10.2005 18:54 Njarðvík úr leik, ÍR áfram ÍR braut blað í sögu félagsins er liðið komst í undanúrslit úrslitakeppninnar í Intersportdeildinni í körfuknattleik í gær þegar liðið lagði Njarðvík, 86-83, í Seljaskóla. ÍR vann því samanlagt 2-0 og afrekið ekki síður merkilegt fyrir það leyti að 12 ár eru liðin síðan að Njarðvíkurliðið komst ekki í undanúrslit en það var árið 1993. Sport 13.10.2005 18:54 Miller frá í 4-6 vikur Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli í fyrradag þegar miðherjinn Brad Miller fótbrotnaði á æfingu. Sport 13.10.2005 18:54 Bryant tryggði sigur í lokin Kobe Bryant tryggði Los Angeles Lakers sigur á Charlotte Bobcats á útivelli í fyrrinótt með stökkskoti utan af velli þegar rúm sekúnda var til leiksloka. Sport 13.10.2005 18:54 Höttur í þriðja sætið Hattarmenn unnu tvo góða sigra í 1. deild karla í körfubolta um helgina og tryggðu sér með því þriðja sætið í deildinni og hafa þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni sem hefst í vikunni. Sport 13.10.2005 18:54 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 219 ›
Davis rekinn frá Magic Forráðamenn Orlando Magic í NBA-körfuboltanum ákváðu í vikunni að reka þjálfarann Johnny Davis eftir sjötta tapleik liðsins í röð. Sport 13.10.2005 18:55
Þrír menn dæmdir fyrir slagsmál Þrír menn voru dæmdir í skilorðsbundið fangelsi og samfélagsþjónustu fyrir slagsmál við nokkra leikmenn Indiana Pacers er liðið sótti Detroit Pistons heim í NBA-körfuboltanum í nóvember á síðasta ári. Sport 13.10.2005 18:55
NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Miami Heat vann sinn 10. leik í röð þegar þeir sigruðu New York Knicks á útivelli 98-96. Sport 13.10.2005 18:55
Toppað á réttum tíma Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld. Í Keflavík tekur heimaliðið á móti ÍS en Haukar sækja Grindavík heim. Tvo sigurleiki þarf til að tryggja þátttökurétt í úrslitunum. Sport 13.10.2005 18:55
Fjölnir fái Val lánaðan Fjölnir og Skallagrímur mætast í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi. Sport 13.10.2005 18:55
O´Neal frá út tímabilið? Lið Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli þegar miðherjinn Jermaine O´Neal meiddist illa á öxl fyrr í þessum mánuði. Sport 13.10.2005 18:55
Randolph ekki meira með Lið Portland Trailblazers hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í NBA deildinni, því í gær var ljóst að Zack Randolph, besti leikmaður liðsins verður ekki meira með liðinu á tímabilinu. Sport 13.10.2005 18:55
Oddaleikir í kvöld Í kvöld fara fram þrír hreinir úrslitaleikir um sæti í undanúrlitunum í körfuknattleik karla. ÍR er eina liðið sem hefur tryggt sér þáttöku í annari umferð úrslitakeppninnar með fræknum 2-0 sigri á Njarðvíkingum, en staðan í hinum þremur einvígjunum er 1-1 og oddaleikirnir fara allir fram í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55
Hálfleikstölur í körfunni Nú fara fram oddaleikirnir í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Í Keflavík hafa heimamenn sjö stiga forskot gegn Grindavík, 44-37, en jafnt var eftir fyrsta leikhluta 23-23. Sport 13.10.2005 18:55
Snæfell, Keflavík og Fjölnir áfram Snæfell, Keflavík og Fjölnir tryggðu sér sæti í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik með sigri á heimavöllum sínum í kvöld. Sport 13.10.2005 18:55
Slæmt að missa Steinar Kaldal KR sækir Snæfell heim í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi. Sport 13.10.2005 18:55
Snæfell í undanúrslitin Snæfell úr Stykkishólmi er komið í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik eftir sigur gegn KR í Stykkishólmi í kvöld, 116-105. Michael Ames var stigahæstur hjá heimamönnum með 35 stig, þar af 7 þriggjastiga körfur, en hjá gestunum var Aaron Harper 35 stig og Cameron Echols gerði 29. Sport 13.10.2005 18:55
Fjölnir og Keflavík áfram Fjölnir og Keflavík eru komin í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Fjölnir sigraði Skallagrím á heimavelli með 72 stigum gegn 70 í æsispennandi leik. Í Keflavík sigruðu heimamenn nágrana sína úr Grindavík með fimm stiga mun, 80-75. Sport 13.10.2005 18:55
Sé ekki að Keflavík tapi Keflavík og Grindavík eigast við í fyrstu umferð úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik á heimavelli Keflvíkinga í kvöld. Einar Bollaspon spáir í spilin fyrir Vísi. Sport 13.10.2005 18:55
Jón Arnór bestur hjá Dynamo Jón Arnór Stefánsson skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar þegar Dynamo St.Petersburg sigraði Azovmash frá Úkraínu í 8-liða úrslitum FIBA Europe League í gærkvöld. Jón er sagður hafa verið besti maður Dynamo í leiknum. Sport 13.10.2005 18:55
Michael Manciel kemur aftur Bandríkjamaðurinn Michael Manciel, sem lék síðustu ellefu leiki Hauka í Intersportdeildinni á nýafstöðnu tímabili, mun að öllum líkindum spila með liðinu á næsta tímabili í Intersportdeildinni. Sport 13.10.2005 18:55
Damon góður gegn gömlu félögunum Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Damon Johnson, átti mjög góðan leik með Lagun Aro Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tapaði með einu stigi í framlengdum leik gegn Caja San Fernando en með því liðið spilaði Damon einmitt fyrri hluta vetrar. Damon skoraði 24 stig á 33 mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Sport 13.10.2005 18:55
Schumacher fullur sjálfstrausts Þó að Renault hafi komið best út úr fyrstu keppni Formúlu 1 kappakstursins sem fram fór í Melbourne í Ástralíu, er Michael Schumacher hjá Ferrari sannfærður um að hann geti veitt liðinu harða keppni í næstu keppni sem fram fer rétt fyrir utan Kúala Lúmpúr í Malasíu. Sport 13.10.2005 18:55
NBA í nótt Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Helst bar þar til tíðinda að Miami Heat vann sinn níunda leik í röð þegar liðið valtaði yfir Millwaukee Bucks 110-71 með Dwayne Wade sem sinn besta mann, en hann skoraði 29 stig fyrir Heat sem var að vinna sinn þrettánda heimaleik í röð og vantar aðeins einn sigur í röð til að jafna félagsmet sitt. Sport 13.10.2005 18:54
Augmon notaði F-orðið Forráðamenn NBA hafa farið fram á rannsókn á hendur Stacey Augmon, leikmanni Orlando Magic, fyrir ummæli í garð íþróttafréttakonu frá Channel 6 stöðinni sem höfð voru eftir honum eftir leik gegn Minnesota Timberwolves í síðustu viku. Sport 13.10.2005 18:55
Met í NBA í nótt Donyell Marshall, framherji Toronto Raptors, jafnaði NBA metið yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í nótt, þegar lið hans tók Philadelphia í bakaríið128-110. Sport 13.10.2005 18:54
Pistons og Jazz í metabækurnar Lið Detroit Pistons sigraði Utah Jazz í NBA deildinni í nótt. 64-62 sigur meistaranna var ekki fallegur og komust liðin í metabækurnar fyrir lágt stigaskor. Sport 13.10.2005 18:54
Steinar Kaldal úr leik hjá KR Steinar Kaldal, fyrirliði meistaraflokksliðs KR í körfuknattleik, verður frá keppni næstu sex vikur vegna höggs sem hann fékk í leik gegn Snæfelli á laugardag. Fram kemur á heimasíðu KR-inga að Steinar hafi fengið högg í kviðinn sem leiddi til innvortis blæðinga. Sport 13.10.2005 18:54
Óvissa með Einar Árna Ekki er víst hvort Einar Árni Jóhannsson stýrir Njarðvíkurliðinu í Intersportdeildinni á næsta tímabili en liðið datt eins og kunnugt er óvænt út úr 1. umferð úrslitakeppninnar á sunnudaginn eftir tap gegn ÍR í Seljaskóla. Sport 13.10.2005 18:54
8-liða úrslitin beint á Sýn Sýn mun sýna beint frá öllum oddaleikjum 8 liða úrslita Intersportdeildarinnar á miðvikdagskvöldið, 16. mars. Sport 13.10.2005 18:54
Njarðvík úr leik, ÍR áfram ÍR braut blað í sögu félagsins er liðið komst í undanúrslit úrslitakeppninnar í Intersportdeildinni í körfuknattleik í gær þegar liðið lagði Njarðvík, 86-83, í Seljaskóla. ÍR vann því samanlagt 2-0 og afrekið ekki síður merkilegt fyrir það leyti að 12 ár eru liðin síðan að Njarðvíkurliðið komst ekki í undanúrslit en það var árið 1993. Sport 13.10.2005 18:54
Miller frá í 4-6 vikur Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli í fyrradag þegar miðherjinn Brad Miller fótbrotnaði á æfingu. Sport 13.10.2005 18:54
Bryant tryggði sigur í lokin Kobe Bryant tryggði Los Angeles Lakers sigur á Charlotte Bobcats á útivelli í fyrrinótt með stökkskoti utan af velli þegar rúm sekúnda var til leiksloka. Sport 13.10.2005 18:54
Höttur í þriðja sætið Hattarmenn unnu tvo góða sigra í 1. deild karla í körfubolta um helgina og tryggðu sér með því þriðja sætið í deildinni og hafa þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni sem hefst í vikunni. Sport 13.10.2005 18:54