Körfubolti Flugeldasýning á Egilsstöðum Lið Hattar á Egilstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar liðið burstaði Val í öðrum leik liðanna eystra. Sport 13.10.2005 19:00 Pistons komnir í úrslitakeppnina 13 leikir voru í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. Meistarnir í Detroit Pistons tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Los Angeles Clippers 97-84. Dallas tryggði sér einnig sæti í úrslitakeppninni með sigri á Philadelphia 100-83. Dirk Nowitski skoraði 29 stig fyrir Dallas en leikur Dallas og Cleveland verður sýndur á Sýn annað kvöld. Sport 13.10.2005 18:59 Jón Arnór í Evrópuúrvalinu FIBA Europe tilkynnti í morgun hvaða tólf leikmenn hafa verið valdir til að leika með Evrópuúrvalinu gegn heimsúrvalinu í stjörnuleik FIBA Europe á Kýpur 14. apríl nk. Alls taka 24 leikmenn frá 14 löndum þátt í leiknum. Sport 13.10.2005 18:59 Þrír leikir í NBA í nótt Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Minnesota Timberwolves unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir fengu Los Angeles Lakers í heimsókn. Leikurinn fór 105-96 fyrir Wolves, sem greinilega hafa ekki gefið upp alla von í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Sport 13.10.2005 18:59 Keflavík leiðir eftir 1. leikhluta Keflavík leiðir gegn Snæfelli í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmunni um íslandsmeistaratitilinn með 24 stigum gegn 22, en leikið er í Sláturhúsinu í Keflavík. Anthony Glover er búinn að setja niður 10 stig fyrir Keflvíkinga en Snæfellingar hafa verið að skjóta mikið fyrir utan og hafa sett niður 5 þriggja stiga körfur. Sport 13.10.2005 18:59 Keflavík 6 stigum yfir í leikhlé Keflvíkingar eru sex stigum yfir gegn Snæfelli í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik en leikar standa 53-47. Leikurinn hefur verið jafn og spennandi allan hálfleikinn en Keflvíkingar þó ávalt verið á undan. Sport 13.10.2005 18:59 Höttur vann fyrsta leikinn Lið Hattar frá Egilsstöðum gerði sér lítið fyrir og sigraði Valsmenn á Hlíðarenda í kvöld í fyrsta leik liðanna um sæti í Úrvalsdeildinni á næsta ári. Sport 13.10.2005 18:59 Keflavík sigraði fyrsta leikinn Keflavík sigraði fyrsta leikinn gegn Snæfelli í úrslitaviðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn með 15 stiga mun, 90-75. Keflvíkingar höfðu nauma forristu allt fram í fjórða leikhluta en þá sigu þeir framúr og sigruðu að lokum með fyrrnefndum mun. Sport 13.10.2005 18:59 68-61 fyrir síðasta leikhluta Keflvíkingar leiða með sjö stiga mun, 68-61, fyrir síðasta leikhluta í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Sport 13.10.2005 18:59 Dúndrandi sjálfstraust Keflavíkur Snæfell sækir Keflavík heim í Sláturhúsið í fyrstu umferð lokaúrslitanna í Intersportdeildinni í körfuknattleik. Fréttablaðið fékk Einar Bollason, fyrrum landsliðsþjálfara og leikmann, til að spá í viðureign kvöldsins. Sport 13.10.2005 18:59 Suns vinna kyrrahafsriðilinn Það skipti Phoenix litlu máli í nótt að vera aftur án Amare Stoudamire, sem er að jafna sig af meiðslum, því að eftir að jafnræði var með liðunum framan af, settu Suns í fluggírinn og keyrðu yfir lánlausa 76ers sem misstu Chris Webber meiddan af velli í þriðja leikhluta. Sport 13.10.2005 18:59 John Stockton í brons Larry Miller, eigandi körfuboltaliðs Utah Jazz í NBA deildinni hefur afhjúpað bronsstyttu af John Stockton, fyrrum leikmanni félagsins fyrir utan Delta Center, heimavöll Jazz. Sport 13.10.2005 18:59 Keflavík vinnur titilinn Fyrsta viðureign Keflavík og Snæfells í lokaúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Sport 13.10.2005 18:59 U-16 ára landsliðið í körfu valið Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands, hefur valið 12 manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem háð verður í Svíþjóð maí. Sport 13.10.2005 18:59 Mjór en máttugur Keflvíkingar unnu þrjá síðustu leiki sína í undanúrslitunum Intersportdeildarinnar í körfubolta gegn ÍR af miklu öryggi þar sem það var augljóst að Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára höfðu meiri breidd og miklu meiri orku til þess að spila á fullum krafti í þessum leikjum sem liðið vann samtals með 69 stiga mun eða 23 stigum að meðaltali. Sport 13.10.2005 18:58 Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Úrslit á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik hefjast í kvöld þegar Keflavík og Grindavík eigast við í Keflavík. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15. Sport 13.10.2005 18:58 Larry Brown hættur hjá Pistons? Óvíst er hvort Larry Brown, þjálfari núverandi NBA-meistara Detroit Pistons, verði meira með í vetur en hann fór í aðgerð vegna nýrnaveikis fyrr í þessum mánuði. Sport 13.10.2005 18:58 Loksins vann Lakers Eftir átta tapleiki í röð náði Los Angeles Lakers loks að rífa sig upp á afturendanum og uppskera sigur en liðið tók á móti New York Knicks í NBA-körfuboltanum í nótt. Sport 13.10.2005 18:58 Leikmannasamtökin að veruleika? Fréttablaðið birti grein á dögunum þess efnis að nokkrir leikmenn úr Intersportdeildinni hefðu í hyggju að setja á laggirnar einhvers konar leikmannasamtök. Sport 13.10.2005 18:58 Fyrsti Suðurnesjaslagur kvenna Keflavík og Grindavík hefja í kvöld leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta þegar Grindavík heimsækir Íslandsmeistara síðustu tveggja ára til Keflavíkur. Þetta er fyrsti Suðurnesjaslagurinn í 13 ára sögu úrslitakeppni kvenna en frá árinu 1991 hafa Suðurnesjalið spilað átta sinnum í lokaúrslitum karlakörfunnar. Sport 13.10.2005 18:58 Keflavík sigraði fyrsta leikinn Keflavík sigraði Grindavík örugglega, 88-71, í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna, en leikið var í Keflavík. Keflavík náði níu stiga forskoti eftir fyrsta leikhluta og leiddi með fjórtán stiga mun, 47-33, í hálfleik, munur sem Grindavík náði aldrei að brúa. Sport 13.10.2005 18:58 Jón Arnór í Evrópuúrvalinu Jón Arnór Stefánsson hefur verið valinn í Evrópuúrvalið fyrir Stjörnuleik Evrópusambands FIBA sem fer fram á Kýpur 14. apríl næstkomandi. Jón er einn fjögurra fulltrúa Dynamo St. Petersburg í leiknum, Jón Armór er sá einu í Evrópuúrvalinu en hjá Heimsúrvalinu eru þjálfarinn David Blatt og Bandaríkjamennirnir Ed Cota og Kelly McCarty. Sport 13.10.2005 18:58 Stólkastarinn fyrir rétt Bryant Jackson, stuðningsmaður Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum, kom fyrir rétt í Pontiac, Michigan, í gær en honum er gefið að sök að hafa hent stól inn á völlinn á leik Pistons og Indiana Pacers þann 19. nóvember síðastliðinn. Sport 13.10.2005 18:58 Eggert hættur með ÍR Eggert Maríuson, þjálfari ÍR-inga sem verið hefur þjálfari liðsins síðsutu þrjú árin, ætlar ekki að halda áfram með liðið. Hann stjórnaði því ÍR-ingum í sínum síðasta leik í gærkvöldi þegar Keflvíkingar unnu ÍR af miklu öryggi í fjórðu viðureign liðanna í Seljaskóla, 97-72, og einvígið 3-1. Sport 13.10.2005 18:58 Hvað gerir Rita gegn Keflavík? Lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefjast í kvöld þegar deildarmeistarar Keflavíkur taka á móti Grindavík á Sunnubrautinni í Keflavík. Keflavík hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö síðustu ár og er liðið taplaust í lokaúrslitunum bæði árin. Sport 13.10.2005 18:58 Keflavík í úrslitin Fjórði leikur ÍR og Keflavíkur í undanúrslitum Úrlvalsdeildarinnar í körfubolta í gær var ekki sérlega spennandi, þar sem Keflvíkingar léku á alls oddi og unnu sannfærandi sigur í Seljaskóla, 97-72. Sport 13.10.2005 18:58 Keflavík áfram Keflvíkingar unnu ÍR-inga örugglega 97-72 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í Seljaskóla í kvöld. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn allan leikinn og leiddu með 27 stiga mun í hálfleik, 51-24. Keflvíkingar mæta Snæfelli í úrslitum en þau lið mættust einmitt líka í úrslitum í fyrra. Sport 13.10.2005 18:58 Kobe svarar ummælum Atkins Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði í viðtali í gær að ummæli samherja hans, Chucky Atkins, hefðu verið tekin úr samhengi. Sport 13.10.2005 18:58 Webber hylltur en tapaði samt Chris Webber hlaut hlýjar móttökur er hann sótti sýna gömlu félaga í Sacramento Kings heim í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sport 13.10.2005 18:58 McGrady með 44 stig gegn Jazz Tracy McGrady átti stórleik er lið hans, Houston Rockets, sótti Utah Jazz heim í NBA-körfuboltanum í nótt. Sport 13.10.2005 18:58 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 219 ›
Flugeldasýning á Egilsstöðum Lið Hattar á Egilstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar liðið burstaði Val í öðrum leik liðanna eystra. Sport 13.10.2005 19:00
Pistons komnir í úrslitakeppnina 13 leikir voru í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. Meistarnir í Detroit Pistons tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Los Angeles Clippers 97-84. Dallas tryggði sér einnig sæti í úrslitakeppninni með sigri á Philadelphia 100-83. Dirk Nowitski skoraði 29 stig fyrir Dallas en leikur Dallas og Cleveland verður sýndur á Sýn annað kvöld. Sport 13.10.2005 18:59
Jón Arnór í Evrópuúrvalinu FIBA Europe tilkynnti í morgun hvaða tólf leikmenn hafa verið valdir til að leika með Evrópuúrvalinu gegn heimsúrvalinu í stjörnuleik FIBA Europe á Kýpur 14. apríl nk. Alls taka 24 leikmenn frá 14 löndum þátt í leiknum. Sport 13.10.2005 18:59
Þrír leikir í NBA í nótt Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Minnesota Timberwolves unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir fengu Los Angeles Lakers í heimsókn. Leikurinn fór 105-96 fyrir Wolves, sem greinilega hafa ekki gefið upp alla von í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Sport 13.10.2005 18:59
Keflavík leiðir eftir 1. leikhluta Keflavík leiðir gegn Snæfelli í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmunni um íslandsmeistaratitilinn með 24 stigum gegn 22, en leikið er í Sláturhúsinu í Keflavík. Anthony Glover er búinn að setja niður 10 stig fyrir Keflvíkinga en Snæfellingar hafa verið að skjóta mikið fyrir utan og hafa sett niður 5 þriggja stiga körfur. Sport 13.10.2005 18:59
Keflavík 6 stigum yfir í leikhlé Keflvíkingar eru sex stigum yfir gegn Snæfelli í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik en leikar standa 53-47. Leikurinn hefur verið jafn og spennandi allan hálfleikinn en Keflvíkingar þó ávalt verið á undan. Sport 13.10.2005 18:59
Höttur vann fyrsta leikinn Lið Hattar frá Egilsstöðum gerði sér lítið fyrir og sigraði Valsmenn á Hlíðarenda í kvöld í fyrsta leik liðanna um sæti í Úrvalsdeildinni á næsta ári. Sport 13.10.2005 18:59
Keflavík sigraði fyrsta leikinn Keflavík sigraði fyrsta leikinn gegn Snæfelli í úrslitaviðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn með 15 stiga mun, 90-75. Keflvíkingar höfðu nauma forristu allt fram í fjórða leikhluta en þá sigu þeir framúr og sigruðu að lokum með fyrrnefndum mun. Sport 13.10.2005 18:59
68-61 fyrir síðasta leikhluta Keflvíkingar leiða með sjö stiga mun, 68-61, fyrir síðasta leikhluta í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Sport 13.10.2005 18:59
Dúndrandi sjálfstraust Keflavíkur Snæfell sækir Keflavík heim í Sláturhúsið í fyrstu umferð lokaúrslitanna í Intersportdeildinni í körfuknattleik. Fréttablaðið fékk Einar Bollason, fyrrum landsliðsþjálfara og leikmann, til að spá í viðureign kvöldsins. Sport 13.10.2005 18:59
Suns vinna kyrrahafsriðilinn Það skipti Phoenix litlu máli í nótt að vera aftur án Amare Stoudamire, sem er að jafna sig af meiðslum, því að eftir að jafnræði var með liðunum framan af, settu Suns í fluggírinn og keyrðu yfir lánlausa 76ers sem misstu Chris Webber meiddan af velli í þriðja leikhluta. Sport 13.10.2005 18:59
John Stockton í brons Larry Miller, eigandi körfuboltaliðs Utah Jazz í NBA deildinni hefur afhjúpað bronsstyttu af John Stockton, fyrrum leikmanni félagsins fyrir utan Delta Center, heimavöll Jazz. Sport 13.10.2005 18:59
Keflavík vinnur titilinn Fyrsta viðureign Keflavík og Snæfells í lokaúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Sport 13.10.2005 18:59
U-16 ára landsliðið í körfu valið Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands, hefur valið 12 manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem háð verður í Svíþjóð maí. Sport 13.10.2005 18:59
Mjór en máttugur Keflvíkingar unnu þrjá síðustu leiki sína í undanúrslitunum Intersportdeildarinnar í körfubolta gegn ÍR af miklu öryggi þar sem það var augljóst að Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára höfðu meiri breidd og miklu meiri orku til þess að spila á fullum krafti í þessum leikjum sem liðið vann samtals með 69 stiga mun eða 23 stigum að meðaltali. Sport 13.10.2005 18:58
Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Úrslit á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik hefjast í kvöld þegar Keflavík og Grindavík eigast við í Keflavík. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15. Sport 13.10.2005 18:58
Larry Brown hættur hjá Pistons? Óvíst er hvort Larry Brown, þjálfari núverandi NBA-meistara Detroit Pistons, verði meira með í vetur en hann fór í aðgerð vegna nýrnaveikis fyrr í þessum mánuði. Sport 13.10.2005 18:58
Loksins vann Lakers Eftir átta tapleiki í röð náði Los Angeles Lakers loks að rífa sig upp á afturendanum og uppskera sigur en liðið tók á móti New York Knicks í NBA-körfuboltanum í nótt. Sport 13.10.2005 18:58
Leikmannasamtökin að veruleika? Fréttablaðið birti grein á dögunum þess efnis að nokkrir leikmenn úr Intersportdeildinni hefðu í hyggju að setja á laggirnar einhvers konar leikmannasamtök. Sport 13.10.2005 18:58
Fyrsti Suðurnesjaslagur kvenna Keflavík og Grindavík hefja í kvöld leik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta þegar Grindavík heimsækir Íslandsmeistara síðustu tveggja ára til Keflavíkur. Þetta er fyrsti Suðurnesjaslagurinn í 13 ára sögu úrslitakeppni kvenna en frá árinu 1991 hafa Suðurnesjalið spilað átta sinnum í lokaúrslitum karlakörfunnar. Sport 13.10.2005 18:58
Keflavík sigraði fyrsta leikinn Keflavík sigraði Grindavík örugglega, 88-71, í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna, en leikið var í Keflavík. Keflavík náði níu stiga forskoti eftir fyrsta leikhluta og leiddi með fjórtán stiga mun, 47-33, í hálfleik, munur sem Grindavík náði aldrei að brúa. Sport 13.10.2005 18:58
Jón Arnór í Evrópuúrvalinu Jón Arnór Stefánsson hefur verið valinn í Evrópuúrvalið fyrir Stjörnuleik Evrópusambands FIBA sem fer fram á Kýpur 14. apríl næstkomandi. Jón er einn fjögurra fulltrúa Dynamo St. Petersburg í leiknum, Jón Armór er sá einu í Evrópuúrvalinu en hjá Heimsúrvalinu eru þjálfarinn David Blatt og Bandaríkjamennirnir Ed Cota og Kelly McCarty. Sport 13.10.2005 18:58
Stólkastarinn fyrir rétt Bryant Jackson, stuðningsmaður Detroit Pistons í NBA-körfuboltanum, kom fyrir rétt í Pontiac, Michigan, í gær en honum er gefið að sök að hafa hent stól inn á völlinn á leik Pistons og Indiana Pacers þann 19. nóvember síðastliðinn. Sport 13.10.2005 18:58
Eggert hættur með ÍR Eggert Maríuson, þjálfari ÍR-inga sem verið hefur þjálfari liðsins síðsutu þrjú árin, ætlar ekki að halda áfram með liðið. Hann stjórnaði því ÍR-ingum í sínum síðasta leik í gærkvöldi þegar Keflvíkingar unnu ÍR af miklu öryggi í fjórðu viðureign liðanna í Seljaskóla, 97-72, og einvígið 3-1. Sport 13.10.2005 18:58
Hvað gerir Rita gegn Keflavík? Lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefjast í kvöld þegar deildarmeistarar Keflavíkur taka á móti Grindavík á Sunnubrautinni í Keflavík. Keflavík hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö síðustu ár og er liðið taplaust í lokaúrslitunum bæði árin. Sport 13.10.2005 18:58
Keflavík í úrslitin Fjórði leikur ÍR og Keflavíkur í undanúrslitum Úrlvalsdeildarinnar í körfubolta í gær var ekki sérlega spennandi, þar sem Keflvíkingar léku á alls oddi og unnu sannfærandi sigur í Seljaskóla, 97-72. Sport 13.10.2005 18:58
Keflavík áfram Keflvíkingar unnu ÍR-inga örugglega 97-72 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í Seljaskóla í kvöld. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn allan leikinn og leiddu með 27 stiga mun í hálfleik, 51-24. Keflvíkingar mæta Snæfelli í úrslitum en þau lið mættust einmitt líka í úrslitum í fyrra. Sport 13.10.2005 18:58
Kobe svarar ummælum Atkins Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði í viðtali í gær að ummæli samherja hans, Chucky Atkins, hefðu verið tekin úr samhengi. Sport 13.10.2005 18:58
Webber hylltur en tapaði samt Chris Webber hlaut hlýjar móttökur er hann sótti sýna gömlu félaga í Sacramento Kings heim í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Sport 13.10.2005 18:58
McGrady með 44 stig gegn Jazz Tracy McGrady átti stórleik er lið hans, Houston Rockets, sótti Utah Jazz heim í NBA-körfuboltanum í nótt. Sport 13.10.2005 18:58