Podcast með Sölva Tryggva „Ég hef stundum verið á undan minni samtíð með hugmyndir“ ,,Mér finnst auðvitað leiðinlegt þegar fólk misskilur hlutina eða heldur eitthvað slæmt um mig, en þú ert alltaf með einhvern einn fíl einhvers staðar.“ Lífið 5.4.2021 22:39 „Ef ég hefði verið þarna í klukkutíma í viðbót hefði ég frosið til dauða“ Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Pétur, sem var mikill útivistargarpur en hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir 10 árum. Í hlaðvarpinu segir Pétur frá slysinu og þeim erfiðleikum sem á honum dundu í kjölfarið. Lífið 1.4.2021 13:31 Tilkynnti um þrot bankanna í oflætiskasti tveimur mánuðum fyrir hrun „Heildarvelta í geðlyfjasölu í heiminum er um það bil 850 milljarðar dala, sem er 108 föld fjárlög íslenska ríkisins á einu áru. Þú getur rekið íslenska ríkið í 108 ár fyrir veltu geðlyfja í heiminum á einu ári,“ segir Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu og formaður Geðhjálpar. Lífið 29.3.2021 15:02 „Ef maður væri ekki að lemja fólk með naglaspýtu í beinni væri maður ekki að vinna vinnuna“ Svanhildur Hólm Valsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins en hún fór að einbeita sér að öðrum starfsvettvangi fyrir nokkrum árum. Lífið 25.3.2021 10:30 „Viðskipti mín núna eru mest í gegnum peninga konunnar“ Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er án efa einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar og taldi hann rétt að segja sína hlið mála í bókarformi núna, meira en áratug eftir hrunið. Jón er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 22.3.2021 15:30 Ákvað að trappa sig ekki niður og varð fárveikur í fimm daga Róbert Wessman stofnandi og forstjóri Alvotech var orðinn forstjóri yfir stóru fyrirtæki aðeins 29 ára gamall þó svo að námsferill hans hafi ekki verið auðveldur þar sem hann er lesblindur. Róbert er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 17.3.2021 12:03 „Læknisfræðin er á mjög rangri hillu, alvarlega rangri hillu“ Haraldur Erlendsson geðlæknir segir læknisfræðina hafa verið á rangri braut undanfarna áratugi og segist sannfærður um að stærsta bylting geðlæknisfræðinnar sé í vændum á næstu árum í formi hugvíkkandi efna. Lífið 11.3.2021 11:31 „Var eiginlega með neikvæða líkamsímynd frá því að ég uppgötvaði að ég væri með líkama“ Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðingur og samfélagsmiðlastjarna sem hefur vakið mikla athygli fyrir skrif sín um líkamsímynd, Erna er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar og fer Erna Kristín yfir sögu sína í þættinum. Lífið 9.3.2021 11:30 „Þá byrjaði ofbeldi og ég þurfti bara að snúa mér á hina hliðina“ Barnamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason opnaði sig á dögunum um áföll sem hann varð fyrir í æsku, sem höfðu legið eins og steinn í maganum á honum í gegnum allt lífið. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 4.3.2021 10:31 Segir dóttur sína hafa orðið fyrir gríðarlegu áreiti Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu en hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 3.3.2021 13:30 Stakk besta vin sinn með hnífi í bakið Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar lýsingar og myndbönd á íslenskum undirheimum og lífsstíl sem fæstir þekkja vel. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 25.2.2021 13:31 Andlegur léttir að losna við þennan gamla draug Páll Óskar Hjálmtýsson er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi en hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll segir í þættinum frá því sem hann telur næsta skref í umræðunni um samkynhneigða karlmenn. Lífið 23.2.2021 10:31 „Þá braut hann flösku á höfðinu á mér og barði mig aftur og aftur” Sara María Júlíusdóttir fatahönnuður og lífsstílsráðgjafi starfaði lengi sem fatahönnuður og rak meðal annars Nakta Apann og seldi síðar fiskleður á alþjóðamarkað frá Sauðárkróki. Sara er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 18.2.2021 14:30 „Ég er að fara að deyja hérna“ Heiðar Logi Elíasson, fyrsti og eini atvinnubrimbrettamaður Íslands er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Heiðar Logi glímdi við gífurlegan athyglisbrest og kvíða sem barn og náði mjög illa að fóta sig í skóla. Lífið 16.2.2021 11:31 Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 9.2.2021 14:19 Föst í Boston þegar bréfið örlagaríka kom frá Skúla Mogensen Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að verða leikkona og það má sannarlega segja að hún hafi látið drauminn rætast en Helga Braga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 4.2.2021 12:31 „Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“ Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 2.2.2021 10:30 „Drakk á tímabili hálfan lítra af rjóma fyrir svefninn“ Rafn Franklín Johnson einkaþjálfari og heilsusérfræðingur hefur legið yfir öllu sem snýr að heilsu fólks á undanförnum árum var að gefa út bókina Borðum betur. Rafn er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 26.1.2021 14:31 „Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. Lífið 21.1.2021 13:31 Hefur farið í fjörutíu skimanir: „Gefið mér rússneska kokteilinn ef hann er í boði“ Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur gert það gott erlendis á undanförnum misserum er orðinn einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Lífið 19.1.2021 11:31 „Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Lífið 11.1.2021 14:30 Var hústökumaður í yfirgefnu klaustri á Suður-Spáni Halli Hansen hefur setið í fangelsi, verið heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs og margt fleira sem þessi litskrúðugi karakter hefur prófað. Halli er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 6.1.2021 14:31 „Heilbrigðiskerfið ætti náttúrulega að heita sjúkdómakerfið“ Evert Víglunds, stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavík, hefur í áraraðir hjálpað Íslendingum að bæta heilsu sína og er með sterkar skoðanir þegar kemur að þeim hlutum. Evert er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 6.1.2021 07:01 Handtökur, dóp, djamm og nóg af peningum Steinar Fjeldsted, eða Steini í Quarashi, var ein af aðalsprautunum í rappsveitinni Quarashi sem náði lygilegum hæðum á sínum tíma og fyllti tónleikahallir um allan heim. Lífið 30.12.2020 15:47 „Við ákváðum að vera ekki á djamminu“ Sigmar Vilhjálmsson hefur í áraraðir verið einn þekktasti sjónvarpsmaður Íslands en undanfarin ár hefur hann einbeitt sér að viðskiptum. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 21.12.2020 15:30 „Fylgdi því alltaf vellíðan að fara í kvenmannsföt“ Veiga Grétarsdóttir háði hatramma baráttu við sjálfa sig og reyndi að lifa „eðlilegu“ lífi en ákvað loks að standa með sjálfri sér og hefja kynleiðréttingarferli. Veiga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 16.12.2020 15:30 Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. Lífið 14.12.2020 14:09 „Leið betur þegar ég drakk og notaði áfengi til að deyfa kvíða og vanlíðan“ Söngvarinn Geir Ólafsson hefur í mörg ár barist við mikinn kvíða allt síðan hann var lítið barn. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Geir segist hafa fengið sín fyrstu kvíðaköstin án þess að gera sér grein fyrir því hvað væri að hrjá hann. Lífið 9.12.2020 13:31 „Það var farið með mig upp á spítala og dælt upp því sem hægt var“ Jakob Frímann Magnússon var ungur kominn á samning sem tónlistarmaður erlendis á tímum þegar afar fáir Íslendingar reyndu fyrir sér erlendis. Lífið 1.12.2020 12:37 Sara segist hafa flúið Ísland eftir langt ofbeldissamband Sara Piana sem hefur í gegnum árin verið umtöluð á Íslandi, hefur hingað til ekki farið í viðtöl í íslenskum fjölmiðlum, en fannst tími til kominn að segja sögu sína, einkum og sér í lagi þar sem hún er nú alfarið flutt til landsins og ætlar að hefja hér næsta kafla í sínu lífi. Lífið 27.11.2020 15:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
„Ég hef stundum verið á undan minni samtíð með hugmyndir“ ,,Mér finnst auðvitað leiðinlegt þegar fólk misskilur hlutina eða heldur eitthvað slæmt um mig, en þú ert alltaf með einhvern einn fíl einhvers staðar.“ Lífið 5.4.2021 22:39
„Ef ég hefði verið þarna í klukkutíma í viðbót hefði ég frosið til dauða“ Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Pétur, sem var mikill útivistargarpur en hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir 10 árum. Í hlaðvarpinu segir Pétur frá slysinu og þeim erfiðleikum sem á honum dundu í kjölfarið. Lífið 1.4.2021 13:31
Tilkynnti um þrot bankanna í oflætiskasti tveimur mánuðum fyrir hrun „Heildarvelta í geðlyfjasölu í heiminum er um það bil 850 milljarðar dala, sem er 108 föld fjárlög íslenska ríkisins á einu áru. Þú getur rekið íslenska ríkið í 108 ár fyrir veltu geðlyfja í heiminum á einu ári,“ segir Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í forsætisráðuneytinu og formaður Geðhjálpar. Lífið 29.3.2021 15:02
„Ef maður væri ekki að lemja fólk með naglaspýtu í beinni væri maður ekki að vinna vinnuna“ Svanhildur Hólm Valsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins en hún fór að einbeita sér að öðrum starfsvettvangi fyrir nokkrum árum. Lífið 25.3.2021 10:30
„Viðskipti mín núna eru mest í gegnum peninga konunnar“ Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er án efa einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar og taldi hann rétt að segja sína hlið mála í bókarformi núna, meira en áratug eftir hrunið. Jón er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 22.3.2021 15:30
Ákvað að trappa sig ekki niður og varð fárveikur í fimm daga Róbert Wessman stofnandi og forstjóri Alvotech var orðinn forstjóri yfir stóru fyrirtæki aðeins 29 ára gamall þó svo að námsferill hans hafi ekki verið auðveldur þar sem hann er lesblindur. Róbert er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 17.3.2021 12:03
„Læknisfræðin er á mjög rangri hillu, alvarlega rangri hillu“ Haraldur Erlendsson geðlæknir segir læknisfræðina hafa verið á rangri braut undanfarna áratugi og segist sannfærður um að stærsta bylting geðlæknisfræðinnar sé í vændum á næstu árum í formi hugvíkkandi efna. Lífið 11.3.2021 11:31
„Var eiginlega með neikvæða líkamsímynd frá því að ég uppgötvaði að ég væri með líkama“ Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðingur og samfélagsmiðlastjarna sem hefur vakið mikla athygli fyrir skrif sín um líkamsímynd, Erna er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar og fer Erna Kristín yfir sögu sína í þættinum. Lífið 9.3.2021 11:30
„Þá byrjaði ofbeldi og ég þurfti bara að snúa mér á hina hliðina“ Barnamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason opnaði sig á dögunum um áföll sem hann varð fyrir í æsku, sem höfðu legið eins og steinn í maganum á honum í gegnum allt lífið. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 4.3.2021 10:31
Segir dóttur sína hafa orðið fyrir gríðarlegu áreiti Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur undanfarin ár þjálfað ungar stúlkur í körfubolta, sem spila nú með íþróttafélaginu Aþenu en hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 3.3.2021 13:30
Stakk besta vin sinn með hnífi í bakið Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar lýsingar og myndbönd á íslenskum undirheimum og lífsstíl sem fæstir þekkja vel. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 25.2.2021 13:31
Andlegur léttir að losna við þennan gamla draug Páll Óskar Hjálmtýsson er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi en hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll segir í þættinum frá því sem hann telur næsta skref í umræðunni um samkynhneigða karlmenn. Lífið 23.2.2021 10:31
„Þá braut hann flösku á höfðinu á mér og barði mig aftur og aftur” Sara María Júlíusdóttir fatahönnuður og lífsstílsráðgjafi starfaði lengi sem fatahönnuður og rak meðal annars Nakta Apann og seldi síðar fiskleður á alþjóðamarkað frá Sauðárkróki. Sara er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 18.2.2021 14:30
„Ég er að fara að deyja hérna“ Heiðar Logi Elíasson, fyrsti og eini atvinnubrimbrettamaður Íslands er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Heiðar Logi glímdi við gífurlegan athyglisbrest og kvíða sem barn og náði mjög illa að fóta sig í skóla. Lífið 16.2.2021 11:31
Margbrotnaði á hrygg og sneri öllu við Einar Carl Axelsson er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Hann er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 9.2.2021 14:19
Föst í Boston þegar bréfið örlagaríka kom frá Skúla Mogensen Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að verða leikkona og það má sannarlega segja að hún hafi látið drauminn rætast en Helga Braga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 4.2.2021 12:31
„Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“ Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 2.2.2021 10:30
„Drakk á tímabili hálfan lítra af rjóma fyrir svefninn“ Rafn Franklín Johnson einkaþjálfari og heilsusérfræðingur hefur legið yfir öllu sem snýr að heilsu fólks á undanförnum árum var að gefa út bókina Borðum betur. Rafn er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 26.1.2021 14:31
„Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. Lífið 21.1.2021 13:31
Hefur farið í fjörutíu skimanir: „Gefið mér rússneska kokteilinn ef hann er í boði“ Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari hefur gert það gott erlendis á undanförnum misserum er orðinn einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Lífið 19.1.2021 11:31
„Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Lífið 11.1.2021 14:30
Var hústökumaður í yfirgefnu klaustri á Suður-Spáni Halli Hansen hefur setið í fangelsi, verið heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs og margt fleira sem þessi litskrúðugi karakter hefur prófað. Halli er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 6.1.2021 14:31
„Heilbrigðiskerfið ætti náttúrulega að heita sjúkdómakerfið“ Evert Víglunds, stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavík, hefur í áraraðir hjálpað Íslendingum að bæta heilsu sína og er með sterkar skoðanir þegar kemur að þeim hlutum. Evert er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 6.1.2021 07:01
Handtökur, dóp, djamm og nóg af peningum Steinar Fjeldsted, eða Steini í Quarashi, var ein af aðalsprautunum í rappsveitinni Quarashi sem náði lygilegum hæðum á sínum tíma og fyllti tónleikahallir um allan heim. Lífið 30.12.2020 15:47
„Við ákváðum að vera ekki á djamminu“ Sigmar Vilhjálmsson hefur í áraraðir verið einn þekktasti sjónvarpsmaður Íslands en undanfarin ár hefur hann einbeitt sér að viðskiptum. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 21.12.2020 15:30
„Fylgdi því alltaf vellíðan að fara í kvenmannsföt“ Veiga Grétarsdóttir háði hatramma baráttu við sjálfa sig og reyndi að lifa „eðlilegu“ lífi en ákvað loks að standa með sjálfri sér og hefja kynleiðréttingarferli. Veiga er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 16.12.2020 15:30
Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. Lífið 14.12.2020 14:09
„Leið betur þegar ég drakk og notaði áfengi til að deyfa kvíða og vanlíðan“ Söngvarinn Geir Ólafsson hefur í mörg ár barist við mikinn kvíða allt síðan hann var lítið barn. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Geir segist hafa fengið sín fyrstu kvíðaköstin án þess að gera sér grein fyrir því hvað væri að hrjá hann. Lífið 9.12.2020 13:31
„Það var farið með mig upp á spítala og dælt upp því sem hægt var“ Jakob Frímann Magnússon var ungur kominn á samning sem tónlistarmaður erlendis á tímum þegar afar fáir Íslendingar reyndu fyrir sér erlendis. Lífið 1.12.2020 12:37
Sara segist hafa flúið Ísland eftir langt ofbeldissamband Sara Piana sem hefur í gegnum árin verið umtöluð á Íslandi, hefur hingað til ekki farið í viðtöl í íslenskum fjölmiðlum, en fannst tími til kominn að segja sögu sína, einkum og sér í lagi þar sem hún er nú alfarið flutt til landsins og ætlar að hefja hér næsta kafla í sínu lífi. Lífið 27.11.2020 15:34