Gervigreind Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Það er mikil kúnst að geta komið fyrir sig orði. Mikilvægi þessarar færni hefur staðist tímans tönn og er líklega eitt af því fáa sem gervigreindin fær ekki haggað, sama hversu snjöll hún verður. Allt það mannlega verður verðmætara og þá ekki síst það hvernig við förum með orðin, bæði töluð og rituð. Skoðun 3.3.2025 12:00 Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur segist standandi hissa yfir notkun Ríkisútvarpsins á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum um sögu matar og matarmenningar á Íslandi. Í þáttunum eru fleiri viðtöl við Nönnu sem hefur mikið fjallað um matarsögu Íslands. Innlent 1.3.2025 21:24 Gervigreind, uppfinningar og einkaleyfi Eftir að ChatGPT spjallviðmótið var opnað almenningi fyrir rétt rúmum tveimur árum og önnur slík í kjölfarið hafa venjulegir tölvunotendur getað kynnt sér og prófað þessa öflugu tækni. Má segja að sprenging sé í notkun á gervigreind í hvers konar stórum og smáum verkefnum. Skoðun 1.3.2025 09:32 „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Þeim málum fer fjölgandi hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem gervigreind kemur við sögu. Nær ómögulegt getur verið að greina á milli hvað er raunverulegt og hvað ekki að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Einn var handtekinn hér á landi í vikunni í tengslum við alþjóðlega aðgerð sem varðar barnaníðsefni búið til með gervigreind. Innlent 28.2.2025 20:00 Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Einn Íslendingur var handtekinn í aðgerðum Europol vegna rannsóknar á hópi manna sem er sagður hafa átt þátt í dreifingu á barnaníðsefni sem var búið til af gervigreind. Innlent 28.2.2025 11:46 Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Við höfum staðið á tímamótum áður. Stundum höfum við valið að horfa á heiminn breytast. En í þetta skiptið tökum við skrefið sjálf. Við grípum framtíðina með báðum höndum – og við gerum það saman. Skoðun 27.2.2025 13:02 Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Heilbrigðisþjónustan er að ganga í gegnum eina mestu tæknibyltingu sögunnar, þar sem gervigreind gegnir lykilhlutverki í greiningu, meðferð og þróun nýrra lyfja. Árið 2025 hefur þegar sýnt að gervigreind getur hraðað vísindarannsóknum, bætt greiningar á flóknum sjúkdómum og opnað dyr að einstaklingsmiðaðri læknisþjónustu. Skoðun 24.2.2025 08:02 Töfrakista tækifæranna Ímyndaðu þér töfrakistu. Þú opnar hana og upp spretta tækifæri sem þú hafðir ekki einu sinni getað ímyndað þér. Þetta eru tækifæri sem gervigreindin býður upp á í dag. En þó kistan sé full af sérlega góðum tækifærum þá er það samt sem áður í okkar höndum að velja þau réttu og nota á skynsamlegan hátt. Það á svo sannarlega við um nýtingu gervigreindar í endurhæfingarstarfi. Skoðun 21.2.2025 12:47 Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Íslenska heilbrigðiskerfið er á krossgötum. Á síðustu árum hefur verið reynt að innleiða stafrænar lausnir til að bæta þjónustu, en niðurstaðan hefur oft verið þunglamaleg kerfi sem bæði sjúklingar og heilbrigðisstarfsfólk eiga erfitt með að nota. Í stað þess að einfalda ferla hafa mörg þessara kerfa skapað nýjar hindranir. Skoðun 21.2.2025 10:31 Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. Atvinnulíf 21.2.2025 07:00 Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Aðgengi að þekkingu hefur aldrei verið jafn mikið og í dag. Með gervigreind getum við aflað upplýsinga, dýpkað sérfræðiþekkingu og tekið upplýstar ákvarðanir á áður óþekktum hraða. En þrátt fyrir möguleikana sem tæknin býður upp á, er mikilvægt að nota hana á ábyrgan hátt og með gagnrýnu hugarfari. Skoðun 12.2.2025 13:00 „Löngum var ég læknir minn ...“ Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum á algerlega nýjan hátt. Skoðun 12.2.2025 06:33 Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Erindrekar og embættismenn frá Bretlandi og Bandaríkjunum neituðu að skrifa undir fjölþjóðlega yfirlýsingu um þróun gervigreindar. Yfirlýsingin, sem samin var á leiðtogafundi í París, snýst meðal annars um að heita opnu og siðferðilegu ferli við þróun gervigreindartækni. Erlent 11.2.2025 14:29 Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Auðjöfurinn Elon Musk og hópur fjárfesta gerðu í gær tilboð í gervigreindarfyrirtækið OpenAI upp á 97,4 milljarða Bandaríkjadala. OpenAI þróaði og á ChatGPT. Viðskipti erlent 11.2.2025 08:36 Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Gestir UT messunnar, sem fer fram um helgina í Hörpu, geta látið taka af sér mynd og látið breyta henni um leið með gervigreind. Sem dæmi verður hægt að breyta sér í íþróttastjörnu, ofurhetju, geimfara eða kúreka svo dæmi séu tekin. Viðskipti innlent 8.2.2025 09:48 Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Íslenskan er dýrgripur. Hún geymir sögu okkar, menningu og sjálfsmynd. Orðatiltæki, málshættir og fjölbreytt beygingakerfi gera hana einstaka og veita okkur fjölbreyttan tjáningarmáta. En á tímum þar sem stór tungumál ryðja sér til rúms í stafrænum heimi, spyrja margir: Getur íslenskan lifað af í heimi þar sem tækni tekur sífellt meira pláss? Skoðun 8.2.2025 09:00 Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Þegar við tölum um gervigreind, tölum við ekki bara um tól eða tækni – við tölum um samfélagslega byltingu. Við tölum um nýja tíma þar sem mannkynið þarf að setja reglurnar og skilgreina siðferðið. Skoðun 4.2.2025 11:02 Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Yfir 100 vísindamenn og hugsuðir hafa undirritað opið bréf þar sem þeir hvetja til stefnumótunar varðandi þróun gervigreindar með sjálfsmeðvitund og tilfinningar. Erlent 4.2.2025 07:24 Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Á undanförnum dögum hefur mikið verið rætt um kínverska fyrirtækið DeepSeek og áhrif þess á alþjóðlega gervigreindarkeppni. Skoðun 1.2.2025 15:04 Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Starfsmenn Microsoft og OpenAI rannsaka hvort að DeepSeek, kínversk gervigreind sem olli usla á mörkuðum vestanhafs í vikunni, byggi á gögnum ChatGPT, gervigreindar OpenAI. Kínverska gervigreindin er sögð standa jafnfætis ChatGPT en á að hafa verið mun ódýrari í þróun og notkun. Erlent 29.1.2025 22:51 Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Nýtt kínverskt gervigreindarmódel veldur miklum usla í Bandaríkjunum og markaðsvirði fyrirtækja hríðfellur vegna þessa. Sérfræðingur í gervigreind segir engan hafa búist við hversu ódýrt var að þjálfa módelið, og hversu gott það er í raun og veru. Viðskipti erlent 28.1.2025 22:03 Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Hlutabréf stórra tæknifyrirtækja hríðféllu í virði í dag eftir að lítið þekkt kínverskt fyrirtæki opinberaði nýja gervigreind í síðustu viku. Fyrirtækið DeepSeek opinberaði mállíkan sem á að standa í hárinu á sambærilegri gervigreind eins og ChatGPT í eigu OpenAI en fyrir brot af kostnaðinum. Viðskipti erlent 27.1.2025 20:44 Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Tæknibyltingin sem við lifum á hefur umbreytt bæði atvinnulífinu og menntakerfinu. Með aukinni sjálfvirkni og gervigreind verður þekking á tækni, gagnagreiningu og skapandi lausnamiðaðri hugsun sífellt mikilvægari. En hvað ætti unga fólkið á Íslandi að leggja áherslu á að læra í vetur til að vera tilbúið fyrir framtíðina? Skoðun 27.1.2025 13:30 Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Hefring Marine, íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun snjallsiglingartækja undirritaði í gær samning við norsku sjóbjörgunarsveitina, Redningsselskapet. Viðskipti innlent 23.1.2025 17:54 Enn deila Musk og Altman Elon Musk og Sam Altman, forstjóri OpenAI sem gerir út ChatGPT, eru enn að deila. Altman sakaði Musk um að segja ósatt eftir að Musk hélt því fram að nýtt fyrirtæki sem á að reisa gagnaver fyrir gervigreind OpenAI skorti fjármagn. Viðskipti erlent 23.1.2025 12:14 Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Erlent 21.1.2025 23:30 Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Baráttan í Hollywood er hörð í aðdraganda Óskarsverðlaunanna. Á fimmtudaginn verða tilnefningar til verðlaunanna kynntar, en núna í undanfaranum hefur mikil umræða farið fram um notkun gervigreindar í kvikmyndum, þar á meðal í tveimur kvikmyndum sem þykja líklegar til að verða tilnefndar. Bíó og sjónvarp 21.1.2025 15:38 Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Nýir og öðruvísi áhrifavaldar hafa rutt sér til rúms á samfélagsmiðlum og eru dæmi um að þeir þéni töluvert þrátt fyrir að vera ekki til í alvörunni. Sérfræðingur segir áhrifavaldana eiga sér jákvæðar og neikvæðar hliðar. Lífið 19.1.2025 14:26 Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Sem markþjálfi elska ég að læra, prófa nýja hluti, breyta hegðun, og skora á sjálfa mig og aðra. Þetta er drifkrafturinn minn – löngun til að vaxa og fá meira út úr lífinu. Skoðun 17.1.2025 10:03 Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Tjón samfélagsins vegna enn meiri seinkunar Hvammsvirkjunar í Þjórsá gæti numið fimmtán til þrjátíu milljörðum króna, að mati Samtaka iðnaðarins. Framkvæmdastjóri samtakanna segir stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í sé reyndin sú að lögin komi í veg fyrir nýjar vatnsaflsvirkjanir. Viðskipti innlent 16.1.2025 22:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 9 ›
Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Það er mikil kúnst að geta komið fyrir sig orði. Mikilvægi þessarar færni hefur staðist tímans tönn og er líklega eitt af því fáa sem gervigreindin fær ekki haggað, sama hversu snjöll hún verður. Allt það mannlega verður verðmætara og þá ekki síst það hvernig við förum með orðin, bæði töluð og rituð. Skoðun 3.3.2025 12:00
Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur segist standandi hissa yfir notkun Ríkisútvarpsins á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum um sögu matar og matarmenningar á Íslandi. Í þáttunum eru fleiri viðtöl við Nönnu sem hefur mikið fjallað um matarsögu Íslands. Innlent 1.3.2025 21:24
Gervigreind, uppfinningar og einkaleyfi Eftir að ChatGPT spjallviðmótið var opnað almenningi fyrir rétt rúmum tveimur árum og önnur slík í kjölfarið hafa venjulegir tölvunotendur getað kynnt sér og prófað þessa öflugu tækni. Má segja að sprenging sé í notkun á gervigreind í hvers konar stórum og smáum verkefnum. Skoðun 1.3.2025 09:32
„Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Þeim málum fer fjölgandi hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem gervigreind kemur við sögu. Nær ómögulegt getur verið að greina á milli hvað er raunverulegt og hvað ekki að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Einn var handtekinn hér á landi í vikunni í tengslum við alþjóðlega aðgerð sem varðar barnaníðsefni búið til með gervigreind. Innlent 28.2.2025 20:00
Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Einn Íslendingur var handtekinn í aðgerðum Europol vegna rannsóknar á hópi manna sem er sagður hafa átt þátt í dreifingu á barnaníðsefni sem var búið til af gervigreind. Innlent 28.2.2025 11:46
Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Við höfum staðið á tímamótum áður. Stundum höfum við valið að horfa á heiminn breytast. En í þetta skiptið tökum við skrefið sjálf. Við grípum framtíðina með báðum höndum – og við gerum það saman. Skoðun 27.2.2025 13:02
Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Heilbrigðisþjónustan er að ganga í gegnum eina mestu tæknibyltingu sögunnar, þar sem gervigreind gegnir lykilhlutverki í greiningu, meðferð og þróun nýrra lyfja. Árið 2025 hefur þegar sýnt að gervigreind getur hraðað vísindarannsóknum, bætt greiningar á flóknum sjúkdómum og opnað dyr að einstaklingsmiðaðri læknisþjónustu. Skoðun 24.2.2025 08:02
Töfrakista tækifæranna Ímyndaðu þér töfrakistu. Þú opnar hana og upp spretta tækifæri sem þú hafðir ekki einu sinni getað ímyndað þér. Þetta eru tækifæri sem gervigreindin býður upp á í dag. En þó kistan sé full af sérlega góðum tækifærum þá er það samt sem áður í okkar höndum að velja þau réttu og nota á skynsamlegan hátt. Það á svo sannarlega við um nýtingu gervigreindar í endurhæfingarstarfi. Skoðun 21.2.2025 12:47
Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Íslenska heilbrigðiskerfið er á krossgötum. Á síðustu árum hefur verið reynt að innleiða stafrænar lausnir til að bæta þjónustu, en niðurstaðan hefur oft verið þunglamaleg kerfi sem bæði sjúklingar og heilbrigðisstarfsfólk eiga erfitt með að nota. Í stað þess að einfalda ferla hafa mörg þessara kerfa skapað nýjar hindranir. Skoðun 21.2.2025 10:31
Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Eflaust erum við fæst farin að átta okkur á því hversu stórt hlutverk gervigreindin er nú þegar að spila í atvinnulífinu. Atvinnulíf 21.2.2025 07:00
Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Aðgengi að þekkingu hefur aldrei verið jafn mikið og í dag. Með gervigreind getum við aflað upplýsinga, dýpkað sérfræðiþekkingu og tekið upplýstar ákvarðanir á áður óþekktum hraða. En þrátt fyrir möguleikana sem tæknin býður upp á, er mikilvægt að nota hana á ábyrgan hátt og með gagnrýnu hugarfari. Skoðun 12.2.2025 13:00
„Löngum var ég læknir minn ...“ Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum á algerlega nýjan hátt. Skoðun 12.2.2025 06:33
Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Erindrekar og embættismenn frá Bretlandi og Bandaríkjunum neituðu að skrifa undir fjölþjóðlega yfirlýsingu um þróun gervigreindar. Yfirlýsingin, sem samin var á leiðtogafundi í París, snýst meðal annars um að heita opnu og siðferðilegu ferli við þróun gervigreindartækni. Erlent 11.2.2025 14:29
Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Auðjöfurinn Elon Musk og hópur fjárfesta gerðu í gær tilboð í gervigreindarfyrirtækið OpenAI upp á 97,4 milljarða Bandaríkjadala. OpenAI þróaði og á ChatGPT. Viðskipti erlent 11.2.2025 08:36
Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Gestir UT messunnar, sem fer fram um helgina í Hörpu, geta látið taka af sér mynd og látið breyta henni um leið með gervigreind. Sem dæmi verður hægt að breyta sér í íþróttastjörnu, ofurhetju, geimfara eða kúreka svo dæmi séu tekin. Viðskipti innlent 8.2.2025 09:48
Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Íslenskan er dýrgripur. Hún geymir sögu okkar, menningu og sjálfsmynd. Orðatiltæki, málshættir og fjölbreytt beygingakerfi gera hana einstaka og veita okkur fjölbreyttan tjáningarmáta. En á tímum þar sem stór tungumál ryðja sér til rúms í stafrænum heimi, spyrja margir: Getur íslenskan lifað af í heimi þar sem tækni tekur sífellt meira pláss? Skoðun 8.2.2025 09:00
Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Þegar við tölum um gervigreind, tölum við ekki bara um tól eða tækni – við tölum um samfélagslega byltingu. Við tölum um nýja tíma þar sem mannkynið þarf að setja reglurnar og skilgreina siðferðið. Skoðun 4.2.2025 11:02
Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Yfir 100 vísindamenn og hugsuðir hafa undirritað opið bréf þar sem þeir hvetja til stefnumótunar varðandi þróun gervigreindar með sjálfsmeðvitund og tilfinningar. Erlent 4.2.2025 07:24
Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Á undanförnum dögum hefur mikið verið rætt um kínverska fyrirtækið DeepSeek og áhrif þess á alþjóðlega gervigreindarkeppni. Skoðun 1.2.2025 15:04
Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Starfsmenn Microsoft og OpenAI rannsaka hvort að DeepSeek, kínversk gervigreind sem olli usla á mörkuðum vestanhafs í vikunni, byggi á gögnum ChatGPT, gervigreindar OpenAI. Kínverska gervigreindin er sögð standa jafnfætis ChatGPT en á að hafa verið mun ódýrari í þróun og notkun. Erlent 29.1.2025 22:51
Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Nýtt kínverskt gervigreindarmódel veldur miklum usla í Bandaríkjunum og markaðsvirði fyrirtækja hríðfellur vegna þessa. Sérfræðingur í gervigreind segir engan hafa búist við hversu ódýrt var að þjálfa módelið, og hversu gott það er í raun og veru. Viðskipti erlent 28.1.2025 22:03
Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Hlutabréf stórra tæknifyrirtækja hríðféllu í virði í dag eftir að lítið þekkt kínverskt fyrirtæki opinberaði nýja gervigreind í síðustu viku. Fyrirtækið DeepSeek opinberaði mállíkan sem á að standa í hárinu á sambærilegri gervigreind eins og ChatGPT í eigu OpenAI en fyrir brot af kostnaðinum. Viðskipti erlent 27.1.2025 20:44
Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Tæknibyltingin sem við lifum á hefur umbreytt bæði atvinnulífinu og menntakerfinu. Með aukinni sjálfvirkni og gervigreind verður þekking á tækni, gagnagreiningu og skapandi lausnamiðaðri hugsun sífellt mikilvægari. En hvað ætti unga fólkið á Íslandi að leggja áherslu á að læra í vetur til að vera tilbúið fyrir framtíðina? Skoðun 27.1.2025 13:30
Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Hefring Marine, íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun snjallsiglingartækja undirritaði í gær samning við norsku sjóbjörgunarsveitina, Redningsselskapet. Viðskipti innlent 23.1.2025 17:54
Enn deila Musk og Altman Elon Musk og Sam Altman, forstjóri OpenAI sem gerir út ChatGPT, eru enn að deila. Altman sakaði Musk um að segja ósatt eftir að Musk hélt því fram að nýtt fyrirtæki sem á að reisa gagnaver fyrir gervigreind OpenAI skorti fjármagn. Viðskipti erlent 23.1.2025 12:14
Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna. Erlent 21.1.2025 23:30
Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Baráttan í Hollywood er hörð í aðdraganda Óskarsverðlaunanna. Á fimmtudaginn verða tilnefningar til verðlaunanna kynntar, en núna í undanfaranum hefur mikil umræða farið fram um notkun gervigreindar í kvikmyndum, þar á meðal í tveimur kvikmyndum sem þykja líklegar til að verða tilnefndar. Bíó og sjónvarp 21.1.2025 15:38
Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Nýir og öðruvísi áhrifavaldar hafa rutt sér til rúms á samfélagsmiðlum og eru dæmi um að þeir þéni töluvert þrátt fyrir að vera ekki til í alvörunni. Sérfræðingur segir áhrifavaldana eiga sér jákvæðar og neikvæðar hliðar. Lífið 19.1.2025 14:26
Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Sem markþjálfi elska ég að læra, prófa nýja hluti, breyta hegðun, og skora á sjálfa mig og aðra. Þetta er drifkrafturinn minn – löngun til að vaxa og fá meira út úr lífinu. Skoðun 17.1.2025 10:03
Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Tjón samfélagsins vegna enn meiri seinkunar Hvammsvirkjunar í Þjórsá gæti numið fimmtán til þrjátíu milljörðum króna, að mati Samtaka iðnaðarins. Framkvæmdastjóri samtakanna segir stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í sé reyndin sú að lögin komi í veg fyrir nýjar vatnsaflsvirkjanir. Viðskipti innlent 16.1.2025 22:00