Fótbolti Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2023 11:01 Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15 Lærisveinar Heimis óheppnir að ná bara í stig gegn Bandaríkjunum Jamaíka mætti Bandaríkjunum í Gullbikarnum [e. Gold Cup] í nótt. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jamaíka komst yfir og brenndi af vítaspyrnu áður en Bandaríkin jöfnuðu metin undir lok leiks. Þetta var 11. leikur Jamaíka án sigurs. Fótbolti 25.6.2023 09:30 Löng leikbönn eftir lætin í leik Bandaríkjanna og Mexíkó Bandaríkin og Mexíkó áttust við í undanúrslitum Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku á dögunum. Þar fór allt í bál og brand undir lok leiks. Endaði dómarinn á að gefa fjögur rauð spjöld. Leikmennirnir sem hlutu spjöldin hafa nú allir fengið löng leikbönn. Fótbolti 24.6.2023 15:30 Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24.6.2023 13:31 Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2023 12:45 Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30 „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 24.6.2023 11:00 Sá markahæsti um áhuga frá Belgíu: „Myndi ekki hoppa á hvað sem er“ Stefán Ingi skoraði bæði mörk Breiðabliks í 5-2 tapi gegn HK á föstudag. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk um þessar mundir og hefur vakið athygli erlendis. Íslenski boltinn 24.6.2023 09:31 Busquets til liðs við Messi og félaga á Miami Miðjumaðurinn Sergio Busquets og Lionel Messi verða liðsfélagar á ný hjá Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta. Fótbolti 24.6.2023 09:00 Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Enski boltinn 24.6.2023 07:01 „Er enginn ósigrandi og geti labbað um Ísland með guðs gefandi rétt til að vinna alla leiki“ Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var að vonum vonsvikinn með 5-2 tap sinna manna í kvöld gegn HK. Varnarleikur Blika var ofboðslega dapur oft á tíðum í kvöld og útskýrði Óskar tapið með því að benda á það hversu illa liðið hafði varist fyrirgjöfum HK. Íslenski boltinn 23.6.2023 23:15 „Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08 Benítez tekur við Celta Vigo Rafael Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool, Newcastle United, Real Madríd og fleiri liða, er tekinn við liði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni. Hann mun því ekki taka við Ítalíumeisturum Napoli eins og umræða var um. Fótbolti 23.6.2023 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Allt jafn í fallbaráttuslagnum Keflavík og Fylkir mættust í fallbaráttuslag í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir töluvert meira fyrir Fylki á meðan Keflavík er sem fyrr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl HK - Breiðablik 5-2 | Ótrúlegur sigur HK í Kópavogsslagnum HK skellti grönnum sínum í Breiðablik í leiknum sem stundum er kallaður Baráttan um Kópavog. HK sigraði afar sannfærandi 5-2 sigur í frábærum leik. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Umfjöllun: FH - Fram 4-0 | Heimamenn að blanda sér í Evrópubaráttuna FH lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Fram á Kaplakrikavelli í 12. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum er FH komið í bullandi baráttu um Evrópusæti. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Grétar Rafn hættir hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson er á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Þessu greina enskir fjölmiðlar frá í kvöld, þar á meðal The Athletic. Enski boltinn 23.6.2023 20:31 Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Íslenski boltinn 23.6.2023 20:05 Blair-verkefninu lokið í Keflavík Keflavík og Marley Blair hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann mun því ekki spila meira með Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:00 Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Enski boltinn 23.6.2023 16:15 Mæta til Íslands með nýjan þjálfara í brúnni: Rekinn eftir mikil læti Faruk Hadzibegic hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlaliðs Bosníu og Herzegovinu í fótbolta. Bosnía mun því mæta með nýjan þjálfara í brúnni til Íslands í september. Fótbolti 23.6.2023 10:57 „Eftir að vera á þessu sviði vill maður ekkert annað“ Arnór Sigurðsson samdi í vikunni við Blackburn Rovers og fær því að upplifa drauminn, að spila á Englandi. Hann segist finna sig hvað best í mikilvægum leikjum fyrir framan fullan völl og sannaði það þegar hann skoraði gegn Real Madríd og Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.6.2023 08:05 Lék á EM í fyrra en spriklar nú í strákabolta fyrir vestan Knattspyrnukonan fyrrverandi, Elín Metta Jensen, var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt á EM í Englandi síðasta sumar. Hún lagði hins vegar skóna á hilluna í október á síðasta ári aðeins 27 ára gömul, en hefur þó ekki alveg sagt skilið við fótboltann. Fótbolti 23.6.2023 07:31 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 22.6.2023 14:31 Karólína Lea mætir á Heimavöllinn: „Getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður í Heimavellinum frá 18.00 til 19.30 að árita hluti fyrir gesti og gangandi. Ef tekið er þátt í leiknum hér að neðan getur þú getur áritaða treyju, stuttbuxur og takkaskó. Fótbolti 22.6.2023 12:30 Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00 Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Fótbolti 22.6.2023 09:01 Endaði á spítala eftir að vera bitinn af könguló Markvörðurinn Nick Marsman, samherji Lionel Messi hjá Inter Miami, þurfti að eyða þremur dögum á spítala eftir að vera bitinn af könguló í því sem átti að vera afslöppuð ferð í dýragarðinn. Fótbolti 22.6.2023 08:30 Umspil blasir við jafnvel þó að Ísland tapaði öllum leikjum Eftir töpin tvö síðustu daga er vissulega orðið afar langsótt að Ísland nái í EM-farseðil í haust. Þið ykkar sem hafið áhuga á að fylgja strákunum á EM í þýsku sólinni næsta sumar ættuð samt ekki að örvænta. Enn er svo sannarlega von, og það jafnvel þó að allir leikirnir í haust töpuðust. Fótbolti 22.6.2023 08:01 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 334 ›
Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2023 11:01
Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Enski boltinn 25.6.2023 10:15
Lærisveinar Heimis óheppnir að ná bara í stig gegn Bandaríkjunum Jamaíka mætti Bandaríkjunum í Gullbikarnum [e. Gold Cup] í nótt. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jamaíka komst yfir og brenndi af vítaspyrnu áður en Bandaríkin jöfnuðu metin undir lok leiks. Þetta var 11. leikur Jamaíka án sigurs. Fótbolti 25.6.2023 09:30
Löng leikbönn eftir lætin í leik Bandaríkjanna og Mexíkó Bandaríkin og Mexíkó áttust við í undanúrslitum Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku á dögunum. Þar fór allt í bál og brand undir lok leiks. Endaði dómarinn á að gefa fjögur rauð spjöld. Leikmennirnir sem hlutu spjöldin hafa nú allir fengið löng leikbönn. Fótbolti 24.6.2023 15:30
Azpilicueta líka á leið frá Chelsea César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Enski boltinn 24.6.2023 13:31
Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2023 12:45
Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30
„Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 24.6.2023 11:00
Sá markahæsti um áhuga frá Belgíu: „Myndi ekki hoppa á hvað sem er“ Stefán Ingi skoraði bæði mörk Breiðabliks í 5-2 tapi gegn HK á föstudag. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk um þessar mundir og hefur vakið athygli erlendis. Íslenski boltinn 24.6.2023 09:31
Busquets til liðs við Messi og félaga á Miami Miðjumaðurinn Sergio Busquets og Lionel Messi verða liðsfélagar á ný hjá Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta. Fótbolti 24.6.2023 09:00
Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Enski boltinn 24.6.2023 07:01
„Er enginn ósigrandi og geti labbað um Ísland með guðs gefandi rétt til að vinna alla leiki“ Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var að vonum vonsvikinn með 5-2 tap sinna manna í kvöld gegn HK. Varnarleikur Blika var ofboðslega dapur oft á tíðum í kvöld og útskýrði Óskar tapið með því að benda á það hversu illa liðið hafði varist fyrirgjöfum HK. Íslenski boltinn 23.6.2023 23:15
„Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08
Benítez tekur við Celta Vigo Rafael Benítez, fyrrverandi þjálfari Liverpool, Newcastle United, Real Madríd og fleiri liða, er tekinn við liði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni. Hann mun því ekki taka við Ítalíumeisturum Napoli eins og umræða var um. Fótbolti 23.6.2023 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Allt jafn í fallbaráttuslagnum Keflavík og Fylkir mættust í fallbaráttuslag í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir töluvert meira fyrir Fylki á meðan Keflavík er sem fyrr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl HK - Breiðablik 5-2 | Ótrúlegur sigur HK í Kópavogsslagnum HK skellti grönnum sínum í Breiðablik í leiknum sem stundum er kallaður Baráttan um Kópavog. HK sigraði afar sannfærandi 5-2 sigur í frábærum leik. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Umfjöllun: FH - Fram 4-0 | Heimamenn að blanda sér í Evrópubaráttuna FH lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Fram á Kaplakrikavelli í 12. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum er FH komið í bullandi baráttu um Evrópusæti. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Grétar Rafn hættir hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson er á förum frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur. Þessu greina enskir fjölmiðlar frá í kvöld, þar á meðal The Athletic. Enski boltinn 23.6.2023 20:31
Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Íslenski boltinn 23.6.2023 20:05
Blair-verkefninu lokið í Keflavík Keflavík og Marley Blair hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann mun því ekki spila meira með Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:00
Hluti af starfinu að setja gott fordæmi: „Minnsta sem maður getur gert“ Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Jón Daði Böðvarsson, segir það mikilvægt fyrir sig í sinni grein að setja gott fordæmi og vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina. Enski boltinn 23.6.2023 16:15
Mæta til Íslands með nýjan þjálfara í brúnni: Rekinn eftir mikil læti Faruk Hadzibegic hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara karlaliðs Bosníu og Herzegovinu í fótbolta. Bosnía mun því mæta með nýjan þjálfara í brúnni til Íslands í september. Fótbolti 23.6.2023 10:57
„Eftir að vera á þessu sviði vill maður ekkert annað“ Arnór Sigurðsson samdi í vikunni við Blackburn Rovers og fær því að upplifa drauminn, að spila á Englandi. Hann segist finna sig hvað best í mikilvægum leikjum fyrir framan fullan völl og sannaði það þegar hann skoraði gegn Real Madríd og Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.6.2023 08:05
Lék á EM í fyrra en spriklar nú í strákabolta fyrir vestan Knattspyrnukonan fyrrverandi, Elín Metta Jensen, var hluti af íslenska landsliðinu sem tók þátt á EM í Englandi síðasta sumar. Hún lagði hins vegar skóna á hilluna í október á síðasta ári aðeins 27 ára gömul, en hefur þó ekki alveg sagt skilið við fótboltann. Fótbolti 23.6.2023 07:31
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 22.6.2023 14:31
Karólína Lea mætir á Heimavöllinn: „Getur ekki átt fyrirmynd sem þú hefur aldrei séð“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður í Heimavellinum frá 18.00 til 19.30 að árita hluti fyrir gesti og gangandi. Ef tekið er þátt í leiknum hér að neðan getur þú getur áritaða treyju, stuttbuxur og takkaskó. Fótbolti 22.6.2023 12:30
Stefán Ingi á leið til Belgíu Stefán Ingi Sigurðarson, framherji Breiðabliks og annar af tveimur markahæstu leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu, er á leið til Belgíu. Íslenski boltinn 22.6.2023 11:00
Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Fótbolti 22.6.2023 09:01
Endaði á spítala eftir að vera bitinn af könguló Markvörðurinn Nick Marsman, samherji Lionel Messi hjá Inter Miami, þurfti að eyða þremur dögum á spítala eftir að vera bitinn af könguló í því sem átti að vera afslöppuð ferð í dýragarðinn. Fótbolti 22.6.2023 08:30
Umspil blasir við jafnvel þó að Ísland tapaði öllum leikjum Eftir töpin tvö síðustu daga er vissulega orðið afar langsótt að Ísland nái í EM-farseðil í haust. Þið ykkar sem hafið áhuga á að fylgja strákunum á EM í þýsku sólinni næsta sumar ættuð samt ekki að örvænta. Enn er svo sannarlega von, og það jafnvel þó að allir leikirnir í haust töpuðust. Fótbolti 22.6.2023 08:01