Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 09:01 Bandaríkin eru ríkjandi heimsmeistari. Naomi Baker/Getty Images Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Skýrsla FIFPro er byggð á svörum við könnun sem send var á 69 aðildarríki FIFA í fimm heimsálfum. Alls svöruðu 362 leikmenn könnunni. Leikmenn vilja sjá mikið bætta æfinga- og læknisaðstöðu sem og launagreiðslur fyrir að taka þátt í leikjum í undankeppninni þar sem tvær af hverjum þremur sögðust hafa þurft að taka ólaunað frí frá vinnu til að keppa fyrir þjóð sína. Only 40% of players identify as professional 54% did not receive a medical examination pre-tournament Having to take unpaid leave to playFIFPro's report on conditions in women's football at pre-World Cup tournaments has raised a number of issues. @DanSheldonSport— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 20, 2023 Skortur á æfingaaðstöðu var líka nefndur en 26 prósent sögðust ekki hafa haft aðgang að líkamsrækt og einnig kvörtuðu leikmenn yfir að þurfa að ferðast með lággjaldaflugfélögum. HM kvenna í knattspyrnu hefst þann 20. júlí næstkomandi en mótið fer fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánuði síðar, 20. ágúst. Alls taka 32 þjóðir þátt í mótinu. The Athletic tók saman og greindi frá. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Skýrsla FIFPro er byggð á svörum við könnun sem send var á 69 aðildarríki FIFA í fimm heimsálfum. Alls svöruðu 362 leikmenn könnunni. Leikmenn vilja sjá mikið bætta æfinga- og læknisaðstöðu sem og launagreiðslur fyrir að taka þátt í leikjum í undankeppninni þar sem tvær af hverjum þremur sögðust hafa þurft að taka ólaunað frí frá vinnu til að keppa fyrir þjóð sína. Only 40% of players identify as professional 54% did not receive a medical examination pre-tournament Having to take unpaid leave to playFIFPro's report on conditions in women's football at pre-World Cup tournaments has raised a number of issues. @DanSheldonSport— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 20, 2023 Skortur á æfingaaðstöðu var líka nefndur en 26 prósent sögðust ekki hafa haft aðgang að líkamsrækt og einnig kvörtuðu leikmenn yfir að þurfa að ferðast með lággjaldaflugfélögum. HM kvenna í knattspyrnu hefst þann 20. júlí næstkomandi en mótið fer fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánuði síðar, 20. ágúst. Alls taka 32 þjóðir þátt í mótinu. The Athletic tók saman og greindi frá.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira