Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 07:01 Mason Mount hefur þegar samið við Man United um kjör en félagið nær ekki saman við Chelsea um kaup. Trevor Ruszkowski//Getty Images Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. Það hefur verið greint frá því að enska knattspyrnufélagið Chelsea þurfi að losa leikmenn fyrir 30. júní næstkomandi til að lenda ekki í vandræðum er kemur að reglum um fjárhagslega háttvísi. Fjöldi leikmanna hefur verið – eða er við það að vera – seldur til Sádi-Arabíu. Þá eru leikmenn á leið til bæði Arsenal og Manchester City. Hinn 24 ára gamli Mount, sem verður samningslaus næsta sumar, fær hins vegar ekki að fara fet. Chelsea reject 3rd Man Utd bid for Mason Mount (£50m + £5m). #CFC make counter-proposal of £58m + £7m & offer to meet #MUFC to find amicable solution. There s hope of quick resolution so 24yo doesn t miss preseason + start of new campaign @TheAthleticFC https://t.co/NFnY9TpViM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 23, 2023 Í gærkvöld var greint frá því að Chelsea hefði neitað þriðja boði Man United í leikmanninn. Tilboðið var upp á 50 milljónir punda auk aðrar fimm milljónir í árangurstengdar greiðslur. Chelsea vill fá samtals 65 milljónir fyrir leikmanninn, 58 núna og 7 í árangurstengdar greiðslur. Talið er að um þriðja og síðasta tilboð Man United hafi verið að ræða. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. 23. júní 2023 12:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Það hefur verið greint frá því að enska knattspyrnufélagið Chelsea þurfi að losa leikmenn fyrir 30. júní næstkomandi til að lenda ekki í vandræðum er kemur að reglum um fjárhagslega háttvísi. Fjöldi leikmanna hefur verið – eða er við það að vera – seldur til Sádi-Arabíu. Þá eru leikmenn á leið til bæði Arsenal og Manchester City. Hinn 24 ára gamli Mount, sem verður samningslaus næsta sumar, fær hins vegar ekki að fara fet. Chelsea reject 3rd Man Utd bid for Mason Mount (£50m + £5m). #CFC make counter-proposal of £58m + £7m & offer to meet #MUFC to find amicable solution. There s hope of quick resolution so 24yo doesn t miss preseason + start of new campaign @TheAthleticFC https://t.co/NFnY9TpViM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 23, 2023 Í gærkvöld var greint frá því að Chelsea hefði neitað þriðja boði Man United í leikmanninn. Tilboðið var upp á 50 milljónir punda auk aðrar fimm milljónir í árangurstengdar greiðslur. Chelsea vill fá samtals 65 milljónir fyrir leikmanninn, 58 núna og 7 í árangurstengdar greiðslur. Talið er að um þriðja og síðasta tilboð Man United hafi verið að ræða.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. 23. júní 2023 12:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Man Utd leggur fram þriðja og seinasta boðið í Mount Manchester United mun í dag leggja fram sitt þriðja og líklega seinasta tilboð í enska landsliðsmanninn Mason Mount, leikmann Chelsea. 23. júní 2023 12:01
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31
Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00
Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33
Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31