Fótbolti Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 16.7.2023 09:42 Ramsey-feðgar skrifuðu undir hjá uppeldisfélagi föðursins Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey, fyrrverandi leikmaður Arsenal og Juventus, er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, Cardiff. Elsti sonur hans, Sonny, skrifaði einnig undir samning. Fótbolti 16.7.2023 09:01 Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. Fótbolti 15.7.2023 13:31 West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. Fótbolti 15.7.2023 12:01 Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Fótbolti 15.7.2023 11:30 Fabinho ekki með Liverpool til Þýskalands | Stórt tilboð frá Al-Ittihad á borðinu Liverpool héldu í morgun í æfingaferð til Þýskalands með 32 manna hóp en Fabinho er ekki á meðal þeirra leikmanna. Á borði félagsins er 40 milljón punda tilboð frá Al-Ittihad en Fabinho hefur þegar samþykkt launatilboðið frá Sádunum. Fótbolti 15.7.2023 11:00 Æstir foreldrar með frammíköll fá bleika spjaldið Tæplega þrjú þúsund stelpur keppa á Símamótinu sem hefst í kvöld og fer fram um helgina. Áhersla verður lögð á framkomu foreldra á mótinu og verður þeim foreldrum sem sýna vanvirðingu á hliðarlínunni veitt áminning með svokölluðu bleiku spjaldi. Innlent 13.7.2023 12:12 KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 13.7.2023 07:01 Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Fótbolti 12.7.2023 23:30 Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2023 23:00 „Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:31 Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00 Afturelding áfram taplaust | Leiknir kom til baka Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Aftureldingar vann 1-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Þá kom Leiknir Reykjavík til baka gegn Ægi frá Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 12.7.2023 21:40 Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Íslenski boltinn 12.7.2023 20:30 Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12.7.2023 19:46 Valgeir Lunddal og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sænsku meistararnir í BK Häcken eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn The New Saints frá Wales í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði leikinn í hægri bakverðinum hjá Häcken og lagði sitt af mörkum í 3-1 sigri kvöldsins. Fótbolti 12.7.2023 19:01 Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 12.7.2023 18:30 Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.7.2023 17:00 Umfjöllun: Ísland - Grikklandi 0-0 | Íslenska liðið náði ekki að brjóta ísinn Ísland er úr leik á Evrópumóti U-19 ára landsliða eftir markalaust jafntefli í lokaleik riðilsins gegn Grikklandi. Það var þó orðið ljóst áður en leiknum lauk að Ísland færi ekki áfram þó þeir hefðu náð inn sigurmarki. Fótbolti 10.7.2023 18:31 Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð. Enski boltinn 10.7.2023 06:01 Miðvörðurinn Timber mun spila sem bakvörður hjá Arsenal Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð. Enski boltinn 9.7.2023 23:31 Spænska goðsögnin Luis Suárez látin Spænska knattspyrnugoðsögnin Luis Suárez er látin. Hann var 88 ára gamall. Fótbolti 9.7.2023 22:00 PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Fótbolti 9.7.2023 21:16 Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. Fótbolti 9.7.2023 19:46 Markasúpa og dramatík í Keflavík, Alex Freyr hetja ÍBV og öruggt hjá Blikum Topplið Víkings gerði 3-3 jafntefli við Keflavík á laugardag á meðan Alex Freyr Hilmarsson tryggði ÍBV 1-0 sigur á Fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru svo illa með nýliða Fylkis. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 9.7.2023 19:01 Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fótbolti 9.7.2023 18:15 „Þessi deild er bara klikkuð“ Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.7.2023 17:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Tindastóll 1-0 | Spútnik liðið aftur á sigurbraut FH hafði tapað þremur leikjum í röð í deild og bikar þegar Tindastóll mætti í Kaplakrika í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins og spútnik lið deildarinnar því komið á sigurbraut. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-2 | Óvæntur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Lyftu Eyjakonur sér upp úr fallsæti með sigrinum. Olga Sevcova og Holly Taylor Oneill skoruðu mörk ÍBV í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15 Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 16.7.2023 09:42
Ramsey-feðgar skrifuðu undir hjá uppeldisfélagi föðursins Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey, fyrrverandi leikmaður Arsenal og Juventus, er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, Cardiff. Elsti sonur hans, Sonny, skrifaði einnig undir samning. Fótbolti 16.7.2023 09:01
Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. Fótbolti 15.7.2023 13:31
West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. Fótbolti 15.7.2023 12:01
Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Fótbolti 15.7.2023 11:30
Fabinho ekki með Liverpool til Þýskalands | Stórt tilboð frá Al-Ittihad á borðinu Liverpool héldu í morgun í æfingaferð til Þýskalands með 32 manna hóp en Fabinho er ekki á meðal þeirra leikmanna. Á borði félagsins er 40 milljón punda tilboð frá Al-Ittihad en Fabinho hefur þegar samþykkt launatilboðið frá Sádunum. Fótbolti 15.7.2023 11:00
Æstir foreldrar með frammíköll fá bleika spjaldið Tæplega þrjú þúsund stelpur keppa á Símamótinu sem hefst í kvöld og fer fram um helgina. Áhersla verður lögð á framkomu foreldra á mótinu og verður þeim foreldrum sem sýna vanvirðingu á hliðarlínunni veitt áminning með svokölluðu bleiku spjaldi. Innlent 13.7.2023 12:12
KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 13.7.2023 07:01
Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Fótbolti 12.7.2023 23:30
Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Fótbolti 12.7.2023 23:00
„Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:31
Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00
Afturelding áfram taplaust | Leiknir kom til baka Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Aftureldingar vann 1-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Þá kom Leiknir Reykjavík til baka gegn Ægi frá Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 12.7.2023 21:40
Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. Íslenski boltinn 12.7.2023 20:30
Aston Villa fær landsliðsmann Spánar í vörnina Enska úrvalsdeildarfélagið hefur tilkynnt spænska miðvörðinn Pau Torres sem nýjasta leikmann liðsins. Sá kemur frá Villareal á Spáni. Enski boltinn 12.7.2023 19:46
Valgeir Lunddal og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sænsku meistararnir í BK Häcken eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn The New Saints frá Wales í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Valgeir Lunddal Friðriksson byrjaði leikinn í hægri bakverðinum hjá Häcken og lagði sitt af mörkum í 3-1 sigri kvöldsins. Fótbolti 12.7.2023 19:01
Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 12.7.2023 18:30
Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.7.2023 17:00
Umfjöllun: Ísland - Grikklandi 0-0 | Íslenska liðið náði ekki að brjóta ísinn Ísland er úr leik á Evrópumóti U-19 ára landsliða eftir markalaust jafntefli í lokaleik riðilsins gegn Grikklandi. Það var þó orðið ljóst áður en leiknum lauk að Ísland færi ekki áfram þó þeir hefðu náð inn sigurmarki. Fótbolti 10.7.2023 18:31
Þjálfari Chelsea vill hjálpa fyrrverandi lærisveini sínum Mauricio Pochettino, nýráðinn þjálfari Chelsea, ætlar að rétta Dele Alli, leikmanni Everton, hjálparhönd. Dele blómstraði undir stjórn Pochettino hjá Tottenham en hefur engan veginn fundið sig undanfarin misseri og var meðal annars lánaður til Tyrklands á síðustu leiktíð. Enski boltinn 10.7.2023 06:01
Miðvörðurinn Timber mun spila sem bakvörður hjá Arsenal Liðnir eru dagarnir þar sem bakverðir voru hvað mest ógnandi leikmennirnir á knattspyrnuvellinum. Nú snýst allt um að stjórna leiknum og verjast skyndisóknum. Arsenal mun því nota miðvörðinn og miðjumanninn Jurriën Timber sem bakvörð. Enski boltinn 9.7.2023 23:31
Spænska goðsögnin Luis Suárez látin Spænska knattspyrnugoðsögnin Luis Suárez er látin. Hann var 88 ára gamall. Fótbolti 9.7.2023 22:00
PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Fótbolti 9.7.2023 21:16
Tjáði sig í fyrsta skipti eftir slysið skelfilega: „Ég er mjög lánsamur“ Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, hefur tjáð sig í fyrsta skipti eftir að hann féll af hestbaki og stórslasaðist. Var hann í dái í allmarga daga eftir á. Fótbolti 9.7.2023 19:46
Markasúpa og dramatík í Keflavík, Alex Freyr hetja ÍBV og öruggt hjá Blikum Topplið Víkings gerði 3-3 jafntefli við Keflavík á laugardag á meðan Alex Freyr Hilmarsson tryggði ÍBV 1-0 sigur á Fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru svo illa með nýliða Fylkis. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 9.7.2023 19:01
Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fótbolti 9.7.2023 18:15
„Þessi deild er bara klikkuð“ Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.7.2023 17:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Tindastóll 1-0 | Spútnik liðið aftur á sigurbraut FH hafði tapað þremur leikjum í röð í deild og bikar þegar Tindastóll mætti í Kaplakrika í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimaliðsins og spútnik lið deildarinnar því komið á sigurbraut. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 0-2 | Óvæntur sigur Eyjakvenna ÍBV vann mikilvægan 2-0 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í Bestu deild kvenna fyrr í dag. Lyftu Eyjakonur sér upp úr fallsæti með sigrinum. Olga Sevcova og Holly Taylor Oneill skoruðu mörk ÍBV í síðari hálfleik og þar við sat. Íslenski boltinn 9.7.2023 13:15
Alltaf erfitt á Selfossi „Þetta eru alltaf mjög erfiðir leikir, sérstaklega á Selfossi. Þetta verður bara hörkuleikur,“ segir Lillý Rut Hlynsdóttir, leikmaður Vals, um verkefni dagsins. Valur og Selfoss mætast í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. Íslenski boltinn 9.7.2023 12:31