Fótbolti Ótrúleg dramatík í uppbótartíma í Ljubljana Ótrúlegar senur áttu sér stað í Ljúblíana í gær í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Matevž Vidovšek var hetja heimamanna þegar hann varði vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 2.8.2023 07:02 Jurgen Klopp hló þegar hann var spurður hvort Mbappé væri mögulega á leið til Liverpool á láni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skellti upp úr á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í hvort Kylian Mbappé væri á leið til félagsins á láni frá PSG. Fótbolti 1.8.2023 22:00 Afturelding með mikilvægan sigur á Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding lagði Grindavík að Varmá og Grótta valtaði yfir KR í Vesturbænum. Fótbolti 1.8.2023 21:20 Harry Kane færist nær Bayern Sagan endalausa um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham heldur áfram en stjórnendur Tottenham eru vongóðir um að geta kreist nokkrar milljónir enn úr Bayern Munchen sem flugu til Lundúna á dögunum til samningaviðræðna við Tottenham. Fótbolti 1.8.2023 20:46 Gianlugi Buffon leggur hanskana á hilluna Ítalski markvörðurinn og goðsögnin Gianlugi Buffon hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Buffon, sem varð 45 ára í janúar, lék yfir 1.100 keppnisleiki á 28 ára ferli. Fótbolti 1.8.2023 20:04 Panathinaikos áfram í Meistaradeildinni Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos tryggðu sig áfram í næstu umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Dnipro-1. Fótbolti 1.8.2023 19:28 Ajax hrifsar Carlos Borges úr klóm West Ham Hinn efnilegi Carlos Borges verður leikmaður Ajax á næsta tímabili en West Ham virðist hafa klúðrað kaupunum á honum algjörlega. Í tæpar tvær vikur tókst West Ham ekki að reka endahnút á félagskiptin. Fótbolti 1.8.2023 17:46 Stuðningsmenn hótuðu að skjóta eigin leikmenn í fæturna Leikmenn argentínska fótboltafélagsins Vélez Sarsfield segja að stuðningsmenn þess hafi setið fyrir þeim og hótað að skjóta þá. Fótbolti 1.8.2023 13:30 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. Fótbolti 31.7.2023 07:00 Mané mun maka krókinn með myndarlegum mánaðarlaunum Sadio Mané mun ekki þurfa að lepja dauðann úr skel næstu misserin en hann mun þéna um 650.000 pund á viku hjá Al Nassr, skattfrjálst. Fótbolti 30.7.2023 22:46 Arsenal vill fá David Raya til að veita Aaron Ramsdale samkeppni David Raya markvörður Brentford er eftirsóttur bæði af Arsenal og Bayern Munchen en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir Spánverjann sem á ár eftir af samningi sínum við liðið. Fótbolti 30.7.2023 21:30 „Við erum ótrúlega flott lið núna, það eru allir að vinna 100%“ KA og HK gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA-menn spiluð svo til allan leikinn manni færri en Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ekki alveg sammála dómnum. Fótbolti 30.7.2023 19:14 Patrik hélt hreinu þegar Viking lagði Brann Sex leikir fara fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og er fimm þeirra lokið. Viking halda uppi pressu á topplið Bodø/Glimt en Viking vann góðan 0-2 útisigur á Brann en þetta var sjöundi sigur Viking í deildinni í röð. Fótbolti 30.7.2023 17:21 Komið að ögurstundu fyrir Noreg Norska landsliðið gæti verið á heimleið af Heimsmeistaramóti kvenna eftir daginn í dag. Ekkert nema sigur gegn Filipseyjum dugar þeim mögulega til að komast áfram úr A-riðli. Fótbolti 30.7.2023 08:01 „Ég segi nei“ Reece James, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur gefið það til kynna að hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 30.7.2023 07:01 FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Fótbolti 29.7.2023 22:04 Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Fótbolti 29.7.2023 19:30 Selfoss nældi í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni Selfoss nældi í dýrmæt stig í fallbaráttunni í Bestu deild kvenna í dag með 1-0 sigri á Keflavík. Úrslitin þýða að Keflavík hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og eru aðeins tveimur stigum frá botnsætinu. Fótbolti 29.7.2023 19:19 Þróttur valtaði yfir Þór/KA fyrir norðan Þróttur gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið lagði Þór/KA 0-4 í Bestu deild kvenna. Þetta var þriðji sigur Þróttara í röð í deildinni. Fótbolti 29.7.2023 18:12 Guðlaugur Victor beint í byrjunarlið Eupen | Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson fór beint í byrjunarlið Eupen í fyrsta leik tímabilsins í dag, eftir að hafa formlega gengið til liðs við liðið í gær. Hann spilaði allan leikinn í miðri vörn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Westerlo. Fótbolti 29.7.2023 16:11 Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30 David Silva leggur skóna á hilluna Spænski knattspyrnumaðurinn David Silva tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Þessi tilkynning hefur legið í loftinu síðustu daga en Silva sleit krossband á æfingu með liði sínu Real Sociedad þann 21. júlí síðastliðinn. Fótbolti 27.7.2023 23:02 Margrét Árnadóttir til liðs við Þór/KA á ný Þór/KA hefur borist vænn liðsstyrkur í Bestu deild kvenna en Margrét Árnadóttir hefur gengið til liðs við liðið á ný eftir að hafa spilað með Parma á Ítalíu síðustu mánuði. Fótbolti 27.7.2023 22:31 Hallgrímur: „Við erum gríðarlega ánægðir með góð úrslit en það er bara hálfleikur“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var að vonum ánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Dundalk FC frá Írlandi. Þetta var fyrri viðureign liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar en seinni leikur liðanna fer fram 3. ágúst á Írlandi. Fótbolti 27.7.2023 21:41 Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21 Þjálfari Dundalk: „Allir sem horfðu á leikinn sáu að við vorum mun betri aðilinn“ „Ég er bara pirraður, mér fannst við stjórna þessum leik frá upphafi til enda. Þetta er versta mögulega niðurstaða þegar litið er á frammistöðuna í þessum leik“, sagði Stephen O‘Donnell, þjálfari Dundalk FC, eftir 3-1 tap liðsins gegn KA. Fótbolti 27.7.2023 20:58 Mikael Anderson og félagar steinlágu gegn Club Brugge Club Brugge unnu sannfærandi 3-0 sigur gegn AGF í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.7.2023 20:14 Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15 Jón Þórir hættur með Fram Stjórn Knattspyrnudeildar Fram hefur sagt Jóni Þóri Sveinssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Jón Þórir hefur verið þjálfari liðsins síðan 2018 og stýrði því upp úr 1. deild haustið 2021. Fram tapaði í gær fjórða leik sínum í röð og situr í næstneðsta sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti 27.7.2023 17:29 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 334 ›
Ótrúleg dramatík í uppbótartíma í Ljubljana Ótrúlegar senur áttu sér stað í Ljúblíana í gær í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Matevž Vidovšek var hetja heimamanna þegar hann varði vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 2.8.2023 07:02
Jurgen Klopp hló þegar hann var spurður hvort Mbappé væri mögulega á leið til Liverpool á láni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skellti upp úr á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í hvort Kylian Mbappé væri á leið til félagsins á láni frá PSG. Fótbolti 1.8.2023 22:00
Afturelding með mikilvægan sigur á Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding lagði Grindavík að Varmá og Grótta valtaði yfir KR í Vesturbænum. Fótbolti 1.8.2023 21:20
Harry Kane færist nær Bayern Sagan endalausa um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham heldur áfram en stjórnendur Tottenham eru vongóðir um að geta kreist nokkrar milljónir enn úr Bayern Munchen sem flugu til Lundúna á dögunum til samningaviðræðna við Tottenham. Fótbolti 1.8.2023 20:46
Gianlugi Buffon leggur hanskana á hilluna Ítalski markvörðurinn og goðsögnin Gianlugi Buffon hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Buffon, sem varð 45 ára í janúar, lék yfir 1.100 keppnisleiki á 28 ára ferli. Fótbolti 1.8.2023 20:04
Panathinaikos áfram í Meistaradeildinni Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos tryggðu sig áfram í næstu umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Dnipro-1. Fótbolti 1.8.2023 19:28
Ajax hrifsar Carlos Borges úr klóm West Ham Hinn efnilegi Carlos Borges verður leikmaður Ajax á næsta tímabili en West Ham virðist hafa klúðrað kaupunum á honum algjörlega. Í tæpar tvær vikur tókst West Ham ekki að reka endahnút á félagskiptin. Fótbolti 1.8.2023 17:46
Stuðningsmenn hótuðu að skjóta eigin leikmenn í fæturna Leikmenn argentínska fótboltafélagsins Vélez Sarsfield segja að stuðningsmenn þess hafi setið fyrir þeim og hótað að skjóta þá. Fótbolti 1.8.2023 13:30
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. Fótbolti 31.7.2023 07:00
Mané mun maka krókinn með myndarlegum mánaðarlaunum Sadio Mané mun ekki þurfa að lepja dauðann úr skel næstu misserin en hann mun þéna um 650.000 pund á viku hjá Al Nassr, skattfrjálst. Fótbolti 30.7.2023 22:46
Arsenal vill fá David Raya til að veita Aaron Ramsdale samkeppni David Raya markvörður Brentford er eftirsóttur bæði af Arsenal og Bayern Munchen en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir Spánverjann sem á ár eftir af samningi sínum við liðið. Fótbolti 30.7.2023 21:30
„Við erum ótrúlega flott lið núna, það eru allir að vinna 100%“ KA og HK gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla á Akureyri í dag. KA-menn spiluð svo til allan leikinn manni færri en Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var ekki alveg sammála dómnum. Fótbolti 30.7.2023 19:14
Patrik hélt hreinu þegar Viking lagði Brann Sex leikir fara fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og er fimm þeirra lokið. Viking halda uppi pressu á topplið Bodø/Glimt en Viking vann góðan 0-2 útisigur á Brann en þetta var sjöundi sigur Viking í deildinni í röð. Fótbolti 30.7.2023 17:21
Komið að ögurstundu fyrir Noreg Norska landsliðið gæti verið á heimleið af Heimsmeistaramóti kvenna eftir daginn í dag. Ekkert nema sigur gegn Filipseyjum dugar þeim mögulega til að komast áfram úr A-riðli. Fótbolti 30.7.2023 08:01
„Ég segi nei“ Reece James, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur gefið það til kynna að hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 30.7.2023 07:01
FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Fótbolti 29.7.2023 22:04
Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Fótbolti 29.7.2023 19:30
Selfoss nældi í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttunni Selfoss nældi í dýrmæt stig í fallbaráttunni í Bestu deild kvenna í dag með 1-0 sigri á Keflavík. Úrslitin þýða að Keflavík hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og eru aðeins tveimur stigum frá botnsætinu. Fótbolti 29.7.2023 19:19
Þróttur valtaði yfir Þór/KA fyrir norðan Þróttur gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið lagði Þór/KA 0-4 í Bestu deild kvenna. Þetta var þriðji sigur Þróttara í röð í deildinni. Fótbolti 29.7.2023 18:12
Guðlaugur Victor beint í byrjunarlið Eupen | Jafntefli í fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson fór beint í byrjunarlið Eupen í fyrsta leik tímabilsins í dag, eftir að hafa formlega gengið til liðs við liðið í gær. Hann spilaði allan leikinn í miðri vörn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Westerlo. Fótbolti 29.7.2023 16:11
Barcelona í hvítum búningum í fyrsta sinn síðan 1979 Útivallabúningur Barcelona verður hvítur á komandi tímabili, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem félagið leikur í hvítum búningum, lit sem flestir tengja við erkifjendurna í Real Madrid. Fótbolti 28.7.2023 06:30
David Silva leggur skóna á hilluna Spænski knattspyrnumaðurinn David Silva tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta. Þessi tilkynning hefur legið í loftinu síðustu daga en Silva sleit krossband á æfingu með liði sínu Real Sociedad þann 21. júlí síðastliðinn. Fótbolti 27.7.2023 23:02
Margrét Árnadóttir til liðs við Þór/KA á ný Þór/KA hefur borist vænn liðsstyrkur í Bestu deild kvenna en Margrét Árnadóttir hefur gengið til liðs við liðið á ný eftir að hafa spilað með Parma á Ítalíu síðustu mánuði. Fótbolti 27.7.2023 22:31
Hallgrímur: „Við erum gríðarlega ánægðir með góð úrslit en það er bara hálfleikur“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var að vonum ánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Dundalk FC frá Írlandi. Þetta var fyrri viðureign liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar en seinni leikur liðanna fer fram 3. ágúst á Írlandi. Fótbolti 27.7.2023 21:41
Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21
Þjálfari Dundalk: „Allir sem horfðu á leikinn sáu að við vorum mun betri aðilinn“ „Ég er bara pirraður, mér fannst við stjórna þessum leik frá upphafi til enda. Þetta er versta mögulega niðurstaða þegar litið er á frammistöðuna í þessum leik“, sagði Stephen O‘Donnell, þjálfari Dundalk FC, eftir 3-1 tap liðsins gegn KA. Fótbolti 27.7.2023 20:58
Mikael Anderson og félagar steinlágu gegn Club Brugge Club Brugge unnu sannfærandi 3-0 sigur gegn AGF í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.7.2023 20:14
Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15
Jón Þórir hættur með Fram Stjórn Knattspyrnudeildar Fram hefur sagt Jóni Þóri Sveinssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Jón Þórir hefur verið þjálfari liðsins síðan 2018 og stýrði því upp úr 1. deild haustið 2021. Fram tapaði í gær fjórða leik sínum í röð og situr í næstneðsta sæti Bestu deildarinnar. Fótbolti 27.7.2023 17:29