Fótbolti Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Fótbolti 27.10.2023 23:30 Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 22:45 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 27.10.2023 21:49 Albert skoraði sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa í 1-0 sigri á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 21:46 Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27.10.2023 21:18 Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Enski boltinn 27.10.2023 18:30 Andri Lucas skoraði í tapi Lyngby Midtjylland vann Lyngby 2-1 í eina leik kvöldsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark gestanna. Fótbolti 27.10.2023 16:30 Kristján í Garðabænum til 2025 Knattspyrnuþjálfarinn Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun stýra liðinu út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 27.10.2023 17:59 Bjöggi Takefusa bætir í stelpuhópinn Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Björgólfur eina dóttur. Lífið 27.10.2023 13:00 Brighton án Welbeck og Solly March í lengri tíma Solly March og Danny Welbeck, leikmenn Brighton í ensku úrvalsdeildinni, verða frá keppni til lengri tíma vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik liðsins gegn Manchester City síðustu helgi. Enski boltinn 25.10.2023 23:01 Markverðir Arsenal meðal þeirra fimm sem hafa hlutfallslega varið fæst skot Markvörðurinn David Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford á láni fyrir núverandi leiktíð. Aaron Ramsdale hafði staðið vaktina í marki Arsenal undanfarin ár og hélt því áfram áður en Raya tók stöðuna af honum. Hvorugur hefur þó sýnt sínar bestu hliðar. Enski boltinn 23.10.2023 23:30 Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11 Tottenham á toppinn eftir auðveldan sigur Tottenham Hotspur er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 2-0 sigri á nágrönnum sínum í Fulham. Enski boltinn 23.10.2023 18:31 Ragnar Sigurðsson gæti snúið aftur til Rússlands Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands. Fótbolti 23.10.2023 20:00 Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21 Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Fótbolti 23.10.2023 18:00 Sú markahæsta sneri aftur eftir ellefu mánaða fjarveru Markadrottningin Vivianne Miedema sneri aftur í lið Arsenal þegar liðið lagði Bristol City naumlega á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, lokatölur 1-2 og Skytturnar fóru heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 23.10.2023 17:31 Mourinho sá rautt, lét Gomez heyra það og missir af næsta leik Þrátt fyrir að vera orðinn sextugur á knattspyrnuþjálfarinn José Mourinho það til að leyfa skapi sínu að hlaupa með sig í gönur. Það gerðist síðast í gær, sunnudag, þegar lið hans vann mikilvægan sigur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2023 11:01 Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3. Fótbolti 22.10.2023 21:45 Börsungar áfram á sigurbraut Barcelona er enn án taps í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur gegn Athletic Club í kvöld. Mörkin létu á sér standa en það kom ekki að sök þegar upp var staðið. Fótbolti 22.10.2023 20:59 Juventus vann risaslaginn á San Siro Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve. Fótbolti 22.10.2023 18:15 Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15 Erfiður dagur hjá Albert og félögum gegn Atalanta Albert Guðmundsson og félagar sóttu ekki gull í greipar Atalanta í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Albert spilaði allan leikinn en uppskar lítið annað en gult spjald fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 22.10.2023 18:05 West Ham lítil fyrirstaða fyrir funheitt lið Aston Villa Aston Villa skaut sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með þægilegum 4-1 sigri á West Ham. Var þetta fjórði sigur Villa í fimm leikjum og jafnframt 11. sigurinn í röð á Villa Park. Fótbolti 22.10.2023 17:30 Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06 Stríðinu á Gaza mótmælt á fótboltavöllum víða um Evrópu Stuðningsmenn Osasuna virtu að vettugi bann spænsku deildarinnar og mættu með palestínska fána á leik liðsins gegn Granada í gær. Shon Weissman, leikmaður Granada, er frá Ísrael og hefur látið ýmis ófögur orð falla á samfélagsmiðlum um fólk frá Palestínu. Fótbolti 21.10.2023 23:30 Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. Fótbolti 21.10.2023 22:21 Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Fótbolti 21.10.2023 21:51 Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. Enski boltinn 21.10.2023 18:30 Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 21.10.2023 16:01 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Fótbolti 27.10.2023 23:30
Sigurmark á ögurstundu og Girona tímabundið á toppinn Girona er óvænt á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, þar sem liðið vann dramatískan 1-0 sigur á Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 22:45
Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 27.10.2023 21:49
Albert skoraði sigurmarkið Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa í 1-0 sigri á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 21:46
Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27.10.2023 21:18
Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Enski boltinn 27.10.2023 18:30
Andri Lucas skoraði í tapi Lyngby Midtjylland vann Lyngby 2-1 í eina leik kvöldsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark gestanna. Fótbolti 27.10.2023 16:30
Kristján í Garðabænum til 2025 Knattspyrnuþjálfarinn Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun stýra liðinu út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 27.10.2023 17:59
Bjöggi Takefusa bætir í stelpuhópinn Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Björgólfur eina dóttur. Lífið 27.10.2023 13:00
Brighton án Welbeck og Solly March í lengri tíma Solly March og Danny Welbeck, leikmenn Brighton í ensku úrvalsdeildinni, verða frá keppni til lengri tíma vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik liðsins gegn Manchester City síðustu helgi. Enski boltinn 25.10.2023 23:01
Markverðir Arsenal meðal þeirra fimm sem hafa hlutfallslega varið fæst skot Markvörðurinn David Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford á láni fyrir núverandi leiktíð. Aaron Ramsdale hafði staðið vaktina í marki Arsenal undanfarin ár og hélt því áfram áður en Raya tók stöðuna af honum. Hvorugur hefur þó sýnt sínar bestu hliðar. Enski boltinn 23.10.2023 23:30
Jón Guðni sagður á leið heim Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson er sagður vera á leið heim en hann er í dag samningsbundinn sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. Fótbolti 23.10.2023 22:11
Tottenham á toppinn eftir auðveldan sigur Tottenham Hotspur er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 2-0 sigri á nágrönnum sínum í Fulham. Enski boltinn 23.10.2023 18:31
Ragnar Sigurðsson gæti snúið aftur til Rússlands Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands. Fótbolti 23.10.2023 20:00
Elfsborg á toppinn þegar þrjár umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru til loka tímabilsins. Í Danmörku var Sverrir Ingi Ingason í byrjunarliði Midtjylland sem vann dramatískan sigur. Fótbolti 23.10.2023 19:21
Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Fótbolti 23.10.2023 18:00
Sú markahæsta sneri aftur eftir ellefu mánaða fjarveru Markadrottningin Vivianne Miedema sneri aftur í lið Arsenal þegar liðið lagði Bristol City naumlega á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, lokatölur 1-2 og Skytturnar fóru heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 23.10.2023 17:31
Mourinho sá rautt, lét Gomez heyra það og missir af næsta leik Þrátt fyrir að vera orðinn sextugur á knattspyrnuþjálfarinn José Mourinho það til að leyfa skapi sínu að hlaupa með sig í gönur. Það gerðist síðast í gær, sunnudag, þegar lið hans vann mikilvægan sigur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2023 11:01
Sjáðu fyrstu mörk Kristians fyrir Ajax Hinn 19 ára Kristian Hlynsson stimplaði sig rækilega inn í hollensku úrvalsdeildina í dag þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Ajax. Dagurinn var þó súrsætur fyrir Kristian en Ajax tapaði leiknum 4-3. Fótbolti 22.10.2023 21:45
Börsungar áfram á sigurbraut Barcelona er enn án taps í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur gegn Athletic Club í kvöld. Mörkin létu á sér standa en það kom ekki að sök þegar upp var staðið. Fótbolti 22.10.2023 20:59
Juventus vann risaslaginn á San Siro Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve. Fótbolti 22.10.2023 18:15
Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15
Erfiður dagur hjá Albert og félögum gegn Atalanta Albert Guðmundsson og félagar sóttu ekki gull í greipar Atalanta í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Albert spilaði allan leikinn en uppskar lítið annað en gult spjald fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 22.10.2023 18:05
West Ham lítil fyrirstaða fyrir funheitt lið Aston Villa Aston Villa skaut sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með þægilegum 4-1 sigri á West Ham. Var þetta fjórði sigur Villa í fimm leikjum og jafnframt 11. sigurinn í röð á Villa Park. Fótbolti 22.10.2023 17:30
Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06
Stríðinu á Gaza mótmælt á fótboltavöllum víða um Evrópu Stuðningsmenn Osasuna virtu að vettugi bann spænsku deildarinnar og mættu með palestínska fána á leik liðsins gegn Granada í gær. Shon Weissman, leikmaður Granada, er frá Ísrael og hefur látið ýmis ófögur orð falla á samfélagsmiðlum um fólk frá Palestínu. Fótbolti 21.10.2023 23:30
Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. Fótbolti 21.10.2023 22:21
Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Fótbolti 21.10.2023 21:51
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. Enski boltinn 21.10.2023 18:30
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 21.10.2023 16:01