Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 21:51 Antoine Griezmann hefur heldur betur verið á skotskónum Vísir/Getty Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Heimanenn í Celta léku manni færri megnið af leiknum en markvörður þeirra, Ivan Villar, fékk rautt spjald á 25. mínútu. Griezmann skoraði úr vítaspyrnunni og kom sínum mönnum svo í 0-2 á 64. mínútu með ótrúlegu marki en hann rann til í teignum þegar hann sparkaði í boltann og virtist hafa ætlað að gefa sendingu fyrir. Antoine Griezmann s goal which he seemed to score by mistake pic.twitter.com/6EaoyMLdgH— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 21, 2023 Grizemann fullkomnaði svo þrennuna á 70. mínútu og var svo skipt út af skömmu seinna og lauk leik með frábæra tölfræði. Þrjú skot á markið og þrjú mörk. THE . Brought to you by @atletienglish productions. pic.twitter.com/mYaX8cKVOB— LALIGA English (@LaLigaEN) October 21, 2023 Með þessum mörkum færist Grizemann, sem er 32 ára, nær því að verða markahæsti leikmaður Atletico í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er kominn með 119 deildarmörk og vantar aðeins fjögur enn til að jafna met Luis Aragonés sem lagði skóna á hilluna 1974. Grizemann hefur alls skorað 165 mörk fyrir Atletico í öllum keppnum og er markahæsti leikmaður í sögu liðsins sé sá mælikvarði notaður, með ellefu marka forskot á Aragonés. Næstu menn í röðinni á báðum listum eru allir hættir í fótbolta svo að það verður að teljast líklegt að Grizemann haldi metinu í ófá ár enn. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Heimanenn í Celta léku manni færri megnið af leiknum en markvörður þeirra, Ivan Villar, fékk rautt spjald á 25. mínútu. Griezmann skoraði úr vítaspyrnunni og kom sínum mönnum svo í 0-2 á 64. mínútu með ótrúlegu marki en hann rann til í teignum þegar hann sparkaði í boltann og virtist hafa ætlað að gefa sendingu fyrir. Antoine Griezmann s goal which he seemed to score by mistake pic.twitter.com/6EaoyMLdgH— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 21, 2023 Grizemann fullkomnaði svo þrennuna á 70. mínútu og var svo skipt út af skömmu seinna og lauk leik með frábæra tölfræði. Þrjú skot á markið og þrjú mörk. THE . Brought to you by @atletienglish productions. pic.twitter.com/mYaX8cKVOB— LALIGA English (@LaLigaEN) October 21, 2023 Með þessum mörkum færist Grizemann, sem er 32 ára, nær því að verða markahæsti leikmaður Atletico í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar. Hann er kominn með 119 deildarmörk og vantar aðeins fjögur enn til að jafna met Luis Aragonés sem lagði skóna á hilluna 1974. Grizemann hefur alls skorað 165 mörk fyrir Atletico í öllum keppnum og er markahæsti leikmaður í sögu liðsins sé sá mælikvarði notaður, með ellefu marka forskot á Aragonés. Næstu menn í röðinni á báðum listum eru allir hættir í fótbolta svo að það verður að teljast líklegt að Grizemann haldi metinu í ófá ár enn.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira