Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 21:18 Agla María í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. „Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
„Við vorum að halda betur í boltann á síðasta þriðjungi og finna fleiri lausnir. Jákvæð frammistaða en klárlega mjög svekkjandi að tapa þessu svona,“ bætti Agla María við en hún lék rúman klukkutíma á hægri væng Íslands sem stillti upp í 4-3-3 leikkerfi að þessu sinni. „Hefðum helst getað gert betur á síðasta þriðjungi en verðum að taka það jákvæða út úr þessu. Héldum betur í boltann, sem var helsta markmiðið fyrir leik. Getum verið ánægðar með það.“ „Ekki alveg komin þangað, það var fullur fókus á þennan leik. Maður skoðar þetta í kvöld og pælir í þessu sagði,“ Agla María um komandi leiki Íslands í Þjóðadeildinni. „Völlurinn truflaði ekkert, var frekar stamur ef eitthvað er. Hafði engin úrslitaáhrif,“ sagði Agla María um Laugardalsvöll. Agla María á ferðinni.Vísir/Hulda Margrét Næsti leikur er gegn ógnarsterku liði Þýskalands, á Laugardalsvelli, svo það má ekki eyða of miklum tíma í svekkelsi eftir tap kvöldsins. „Þurfum að gera okkur klárar á morgun. Pressan gekk betur og það gekk betur að halda í boltann. Ef við byggjum ofan á það ætti leikurinn í Þýskalandi að ganga betur. Þurfum að skoða þetta betur en það ætti að vera mikið rúm til bætinga frá síðasta leik (gegn Þýskalandi,“ sagði Agla María að lokum en Þýskaland vann síðasta leik 4-0.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira