Fótbolti Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7.11.2023 19:45 Dortmund með mikilvægan sigur á Newcastle Borussia Dortmund vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Síðar í kvöld mætast AC Milan og París Saint-Germain. Fótbolti 7.11.2023 17:16 Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24 Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00 Orri lagði upp í sigri FCK Orri Steinn Óskarsson kom inn á af bekknum og gaf stoðsendingu í sigri FCK gegn Randers í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 16:58 Glódís spilaði allan leikinn í sigri á Wolfsburg Bayern Munchen og Wolfsburg mættust í þýsku kvenna knattspyrnunni í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, var auðvitað í byrjunarliðinu. Fótbolti 5.11.2023 16:22 Albert skoraði eina mark Genoa í tapi Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fóru í heimsókn til Cagliari í Serie A í dag þar sem Albert skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 5.11.2023 16:13 Stefán Teitur skoraði í tapi Silkeborg Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborg er liðið mætti Viborg í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 14:59 Jafnt í Íslendingaslagnum Það var Íslendingarslagur í sænsku kvenna knattspyrnunni í dag er Kristianstad mætti Rosengard. Fótbolti 5.11.2023 13:55 Alfons og félagar í Twente gerðu jafntefli Alfons Sampsted og félagar í Twente gerðu jafntefli gegn Utrecht í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 5.11.2023 13:20 Willum með tvö í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson skoraði tvö mörk fyrir Go Ahead Eagles í stórsigri liðsins í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:14 Inter styrkti stöðu sína á toppnum Inter Milan styrkti stöðu sína á toppi Serie A með sigri á Atalanta í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 19:04 Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Enski boltinn 3.11.2023 07:01 Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00 Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. Fótbolti 2.11.2023 21:36 Mikael skoraði og lagði upp í öruggum bikarsigri AGF flaug örugglega inn í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Ishöj. Mikael Neville Anderson skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 2.11.2023 19:35 Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02 Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Enski boltinn 2.11.2023 17:45 Alltof mikil ringulreið hjá VAR til að leyfa okkur að hlusta Reglusmiðirnir hjá International Football Association Board, IFAB, hafa útilokað möguleikann á því að samskipti dómara og myndbandadómara verði spiluð í beinni. Enski boltinn 1.11.2023 10:01 „Ég var ekkert á svakalega góðum stað andlega á þessum tíma“ Atvinnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson þurfti þegar hann var nítján ára að spila með Molde í Noregi að fara heim til Íslands til að leita sér aðstoðar vegna þunglyndis. Hann segir margt geta komið upp á þegar ungt fólk er að reyna að fóta sig í íþróttaheiminum í útlöndum. Innlent 1.11.2023 09:02 Gáfu Messi átta gullhringa Lionel Messi var á mánudagskvöldið verðlaunaður með sínum áttunda Gullhnetti á ferlinum sem besti knattspyrnumaður ársins. Franska blaðið France Football stendur fyrir Ballon d'Or verðlaununum og hefur gert frá árinu 1956. Fótbolti 1.11.2023 07:31 Púað á Martínez á verðlaunahátíð Gullboltans Púað var á Emiliano Martínez þegar hann tók við Yashin verðlaununum á verðlaunahátíð Gullboltans í gær. Fótbolti 31.10.2023 12:00 Lineker ekki lengur í vafa með Messi Lionel Messi fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í áttunda sinn á ferlinum í gær en enginn annar leikmaður í sögunni hefur fengið hann oftar en fimm sinnum. Fótbolti 31.10.2023 10:01 Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. Fótbolti 30.10.2023 23:31 Arnór orðaður við Leicester City Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er orðaður við Leicester City, topplið ensku B-deildarinnar, en hann spilar í dag með Blackburn Rovers í sömu deild. Enski boltinn 30.10.2023 23:00 Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Fótbolti 30.10.2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Fótbolti 30.10.2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Fótbolti 30.10.2023 20:20 Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. Fótbolti 30.10.2023 19:01 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Stjarnan kynnir nýtt þjálfarateymi: Björn Berg úr takkaskónum í þjálfaraúlpuna Stjarnan tilkynnti í kvöld þjálfarateymi liðsins fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í knattspyrnu. Björn Berg Bryde fer úr takkaskónum og tekur að sér starf aðstoðarþjálfara. Þá er Elías Hlynur Lárusson kominn frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 7.11.2023 19:45
Dortmund með mikilvægan sigur á Newcastle Borussia Dortmund vann í kvöld gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Newcastle United í F-riðli Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Síðar í kvöld mætast AC Milan og París Saint-Germain. Fótbolti 7.11.2023 17:16
Guðni liggur undir feldi en Jón Rúnar hefur ekki áhuga Ljóst er að kosið verður um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands á næsta ári. Íþróttadeild Vísis fór á stúfana og kannaði landslagið hjá einstaklingum sem hafa verið orðaðir við formannsframboð hjá KSÍ eða verið í umræðunni í tengslum við embættið undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.11.2023 12:24
Engan bilbug að finna á Hákoni: „Fáum annan séns til þess að klára þetta“ Íslendingalið Elfsborg, með Íslendinginn Hákon Rafn Valdimarsson í markinu, náði ekki að tryggja sér sænska meistaratitilinn í fótbolta um nýliðna helgi en liðið mun leika hreinan úrslitaleik gegn Malmö um komandi helgi. Fótbolti 7.11.2023 11:00
Orri lagði upp í sigri FCK Orri Steinn Óskarsson kom inn á af bekknum og gaf stoðsendingu í sigri FCK gegn Randers í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 16:58
Glódís spilaði allan leikinn í sigri á Wolfsburg Bayern Munchen og Wolfsburg mættust í þýsku kvenna knattspyrnunni í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, var auðvitað í byrjunarliðinu. Fótbolti 5.11.2023 16:22
Albert skoraði eina mark Genoa í tapi Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fóru í heimsókn til Cagliari í Serie A í dag þar sem Albert skoraði eina mark gestanna. Fótbolti 5.11.2023 16:13
Stefán Teitur skoraði í tapi Silkeborg Stefán Teitur Þórðarsson var í byrjunarliði Silkeborg er liðið mætti Viborg í dönsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 5.11.2023 14:59
Jafnt í Íslendingaslagnum Það var Íslendingarslagur í sænsku kvenna knattspyrnunni í dag er Kristianstad mætti Rosengard. Fótbolti 5.11.2023 13:55
Alfons og félagar í Twente gerðu jafntefli Alfons Sampsted og félagar í Twente gerðu jafntefli gegn Utrecht í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 5.11.2023 13:20
Willum með tvö í sigri Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson skoraði tvö mörk fyrir Go Ahead Eagles í stórsigri liðsins í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 22:14
Inter styrkti stöðu sína á toppnum Inter Milan styrkti stöðu sína á toppi Serie A með sigri á Atalanta í kvöld. Fótbolti 4.11.2023 19:04
Sigraðist á eistnakrabbameini þrátt fyrir að bíða í marga mánuði með að fara til læknis Hinn 32 ára gamli Henri Lansbury lagði knattspyrnuskóna nýverið á hilluna. Í viðtali við Sky Sports staðfesti þessi fyrrverandi miðjumaður að hann hefði sigrast á eistnakrabbameini árið 2016 er hann var leikmaður Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Enski boltinn 3.11.2023 07:01
Pablo um samninginn hjá KR á sínum tíma: „Ég hló, stóð upp og fór“ Pablo Punyed, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur í hlaðvarpinu Gula Spjaldið. Þar fór hann yfir brotthvarf sitt frá KR árið 2020 en honum stóð til boða að vera áfram í Vesturbænum fyrir aðeins brot af þeim launum sem hann var á. Íslenski boltinn 2.11.2023 23:00
Kristian Nökkvi byrjaði þegar Ajax vann loks leik Kristian Nökkvi Hlynsson byrjaði þegar hollenska stórveldið Ajax vann loks leik í úrvalsdeildinni þar í landi. Fyrir leik kvöldsins hafði Ajax ekki unnið í síðustu 10 leikjum. Fótbolti 2.11.2023 21:36
Mikael skoraði og lagði upp í öruggum bikarsigri AGF flaug örugglega inn í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Ishöj. Mikael Neville Anderson skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 2.11.2023 19:35
Ari Freyr leggur skóna á hilluna og snýr sér að þjálfun Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir feril sem spannar nærri tvo áratugi. Hann mun nú snúa sér að þjálfun hjá IFK Norrköping í Svíþjóð, þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Fótbolti 2.11.2023 19:02
Vandræði Man Utd halda áfram: Casemiro meiddur af velli Ekki nóg með að Manchester United hafi steinlegið á heimavelli gegn Newcastle United í leik liðanna í enska deildarbikarnum heldur fór brasilíski miðjumaðurinn Casemiro meiddur af velli í hálfleik. Ólíklegt er að hann verði með liðinu um komandi helgi. Enski boltinn 2.11.2023 17:45
Alltof mikil ringulreið hjá VAR til að leyfa okkur að hlusta Reglusmiðirnir hjá International Football Association Board, IFAB, hafa útilokað möguleikann á því að samskipti dómara og myndbandadómara verði spiluð í beinni. Enski boltinn 1.11.2023 10:01
„Ég var ekkert á svakalega góðum stað andlega á þessum tíma“ Atvinnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson þurfti þegar hann var nítján ára að spila með Molde í Noregi að fara heim til Íslands til að leita sér aðstoðar vegna þunglyndis. Hann segir margt geta komið upp á þegar ungt fólk er að reyna að fóta sig í íþróttaheiminum í útlöndum. Innlent 1.11.2023 09:02
Gáfu Messi átta gullhringa Lionel Messi var á mánudagskvöldið verðlaunaður með sínum áttunda Gullhnetti á ferlinum sem besti knattspyrnumaður ársins. Franska blaðið France Football stendur fyrir Ballon d'Or verðlaununum og hefur gert frá árinu 1956. Fótbolti 1.11.2023 07:31
Púað á Martínez á verðlaunahátíð Gullboltans Púað var á Emiliano Martínez þegar hann tók við Yashin verðlaununum á verðlaunahátíð Gullboltans í gær. Fótbolti 31.10.2023 12:00
Lineker ekki lengur í vafa með Messi Lionel Messi fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, í áttunda sinn á ferlinum í gær en enginn annar leikmaður í sögunni hefur fengið hann oftar en fimm sinnum. Fótbolti 31.10.2023 10:01
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. Fótbolti 30.10.2023 23:31
Arnór orðaður við Leicester City Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er orðaður við Leicester City, topplið ensku B-deildarinnar, en hann spilar í dag með Blackburn Rovers í sömu deild. Enski boltinn 30.10.2023 23:00
Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Fótbolti 30.10.2023 21:48
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Fótbolti 30.10.2023 21:23
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Fótbolti 30.10.2023 20:20
Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. Fótbolti 30.10.2023 19:01