Fótbolti James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. Enski boltinn 18.11.2023 15:31 Ratcliffe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17.11.2023 07:01 Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16.11.2023 23:30 Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 16.11.2023 23:01 Portúgal skoraði aðeins tvö í Liechtenstein Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Þá fór Lúxemborg létt með Bosníu-Hersegóvínu. Fótbolti 16.11.2023 22:46 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. Fótbolti 16.11.2023 22:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. Fótbolti 16.11.2023 21:50 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. Fótbolti 16.11.2023 20:41 Fyrsta tapið kom í Wales Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Fótbolti 16.11.2023 20:00 Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. Fótbolti 16.11.2023 19:10 Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik Kristian Nökkvi Hlynsson er í byrjunarliði Íslands á móti Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld en hann er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fótbolti 16.11.2023 18:36 Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44 Kim Kardashian fríkaði út þegar hún hitti Haaland Ofurstjarnan Kim Kardashian átti erfitt með að hemja sig þegar hún hitti norska fótboltamanninn Erling Haaland. Enski boltinn 16.11.2023 16:01 Fyrrverandi framherji Villa dæmdur í fangelsi fyrir að borga ekki framfærslu Bosko Balaban, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, þarf að dúsa í fangelsi í eitt ár fyrir að borga fyrrverandi eiginkonu sinni ekki framfærslu. Fótbolti 16.11.2023 15:32 Lék ungan Messi en er nú farinn að skora fyrir Argentínu Valentino Acuna fékk það verkefni sem lítill strákur að leika ungan Lionel Messi í heimildarmyndinni „Messi“ sem kom út árið 2014. Nú er hann farinn að skora sjálfur mörk fyrir Argentínu. Fótbolti 15.11.2023 16:30 Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. Innlent 15.11.2023 08:00 Arnar sagður í viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings, er sagður í viðræðum við Norrköping í Svíþjóð um að taka við þjálfarataumunum hjá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2023 23:29 Diaz feðgarnir sameinaðir á ný eftir að föðurnum var sleppt úr haldi Kólumbíski knattspyrnumaðurinn Luiz Diaz, leikmaður Liverpool, og faðir hans, Luis Manuel Diaz, eru nú loks sameinaðir á ný eftir að föðurnum var sleppt úr haldi mannræningja. Luis Manuel Diaz hafði verið haldið í gíslingu í tólf daga. Fótbolti 14.11.2023 17:45 Dwamena lét fjarlægja gangráð ári áður en hann lést Ganverski fótboltamaðurinn Raphael Dwamena, sem lést um helgina eftir að hafa hnigið niður í leik, lét fjarlægja gangráð úr sér fyrir ári. Fótbolti 14.11.2023 15:00 Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13.11.2023 23:30 Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13.11.2023 23:01 Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. Enski boltinn 13.11.2023 22:15 „Höfum unnið hörðum höndum að þessu lengi og það þarf að fagna því“ „Mjög góð, mikill léttir að við náðum að sigla þessu heim. Blendnar tilfinningar, búnir að vera erfiðir dagar,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, Noregsmeistari í knattspyrnu, og Grindvíkingur í húð og hár í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 13.11.2023 20:46 Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Fótbolti 13.11.2023 20:00 Stjarnan riftir og Haraldur án félags Markvörðurinn Haraldur Björnsson er samningslaus eftir að samningi hans við Stjörnuna var rift. Íslenski boltinn 13.11.2023 19:15 Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13.11.2023 18:31 Gísli Laxdal skrifar undir þriggja ára samning á Hlíðarenda Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við vængmanninn Gísla Laxdal Unnarsson til þriggja ára. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 13.11.2023 17:45 Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Enski boltinn 12.11.2023 22:15 Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildina í knattspyrnu, þökk sé 2-0 sigri á Frosinone í síðasta leik dagsins. Fótbolti 12.11.2023 21:46 Líkar illa við nær alla dómara Englands Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton & Hove Albion, var allt annað en sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Sagði þjálfarinn að honum væri illa við 80 prósent allra dómara á Englandi. Enski boltinn 12.11.2023 21:30 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
James allt í öllu þegar Chelsea lagði Liverpool Lauren James var mögnuð þegar Englandsmeistarar Chelsea lögðu Liverpool 5-1 í úrvalsdeild kvenna á Englandi. James kom að fjórum mörkum Chelsea en hún skoraði þrjú og lagði upp eitt. Enski boltinn 18.11.2023 15:31
Ratcliffe ætlar að fá ráð hjá Sir Alex Búist er við því að Sir Jim Ratcliffe muni spyrja Sir Alex Ferguson ráða þegar kemur að því að umturna Manchester United en búist er við því að gengið verði frá kaupum Ratcliffe á 25 prósent eignarhlut í félaginu á næstu dögum. Enski boltinn 17.11.2023 07:01
Olíurisi frá Sádi-Arabíu að verða einn stærsti styrktaraðili FIFA HM 2034 í knattspyrnu fer fram í Sádi-Arabíu og nú hefur verið greint frá því að Aramco, olíurisi í eigu ríkisstjórnar Sádi-Arabíu, verði einn helsti styrktaraðili alþjóðaknattspyrnu sambandsins FIFA. Fótbolti 16.11.2023 23:30
Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Fótbolti 16.11.2023 23:01
Portúgal skoraði aðeins tvö í Liechtenstein Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Þá fór Lúxemborg létt með Bosníu-Hersegóvínu. Fótbolti 16.11.2023 22:46
„Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. Fótbolti 16.11.2023 22:01
Fyrirliðinn Jóhann Berg: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. Fótbolti 16.11.2023 21:50
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. Fótbolti 16.11.2023 20:41
Fyrsta tapið kom í Wales Íslenska U-21 árs landslið drengja í knattspyrna tapaði 1-0 ytra gegn Wales í þriðju umferð undankeppni EM 2025. Ísland hafði unnið fyrstu tvo leiki undankeppninnar. Fótbolti 16.11.2023 20:00
Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. Fótbolti 16.11.2023 19:10
Kristian Nökkvi í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik Kristian Nökkvi Hlynsson er í byrjunarliði Íslands á móti Slóvakíu í undankeppni EM í kvöld en hann er eini nýliðinn í íslenska hópnum. Fótbolti 16.11.2023 18:36
Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Fótbolti 16.11.2023 17:44
Kim Kardashian fríkaði út þegar hún hitti Haaland Ofurstjarnan Kim Kardashian átti erfitt með að hemja sig þegar hún hitti norska fótboltamanninn Erling Haaland. Enski boltinn 16.11.2023 16:01
Fyrrverandi framherji Villa dæmdur í fangelsi fyrir að borga ekki framfærslu Bosko Balaban, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, þarf að dúsa í fangelsi í eitt ár fyrir að borga fyrrverandi eiginkonu sinni ekki framfærslu. Fótbolti 16.11.2023 15:32
Lék ungan Messi en er nú farinn að skora fyrir Argentínu Valentino Acuna fékk það verkefni sem lítill strákur að leika ungan Lionel Messi í heimildarmyndinni „Messi“ sem kom út árið 2014. Nú er hann farinn að skora sjálfur mörk fyrir Argentínu. Fótbolti 15.11.2023 16:30
Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. Innlent 15.11.2023 08:00
Arnar sagður í viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings, er sagður í viðræðum við Norrköping í Svíþjóð um að taka við þjálfarataumunum hjá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2023 23:29
Diaz feðgarnir sameinaðir á ný eftir að föðurnum var sleppt úr haldi Kólumbíski knattspyrnumaðurinn Luiz Diaz, leikmaður Liverpool, og faðir hans, Luis Manuel Diaz, eru nú loks sameinaðir á ný eftir að föðurnum var sleppt úr haldi mannræningja. Luis Manuel Diaz hafði verið haldið í gíslingu í tólf daga. Fótbolti 14.11.2023 17:45
Dwamena lét fjarlægja gangráð ári áður en hann lést Ganverski fótboltamaðurinn Raphael Dwamena, sem lést um helgina eftir að hafa hnigið niður í leik, lét fjarlægja gangráð úr sér fyrir ári. Fótbolti 14.11.2023 15:00
Á metið bæði sem leikmaður og þjálfari Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen hafa heldur betur komið á óvart á þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið hefur nú jafnað árangur Bayern München frá 2015 þegar Alonso var leikmaður liðsins. Fótbolti 13.11.2023 23:30
Kristianstad búið að fylla skarð Elísabetar Sænska knattspyrnufélagið Kristianstad hefur tilkynnt hvernig það mun fylla skarð Elísabetar Gunnarsdóttur sem hefur þjálfað liðið síðan 2009. Félagið hefur ráðið tvo þjálfara í stöðuna sem Elísabet var í. Fótbolti 13.11.2023 23:01
Man Utd án dönsku landsliðsmannanna næstu vikurnar Þeir Christian Eriksen og Rasmus Højlund verða að öllum líkindum ekki með Manchester United í næstu leikjum félagsins. Enski boltinn 13.11.2023 22:15
„Höfum unnið hörðum höndum að þessu lengi og það þarf að fagna því“ „Mjög góð, mikill léttir að við náðum að sigla þessu heim. Blendnar tilfinningar, búnir að vera erfiðir dagar,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, Noregsmeistari í knattspyrnu, og Grindvíkingur í húð og hár í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 13.11.2023 20:46
Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Fótbolti 13.11.2023 20:00
Stjarnan riftir og Haraldur án félags Markvörðurinn Haraldur Björnsson er samningslaus eftir að samningi hans við Stjörnuna var rift. Íslenski boltinn 13.11.2023 19:15
Jakobína í Breiðablik Jakobína Hjörvarsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks og mun spila með félaginu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 13.11.2023 18:31
Gísli Laxdal skrifar undir þriggja ára samning á Hlíðarenda Knattspyrnudeild Vals staðfesti í dag að félagið hefði samið við vængmanninn Gísla Laxdal Unnarsson til þriggja ára. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 13.11.2023 17:45
Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Enski boltinn 12.11.2023 22:15
Inter á toppinn á Ítalíu Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildina í knattspyrnu, þökk sé 2-0 sigri á Frosinone í síðasta leik dagsins. Fótbolti 12.11.2023 21:46
Líkar illa við nær alla dómara Englands Roberto De Zerbi, þjálfari Brighton & Hove Albion, var allt annað en sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í dag. Sagði þjálfarinn að honum væri illa við 80 prósent allra dómara á Englandi. Enski boltinn 12.11.2023 21:30