Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2023 22:15 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira