Portúgal skoraði aðeins tvö í Liechtenstein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 22:46 Ronaldo skoraði að sjálfsögðu. EPA-EFE/GIAN EHRENZELLER Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Þá fór Lúxemborg létt með Bosníu-Hersegóvínu. Ísland steinlá í Slóvakíu fyrr í kvöld og mætir Portúgal í lokaleik undankeppninnar. Ef marka má leik Portúgals í kvöld þá eru leikmenn liðsins að spara sig enda búnir að vinna riðilinn. Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 á útivelli en fyrsta markið kom ekki fyrr en í síðari hálfleik. Það gerði Cristiano Ronaldo á fyrstu mínútunni eftir að liðin sneru til baka eftir hálfleiksræðurnar. João Cancelo bætti öðru marki gestanna við rúmum 10 mínútum síðar og þar við sat. 8 qualifiers 10 goalsCR7 #EURO2024 pic.twitter.com/BlrLQY1Mor— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 16, 2023 Þá vann Lúxemborg 4-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu þar sem stórstjarnan Gerson Rodrigues skoraði tvívegis. Staðan í J-riðli er þannig þegar öll lið hafa leikið 9 leiki að Portúgal er á toppnum með fullt hús stiga og er komið á EM. Slóvakía er í 2. sæti með 19 stig og er einnig komið á EM. Lúxemborg er í 3. sæti með 14 stig, Ísland með 10, Bosnía-Hersegóvína stigi minna og Liechtenstein á botninum án stiga. Önnur úrslit Svartfjallaland 2-0 Litáen Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16. nóvember 2023 19:10 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Ísland steinlá í Slóvakíu fyrr í kvöld og mætir Portúgal í lokaleik undankeppninnar. Ef marka má leik Portúgals í kvöld þá eru leikmenn liðsins að spara sig enda búnir að vinna riðilinn. Portúgal vann Liechtenstein aðeins 2-0 á útivelli en fyrsta markið kom ekki fyrr en í síðari hálfleik. Það gerði Cristiano Ronaldo á fyrstu mínútunni eftir að liðin sneru til baka eftir hálfleiksræðurnar. João Cancelo bætti öðru marki gestanna við rúmum 10 mínútum síðar og þar við sat. 8 qualifiers 10 goalsCR7 #EURO2024 pic.twitter.com/BlrLQY1Mor— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 16, 2023 Þá vann Lúxemborg 4-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu þar sem stórstjarnan Gerson Rodrigues skoraði tvívegis. Staðan í J-riðli er þannig þegar öll lið hafa leikið 9 leiki að Portúgal er á toppnum með fullt hús stiga og er komið á EM. Slóvakía er í 2. sæti með 19 stig og er einnig komið á EM. Lúxemborg er í 3. sæti með 14 stig, Ísland með 10, Bosnía-Hersegóvína stigi minna og Liechtenstein á botninum án stiga. Önnur úrslit Svartfjallaland 2-0 Litáen
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16. nóvember 2023 19:10 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20
Svíar steinlágu í Aserbaísjan Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. 16. nóvember 2023 19:10