Fótbolti Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46 Luis Suárez bestur í Brasilíu Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Fótbolti 8.12.2023 12:00 Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6.12.2023 17:45 „Þrjú verða fjögur“ Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jón Daði Böðvarsson og unnusta hans, María Ósk Skúladóttir, viðskiptafræðingur eiga von á sínu öðru barni í apríl næstkomandi. Parið deilir gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 6.12.2023 13:36 „Átti erfitt með að anda því mér var svo kalt í fyrri hálfleik en við vorum sjóðheitar“ „Tilfinningin er frábær, geggjað að vinna Dani eftir að þær byrjuðu á flugeldasýningu fyrir framan okkur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, markaskorari Íslands, eftir frækinn 1-0 sigur á Viborg í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 21:41 „Ef maður skoðar allt árið finnst mér liðið vera í þróun og þroska“ „Hlýtur að vera, við erum með sex stig úr þessum glugga og frábært að vinna,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, aðspurður hvort þetta væri fullkominn endir á árinu en lið hans lagði Danmörku ytra í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 21:31 Yfirveguð Fanney Inga: Góður sigur að baki og geggjað að spila fyrsta leikinn „Mér líður bara mjög vel, góður sigur að baki og geggjað að spila fyrsta leikinn,“ sagði hin 18 ára gamla Fanney Inga Birkisdóttir sem stóð vaktina í marki Íslands í 1-0 útisigrinum á Danmörku í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Hún var að spila sinn fyrsta A-landsleik. Fótbolti 5.12.2023 21:10 Man City gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar leikmanna Enska knattspyrnusambandið er ekki sátt með hegðun leikmanna Manchester City í 3-3 jafnteflinu gegn Tottenham Hotspur um helgina. Gætu Englandsmeistararnir átt yfir höfði sér refsingu. Enski boltinn 4.12.2023 23:02 Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku eftir stórsigur Midtjylland sigraði Viborg 5-1 í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland komnir á topp deildarinnar. Fótbolti 4.12.2023 20:30 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 0-6 | Stelpurnar ekki á HM eftir afhroð gegn Austurríki Ísland og Austurríki mættust í umspili um sæti á HM U-20 ára í fótbolta kvenna. Leikið var á Salou á Spáni. Hvað leikinn varðar þá sá Ísland aldrei til sólar og Austurríki vann einkar öruggan 6-0 sigur. Fótbolti 4.12.2023 15:16 Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3.12.2023 07:00 Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2.12.2023 23:01 Guðlaugur Victor hélt hann hefði tryggt sigurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði það sem virtist ætla að vera sigumarkið í leik Eupen og Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir jöfnuðu metin á þriðju mínútu uppbótartíma. Fótbolti 2.12.2023 22:45 Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2.12.2023 19:32 Stunur trufluðu dráttinn Dráttur í riðla Evrópumeistaramótsins 2024 í Hamborg í dag var truflaður af kynferðislegum stunum. Stunurnar heyrðust fyrst eftir að Sviss hafði dregist í riðil með Skotlandi, Ungverjalandi og gestgjöfunum, Þýskalandi. Sport 2.12.2023 21:01 Real gerði nóg Real Madríd vann 2-0 sigur á Granada í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2.12.2023 17:01 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. Fótbolti 2.12.2023 18:05 Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2.12.2023 17:30 Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2.12.2023 14:31 Jóhann Berg kom inn af bekknum í stórsigri Burnley Burnley vann Sheffield United örugglega í nýliðaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Sheffield voru manni færri allan síðari hálfleik og það nýttu lærisveinar Vincents Kompany sér. Enski boltinn 2.12.2023 14:31 Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46 Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 2.12.2023 16:11 Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Fótbolti 30.11.2023 23:05 Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2023 19:31 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. Fótbolti 30.11.2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. Fótbolti 30.11.2023 19:50 Hiti milli stuðningsmanna Ísraels og Palestínu á Kópavogsvelli Stuðningsmenn Palestínu annars vegar og Ísraelsríkis hins vegar eru samankomnir við Kópavogsvöll vegna leiks Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu. Innlent 30.11.2023 13:25 Góð innkoma Arnórs þegar Blackburn lagði lærisveina Rooney Arnór Sigurðsson kom inn sem varamaður í hálfleik þegar Blackburn vann góðan sigur í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Innkoma Arnórs hafði góð áhrif á lið Blackburn. Enski boltinn 29.11.2023 21:46 Tíu mínútur í kælingu fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot Enska úrvalsdeild karla í knattspyrnu stefnir á að taka upp tíu mínútna kælingu fyrir leikmenn sem fá gult spjald fyrir taktískt brot eða munnsöfnuð. Verður þetta ekki eina breytingin sem tekin verður upp á næstu leiktíð. Enski boltinn 29.11.2023 06:46 Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.11.2023 22:44 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46
Luis Suárez bestur í Brasilíu Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Fótbolti 8.12.2023 12:00
Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6.12.2023 17:45
„Þrjú verða fjögur“ Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jón Daði Böðvarsson og unnusta hans, María Ósk Skúladóttir, viðskiptafræðingur eiga von á sínu öðru barni í apríl næstkomandi. Parið deilir gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 6.12.2023 13:36
„Átti erfitt með að anda því mér var svo kalt í fyrri hálfleik en við vorum sjóðheitar“ „Tilfinningin er frábær, geggjað að vinna Dani eftir að þær byrjuðu á flugeldasýningu fyrir framan okkur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, markaskorari Íslands, eftir frækinn 1-0 sigur á Viborg í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 21:41
„Ef maður skoðar allt árið finnst mér liðið vera í þróun og þroska“ „Hlýtur að vera, við erum með sex stig úr þessum glugga og frábært að vinna,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, aðspurður hvort þetta væri fullkominn endir á árinu en lið hans lagði Danmörku ytra í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Fótbolti 5.12.2023 21:31
Yfirveguð Fanney Inga: Góður sigur að baki og geggjað að spila fyrsta leikinn „Mér líður bara mjög vel, góður sigur að baki og geggjað að spila fyrsta leikinn,“ sagði hin 18 ára gamla Fanney Inga Birkisdóttir sem stóð vaktina í marki Íslands í 1-0 útisigrinum á Danmörku í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Hún var að spila sinn fyrsta A-landsleik. Fótbolti 5.12.2023 21:10
Man City gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar leikmanna Enska knattspyrnusambandið er ekki sátt með hegðun leikmanna Manchester City í 3-3 jafnteflinu gegn Tottenham Hotspur um helgina. Gætu Englandsmeistararnir átt yfir höfði sér refsingu. Enski boltinn 4.12.2023 23:02
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku eftir stórsigur Midtjylland sigraði Viborg 5-1 í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland komnir á topp deildarinnar. Fótbolti 4.12.2023 20:30
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 0-6 | Stelpurnar ekki á HM eftir afhroð gegn Austurríki Ísland og Austurríki mættust í umspili um sæti á HM U-20 ára í fótbolta kvenna. Leikið var á Salou á Spáni. Hvað leikinn varðar þá sá Ísland aldrei til sólar og Austurríki vann einkar öruggan 6-0 sigur. Fótbolti 4.12.2023 15:16
Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3.12.2023 07:00
Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2.12.2023 23:01
Guðlaugur Victor hélt hann hefði tryggt sigurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði það sem virtist ætla að vera sigumarkið í leik Eupen og Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir jöfnuðu metin á þriðju mínútu uppbótartíma. Fótbolti 2.12.2023 22:45
Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2.12.2023 19:32
Stunur trufluðu dráttinn Dráttur í riðla Evrópumeistaramótsins 2024 í Hamborg í dag var truflaður af kynferðislegum stunum. Stunurnar heyrðust fyrst eftir að Sviss hafði dregist í riðil með Skotlandi, Ungverjalandi og gestgjöfunum, Þýskalandi. Sport 2.12.2023 21:01
Real gerði nóg Real Madríd vann 2-0 sigur á Granada í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2.12.2023 17:01
EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. Fótbolti 2.12.2023 18:05
Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2.12.2023 17:30
Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2.12.2023 14:31
Jóhann Berg kom inn af bekknum í stórsigri Burnley Burnley vann Sheffield United örugglega í nýliðaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Sheffield voru manni færri allan síðari hálfleik og það nýttu lærisveinar Vincents Kompany sér. Enski boltinn 2.12.2023 14:31
Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Fótbolti 2.12.2023 16:46
Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Fótbolti 2.12.2023 16:11
Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Fótbolti 30.11.2023 23:05
Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram Liverpool vann 4-0 sigur á LASK í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.11.2023 19:31
Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. Fótbolti 30.11.2023 20:06
Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. Fótbolti 30.11.2023 19:50
Hiti milli stuðningsmanna Ísraels og Palestínu á Kópavogsvelli Stuðningsmenn Palestínu annars vegar og Ísraelsríkis hins vegar eru samankomnir við Kópavogsvöll vegna leiks Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu. Innlent 30.11.2023 13:25
Góð innkoma Arnórs þegar Blackburn lagði lærisveina Rooney Arnór Sigurðsson kom inn sem varamaður í hálfleik þegar Blackburn vann góðan sigur í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Innkoma Arnórs hafði góð áhrif á lið Blackburn. Enski boltinn 29.11.2023 21:46
Tíu mínútur í kælingu fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot Enska úrvalsdeild karla í knattspyrnu stefnir á að taka upp tíu mínútna kælingu fyrir leikmenn sem fá gult spjald fyrir taktískt brot eða munnsöfnuð. Verður þetta ekki eina breytingin sem tekin verður upp á næstu leiktíð. Enski boltinn 29.11.2023 06:46
Barcelona og Atlético Madríd í sextán liða úrslit Barcelona og Atlético Madríd eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28.11.2023 22:44