EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 18:05 Íslensku strákarnir fara í E-riðil ef þeir komast á EM. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. Dregið var í riðla fyrir EM í dag þó enn sé óljóst hvaða þjóðir taka þrjú síðustu sætin. Ísland er sem stendur í B-leiðar umspilsins. Strákarnir okkar mæta Ísrael og svo Bosníu-Hersegóvínu eða Úkraínu í úrslitum um sæti á EM fari svo að þeir vinni Ísrael. Fari svo að Ísland vinni umspilsleikina tvo förum við í E-riðil ásamt þjóðunum sem nefndar eru hér að ofan. Hér að neðan má sjá riðla mótsins. A-riðill: Þýskaland, Skotland, Ungverjaland og Sviss. B-riðill: Spánn, Króatía, Ítalía og Albanía. C-riðill: Slóvenía, Danmörk, Serbía og England. D-riðill: Holland, Austurríki, Frakkland og sigurvegari A-leiðar umspilsins (Pólland, Wales, Finnland eða Eistland). E-riðill: Belgía, Slóvakía, Rúmenía og sigurvegari B-leiðar umspilsins (Ísland, Ísrael, Bosnía-Hersegóvína eða Úkraína). F-riðill: Tyrkland, Portúgal, Tékkland og sigurvegari C-leiðar umspilsins (Georgía, Grikkland, Kasakstan eða Lúxemborg). Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Dregið var í riðla fyrir EM í dag þó enn sé óljóst hvaða þjóðir taka þrjú síðustu sætin. Ísland er sem stendur í B-leiðar umspilsins. Strákarnir okkar mæta Ísrael og svo Bosníu-Hersegóvínu eða Úkraínu í úrslitum um sæti á EM fari svo að þeir vinni Ísrael. Fari svo að Ísland vinni umspilsleikina tvo förum við í E-riðil ásamt þjóðunum sem nefndar eru hér að ofan. Hér að neðan má sjá riðla mótsins. A-riðill: Þýskaland, Skotland, Ungverjaland og Sviss. B-riðill: Spánn, Króatía, Ítalía og Albanía. C-riðill: Slóvenía, Danmörk, Serbía og England. D-riðill: Holland, Austurríki, Frakkland og sigurvegari A-leiðar umspilsins (Pólland, Wales, Finnland eða Eistland). E-riðill: Belgía, Slóvakía, Rúmenía og sigurvegari B-leiðar umspilsins (Ísland, Ísrael, Bosnía-Hersegóvína eða Úkraína). F-riðill: Tyrkland, Portúgal, Tékkland og sigurvegari C-leiðar umspilsins (Georgía, Grikkland, Kasakstan eða Lúxemborg).
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira