Fótbolti Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. Fótbolti 1.1.2024 10:30 Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. Sport 1.1.2024 09:01 Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Enski boltinn 1.1.2024 08:01 „Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. Enski boltinn 31.12.2023 21:01 Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01 86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Fótbolti 31.12.2023 09:00 Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Fótbolti 30.12.2023 23:00 Enginn Højlund í hópnum hjá United í dag Manchester United sækir Nottingham Forest heim í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina en framherjinn Rasmus Højlund er fjarri góðu gamni vegna veikinda. Fótbolti 30.12.2023 17:45 Óvenju jólaleg úrslit í ensku C-deildinni Stevenage vann góðan sigur á Northampton í ensku C-deildinni á annan í jólum. Alla jafna þætti það ekki fréttaefni í íslenskum fjölmiðlum og þessi leikur eða úrslit í raun ekkert merkileg. Fótbolti 28.12.2023 07:00 Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30 Brentford steinlá á heimavelli gegn Úlfunum Hvorki gengur né rekur hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Wolves. Fótbolti 27.12.2023 21:53 Ekkert lið nýtt færin jafn illa og Chelsea Chelsea tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið hafa verið í töluverðu basli á tímabilinu. Fótbolti 27.12.2023 18:25 Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27.12.2023 17:45 Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Fótbolti 27.12.2023 08:30 United gæti fengið tvo leikmenn til baka úr meiðslum í kvöld Það hefur verið lítið um góðar fréttir fyrir Manchester United upp á síðkastið, bæði hvað varðar úrslit en einnig hvað varðar meiðsli en Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, hafði þó eitthvað jákvætt að segja fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í dag. Enski boltinn 26.12.2023 16:00 Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. Fótbolti 24.12.2023 09:01 Gott að losna við óvissuna með barn á leiðinni Arnar Gunnlaugsson kveðst sáttur við þá niðurstöðu að vera áfram í Víkinni þrátt fyrir áhuga sænska liðsins Norrköping. Félagið hafi sannarlega viljað fá hann sem þjálfara liðsins, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Íslenski boltinn 23.12.2023 19:01 Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. Fótbolti 23.12.2023 09:01 Kyle Walker réðst á Felipe Melo eftir leik Kyle Walker réðst að Felipe Melo eftir úrslitaleik Manchester City gegn Fluminense á heimsmeistaramóti félagsliða. Skilja þurfti leikmennina að, Walker bað svo Melo afsökunar eftir á. Fótbolti 23.12.2023 07:00 Bergkamp á tvö af tíu bestu mörkum allra tíma: Maradona og Messi efstir Breska GQ blaðið hefur valið tuttugu bestu fótboltamörk allra tíma með hjálp frá fótboltasérfræðingum. Fótbolti 22.12.2023 12:00 Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. Fótbolti 22.12.2023 07:01 Dóttir Eto'os fer í mál við hann og krefst einnar og hálfrar milljónar frá honum Dóttir Kamerúnans Samuels Eto'o, eins sigursælasta fótboltamanns síðari ára, hefur farið í mál í við hann. Fótbolti 21.12.2023 11:30 Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Fótbolti 21.12.2023 07:00 Neymar missir af Copa América Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Fótbolti 20.12.2023 16:30 Evrópumeistararnir í úrslit HM eftir öruggan sigur Evrópumeistarar Manchester City eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitum HM félagsliða eftir öruggan 3-0 sigur gegn japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. Fótbolti 19.12.2023 19:52 Víðir búinn að gefa út sína fimmtugustu íþróttabók Íslensk knattspyrna 2023 er komin út en þetta er 43. bókin í þessum bókaflokki sem hefur verið gefin út frá árinu 1981. Íslenski boltinn 18.12.2023 20:00 Berglind Björg og Kristján eignuðust dreng Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. Lífið 18.12.2023 13:02 14 spjöld á loft í leik Brentford og Aston Villa Aston Villa héldu titilvonum sínum á lífi í dag með sannkölluðum baráttusigri á Brentford en alls fóru 14 spjöld á loft í leiknum, þar af tvö rauð. Fótbolti 17.12.2023 16:36 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. Fótbolti 17.12.2023 15:00 Liverpool fór illa með Manchester United í stórslagnum Liverpool og Manchester United mætast tvisvar í dag í tveimur stórleikjum í ensku úrvalsdeildum karla og kvenna. Liverpool fór vel af stað með sigri 1-2 sigri á í Manchester. Fótbolti 17.12.2023 14:22 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. Fótbolti 1.1.2024 10:30
Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. Sport 1.1.2024 09:01
Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Enski boltinn 1.1.2024 08:01
„Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. Enski boltinn 31.12.2023 21:01
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01
86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Fótbolti 31.12.2023 09:00
Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Fótbolti 30.12.2023 23:00
Enginn Højlund í hópnum hjá United í dag Manchester United sækir Nottingham Forest heim í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina en framherjinn Rasmus Højlund er fjarri góðu gamni vegna veikinda. Fótbolti 30.12.2023 17:45
Óvenju jólaleg úrslit í ensku C-deildinni Stevenage vann góðan sigur á Northampton í ensku C-deildinni á annan í jólum. Alla jafna þætti það ekki fréttaefni í íslenskum fjölmiðlum og þessi leikur eða úrslit í raun ekkert merkileg. Fótbolti 28.12.2023 07:00
Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30
Brentford steinlá á heimavelli gegn Úlfunum Hvorki gengur né rekur hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Wolves. Fótbolti 27.12.2023 21:53
Ekkert lið nýtt færin jafn illa og Chelsea Chelsea tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið hafa verið í töluverðu basli á tímabilinu. Fótbolti 27.12.2023 18:25
Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27.12.2023 17:45
Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Fótbolti 27.12.2023 08:30
United gæti fengið tvo leikmenn til baka úr meiðslum í kvöld Það hefur verið lítið um góðar fréttir fyrir Manchester United upp á síðkastið, bæði hvað varðar úrslit en einnig hvað varðar meiðsli en Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, hafði þó eitthvað jákvætt að segja fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í dag. Enski boltinn 26.12.2023 16:00
Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. Fótbolti 24.12.2023 09:01
Gott að losna við óvissuna með barn á leiðinni Arnar Gunnlaugsson kveðst sáttur við þá niðurstöðu að vera áfram í Víkinni þrátt fyrir áhuga sænska liðsins Norrköping. Félagið hafi sannarlega viljað fá hann sem þjálfara liðsins, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Íslenski boltinn 23.12.2023 19:01
Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. Fótbolti 23.12.2023 09:01
Kyle Walker réðst á Felipe Melo eftir leik Kyle Walker réðst að Felipe Melo eftir úrslitaleik Manchester City gegn Fluminense á heimsmeistaramóti félagsliða. Skilja þurfti leikmennina að, Walker bað svo Melo afsökunar eftir á. Fótbolti 23.12.2023 07:00
Bergkamp á tvö af tíu bestu mörkum allra tíma: Maradona og Messi efstir Breska GQ blaðið hefur valið tuttugu bestu fótboltamörk allra tíma með hjálp frá fótboltasérfræðingum. Fótbolti 22.12.2023 12:00
Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. Fótbolti 22.12.2023 07:01
Dóttir Eto'os fer í mál við hann og krefst einnar og hálfrar milljónar frá honum Dóttir Kamerúnans Samuels Eto'o, eins sigursælasta fótboltamanns síðari ára, hefur farið í mál í við hann. Fótbolti 21.12.2023 11:30
Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Fótbolti 21.12.2023 07:00
Neymar missir af Copa América Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar missir af Suður-Ameríkukeppninni á næsta ári vegna meiðsla. Fótbolti 20.12.2023 16:30
Evrópumeistararnir í úrslit HM eftir öruggan sigur Evrópumeistarar Manchester City eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitum HM félagsliða eftir öruggan 3-0 sigur gegn japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. Fótbolti 19.12.2023 19:52
Víðir búinn að gefa út sína fimmtugustu íþróttabók Íslensk knattspyrna 2023 er komin út en þetta er 43. bókin í þessum bókaflokki sem hefur verið gefin út frá árinu 1981. Íslenski boltinn 18.12.2023 20:00
Berglind Björg og Kristján eignuðust dreng Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. Lífið 18.12.2023 13:02
14 spjöld á loft í leik Brentford og Aston Villa Aston Villa héldu titilvonum sínum á lífi í dag með sannkölluðum baráttusigri á Brentford en alls fóru 14 spjöld á loft í leiknum, þar af tvö rauð. Fótbolti 17.12.2023 16:36
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. Fótbolti 17.12.2023 15:00
Liverpool fór illa með Manchester United í stórslagnum Liverpool og Manchester United mætast tvisvar í dag í tveimur stórleikjum í ensku úrvalsdeildum karla og kvenna. Liverpool fór vel af stað með sigri 1-2 sigri á í Manchester. Fótbolti 17.12.2023 14:22