Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2023 08:30 Ricardo Formosinho svaraði símtali frá José Mourinho á miðjum blaðamannafundi. Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Ricardo Formosinho vann lengi með Mourinho en er núna þjálfari Modern Future í Egyptalandi. Liðið mætti Pyramids í undanúrslitum egypska ofurbikarsins á jóladag og leikurinn var dramatískur í meira lagi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hvorki fleiri né færri en 34 spyrnur þurfti til að knýja fram úrslit og að lokum var það Modern Future sem hafði sigur, 14-13. Eftir leikinn ræddi Formosinho við blaðamenn en á miðjum fundi fékk hann símtal frá engum öðrum en Mourinho. Formosinho baðst afsökunar á trufluninni en sagðist þurfa að svara enda væri Mourinho hinum megin á línunni. Þeir töluðu saman í um fimmtán sekúndur áður en fundurinn hélt áfram. José Mourinho kept tabs on the Egyptian Super Cup semi-finals this evening. He rung his former assistant coach Ricardo Formosinho during a press conference to congratulate him on the win."This guys, I have to... it's Mourinho!" pic.twitter.com/v5nQFkPj2J— EuroFoot (@eurofootcom) December 25, 2023 Formisinho og Mourinho störfuðu meðal annars saman hjá Porto, Real Madrid, Manchester United og Tottenham. Fótbolti Egyptaland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Ricardo Formosinho vann lengi með Mourinho en er núna þjálfari Modern Future í Egyptalandi. Liðið mætti Pyramids í undanúrslitum egypska ofurbikarsins á jóladag og leikurinn var dramatískur í meira lagi. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Hvorki fleiri né færri en 34 spyrnur þurfti til að knýja fram úrslit og að lokum var það Modern Future sem hafði sigur, 14-13. Eftir leikinn ræddi Formosinho við blaðamenn en á miðjum fundi fékk hann símtal frá engum öðrum en Mourinho. Formosinho baðst afsökunar á trufluninni en sagðist þurfa að svara enda væri Mourinho hinum megin á línunni. Þeir töluðu saman í um fimmtán sekúndur áður en fundurinn hélt áfram. José Mourinho kept tabs on the Egyptian Super Cup semi-finals this evening. He rung his former assistant coach Ricardo Formosinho during a press conference to congratulate him on the win."This guys, I have to... it's Mourinho!" pic.twitter.com/v5nQFkPj2J— EuroFoot (@eurofootcom) December 25, 2023 Formisinho og Mourinho störfuðu meðal annars saman hjá Porto, Real Madrid, Manchester United og Tottenham.
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira