Besta deild karla

Fréttamynd

Ekki allir sem fá annan séns

Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari.

Íslenski boltinn