Besta deild karla Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2024 12:31 Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8.4.2024 11:32 Gerðist síðast hjá Gylfa fyrir meira en fimmtán árum síðan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark í gærkvöldi í sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 8.4.2024 10:01 „Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:55 „Þetta var ruglaður fótboltaleikur“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok eftir 3-4 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:34 „Við vorum aldrei líklegir til þess að brotna“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tap gegn Val í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:02 „Við fórum mögulega smá í svona krúskontról á slæman hátt“ Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, var að vonum sáttur eftir dramatískan 4-3 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 22:59 „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 22:03 „Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:43 Blaðamannafundur Vals eftir leik Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:21 Uppgjörið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Íslenski boltinn 7.4.2024 18:31 Gylfi Sig var í beinni í 90 mínútur Vísir bauð upp á nýjung í kvöld er svokölluð „player-cam“ eða leikmanna-myndavél fylgdi Gylfa Þór Sigurðssyni eftir í heilan leik. Íslenski boltinn 7.4.2024 14:11 Uppgjörið: Fylkir - KR 3-4 | Markaveisla í Árbænum KR fór í heimsókn í Árbæ þar sem liðið mætti Fylki í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 3-4 fyrir gestina í hreint út sagt ótrúlegum leik. Fótbolti 7.4.2024 18:31 „Hefðum getað skorað svona sjö mörk” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna í dag en svekktur að ná einungis jafntefli þar sem aragrúi dauðafæra fór í súginn. Fótbolti 7.4.2024 16:59 „Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:20 „Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:10 „Þá raðast inn mörkin, það er bara þannig“ Viðar Örn Kjartansson gekk til liðs við KA á dögunum og spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn HK á heimavelli. Viðar kom inn á sem varamaður á 75. mínutu og var fljótur að búa til hættulega stöðu fyrir liðsfélaga sína. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:04 Uppgjörið: KA - HK 1-1 | Sterkt stig HK-inga fyrir norðan KA og HK skildu jöfn á Greifavellinum á Akureyri í dag í fyrstu umferð Bestu deildar karla, lokatölur 1-1. Viðar Örn Kjartansson kom inn á í liði KA í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:16 Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:16 Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7.4.2024 13:30 „Það er okkar að stoppa hann“ Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Fótbolti 7.4.2024 12:45 Aron klár í slaginn í kvöld Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:43 Allt hvítt nokkrum tímum fyrir leik á Akureyri KA leikur sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í dag þegar liðið tekur á móti HK á Akureyri. Á KA-vellinum voru aðstæður í morgun þó ekki eins og best verður á kosið til að spila fótbolta. Fótbolti 7.4.2024 10:00 Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7.4.2024 08:00 Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. Fótbolti 7.4.2024 07:01 „Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02 „Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48 Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 18:31 „Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2024 14:30 Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Fótbolti 6.4.2024 13:00 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
Leikmaður Vestra fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu Leikmaður Vestra endaði á sjúkrahúsi eftir bílveltu í gær en hún varð þegar liðið var á leið heim til Ísafjarðar eftir fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2024 12:31
Sjáðu fyrsta mark Gylfa og þegar KR skoraði beint úr hornspyrnu Gylfi Þór Sigurðsson var í aðalhlutverki í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Fyrsta mark hans í deildinni, markasúpuna í leik Fylkis og KR, og önnur mörk gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 8.4.2024 11:32
Gerðist síðast hjá Gylfa fyrir meira en fimmtán árum síðan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði laglegt mark í gærkvöldi í sínum fyrsta leik í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 8.4.2024 10:01
„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:55
„Þetta var ruglaður fótboltaleikur“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok eftir 3-4 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:34
„Við vorum aldrei líklegir til þess að brotna“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tap gegn Val í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:02
„Við fórum mögulega smá í svona krúskontról á slæman hátt“ Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, var að vonum sáttur eftir dramatískan 4-3 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 22:59
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 22:03
„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:43
Blaðamannafundur Vals eftir leik Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:21
Uppgjörið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Íslenski boltinn 7.4.2024 18:31
Gylfi Sig var í beinni í 90 mínútur Vísir bauð upp á nýjung í kvöld er svokölluð „player-cam“ eða leikmanna-myndavél fylgdi Gylfa Þór Sigurðssyni eftir í heilan leik. Íslenski boltinn 7.4.2024 14:11
Uppgjörið: Fylkir - KR 3-4 | Markaveisla í Árbænum KR fór í heimsókn í Árbæ þar sem liðið mætti Fylki í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 3-4 fyrir gestina í hreint út sagt ótrúlegum leik. Fótbolti 7.4.2024 18:31
„Hefðum getað skorað svona sjö mörk” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna í dag en svekktur að ná einungis jafntefli þar sem aragrúi dauðafæra fór í súginn. Fótbolti 7.4.2024 16:59
„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:20
„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:10
„Þá raðast inn mörkin, það er bara þannig“ Viðar Örn Kjartansson gekk til liðs við KA á dögunum og spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið í 1-1 jafntefli gegn HK á heimavelli. Viðar kom inn á sem varamaður á 75. mínutu og var fljótur að búa til hættulega stöðu fyrir liðsfélaga sína. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:04
Uppgjörið: KA - HK 1-1 | Sterkt stig HK-inga fyrir norðan KA og HK skildu jöfn á Greifavellinum á Akureyri í dag í fyrstu umferð Bestu deildar karla, lokatölur 1-1. Viðar Örn Kjartansson kom inn á í liði KA í síðari hálfleik en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:16
Uppgjörið: Fram - Vestri 2-0 | Öflug byrjun í Úlfarsárdalnum Nýliðar Vestra heimsóttu Fram í Úlfarsárdalinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 2-0 sigur Fram, bæði mörk komu í fyrri hálfleiknum sem var feyki fjörugur, það hægðist svo töluvert á hlutunum í þeim seinni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:16
Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7.4.2024 13:30
„Það er okkar að stoppa hann“ Arnór Smárason segir Skagamenn vera búna að eiga gott undirbúningstímabil en liðið fór meðal annars í úrslit Lengjubikarsins. Hann segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar gera mikið fyrir deildina. Fótbolti 7.4.2024 12:45
Aron klár í slaginn í kvöld Aron Sigurðarson verður líklega í byrjunarliði KR sem hefur leik í Bestu deild karla gegn Fylki í kvöld. Minniháttar meiðsli plöguðu hann á dögunum en hann hefur æft á fullu í vikunni. Íslenski boltinn 7.4.2024 12:43
Allt hvítt nokkrum tímum fyrir leik á Akureyri KA leikur sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í dag þegar liðið tekur á móti HK á Akureyri. Á KA-vellinum voru aðstæður í morgun þó ekki eins og best verður á kosið til að spila fótbolta. Fótbolti 7.4.2024 10:00
Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7.4.2024 08:00
Gylfi að nálgast sitt besta form: „Ég treysti mér alltaf í 90“ Gylfi Þór Sigurðsson er klár í slaginn með Valsmönnum í Bestu-deild karla sem hófst með leik Víkings og Stjörnunnar í gær. Valur tekur á móti ÍA í fyrstu umferð í dag. Fótbolti 7.4.2024 07:01
„Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02
„Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 18:31
„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2024 14:30
Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Fótbolti 6.4.2024 13:00