Besta deild karla Scholz seldur til Standard - Stjarnan hagnast verulega Garðbæingar halda áfram að græða á danska miðverðinum Alexander Scholz. Fótbolti 20.1.2015 16:36 Viðar Örn þakkaði Fylki fyrir sig með peningagjöf Framherjinn gaf eftir sinn hlut í greiðslu norska félagsins Vålerenga til Fylkis. Fótbolti 19.1.2015 14:30 Jeppe Hansen spilar aftur með Stjörnunni Stjarnan og danska félagið Fredericia eru við það að ljúka samkomulagi um kaup Garðabæjarliðsins á danska framherjanum Jeppe Hansen en þetta kemur fram á heimsíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Enski boltinn 19.1.2015 12:37 Gary Martin á leið til Mouscron - spilar ekki með KR í kvöld Vesturbæingar að missa markahæsta leikmann Íslandsmótsins til Belgíu. Íslenski boltinn 16.1.2015 15:46 Frederiksen og Bödker sömdu við KR KR gekk í dag frá samningum við tvo Dani. Einn sóknarmann og einn markvarðarþjálfara. Íslenski boltinn 16.1.2015 13:58 FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. Íslenski boltinn 14.1.2015 11:52 Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 13.1.2015 21:46 Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 13.1.2015 20:41 Jón Rúnar: Sigurður Óli gortaði sig af dómnum á þjálfaranámskeiði KSÍ Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er langt frá því að vera sáttur með frammistöðu aðstoðardómarans Sigurðar Óla Þorleifssonar í úrslitaleik pepsi-deildarinnar 2014 en það kemur fram í pistli Jóns Rúnars á heimasíðu FH-inga sem ber nafnið: Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni. Íslenski boltinn 12.1.2015 21:53 Jón Rúnar í pistli á FH-síðunni: Er þetta sami maðurinn og skrifaði skýrslu dómara? Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, skrifar í kvöld ítarlegan pistil inn á heimasíðu FH-inga undir nafninu „Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni,“ þar sem hann fer yfir framkvæmd leiks FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 12.1.2015 21:38 Thomas Nielsen ver mark Víkings í sumar Danski markvörðurinn búinn að skrifa undir samning við Fossvogsfélagið. Íslenski boltinn 12.1.2015 12:32 KR að fá leikmann frá meisturunum í Danmörku Bikarmeistararnir að hafa betur í baráttunni við lið í 1. deildinni í Danmörku. Íslenski boltinn 12.1.2015 11:11 KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. Íslenski boltinn 6.1.2015 21:16 Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens Íslenski boltinn 5.1.2015 22:27 Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. Íslenski boltinn 2.1.2015 19:42 Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Íslenski boltinn 2.1.2015 18:52 Finnur Orri fer til Lilleström Fer frá FH án þess að spila leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 2.1.2015 12:15 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1.1.2015 14:16 Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 30.12.2014 17:33 Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. Íslenski boltinn 29.12.2014 18:15 Óskar frá KR til Kanada Spilar í sömu deild og Spánverjinn Raúl. Íslenski boltinn 23.12.2014 19:17 Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. Íslenski boltinn 17.12.2014 22:49 Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. Íslenski boltinn 17.12.2014 22:49 Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. Íslenski boltinn 17.12.2014 12:28 Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.12.2014 11:51 Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. Íslenski boltinn 11.12.2014 19:10 Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.12.2014 16:26 Ingvar samdi við Val Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 8.12.2014 17:53 Halldór Orri kominn heim í Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Pepsí deild karla í fótbolta til þriggja ár en þetta kemur fram á heimasíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Fótbolti 6.12.2014 16:10 Brommapojkarna og fleiri lið sýnt Emil áhuga KR-ingar bíða eftir að fá alvöru tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 5.12.2014 10:59 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Scholz seldur til Standard - Stjarnan hagnast verulega Garðbæingar halda áfram að græða á danska miðverðinum Alexander Scholz. Fótbolti 20.1.2015 16:36
Viðar Örn þakkaði Fylki fyrir sig með peningagjöf Framherjinn gaf eftir sinn hlut í greiðslu norska félagsins Vålerenga til Fylkis. Fótbolti 19.1.2015 14:30
Jeppe Hansen spilar aftur með Stjörnunni Stjarnan og danska félagið Fredericia eru við það að ljúka samkomulagi um kaup Garðabæjarliðsins á danska framherjanum Jeppe Hansen en þetta kemur fram á heimsíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Enski boltinn 19.1.2015 12:37
Gary Martin á leið til Mouscron - spilar ekki með KR í kvöld Vesturbæingar að missa markahæsta leikmann Íslandsmótsins til Belgíu. Íslenski boltinn 16.1.2015 15:46
Frederiksen og Bödker sömdu við KR KR gekk í dag frá samningum við tvo Dani. Einn sóknarmann og einn markvarðarþjálfara. Íslenski boltinn 16.1.2015 13:58
FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. Íslenski boltinn 14.1.2015 11:52
Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 13.1.2015 21:46
Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 13.1.2015 20:41
Jón Rúnar: Sigurður Óli gortaði sig af dómnum á þjálfaranámskeiði KSÍ Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er langt frá því að vera sáttur með frammistöðu aðstoðardómarans Sigurðar Óla Þorleifssonar í úrslitaleik pepsi-deildarinnar 2014 en það kemur fram í pistli Jóns Rúnars á heimasíðu FH-inga sem ber nafnið: Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni. Íslenski boltinn 12.1.2015 21:53
Jón Rúnar í pistli á FH-síðunni: Er þetta sami maðurinn og skrifaði skýrslu dómara? Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, skrifar í kvöld ítarlegan pistil inn á heimasíðu FH-inga undir nafninu „Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni,“ þar sem hann fer yfir framkvæmd leiks FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 12.1.2015 21:38
Thomas Nielsen ver mark Víkings í sumar Danski markvörðurinn búinn að skrifa undir samning við Fossvogsfélagið. Íslenski boltinn 12.1.2015 12:32
KR að fá leikmann frá meisturunum í Danmörku Bikarmeistararnir að hafa betur í baráttunni við lið í 1. deildinni í Danmörku. Íslenski boltinn 12.1.2015 11:11
KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. Íslenski boltinn 6.1.2015 21:16
Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens Íslenski boltinn 5.1.2015 22:27
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. Íslenski boltinn 2.1.2015 19:42
Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Íslenski boltinn 2.1.2015 18:52
Finnur Orri fer til Lilleström Fer frá FH án þess að spila leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 2.1.2015 12:15
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1.1.2015 14:16
Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 30.12.2014 17:33
Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. Íslenski boltinn 29.12.2014 18:15
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. Íslenski boltinn 17.12.2014 22:49
Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. Íslenski boltinn 17.12.2014 22:49
Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. Íslenski boltinn 17.12.2014 12:28
Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.12.2014 11:51
Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. Íslenski boltinn 11.12.2014 19:10
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.12.2014 16:26
Ingvar samdi við Val Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 8.12.2014 17:53
Halldór Orri kominn heim í Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Pepsí deild karla í fótbolta til þriggja ár en þetta kemur fram á heimasíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Fótbolti 6.12.2014 16:10
Brommapojkarna og fleiri lið sýnt Emil áhuga KR-ingar bíða eftir að fá alvöru tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 5.12.2014 10:59