Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-1 | Grindavík í toppsætið Grindavík vann karaktersigur á Fylkismönnum á heimavelli sínum í kvöld. Fylkismenn komust yfir á 5.mínútu en Grindavík tók öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Will Daniels skoraði sigurmarkið á 88.mínútu en Björn Berg Bryde hafði áður jafnað úr víti. Íslenski boltinn 4.6.2018 12:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-2 | Valur tveimur stigum frá toppnum Valur er komið í annað sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á útivelli. Liðið er nú tveimur stigum frá toppi delidarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 12:52 Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn "Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti." Íslenski boltinn 4.6.2018 21:43 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi í Kaplakrika FH missti af tækifærinu til þess að fylgja Grindvíkingum upp í toppsætið þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Keflavíkur. Þetta var þriðja stigið sem Keflavík fær í sumar en liðið situr í 12. og neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 12:51 Þriðja skiptið sem Kristján sendir yngsta leikmann allra tíma inn á völlinn Sami þjálfarinn er nú maðurinn á bak við þrjá yngstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi. Íslenski boltinn 4.6.2018 08:49 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 0-1 | Stjarnan vann toppliðið Stjarnan vann sinn annan leik í deildinni í sumar er liðið hafði betur gegn toppliði Breiðabliks 1-0 en eina mark leiksins skoraði Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 1.6.2018 10:27 Umfjöllun: ÍBV - KR 2-0 | Frábær byrjun Eyjamanna rotaði KR ÍBV lyfti sér úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á KR á Hásteinsvelli í sjöundu umferð deildarinnar í dag. KR hefur ekki unnið í Vestmannaeyjum í fjögur ár. Íslenski boltinn 1.6.2018 10:24 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 4-1 | KA fór létt með Víking Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar þegar KA tók á móti Víkingum í Pepsi deildinni í dag og fór með 4-1 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 1.6.2018 10:21 Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. Íslenski boltinn 2.6.2018 11:43 Valsmenn kalla Arnar Svein til baka úr láni Íslandsmeistarar Vals hafa kallað varnarmanninn Arnar Svein Geirsson til baka úr láni frá KH. Félagið greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. Íslenski boltinn 2.6.2018 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 30.5.2018 14:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. Íslenski boltinn 30.5.2018 14:47 Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. Íslenski boltinn 30.5.2018 08:15 Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. Íslenski boltinn 29.5.2018 14:21 Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15 Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Íslenski boltinn 29.5.2018 12:38 Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. Íslenski boltinn 29.5.2018 11:10 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29.5.2018 09:06 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2018 09:04 Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:18 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:20 Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 25.5.2018 10:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 25.5.2018 10:42 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:22 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:19 « ‹ 214 215 216 217 218 219 220 221 222 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-1 | Grindavík í toppsætið Grindavík vann karaktersigur á Fylkismönnum á heimavelli sínum í kvöld. Fylkismenn komust yfir á 5.mínútu en Grindavík tók öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Will Daniels skoraði sigurmarkið á 88.mínútu en Björn Berg Bryde hafði áður jafnað úr víti. Íslenski boltinn 4.6.2018 12:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-2 | Valur tveimur stigum frá toppnum Valur er komið í annað sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á útivelli. Liðið er nú tveimur stigum frá toppi delidarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 12:52
Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn "Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti." Íslenski boltinn 4.6.2018 21:43
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi í Kaplakrika FH missti af tækifærinu til þess að fylgja Grindvíkingum upp í toppsætið þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Keflavíkur. Þetta var þriðja stigið sem Keflavík fær í sumar en liðið situr í 12. og neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2018 12:51
Þriðja skiptið sem Kristján sendir yngsta leikmann allra tíma inn á völlinn Sami þjálfarinn er nú maðurinn á bak við þrjá yngstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi. Íslenski boltinn 4.6.2018 08:49
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 0-1 | Stjarnan vann toppliðið Stjarnan vann sinn annan leik í deildinni í sumar er liðið hafði betur gegn toppliði Breiðabliks 1-0 en eina mark leiksins skoraði Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 1.6.2018 10:27
Umfjöllun: ÍBV - KR 2-0 | Frábær byrjun Eyjamanna rotaði KR ÍBV lyfti sér úr fallsæti í Pepsi deild karla með 2-0 sigri á KR á Hásteinsvelli í sjöundu umferð deildarinnar í dag. KR hefur ekki unnið í Vestmannaeyjum í fjögur ár. Íslenski boltinn 1.6.2018 10:24
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 4-1 | KA fór létt með Víking Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunnar þegar KA tók á móti Víkingum í Pepsi deildinni í dag og fór með 4-1 sigur af hólmi. Íslenski boltinn 1.6.2018 10:21
Ástríðan á Dúllubarnum í Garðabæ: Móðir Hilmars Árna sátt með sinn mann Ástríðan í Pepsimörkunum var á Samsung-vellinum í 6.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. Íslenski boltinn 2.6.2018 11:43
Valsmenn kalla Arnar Svein til baka úr láni Íslandsmeistarar Vals hafa kallað varnarmanninn Arnar Svein Geirsson til baka úr láni frá KH. Félagið greindi frá þessu á Twitter í gærkvöld. Íslenski boltinn 2.6.2018 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 30.5.2018 14:49
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. Íslenski boltinn 30.5.2018 14:47
Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. Íslenski boltinn 30.5.2018 08:15
Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. Íslenski boltinn 29.5.2018 14:21
Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15
Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Íslenski boltinn 29.5.2018 12:38
Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. Íslenski boltinn 29.5.2018 11:10
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29.5.2018 09:06
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2018 09:04
Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:18
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:20
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 25.5.2018 10:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 25.5.2018 10:42
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:19