Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:18 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:20 Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 25.5.2018 10:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 25.5.2018 10:42 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:22 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:19 Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:10 Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:47 Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:00 Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24.5.2018 07:27 Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 3-0 │Stjarnan skellti Fylki Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki 3-0 á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 13:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. Íslenski boltinn 23.5.2018 13:03 Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik „Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:02 Gunnleifur: Ætlum á Valsvöllinn og vinna þá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 0-0 │Breiðablik enn ósigraðir Breiðablik er á toppi Pepsi-deildarinnar með ellefu stig en Víkingur hefur byrjað ágætlega og er með sex stig. Íslenski boltinn 23.5.2018 13:16 Ríflega tvöfalt fleiri mörk skoruð á gervigrasi í Pepsi-deildinni Ekki sama veislan á náttúrlegu grasi og á gervigrasi í byrjun móts. Íslenski boltinn 23.5.2018 15:01 Sigurbjörn tryggði Valsmönnum sigurinn í Grindavík | Myndband Núverandi aðstoðarþjálfari Valsmanna skoraði sigurmarkið suður með sjó árið 2003. Íslenski boltinn 23.5.2018 09:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Keflavík 0-0 │ Markalaust við erfiðar aðstæður á Akureyri Keflavík og KA gerðu markalaust jafntefli á Akureyrarvelli í kvöld. Leiksins verður seint minnst fyrir áferðarfallega knattspyrnu en leikmönnum til varnar voru vallaraðstæður vart boðlegar. Íslenski boltinn 18.5.2018 13:36 Hallgrímur: Í raun bara heimskulegt að spila á vellinum Hallgrímur Jónasson átti góðan leik í vörn KA þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 5.umferð Pepsi-deildar karla á Akureyrarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22.5.2018 21:52 Hólmar skoraði frábært mark gegn KA fyrir fjórtán árum | Myndband KA og Keflavík mætast í Pepsi-deildinni í kvöld en liðin hafa ekki mæst í efstu deild í fjórtán ár. Íslenski boltinn 22.5.2018 10:45 Pepsimörkin: Ólöglegt mark Fylkis fékk að standa Fylkismenn gátu þakkað lukkudísunum fyrir að fá fyrsta mark sitt gegn ÍBV dæmt löglegt þegar liðin mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla, en endursýningar sýna að Ragnar Bragi Sveinsson er rangstæður í uppbyggingu marksins. Íslenski boltinn 22.5.2018 08:28 Pepsimörkin: „Góðu liðin fá dómarann með sér“ Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Íslenski boltinn 22.5.2018 08:02 Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. Íslenski boltinn 21.5.2018 21:59 Greiningarhornið: Galinn varnarleikur hjá KR-ingum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en eins og sjá má í innslaginu fengu Blikar þó nokkur tækifæri til þess að vinna leikinn. Fótbolti 21.5.2018 23:01 Fornspyrnan: Þegar konum var óheimilt að spila í takkaskóm Árið 1976 var FH, besta kvennalið þess tíma, kært fyrir að leikmenn liðsins hafi spilað í takkaskóm. Fótbolti 21.5.2018 22:39 « ‹ 214 215 216 217 218 219 220 221 222 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:18
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 08:20
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 25.5.2018 10:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 25.5.2018 10:42
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 25.5.2018 14:19
Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:10
Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:47
Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:00
Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24.5.2018 07:27
Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 3-0 │Stjarnan skellti Fylki Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki 3-0 á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 13:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. Íslenski boltinn 23.5.2018 13:03
Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik „Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:02
Gunnleifur: Ætlum á Valsvöllinn og vinna þá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Íslenski boltinn 23.5.2018 21:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 0-0 │Breiðablik enn ósigraðir Breiðablik er á toppi Pepsi-deildarinnar með ellefu stig en Víkingur hefur byrjað ágætlega og er með sex stig. Íslenski boltinn 23.5.2018 13:16
Ríflega tvöfalt fleiri mörk skoruð á gervigrasi í Pepsi-deildinni Ekki sama veislan á náttúrlegu grasi og á gervigrasi í byrjun móts. Íslenski boltinn 23.5.2018 15:01
Sigurbjörn tryggði Valsmönnum sigurinn í Grindavík | Myndband Núverandi aðstoðarþjálfari Valsmanna skoraði sigurmarkið suður með sjó árið 2003. Íslenski boltinn 23.5.2018 09:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Keflavík 0-0 │ Markalaust við erfiðar aðstæður á Akureyri Keflavík og KA gerðu markalaust jafntefli á Akureyrarvelli í kvöld. Leiksins verður seint minnst fyrir áferðarfallega knattspyrnu en leikmönnum til varnar voru vallaraðstæður vart boðlegar. Íslenski boltinn 18.5.2018 13:36
Hallgrímur: Í raun bara heimskulegt að spila á vellinum Hallgrímur Jónasson átti góðan leik í vörn KA þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 5.umferð Pepsi-deildar karla á Akureyrarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22.5.2018 21:52
Hólmar skoraði frábært mark gegn KA fyrir fjórtán árum | Myndband KA og Keflavík mætast í Pepsi-deildinni í kvöld en liðin hafa ekki mæst í efstu deild í fjórtán ár. Íslenski boltinn 22.5.2018 10:45
Pepsimörkin: Ólöglegt mark Fylkis fékk að standa Fylkismenn gátu þakkað lukkudísunum fyrir að fá fyrsta mark sitt gegn ÍBV dæmt löglegt þegar liðin mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla, en endursýningar sýna að Ragnar Bragi Sveinsson er rangstæður í uppbyggingu marksins. Íslenski boltinn 22.5.2018 08:28
Pepsimörkin: „Góðu liðin fá dómarann með sér“ Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Íslenski boltinn 22.5.2018 08:02
Ástríðan með Jóni Rúnari á heimavelli: „Hef aldrei verið erfiður. Þú getur spurt konuna mína“ Ástríðan í Pepsimörkunum var í Kaplakrika í 4.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í síðustu viku. Íslenski boltinn 21.5.2018 21:59
Greiningarhornið: Galinn varnarleikur hjá KR-ingum Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en eins og sjá má í innslaginu fengu Blikar þó nokkur tækifæri til þess að vinna leikinn. Fótbolti 21.5.2018 23:01
Fornspyrnan: Þegar konum var óheimilt að spila í takkaskóm Árið 1976 var FH, besta kvennalið þess tíma, kært fyrir að leikmenn liðsins hafi spilað í takkaskóm. Fótbolti 21.5.2018 22:39
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent