Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 22:36 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/daníel Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Kláraði hann umræðuna um dómgæsluna með því að segja „nafni minn mun líklega klára þá umræðu.“ Hann var þess vegna spurður hvað FH gerði rétt í leiknum til að ná í stigin. „Við vorum agaðir, við vorum þolinmóðir, við vorum þrautseigir og í fyrri hálfleik fannst mér við vera pínu hræddir við að halda boltanum. Við fundum ekki takt og hefðum mátt hitta markið með þessum skotfærum en gáfum engin færi á okkur. Í hálfleik ræddum við að ef við myndum halda skipulagi og aga þá myndum við klára þennan leik.“ Ólafur var því næst spurður að því hversu mikilvægur sigurinn væri fyrir hans menn og hvort að tímabilið hjá FH væri að verða að góðu tímabili. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Deildin er að spilast þannig að ef við hefðum tapað þessum leik þá hefðum við setið helvíti aftarlega á merinni en með því að vinna þá lyftum við okkur aðeins upp og finnum lyktina af því sem að FH hefur þekkt í mörg ár og það er lyktin sem við viljum finna.“ „Ég veit ekkert um það. Ég hef áður sagt það að þetta er annaðhvort lykillinn að Nangiala eða miðflokksmaður á Klausturbara. Upp í skýjunum þegar maður vinnur og svo í drullunni þegar við töpum. Þegar tímabilið er búið þá metum við hvort að tímabilið sé gott eða ekki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 1-2 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Leik lokið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Sjá meira
Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Kláraði hann umræðuna um dómgæsluna með því að segja „nafni minn mun líklega klára þá umræðu.“ Hann var þess vegna spurður hvað FH gerði rétt í leiknum til að ná í stigin. „Við vorum agaðir, við vorum þolinmóðir, við vorum þrautseigir og í fyrri hálfleik fannst mér við vera pínu hræddir við að halda boltanum. Við fundum ekki takt og hefðum mátt hitta markið með þessum skotfærum en gáfum engin færi á okkur. Í hálfleik ræddum við að ef við myndum halda skipulagi og aga þá myndum við klára þennan leik.“ Ólafur var því næst spurður að því hversu mikilvægur sigurinn væri fyrir hans menn og hvort að tímabilið hjá FH væri að verða að góðu tímabili. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Deildin er að spilast þannig að ef við hefðum tapað þessum leik þá hefðum við setið helvíti aftarlega á merinni en með því að vinna þá lyftum við okkur aðeins upp og finnum lyktina af því sem að FH hefur þekkt í mörg ár og það er lyktin sem við viljum finna.“ „Ég veit ekkert um það. Ég hef áður sagt það að þetta er annaðhvort lykillinn að Nangiala eða miðflokksmaður á Klausturbara. Upp í skýjunum þegar maður vinnur og svo í drullunni þegar við töpum. Þegar tímabilið er búið þá metum við hvort að tímabilið sé gott eða ekki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 1-2 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Leik lokið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Körfubolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Sjá meira
Leik lokið: Valur - FH 1-2 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11. ágúst 2019 22:45
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11. ágúst 2019 22:16