Besta deild karla Hvað gerist eiginlega í hálfleik hjá Fjölnismönnum? Fjölnismenn væru í mun betri málum í Pepsi-deildinni ef væri ekki fyrir fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 2.8.2018 11:01 Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle. Íslenski boltinn 2.8.2018 11:30 Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans. Íslenski boltinn 1.8.2018 10:00 Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“ Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag. Íslenski boltinn 31.7.2018 09:29 Frábær sókn FH: Fjölnir kom ekki við boltann í 48 sekúndur FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu. Íslenski boltinn 31.7.2018 10:41 Pepsimörkin um varnarvegg Grindvíkinga: „Þetta á ekki að sjást í efstu deild“ KR vann mikilvægan sigur á Grindavík í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi deild karla í gær. Varnarmenn Grindvíkinga gáfu KR fyrsta markið og munu líklega naga sig í handarbökin við að horfa á hrikaleg mistök sín. Íslenski boltinn 31.7.2018 09:44 Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 31.7.2018 11:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-0 │Úrslitin réðust á fyrstu mínútunni FH vann 1-0 sigur á Fjölni þegar liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir 48 sekúndna leik. Íslenski boltinn 30.7.2018 09:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-0 │Dýrmætt stig fyrir Fylki Valsmenn fara á toppinn á Pepsi deildinni þrátt fyrir jafntefli gegn Fylki í Egilshöll Íslenski boltinn 30.7.2018 09:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum. Íslenski boltinn 30.7.2018 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 2-0 │Öflugur sigur KR Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason sáu um Grindavík í Skjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2018 09:45 Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2018 21:44 Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. Íslenski boltinn 30.7.2018 21:44 Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 30.7.2018 21:38 Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga. Íslenski boltinn 30.7.2018 19:37 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 0-4 Stjarnan│Stjarnan á toppinn eftir afgerandi sigur Stjarnan endurheimti toppsætið í Pepsi deildinni í kvöld með 4-0 sigri á Víking þar sem Hilmar Árni skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 29.7.2018 09:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 KA │ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA í dag með 2-1 sigri og fengu því þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 29.7.2018 09:44 Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 27.7.2018 13:11 Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. Íslenski boltinn 26.7.2018 17:01 „Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. Íslenski boltinn 26.7.2018 10:23 Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. Íslenski boltinn 26.7.2018 09:49 3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25.7.2018 19:20 Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25.7.2018 18:45 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:43 Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25.7.2018 13:02 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:10 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:29 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:05 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:33 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:24 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Hvað gerist eiginlega í hálfleik hjá Fjölnismönnum? Fjölnismenn væru í mun betri málum í Pepsi-deildinni ef væri ekki fyrir fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 2.8.2018 11:01
Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle. Íslenski boltinn 2.8.2018 11:30
Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans. Íslenski boltinn 1.8.2018 10:00
Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“ Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag. Íslenski boltinn 31.7.2018 09:29
Frábær sókn FH: Fjölnir kom ekki við boltann í 48 sekúndur FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu. Íslenski boltinn 31.7.2018 10:41
Pepsimörkin um varnarvegg Grindvíkinga: „Þetta á ekki að sjást í efstu deild“ KR vann mikilvægan sigur á Grindavík í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi deild karla í gær. Varnarmenn Grindvíkinga gáfu KR fyrsta markið og munu líklega naga sig í handarbökin við að horfa á hrikaleg mistök sín. Íslenski boltinn 31.7.2018 09:44
Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 31.7.2018 11:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-0 │Úrslitin réðust á fyrstu mínútunni FH vann 1-0 sigur á Fjölni þegar liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir 48 sekúndna leik. Íslenski boltinn 30.7.2018 09:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-0 │Dýrmætt stig fyrir Fylki Valsmenn fara á toppinn á Pepsi deildinni þrátt fyrir jafntefli gegn Fylki í Egilshöll Íslenski boltinn 30.7.2018 09:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum. Íslenski boltinn 30.7.2018 09:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 2-0 │Öflugur sigur KR Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason sáu um Grindavík í Skjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2018 09:45
Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2018 21:44
Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. Íslenski boltinn 30.7.2018 21:44
Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 30.7.2018 21:38
Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga. Íslenski boltinn 30.7.2018 19:37
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 0-4 Stjarnan│Stjarnan á toppinn eftir afgerandi sigur Stjarnan endurheimti toppsætið í Pepsi deildinni í kvöld með 4-0 sigri á Víking þar sem Hilmar Árni skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 29.7.2018 09:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 KA │ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA í dag með 2-1 sigri og fengu því þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 29.7.2018 09:44
Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 27.7.2018 13:11
Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. Íslenski boltinn 26.7.2018 17:01
„Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. Íslenski boltinn 26.7.2018 10:23
Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. Íslenski boltinn 26.7.2018 09:49
3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25.7.2018 19:20
Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25.7.2018 18:45
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:43
Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25.7.2018 13:02
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:10
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:29
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:05
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:33
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:24
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent