„Komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 14:32 Gunnar Heiðar lagði skóna á hilluna fyrir ári. vísir/ernir Gunnar Heiðar Þorvaldsson segir að enginn fótur hafi verið fyrir þeim sögusögnum að hann yrði næsti þjálfari ÍBV. Fyrr í sumar var fullyrt í hlaðvarpinu Dr. Football að Gunnar Heiðar myndi taka við ÍBV. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá veit ég satt best að segja ekki hvaðan þessar sögusagnir koma. Það hefur aldrei verið haft samband við mig af hálfu forráðamanna ÍBV og ég held í alvörunni að þessi umræða hafi sprottið upp eftir einhverjar fáránlegar umræður sem áttu sér stað í brekkunni á Þjóðhátið. Þaðan hefur aldrei komið áreiðanleg heimild,“ sagði Gunnar Heiðar í samtali við mbl.is. Hann gagnrýnir fréttaflutning af málinu og segir heimildirnar á bak við hann ekki merkilegar. „Með fullri virðingu fyrir ykkur blaðamönnum þá er sé ég ekki mikinn metnað í því að pikka bara upp einhver ummæli í einhverjum hlaðvarpsþætti eða sem einhver skrifar á Twitter og ætla svo að halda því fram að það sé einhver frétt. Í mínu tilfelli þá var nafn mitt dregið inn í einhverja umræðu og sá eini sem hefur þurft að svara fyrir þetta er ég sjálfur. Það hefur verið leiðinlegt fyrir bæði mig og fjölskyldu mína að svara fyrir þetta á meðan þeir sem hentu þessu fram á sínum tíma komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það. Þetta er ekki merkileg fréttamennska finnst mér og í raun bara óábyrgt.“ Gunnar Heiðar lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild. Þá skoraði hann markið sem tryggði Eyjamönnum bikarmeistaratitilinn fyrir tveimur árum. ÍBV hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir næsta tímabil. Pedro Hipolito tók við liðinu fyrir þetta tímabil en var sagt upp í lok júní. Ian Jeffs og Andri Ólafsson hafa stýrt ÍBV síðan þá. Sá síðarnefndi hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV. Eyjamenn eru löngu fallnir úr Pepsi Max-deildinni. Þeir mæta Stjörnunni í lokaumferð deildarinnar á laugardaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. 16. september 2019 06:00 Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. 22. september 2019 17:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30 Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. 23. september 2019 08:00 Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. 23. september 2019 10:30 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Gunnar Heiðar Þorvaldsson segir að enginn fótur hafi verið fyrir þeim sögusögnum að hann yrði næsti þjálfari ÍBV. Fyrr í sumar var fullyrt í hlaðvarpinu Dr. Football að Gunnar Heiðar myndi taka við ÍBV. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá veit ég satt best að segja ekki hvaðan þessar sögusagnir koma. Það hefur aldrei verið haft samband við mig af hálfu forráðamanna ÍBV og ég held í alvörunni að þessi umræða hafi sprottið upp eftir einhverjar fáránlegar umræður sem áttu sér stað í brekkunni á Þjóðhátið. Þaðan hefur aldrei komið áreiðanleg heimild,“ sagði Gunnar Heiðar í samtali við mbl.is. Hann gagnrýnir fréttaflutning af málinu og segir heimildirnar á bak við hann ekki merkilegar. „Með fullri virðingu fyrir ykkur blaðamönnum þá er sé ég ekki mikinn metnað í því að pikka bara upp einhver ummæli í einhverjum hlaðvarpsþætti eða sem einhver skrifar á Twitter og ætla svo að halda því fram að það sé einhver frétt. Í mínu tilfelli þá var nafn mitt dregið inn í einhverja umræðu og sá eini sem hefur þurft að svara fyrir þetta er ég sjálfur. Það hefur verið leiðinlegt fyrir bæði mig og fjölskyldu mína að svara fyrir þetta á meðan þeir sem hentu þessu fram á sínum tíma komast í raun bara upp með að bulla og bulla án þess að þurfa svara eitthvað sérstaklega fyrir það. Þetta er ekki merkileg fréttamennska finnst mér og í raun bara óábyrgt.“ Gunnar Heiðar lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann skoraði 61 mark í 127 leikjum fyrir ÍBV í efstu deild. Þá skoraði hann markið sem tryggði Eyjamönnum bikarmeistaratitilinn fyrir tveimur árum. ÍBV hefur ekki enn ráðið þjálfara fyrir næsta tímabil. Pedro Hipolito tók við liðinu fyrir þetta tímabil en var sagt upp í lok júní. Ian Jeffs og Andri Ólafsson hafa stýrt ÍBV síðan þá. Sá síðarnefndi hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV. Eyjamenn eru löngu fallnir úr Pepsi Max-deildinni. Þeir mæta Stjörnunni í lokaumferð deildarinnar á laugardaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. 16. september 2019 06:00 Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. 22. september 2019 17:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30 Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. 23. september 2019 08:00 Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. 23. september 2019 10:30 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð. 16. september 2019 06:00
Gary: Er samningsbundinn ÍBV en ef þeir vilja selja mig þá ráða þeir því Gary Martin var léttur eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum þar sem hann var á skotskónum. 22. september 2019 17:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 1-1 | Kópavogsliðið gulltryggði silfrið Síðasti heimaleikurinn í Vestmannaeyjum í Pepsi Max-deild karla í það minnsta þangað til 2021. 22. september 2019 16:30
Pepsi Max-mörkin: Máni sagði ummæli Blika „algjört bull“ Máni Pétursson gaf ekki mikið fyrir ummæli Blika eftir leikinn í Eyjum í gær. 23. september 2019 08:00
Pepsi Max-mörkin um Gary Martin: Það hvarflar ekki að honum að tala í kringum hlutina Englendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum og fór enn og aftur á kostum í viðtali eftir leik ÍBV í gær. 23. september 2019 10:30
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00