UMF Grindavík Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 72-93 | Grindavík straujaði yfir Íslandsmeistarana Íslandsmeistara Vals tóku á móti Grindvíkingum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir nokkuð jafnan leik í byrjun settu Grindvíkingar í gírinn í 3. leikhluta og gerðu í raun út um leikinn þar sem þær komu muninn upp í 20 stig og hálfgert formsatriði fyrir gestina að sigla sigrinum heim sem þær og gerðu. Körfubolti 5.12.2023 18:31 Grindavík-Snæfell 96-66 | Öruggur grindvískur sigur í Smáranum Snæfell heimsótti Grindavík á tímabundnum heimavelli þeirra í Smáranum. Þær gulklæddu áttu ekki í neinum vandræðum með neðsta lið deildarinnar og unnu að endingu þrjátíu stiga stórsigur. Körfubolti 3.12.2023 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 96-83 | Valsarar á sigurbraut Valur tók á móti Grindavík í 9. umferð Subway-deild karla í körfubolta nú í kvöld. Fyrir leikinn voru heimamenn í öðru sæti deildarinnar á meðan gestirnir úr Grindavík sátu í því níunda. Svo fór að lokum að heimamenn í Val unnu sannfærandi 13 stiga sigur 96-83. Körfubolti 30.11.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 76-81 | Grindvískur karakter Grindavík vann fimm stiga sigur á Fjölni í 10. umferð Subway-deild kvenna í kvöld, 76-81. Grindavík hrinti frá sér ítrekuðum áhlaupum Fjölnis, leiddi mest allan leikinn og sigurinn sanngjarn. Körfubolti 28.11.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24.11.2023 17:01 „Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24.11.2023 14:49 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 89-80 | Fimmti sigur Stjörnunnar í röð Nýliðar Stjörnunnar hafa verið á miklu skriði í Subway-deild kvenna í körfubolta og liðið vann sinn fimmta sigur í röð, og þann sjötta í seinustu sjö leikjum, er liðið tók á móti Grindavík, 89-80. Körfubolti 21.11.2023 18:31 Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 20.11.2023 12:25 Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31 Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Körfubolti 19.11.2023 10:30 „Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta“ Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti. Körfubolti 18.11.2023 19:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 18.11.2023 16:17 Þorleifur Ólafsson: „Samstaðan og krafturinn í stelpunum alveg ótrúlegur“ Grindavík vann mjög öruggan 30 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 93-63 en Grindvíkingur léku þennan „heimaleik“ í Smáranum í skugga jarðhræringa á Reykjanesskaga. Körfubolti 18.11.2023 16:13 Utan vallar: Gleyma ekki sínum grindvíska bróður Aðdáundarvert hefur verið að fylgjast með því hversu þétt íþróttahreyfingin hefur staðið við bakið á Grindvíkingum vegna ástandsins þar í bæ. Sport 18.11.2023 10:01 Auglýsingatekjur renna óskiptar til Grindvíkinga Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga. Samstarf 18.11.2023 09:15 Gosið í Eyjum 1973: Hittust á Hlemmi til að vita hvar þeir myndu æfa Grindavíkurliðin spila bæði næsta heimaleik sinn í Subway-deildunum í körfubolta í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn en það verður ekki spilað í Grindavík á næstunni enda bærinn í miðju umbrotanna á Reykjanesinu. Fótbolti 17.11.2023 12:01 Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15.11.2023 14:00 Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15.11.2023 12:30 „Kannski síðasta tímabilið sem við spilum undir merki Grindavíkur“ Formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur er óviss um framvindu starfs deildarinnar vegna óvissunar sem ríkir sökum jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hann er líkt og aðrir Grindvíkingar í áfalli eftir þróun mála síðustu daga. Körfubolti 14.11.2023 21:06 Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.11.2023 14:28 Lee Sharpe sendir Grindvíkingum kveðju: „Mjög sérstakur staður“ Lee Sharpe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur sent Grindvíkingum kveðju vegna ástandsins þar í bæ. Íslenski boltinn 14.11.2023 13:04 „Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25 Sig og sprungur við íþróttahúsið: „Þetta er það versta sem við höfum séð í dag“ Miklar skemmdir hafa orðið við íþróttahúsið í Grindavík. Þar hafa stórar sprungur opnast og jörð sigið töluvert. Björgunarsveitarfólk kannaði aðstæður á svæðinu í dag. Innlent 13.11.2023 14:46 Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13.11.2023 06:38 „Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12.11.2023 11:46 „Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 9.11.2023 21:55 Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. Körfubolti 9.11.2023 18:30 Leikmaður Grindavíkur handtekinn í heimalandinu Charisse Farley, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna, var handtekin við komu sína til New Jersey þann 2. nóvember. Farley fór til Bandaríkjanna í landsleikjahléi deildarinnar. Körfubolti 8.11.2023 18:32 Var að upplifa jarðskjálfta í fyrsta skipti: „Þurfum við að flýja?“ Jörð skelfur í Grindavík og eru íþróttirnar og leikmenn körfuboltaliðs félagsins ekki þeim undanskyldir. Mönnum gekk misvel að sofa í nótt. Körfubolti 4.11.2023 07:00 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 21 ›
Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 72-93 | Grindavík straujaði yfir Íslandsmeistarana Íslandsmeistara Vals tóku á móti Grindvíkingum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir nokkuð jafnan leik í byrjun settu Grindvíkingar í gírinn í 3. leikhluta og gerðu í raun út um leikinn þar sem þær komu muninn upp í 20 stig og hálfgert formsatriði fyrir gestina að sigla sigrinum heim sem þær og gerðu. Körfubolti 5.12.2023 18:31
Grindavík-Snæfell 96-66 | Öruggur grindvískur sigur í Smáranum Snæfell heimsótti Grindavík á tímabundnum heimavelli þeirra í Smáranum. Þær gulklæddu áttu ekki í neinum vandræðum með neðsta lið deildarinnar og unnu að endingu þrjátíu stiga stórsigur. Körfubolti 3.12.2023 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 96-83 | Valsarar á sigurbraut Valur tók á móti Grindavík í 9. umferð Subway-deild karla í körfubolta nú í kvöld. Fyrir leikinn voru heimamenn í öðru sæti deildarinnar á meðan gestirnir úr Grindavík sátu í því níunda. Svo fór að lokum að heimamenn í Val unnu sannfærandi 13 stiga sigur 96-83. Körfubolti 30.11.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 76-81 | Grindvískur karakter Grindavík vann fimm stiga sigur á Fjölni í 10. umferð Subway-deild kvenna í kvöld, 76-81. Grindavík hrinti frá sér ítrekuðum áhlaupum Fjölnis, leiddi mest allan leikinn og sigurinn sanngjarn. Körfubolti 28.11.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24.11.2023 17:01
„Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 24.11.2023 14:49
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 89-80 | Fimmti sigur Stjörnunnar í röð Nýliðar Stjörnunnar hafa verið á miklu skriði í Subway-deild kvenna í körfubolta og liðið vann sinn fimmta sigur í röð, og þann sjötta í seinustu sjö leikjum, er liðið tók á móti Grindavík, 89-80. Körfubolti 21.11.2023 18:31
Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Körfubolti 20.11.2023 12:25
Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31
Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Körfubolti 19.11.2023 10:30
„Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta“ Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti. Körfubolti 18.11.2023 19:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 18.11.2023 16:17
Þorleifur Ólafsson: „Samstaðan og krafturinn í stelpunum alveg ótrúlegur“ Grindavík vann mjög öruggan 30 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 93-63 en Grindvíkingur léku þennan „heimaleik“ í Smáranum í skugga jarðhræringa á Reykjanesskaga. Körfubolti 18.11.2023 16:13
Utan vallar: Gleyma ekki sínum grindvíska bróður Aðdáundarvert hefur verið að fylgjast með því hversu þétt íþróttahreyfingin hefur staðið við bakið á Grindvíkingum vegna ástandsins þar í bæ. Sport 18.11.2023 10:01
Auglýsingatekjur renna óskiptar til Grindvíkinga Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga. Samstarf 18.11.2023 09:15
Gosið í Eyjum 1973: Hittust á Hlemmi til að vita hvar þeir myndu æfa Grindavíkurliðin spila bæði næsta heimaleik sinn í Subway-deildunum í körfubolta í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn en það verður ekki spilað í Grindavík á næstunni enda bærinn í miðju umbrotanna á Reykjanesinu. Fótbolti 17.11.2023 12:01
Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15.11.2023 14:00
Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15.11.2023 12:30
„Kannski síðasta tímabilið sem við spilum undir merki Grindavíkur“ Formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur er óviss um framvindu starfs deildarinnar vegna óvissunar sem ríkir sökum jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hann er líkt og aðrir Grindvíkingar í áfalli eftir þróun mála síðustu daga. Körfubolti 14.11.2023 21:06
Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.11.2023 14:28
Lee Sharpe sendir Grindvíkingum kveðju: „Mjög sérstakur staður“ Lee Sharpe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur sent Grindvíkingum kveðju vegna ástandsins þar í bæ. Íslenski boltinn 14.11.2023 13:04
„Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25
Sig og sprungur við íþróttahúsið: „Þetta er það versta sem við höfum séð í dag“ Miklar skemmdir hafa orðið við íþróttahúsið í Grindavík. Þar hafa stórar sprungur opnast og jörð sigið töluvert. Björgunarsveitarfólk kannaði aðstæður á svæðinu í dag. Innlent 13.11.2023 14:46
Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13.11.2023 06:38
„Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12.11.2023 11:46
„Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 9.11.2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. Körfubolti 9.11.2023 18:30
Leikmaður Grindavíkur handtekinn í heimalandinu Charisse Farley, leikmaður Grindavíkur í Subway deild kvenna, var handtekin við komu sína til New Jersey þann 2. nóvember. Farley fór til Bandaríkjanna í landsleikjahléi deildarinnar. Körfubolti 8.11.2023 18:32
Var að upplifa jarðskjálfta í fyrsta skipti: „Þurfum við að flýja?“ Jörð skelfur í Grindavík og eru íþróttirnar og leikmenn körfuboltaliðs félagsins ekki þeim undanskyldir. Mönnum gekk misvel að sofa í nótt. Körfubolti 4.11.2023 07:00