UMF Grindavík

Fréttamynd

Telur að Thomas sé betri en Basile

Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra.

Körfubolti
Fréttamynd

Kat­arzyna Trzeciak til Grinda­víkur

Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Kat­arzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Kefl­víkingar unnu Suður­nesja­slaginn

Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins.

Fótbolti