ÍBV

Fréttamynd

Eyjakonur í góðum málum fyrir seinni leikinn

Kvennalið ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti tékkneska liðinu Sokol Pisek í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta, 27-20. Leikið var í Vestmannaeyjum, en leikurin taldist þó sem heimaleikur tékkneska liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV endurheimtir markvörð frá KR

Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúnar skaut ÍBV á­fram

ÍBV lagði Fram í Coca Cola-bikar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Safamýri 29-25 gestunum frá Vestmannaeyjum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV landaði bolvíska markahróknum

Andri Rúnar Bjarnason, sem kvaddi Ísland sem einn þeirra sem deila markametinu í efstu deild í fótbolta, verður með í deildinni á nýjan leik næsta sumar, sem leikmaður ÍBV.

Fótbolti
Fréttamynd

Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli

Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍBV reynir að fá til sín markakóng

Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason.

Fótbolti
Fréttamynd

Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur

Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum.

Handbolti