Keflavík ÍF „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ „Ég er spenntur og það var gaman að koma hingað í fyrra og við erum bara spenntir að koma aftur,“ segir Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Sæti í Bestu-deildinni er undir. Íslenski boltinn 27.9.2025 09:32 „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ „Við fórum nokkuð hátt eftir sigurinn á Njarðvík en ég held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið og komnir niður á jörðina aftur,“ segir Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16:15. Íslenski boltinn 26.9.2025 18:32 Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. Íslenski boltinn 26.9.2025 17:02 „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ Það verður Keflavík sem leikur til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla næstu helgi eftir frábæra endurkomu í einvígi sínu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-2 á heimavelli snéru Keflvíkingar taflinu við í Njarðvík með frábærum 0-3 sigri og höfðu betur 4-2 samanlagt. Sport 21.9.2025 17:41 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Íslenski boltinn 21.9.2025 13:16 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Keflavík lenti tveimur mörkum undir en tókst að minnka muninn gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 16:02 Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.9.2025 10:03 Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Darryl Morsell verður Bandaríkjamaður Keflvíkinga í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfubolti 3.9.2025 09:17 Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2025 19:58 Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sjö mörk í kvöld þegar liðið vann 7-2 stórsigur á Völsungi í Lengjudeildinni. Fótbolti 23.8.2025 19:05 Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 18.8.2025 22:51 Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30 Keflavík fær bandarískan framherja Keflavík hefur samið við bandarískan framherja að nafni Dejah Terrell, hún kemur til liðsins úr tyrkneska boltanum og mun leika með liðinu í Bónus deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 14.8.2025 21:53 Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06 Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25.7.2025 19:57 „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Körfubolti 16.7.2025 09:02 Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. Körfubolti 14.7.2025 12:39 Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeild karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Þetta var gott kvöld fyrir Reykjanesbæ því Keflvíkingar unnu líka sinn leik og þar var langþráður sigur á ferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:25 Penninn á lofti í Keflavík Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára. Körfubolti 28.6.2025 20:01 Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16 Taplausir ÍR-ingar juku forskot sitt á toppnum ÍR jók forskot sitt á toppi Lengjudeildar karla með því að ná í eitt stig á móti Keflavík í Reykjanesbænum í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2025 20:10 Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfuboltamaðurinn Sigurður Pétursson bjó við það lúxusvandamál að geta valið úr tilboðum frá liðum hér heima eftir tímabilið. Hann kaus að segja skilið við Keflavík, vini sína og bróður þar, og semja við Álftanes þar sem að hann stefnir á að vinna titla. Körfubolti 19.6.2025 08:32 Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Stjarnan lagði Keflavík að velli 4-2 þegar liðin áttust við í feykilega fjörugum leik í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2025 19:15 Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við Sigurð Pétursson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 17.6.2025 18:38 Fjögur rauð spjöld á loft í Lengjudeildinni Fjögur rauð spjöld fóru á loft í tveimur leikjum í Lengjudeildinni, þegar Völsungur gerði 1-1 jafntefli við Keflavík og Selfoss tapaði 0-2 gegn tíu mönnum Þróttar. Fótbolti 14.6.2025 16:12 Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir Keflvíkingar hafa framlengt samning við fjóra lykilleikmenn í kvennakörfunni en liðið mætir þá til leiks undir stjórn Harðar Axels Vilhjálmssonar. Körfubolti 8.6.2025 10:56 Fyrirliði og framtíðarmaður framlengja í Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur framlengt samninga við tvo leikmenn liðsins, fyrirliðann Halldór Garðar Hermannsson og framtíðarmanninn Hilmar Pétursson. Körfubolti 4.6.2025 14:12 „Þetta er alvöru pakki og alvöru djobb“ Daníel Guðni Guðmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann segir starfið sé stórt og því fylgi alltaf ákveðin pressa. Körfubolti 31.5.2025 09:31 Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Daníel Guðni Guðmundsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur og verður þjálfari karlaliðsins næstu tvö árin. Körfubolti 27.5.2025 13:54 Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem næsti þjálfari Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.5.2025 22:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 44 ›
„Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ „Ég er spenntur og það var gaman að koma hingað í fyrra og við erum bara spenntir að koma aftur,“ segir Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli í dag klukkan 16:15. Sæti í Bestu-deildinni er undir. Íslenski boltinn 27.9.2025 09:32
„Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ „Við fórum nokkuð hátt eftir sigurinn á Njarðvík en ég held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið og komnir niður á jörðina aftur,“ segir Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari Keflavíkur fyrir úrslitaleikinn gegn HK á Laugardalsvelli á morgun klukkan 16:15. Íslenski boltinn 26.9.2025 18:32
Lofar æðislegum leik „Mér líður bara æðislega og við erum búnir að stefna að þessu síðasta mánuðinn. Við erum statt og stöðugt búnir að stefna að því að koma okkur á Laugardalsvöllinn,“ segir Hermann Hreiðarsson þjálfari HK fyrir úrslitaleikinn gegn Keflavík á Laugardalsvelli á morgun. Sæti í Bestudeildinni er undir. Íslenski boltinn 26.9.2025 17:02
„Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ Það verður Keflavík sem leikur til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla næstu helgi eftir frábæra endurkomu í einvígi sínu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík. Eftir að hafa tapað fyrri leiknum 1-2 á heimavelli snéru Keflvíkingar taflinu við í Njarðvík með frábærum 0-3 sigri og höfðu betur 4-2 samanlagt. Sport 21.9.2025 17:41
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Íslenski boltinn 21.9.2025 13:16
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Keflavík lenti tveimur mörkum undir en tókst að minnka muninn gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 16:02
Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.9.2025 10:03
Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Darryl Morsell verður Bandaríkjamaður Keflvíkinga í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfubolti 3.9.2025 09:17
Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2025 19:58
Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sjö mörk í kvöld þegar liðið vann 7-2 stórsigur á Völsungi í Lengjudeildinni. Fótbolti 23.8.2025 19:05
Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 18.8.2025 22:51
Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30
Keflavík fær bandarískan framherja Keflavík hefur samið við bandarískan framherja að nafni Dejah Terrell, hún kemur til liðsins úr tyrkneska boltanum og mun leika með liðinu í Bónus deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 14.8.2025 21:53
Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06
Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25.7.2025 19:57
„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Körfubolti 16.7.2025 09:02
Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. Körfubolti 14.7.2025 12:39
Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeild karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík í kvöld. Þetta var gott kvöld fyrir Reykjanesbæ því Keflvíkingar unnu líka sinn leik og þar var langþráður sigur á ferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:25
Penninn á lofti í Keflavík Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára. Körfubolti 28.6.2025 20:01
Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Íslenski boltinn 26.6.2025 21:16
Taplausir ÍR-ingar juku forskot sitt á toppnum ÍR jók forskot sitt á toppi Lengjudeildar karla með því að ná í eitt stig á móti Keflavík í Reykjanesbænum í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2025 20:10
Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfuboltamaðurinn Sigurður Pétursson bjó við það lúxusvandamál að geta valið úr tilboðum frá liðum hér heima eftir tímabilið. Hann kaus að segja skilið við Keflavík, vini sína og bróður þar, og semja við Álftanes þar sem að hann stefnir á að vinna titla. Körfubolti 19.6.2025 08:32
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Stjarnan lagði Keflavík að velli 4-2 þegar liðin áttust við í feykilega fjörugum leik í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2025 19:15
Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við Sigurð Pétursson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 17.6.2025 18:38
Fjögur rauð spjöld á loft í Lengjudeildinni Fjögur rauð spjöld fóru á loft í tveimur leikjum í Lengjudeildinni, þegar Völsungur gerði 1-1 jafntefli við Keflavík og Selfoss tapaði 0-2 gegn tíu mönnum Þróttar. Fótbolti 14.6.2025 16:12
Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir Keflvíkingar hafa framlengt samning við fjóra lykilleikmenn í kvennakörfunni en liðið mætir þá til leiks undir stjórn Harðar Axels Vilhjálmssonar. Körfubolti 8.6.2025 10:56
Fyrirliði og framtíðarmaður framlengja í Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur framlengt samninga við tvo leikmenn liðsins, fyrirliðann Halldór Garðar Hermannsson og framtíðarmanninn Hilmar Pétursson. Körfubolti 4.6.2025 14:12
„Þetta er alvöru pakki og alvöru djobb“ Daníel Guðni Guðmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann segir starfið sé stórt og því fylgi alltaf ákveðin pressa. Körfubolti 31.5.2025 09:31
Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Daníel Guðni Guðmundsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur og verður þjálfari karlaliðsins næstu tvö árin. Körfubolti 27.5.2025 13:54
Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem næsti þjálfari Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.5.2025 22:01