Lífið Rúnar gefur út Fall Rúnar Þórisson, sem hefur spilað á gítar með hljómsveitinni Grafík, gefur út sólóplötuna Fall hinn 5. október næstkomandi. Lífið 27.9.2010 21:09 Opnunarhátíð Hörpu í maí Starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu var kynnt á blaðamannafundi í gær. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir 4. maí 2011. Hönnun og fyrirhuguð starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu var kynnt á blaðamannafundi í húsinu í gær. Lífið 27.9.2010 21:09 Armstrong á Broadway Billie Joe Armstrong, söngvari rokksveitarinnar Green Day, kemur fram í söngleik á Broadway sem er byggður á plötu þeirra, American Idiot. Lífið 27.9.2010 21:09 Sýnir jakka á Lady Gaga-sýningu í París „Það er rosalega gaman að fá að taka þátt í þessari sýningu," segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir. Tíska og hönnun 27.9.2010 21:09 Draumur að vinna heima Söngkonan úr hljómsveitinni No Doubt, Gwen Stefani, segir það erfitt að ala upp tvo syni sína á sama tíma og hún byggir upp feril sinn sem fatahönnuður. Fatalínan hennar kallast L.A.M.B. og hefur hún vakið mikla athygli. Lífið 27.9.2010 21:09 Uppselt á Airwaves Uppselt er á Iceland Airwaves-hátíðina sem verður haldin um miðjan október. Lífið 27.9.2010 21:09 Karl Th. með stórskotalið í fyrstu þáttum Fyrsta uppfærslan af Orð skulu standa fer á fjalir Borgarleikhússins á þriðjudaginn. Karl Th. Birgisson segir engar æfingar hafa átt sér stað enda sé það ómögulegt; þetta verði spuni frá fyrsta orði. Lífið 16.9.2010 18:08 140 myndir frá 29 löndum Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst eftir eina viku. 140 kvikmyndir verða sýndar frá 29 löndum. Tvö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir. Lífið 15.9.2010 21:24 Drukku sextán þúsund bjóra Sextán þúsund bjórar voru drukknir á Októberfest Háskóla Íslands á síðasta ári og verða þeir vafalítið ekki færri í ár. Hátíðin núna verður haldin fyrr en venjulega, eða 23. til 25. september. Ástæðan er meðal annars hið slæma veður sem hefur verið á hátíðinni undanfarin ár. Lífið 15.9.2010 21:24 Álfrún syngur fyrir Dísu Upptökur hafa staðið yfir að undanförnu á plötu með lögum úr söngleiknum Dísa ljósálfur sem verður frumsýndur í Austurbæ í byrjun október. Lífið 15.9.2010 21:24 Frikki Þór sló í gegn í Toronto Friðrik Þór Friðriksson er staddur í Toronto þar sem hin árlega kvikmyndahátíð stendur nú yfir. Íslenski leikstjórinn er þar að sýna Mömmu Gógó með Kristbjörgu Kjeld, Hilmi Snæ og Gunnar Eyjólfssyni í aðalhlutverkum. Lífið 15.9.2010 21:24 Bresk sveit með tónleika Breska indí-rokksveitin Amusement Parks on Fire spilar á Sódómu Reykjavík í kvöld. Hljómsveitin, sem hefur verið starfandi síðan 2004, hefur gefið út fimm EP-plötur og tvær stórar plötur. Lífið 15.9.2010 21:24 Íslensk verk tilnefnd Tvær uppfærslur Útvarpsleikhússins eru tilnefndar til PRIX-EUROPA verðlaunanna í ár. Lífið 15.9.2010 21:24 Dikta fékk konunglegar móttökur í Berlínarborg „Þetta gekk hreint ótrúlega vel. Maður vissi ekki alveg í hvorn fótinn maður átti að stíga þegar maður kom út,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu. Lífið 15.9.2010 21:24 Styrktartónleikar Ljóssins Páll Óskar og Diddú, Raggi Bjarna, Lay Low, Magni og Hera Björk eru á meðal þeirra sem koma fram á styrktartónleikum fyrir Ljósið 22. september í Háskólabíói. Tilefnið er fimm ára afmæli félagsins, sem var stofnað af hópi fólks sem vildi efla endurhæfingu fyrir þá sem greinast með krabbamein. Lífið 15.9.2010 21:24 300. útsending KR-útvarpsins Útvarp KR, FM 98,3, fagnar þeim merka áfanga að senda út sína 300. útsendingu á fimmtudag þegar KR tekur á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. Lífið 14.9.2010 21:16 Eiga von á barni Talsmaður leikkonunnar Penélope Cruz hefur staðfest að leikkonan og eiginmaður hennar, spænski leikarinn Javier Bardem, eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun næsta árs. Lífið 14.9.2010 21:16 Airwaves í útvarpinu Dagskrá útvarpsþáttarins Straumur á Xinu 977 verður næstu vikurnar tileinkuð Iceland Airwaves-tónlistarhátinni sem fer fram 13. til 17. október. Þátturinn verður alla þriðjudaga klukkan 20 til 22 fram að hátíð og þar verða kynntar flestar af þeim erlendu hljómsveitum sem koma fram á hátíðinni. Viðtöl verða tekin við íslenskar og erlendar hljómsveitir auk þess sem miðar á hátíðina verða gefnir. Á meðal flytjenda á Airwaves í ár eru Robyn, Hurts, Everything Everything, Bombay Bicycle Club, Mugison og Dikta. Lífið 14.9.2010 21:16 Einföld hugmynd, góð plata Albúm er fimmta plata Orra Harðarsonar og sú fyrsta síðan Trú kom út fyrir fimm árum. Þetta er alvöru sólóplata í þess orðs sterkustu merkingu. Öll lög, textar, söngur, hljóðfæraleikur, hljóðritun og hljóðblöndun eru verk Orra sjálfs. Og öll tónlistin er spiluð á sama kassagítarinn. Gagnrýni 14.9.2010 21:16 Ómar sýnir í Eldingu Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarson sýna þrjár myndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu. Fyrst sýnir Ómar myndina One of the Wonders of the World. Hún er um 25 mínútna löng og fjallar um virkjanir og stóriðju á Íslandi. Tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur hljómar í myndinni. Lífið 14.9.2010 21:16 Ásgrímsmyndir voru fyrir American Express „Það hefur fullt af fólki sett sig í samband við okkur og ég held að sagan á bak við myndirnar sé orðin ljós,“ segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, kynningarstýra Forlagsins. Lífið 14.9.2010 21:16 Fékk styrk til Feneyjafarar „Þetta var frábært,,“ segir framleiðandinn Katrín Ólafsdóttir nýkomin heim frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem stuttmynd hennar, Líf og dauði Henry Darger, var frumsýnd. Um tíma leit út fyrir að Katrín kæmist ekki út til að kynna myndina eins og Fréttablaðið greindi frá. Lífið 14.9.2010 21:16 Safnbox með Hendrix Safnbox með sjaldheyrðum og óútgefnum lögum með Jimi Hendrix verður gefið út 15. nóvember í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin frá dauða hans. Lífið 14.9.2010 21:16 Bíó Paradís opnuð í kvöld Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. Lífið 14.9.2010 21:16 Horn á höfði aftur á svið Barnaleikritið Horn á höfði verður sýnt í Borgarleikhúsinu frá og með 18. september næstkomandi. Sýningin var upphaflega frumsýnd í Grindavík í fyrra en hún var valin Barnasýning ársins 2010 á Grímunni í vor. Lífið 14.9.2010 21:16 Sjónvarpslaust og kósí á hverju fimmtudagskvöldi Viðburðurinn Sjónvarpslaus fimmtudagskvöld verður haldinn í fyrsta sinn í Slippsalnum á fimmtudaginn. Fólk er hvatt til að hvíla sig á sjónvarpinu og njóta íslenskrar menningar í kósí stemningu. Lífið 14.9.2010 21:16 Dagbókin var sáluhjálparatriði Meðal bóka sem væntanlegar eru í jólabókaflóðinu í ár er ævisaga Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Við ritun bókarinnar fékk Guðni óheftan aðgang að afar persónulegum dagbókum Gunnars. Lífið 14.9.2010 21:16 Ljóð mega vera eins og Andrésblöð Út er komin bókin Með mínu grænu augum, með frumortum ljóðum og þýðingum eftir Sverri Norland. Þetta er önnur ljóðabók Sverris og lokaverkefni hans til BA-prófs í ritlistarnámi við Háskóla Íslands. Lífið 14.9.2010 21:16 Sveppi rakar inn seðlum Sverrir Þór Sverrisson er vinsælasta barnastjarna landsins. Það sannaðist rækilega um helgina þegar ellefu þúsund manns borguðu sig inn til að sjá Algjöran Sveppa og dularfulla hótelherbergið í bíó. Lífið 14.9.2010 21:16 Fágætar eftirprentanir finnast á lager „Væntanlega kemur þessi mappa með Ásgríms-myndunum frá gamla Helgafells-lagernum þegar Ragnar í Smára var upp á sitt besta,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi. Vel á þriðja tug mappa með eftirprentunum af vatnslitamyndum eftir Ásgrím Jónsson fundust nýlega á lager Forlagsins úti á Fiskislóð. Lífið 13.9.2010 21:14 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 102 ›
Rúnar gefur út Fall Rúnar Þórisson, sem hefur spilað á gítar með hljómsveitinni Grafík, gefur út sólóplötuna Fall hinn 5. október næstkomandi. Lífið 27.9.2010 21:09
Opnunarhátíð Hörpu í maí Starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu var kynnt á blaðamannafundi í gær. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir 4. maí 2011. Hönnun og fyrirhuguð starfsemi tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu var kynnt á blaðamannafundi í húsinu í gær. Lífið 27.9.2010 21:09
Armstrong á Broadway Billie Joe Armstrong, söngvari rokksveitarinnar Green Day, kemur fram í söngleik á Broadway sem er byggður á plötu þeirra, American Idiot. Lífið 27.9.2010 21:09
Sýnir jakka á Lady Gaga-sýningu í París „Það er rosalega gaman að fá að taka þátt í þessari sýningu," segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir. Tíska og hönnun 27.9.2010 21:09
Draumur að vinna heima Söngkonan úr hljómsveitinni No Doubt, Gwen Stefani, segir það erfitt að ala upp tvo syni sína á sama tíma og hún byggir upp feril sinn sem fatahönnuður. Fatalínan hennar kallast L.A.M.B. og hefur hún vakið mikla athygli. Lífið 27.9.2010 21:09
Uppselt á Airwaves Uppselt er á Iceland Airwaves-hátíðina sem verður haldin um miðjan október. Lífið 27.9.2010 21:09
Karl Th. með stórskotalið í fyrstu þáttum Fyrsta uppfærslan af Orð skulu standa fer á fjalir Borgarleikhússins á þriðjudaginn. Karl Th. Birgisson segir engar æfingar hafa átt sér stað enda sé það ómögulegt; þetta verði spuni frá fyrsta orði. Lífið 16.9.2010 18:08
140 myndir frá 29 löndum Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst eftir eina viku. 140 kvikmyndir verða sýndar frá 29 löndum. Tvö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir. Lífið 15.9.2010 21:24
Drukku sextán þúsund bjóra Sextán þúsund bjórar voru drukknir á Októberfest Háskóla Íslands á síðasta ári og verða þeir vafalítið ekki færri í ár. Hátíðin núna verður haldin fyrr en venjulega, eða 23. til 25. september. Ástæðan er meðal annars hið slæma veður sem hefur verið á hátíðinni undanfarin ár. Lífið 15.9.2010 21:24
Álfrún syngur fyrir Dísu Upptökur hafa staðið yfir að undanförnu á plötu með lögum úr söngleiknum Dísa ljósálfur sem verður frumsýndur í Austurbæ í byrjun október. Lífið 15.9.2010 21:24
Frikki Þór sló í gegn í Toronto Friðrik Þór Friðriksson er staddur í Toronto þar sem hin árlega kvikmyndahátíð stendur nú yfir. Íslenski leikstjórinn er þar að sýna Mömmu Gógó með Kristbjörgu Kjeld, Hilmi Snæ og Gunnar Eyjólfssyni í aðalhlutverkum. Lífið 15.9.2010 21:24
Bresk sveit með tónleika Breska indí-rokksveitin Amusement Parks on Fire spilar á Sódómu Reykjavík í kvöld. Hljómsveitin, sem hefur verið starfandi síðan 2004, hefur gefið út fimm EP-plötur og tvær stórar plötur. Lífið 15.9.2010 21:24
Íslensk verk tilnefnd Tvær uppfærslur Útvarpsleikhússins eru tilnefndar til PRIX-EUROPA verðlaunanna í ár. Lífið 15.9.2010 21:24
Dikta fékk konunglegar móttökur í Berlínarborg „Þetta gekk hreint ótrúlega vel. Maður vissi ekki alveg í hvorn fótinn maður átti að stíga þegar maður kom út,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu. Lífið 15.9.2010 21:24
Styrktartónleikar Ljóssins Páll Óskar og Diddú, Raggi Bjarna, Lay Low, Magni og Hera Björk eru á meðal þeirra sem koma fram á styrktartónleikum fyrir Ljósið 22. september í Háskólabíói. Tilefnið er fimm ára afmæli félagsins, sem var stofnað af hópi fólks sem vildi efla endurhæfingu fyrir þá sem greinast með krabbamein. Lífið 15.9.2010 21:24
300. útsending KR-útvarpsins Útvarp KR, FM 98,3, fagnar þeim merka áfanga að senda út sína 300. útsendingu á fimmtudag þegar KR tekur á móti Breiðabliki í Frostaskjóli. Lífið 14.9.2010 21:16
Eiga von á barni Talsmaður leikkonunnar Penélope Cruz hefur staðfest að leikkonan og eiginmaður hennar, spænski leikarinn Javier Bardem, eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun næsta árs. Lífið 14.9.2010 21:16
Airwaves í útvarpinu Dagskrá útvarpsþáttarins Straumur á Xinu 977 verður næstu vikurnar tileinkuð Iceland Airwaves-tónlistarhátinni sem fer fram 13. til 17. október. Þátturinn verður alla þriðjudaga klukkan 20 til 22 fram að hátíð og þar verða kynntar flestar af þeim erlendu hljómsveitum sem koma fram á hátíðinni. Viðtöl verða tekin við íslenskar og erlendar hljómsveitir auk þess sem miðar á hátíðina verða gefnir. Á meðal flytjenda á Airwaves í ár eru Robyn, Hurts, Everything Everything, Bombay Bicycle Club, Mugison og Dikta. Lífið 14.9.2010 21:16
Einföld hugmynd, góð plata Albúm er fimmta plata Orra Harðarsonar og sú fyrsta síðan Trú kom út fyrir fimm árum. Þetta er alvöru sólóplata í þess orðs sterkustu merkingu. Öll lög, textar, söngur, hljóðfæraleikur, hljóðritun og hljóðblöndun eru verk Orra sjálfs. Og öll tónlistin er spiluð á sama kassagítarinn. Gagnrýni 14.9.2010 21:16
Ómar sýnir í Eldingu Föstudagskvöldið 1. október mun Ómar Ragnarson sýna þrjár myndir á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, um borð í hvalaskoðunarskipinu Eldingu. Fyrst sýnir Ómar myndina One of the Wonders of the World. Hún er um 25 mínútna löng og fjallar um virkjanir og stóriðju á Íslandi. Tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur hljómar í myndinni. Lífið 14.9.2010 21:16
Ásgrímsmyndir voru fyrir American Express „Það hefur fullt af fólki sett sig í samband við okkur og ég held að sagan á bak við myndirnar sé orðin ljós,“ segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, kynningarstýra Forlagsins. Lífið 14.9.2010 21:16
Fékk styrk til Feneyjafarar „Þetta var frábært,,“ segir framleiðandinn Katrín Ólafsdóttir nýkomin heim frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem stuttmynd hennar, Líf og dauði Henry Darger, var frumsýnd. Um tíma leit út fyrir að Katrín kæmist ekki út til að kynna myndina eins og Fréttablaðið greindi frá. Lífið 14.9.2010 21:16
Safnbox með Hendrix Safnbox með sjaldheyrðum og óútgefnum lögum með Jimi Hendrix verður gefið út 15. nóvember í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin frá dauða hans. Lífið 14.9.2010 21:16
Bíó Paradís opnuð í kvöld Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. Lífið 14.9.2010 21:16
Horn á höfði aftur á svið Barnaleikritið Horn á höfði verður sýnt í Borgarleikhúsinu frá og með 18. september næstkomandi. Sýningin var upphaflega frumsýnd í Grindavík í fyrra en hún var valin Barnasýning ársins 2010 á Grímunni í vor. Lífið 14.9.2010 21:16
Sjónvarpslaust og kósí á hverju fimmtudagskvöldi Viðburðurinn Sjónvarpslaus fimmtudagskvöld verður haldinn í fyrsta sinn í Slippsalnum á fimmtudaginn. Fólk er hvatt til að hvíla sig á sjónvarpinu og njóta íslenskrar menningar í kósí stemningu. Lífið 14.9.2010 21:16
Dagbókin var sáluhjálparatriði Meðal bóka sem væntanlegar eru í jólabókaflóðinu í ár er ævisaga Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra eftir Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing. Við ritun bókarinnar fékk Guðni óheftan aðgang að afar persónulegum dagbókum Gunnars. Lífið 14.9.2010 21:16
Ljóð mega vera eins og Andrésblöð Út er komin bókin Með mínu grænu augum, með frumortum ljóðum og þýðingum eftir Sverri Norland. Þetta er önnur ljóðabók Sverris og lokaverkefni hans til BA-prófs í ritlistarnámi við Háskóla Íslands. Lífið 14.9.2010 21:16
Sveppi rakar inn seðlum Sverrir Þór Sverrisson er vinsælasta barnastjarna landsins. Það sannaðist rækilega um helgina þegar ellefu þúsund manns borguðu sig inn til að sjá Algjöran Sveppa og dularfulla hótelherbergið í bíó. Lífið 14.9.2010 21:16
Fágætar eftirprentanir finnast á lager „Væntanlega kemur þessi mappa með Ásgríms-myndunum frá gamla Helgafells-lagernum þegar Ragnar í Smára var upp á sitt besta,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi. Vel á þriðja tug mappa með eftirprentunum af vatnslitamyndum eftir Ásgrím Jónsson fundust nýlega á lager Forlagsins úti á Fiskislóð. Lífið 13.9.2010 21:14