Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjögur af fimm smitum ótengd Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. Innlent 26.7.2020 11:37 Þrjú innanlandssmit greindust í gær Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og tveir við landamærin. Innlent 26.7.2020 11:00 Covid-berinn grunaður um nauðgun í Suður-Kóreu Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur lýst yfir neyðarástandi og komið á útgöngubanni í bæ á landamærum Norður- og Suður-Kóreu eftir að ríkismiðlar sögðu frá því að maður sem laumaðist yfir landamæri ríkjanna sé grunaður um að hafa flutt nýju kórónuveiruna til landsins. Erlent 26.7.2020 08:50 Fresta sýningu þáttar þar sem Fauci er sakaður um að þróa kórónuveiruna Erlent 26.7.2020 08:01 Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. Erlent 25.7.2020 22:48 Kórónuveirusmit greindist á Rey Cup: Á þriðja tug í sóttkví Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. Fótbolti 25.7.2020 21:37 Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal gesta Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal þeirra gesta sem sóttu næturlíf miðborgarinnar í gærkvöld. Innlent 25.7.2020 20:31 Flugvélarnar orðnar þrefalt fleiri en 15. júní Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur verið tæpur fimmtungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra, frá því rýmkað var fyrir komu ferðamanna um miðjan júní. Viðskipti innlent 25.7.2020 18:46 Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 25.7.2020 15:23 Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. Erlent 25.7.2020 14:34 Ellefu í einangrun Ellefu er nú í einangrun á Íslandi en ekkert nýtt innanlandssmit greindist í gær. Einn greindist þó smitaður við landamærin en tíu voru í einangrun í gær. Innlent 25.7.2020 12:13 Xavi úr leik vegna smits en Heimir stýrði sínum mönnum á ný Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 25.7.2020 11:00 Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Erlent 25.7.2020 08:05 Mögulega hafi mátt gera hlutina öðruvísi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að ríkisstjórn hans skildi ekki kórónuveiruna „á fyrstu vikum og mánuðum“ faraldursins í Bretlandi. Erlent 24.7.2020 21:12 Breytingin geri fleirum kleift að hefja háskólanám í haust Menntamálaráðherra hefur hækkað frítekjumark námsmanna sem koma af vinnumarkaði til að hefja háskólanám á næsta skólaári. Um einskiptis aðgerð er að ræða en ráðherra útilokar ekki að hækkunin festist í sessi. Innlent 24.7.2020 20:01 Smitrakningu að mestu lokið Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær í tveimur aðskildum tilfellum. Fjörtíu manns eru í sóttkví vegna þessa en ekki hefur tekist að finna upprunalegan smitbera. Innlent 24.7.2020 19:30 Kröfðu farþega til Íslands um niðurstöður skimunar fyrir brottför British Airways krafði farþega til Íslands um framvísun neikvæðs kórónuveiruprófs fyrir brottför, þrátt fyrir að skimanir séu framkvæmdar á landamærunum. Félagið hefur beðist afsökunar. Erlent 24.7.2020 18:37 Trudeau glímir við enn eitt hneykslismálið Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og fjármálaráðherra hans sæta nú harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að góðgerðasamtök sem þeir veittu milljarðasamning hafa greitt skyldmennum þeirra beggja háar fjárhæðir undanfarin ár. Stjórnarandstaðan krefst afsagnar fjármálaráðherrans. Erlent 24.7.2020 12:43 Ekki vitað hver upprunalegur smitberi er Tvö innanlandssmit greindust á landinu í gær í tveimur aðgreindum málum. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið sem greinist síðan 2. júlí og er möguleiki á hópsýkingu. Unnið er að smitrakningu. Innlent 24.7.2020 12:00 Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús þegar hann greindist með kórónuveiruna Stórleikarinn Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús í apríl þegar hann smitaðist af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 24.7.2020 11:31 Frjálsíþróttakeppandi með veiruna - Meistaramótið fer fram um helgina Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Sport 24.7.2020 11:28 Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. Fótbolti 24.7.2020 10:31 Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. Innlent 24.7.2020 10:04 Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. Erlent 24.7.2020 09:56 Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ Erlent 23.7.2020 21:23 Meira en fjórar milljónir tilfella í Bandaríkjunum Fimmtán dagar eru síðan fjöldi smita náði þremur milljónum. Erlent 23.7.2020 21:22 Óvíst hvernig forgangur verður í bóluefni hér á landi Innlent 23.7.2020 20:01 Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Innlent 23.7.2020 15:45 Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni. Innlent 23.7.2020 14:26 Breyta upplýsingagjöf eftir skimun Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Innlent 23.7.2020 14:09 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Fjögur af fimm smitum ótengd Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. Innlent 26.7.2020 11:37
Þrjú innanlandssmit greindust í gær Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og tveir við landamærin. Innlent 26.7.2020 11:00
Covid-berinn grunaður um nauðgun í Suður-Kóreu Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur lýst yfir neyðarástandi og komið á útgöngubanni í bæ á landamærum Norður- og Suður-Kóreu eftir að ríkismiðlar sögðu frá því að maður sem laumaðist yfir landamæri ríkjanna sé grunaður um að hafa flutt nýju kórónuveiruna til landsins. Erlent 26.7.2020 08:50
Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. Erlent 25.7.2020 22:48
Kórónuveirusmit greindist á Rey Cup: Á þriðja tug í sóttkví Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. Fótbolti 25.7.2020 21:37
Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal gesta Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal þeirra gesta sem sóttu næturlíf miðborgarinnar í gærkvöld. Innlent 25.7.2020 20:31
Flugvélarnar orðnar þrefalt fleiri en 15. júní Flugumferð um Keflavíkurflugvöll hefur verið tæpur fimmtungur af því sem hún var á sama tíma í fyrra, frá því rýmkað var fyrir komu ferðamanna um miðjan júní. Viðskipti innlent 25.7.2020 18:46
Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Viðskipti innlent 25.7.2020 15:23
Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. Erlent 25.7.2020 14:34
Ellefu í einangrun Ellefu er nú í einangrun á Íslandi en ekkert nýtt innanlandssmit greindist í gær. Einn greindist þó smitaður við landamærin en tíu voru í einangrun í gær. Innlent 25.7.2020 12:13
Xavi úr leik vegna smits en Heimir stýrði sínum mönnum á ný Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 25.7.2020 11:00
Metfjöldi nýsmitaðra víða um heim Tæplega 40 ríki heimsins hafa tilkynnt metfjölda nýrra smita af Covid-19 á undanfarinni viku. Erlent 25.7.2020 08:05
Mögulega hafi mátt gera hlutina öðruvísi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að ríkisstjórn hans skildi ekki kórónuveiruna „á fyrstu vikum og mánuðum“ faraldursins í Bretlandi. Erlent 24.7.2020 21:12
Breytingin geri fleirum kleift að hefja háskólanám í haust Menntamálaráðherra hefur hækkað frítekjumark námsmanna sem koma af vinnumarkaði til að hefja háskólanám á næsta skólaári. Um einskiptis aðgerð er að ræða en ráðherra útilokar ekki að hækkunin festist í sessi. Innlent 24.7.2020 20:01
Smitrakningu að mestu lokið Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær í tveimur aðskildum tilfellum. Fjörtíu manns eru í sóttkví vegna þessa en ekki hefur tekist að finna upprunalegan smitbera. Innlent 24.7.2020 19:30
Kröfðu farþega til Íslands um niðurstöður skimunar fyrir brottför British Airways krafði farþega til Íslands um framvísun neikvæðs kórónuveiruprófs fyrir brottför, þrátt fyrir að skimanir séu framkvæmdar á landamærunum. Félagið hefur beðist afsökunar. Erlent 24.7.2020 18:37
Trudeau glímir við enn eitt hneykslismálið Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og fjármálaráðherra hans sæta nú harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að góðgerðasamtök sem þeir veittu milljarðasamning hafa greitt skyldmennum þeirra beggja háar fjárhæðir undanfarin ár. Stjórnarandstaðan krefst afsagnar fjármálaráðherrans. Erlent 24.7.2020 12:43
Ekki vitað hver upprunalegur smitberi er Tvö innanlandssmit greindust á landinu í gær í tveimur aðgreindum málum. Um er að ræða fyrsta innanlandssmitið sem greinist síðan 2. júlí og er möguleiki á hópsýkingu. Unnið er að smitrakningu. Innlent 24.7.2020 12:00
Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús þegar hann greindist með kórónuveiruna Stórleikarinn Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús í apríl þegar hann smitaðist af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 24.7.2020 11:31
Frjálsíþróttakeppandi með veiruna - Meistaramótið fer fram um helgina Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Sport 24.7.2020 11:28
Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. Fótbolti 24.7.2020 10:31
Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. Innlent 24.7.2020 10:04
Grímuskylda tekin upp á Englandi Viðskiptavinir verslana, banka og stórmarkaða þurfa nú að vera með grímu til að draga úr líkum á kórónuveirusmitum samkvæmt nýjum reglum sem hafa tekið gildi á Englandi. Allt að 17.000 króna sekt liggur við því ef fólk neitar að bera grímu. Erlent 24.7.2020 09:56
Sturgeon sakaði Boris um að reyna að nýta sér faraldurinn í pólitískum tilgangi Forsætisráðherra heimastjórnar Skotlands sakaði í dag forsætisráðherra Bretlands um að beita kórónuveirufaraldrinum sem „einhverskonar pólitísku vopni.“ Erlent 23.7.2020 21:23
Meira en fjórar milljónir tilfella í Bandaríkjunum Fimmtán dagar eru síðan fjöldi smita náði þremur milljónum. Erlent 23.7.2020 21:22
Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Innlent 23.7.2020 15:45
Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni. Innlent 23.7.2020 14:26
Breyta upplýsingagjöf eftir skimun Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Innlent 23.7.2020 14:09