Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Einn greindist í gær

Einn einstaklingur greindist með kórónuveiruna í gær og var í sóttkví við greiningu. Þá greindist einn á landamærunum, en viðkomandi bíður mótefnamælingar.

Innlent
Fréttamynd

Hver áhorfandi þurfi tvo fermetra

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur sent frá sér smitvarnaleiðbeiningar fyrir íþróttafélög sem vilja geta tekið á móti áhorfendum nú þegar leyfi hefur verið gefið fyrir 200 áhorfendur í hverju rými.

Sport
Fréttamynd

Hannyrðir á tímum kórónuveirunnar

Munið þið eftir hruninu sem varð árið 2008? Með tilheyrandi erfiðleikum og von um að Guð myndi nú blessa Ísland. Fólk hamstraði dósamat og gekk í gegnum erfiða tíma, og því miður eru margir enn að eiga við afleiðingar þeirra tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Sprittbrúsum stolið af Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sprittbrúsum hefur verið stolið af og til af Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að kórónaveiran kom upp. Forstjóri stofnunarinnar segir það mjög leitt en það sé fórnarkostnaðurinn, sem stofnunin taki á sig til að geta tryggt sóttvarnir.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku

Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum.

Innlent
Fréttamynd

Hvað er eðlilegt?

Nú hefur verið slakað á samkomutakmörkunum innanlands og tveggja metra reglan orðin að eins metra reglu.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert innan­lands­smit í gær

Enginn greindist með kórónuveirusmit innanlands í gær. Á landamærunum greindist eitt smit og er þar beðið eftir niðurstöðum mótefnamælingar.

Innlent
Fréttamynd

Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun

Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru.

Innlent
Fréttamynd

Gætu gripið til hertra aðgerða

forsætisráðherra Noregs kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertari aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg.

Erlent