Innlent Spá enn meiri verðbólgulækkun Greiningardeild Glitnis segir flest benda til að enn muni draga úr verðbólgu á næstu mánuðum, ekki síst þegar sterk staða krónunnar og kólnandi íbúðamarkaður er tekinn með í reikninginn. Deildin býst við að Seðlabankinn ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi 2. nóvember. Viðskipti innlent 11.10.2006 11:11 Gefur kost á sér í 2. sætið Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, gefur kost á sér í 2. sæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Birkir hefur verið þingmaður Framsóknarflokksins síðan árið 2003. Áður var hann aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, 2000-2003. Innlent 11.10.2006 11:04 Flugfélag Íslands hefur flug til Eyja á mánudag Flugfélag Íslands hefur áætlunarflug til Vestmannaeyja næsta mánudag eftir að samkomulag tókst við Vegagerðina um tíu mánaða samning. Hann verður undirritaður í dag að viðstöddum samgönguráðherra og í honum er gert ráð fyrir þrettán flugferðum milli Reykjavíkur og Eyja í viku. Innlent 11.10.2006 10:52 Til foreldra ungra ökumanna Innlent 11.10.2006 10:47 Barr með rúm 70 prósent í Pliva Bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Barr er komið með 72,67 prósent hlutbréfa í króatíska samheitalyfjafyrirtækinu Pliva. Barr hefur att kappi við Actavis um yfirtöku á Pliva síðan fyrr á þessu ári en áhugi lyfjafyrirtækja á króatíska fyrirtækinu vaknaði ekki fyrr en Actavis gerði tilboð í fyrirtækið í mars. Viðskipti innlent 11.10.2006 10:44 Endurvekja námskeið fyrir unga ökumenn Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa ákveðið að endurvekja námskeið fyrir unga ökumenn sem Sjóvá hefur staðið fyrir síðastliðinu níu ár. Samstarfssamningur þar að lútandi var undirritaður í gær. Innlent 11.10.2006 10:24 Búist við mikilli umferð vegna landsleiks Búist er við mikilli umferð vegna landsleiks Íslendinga og Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Lögreglan í Reykjavík beinir því til knattspyrnuáhugamanna að þeir leggi tímanlega af stað og sýni þolinmæði, ekki síst eftir leikinn en þá verður umferðin væntanlega enn þyngri. Innlent 11.10.2006 10:14 Aukin útlán hjá Íbúðalánasjóði Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu 3,4 milljörðum króna í september. Þetta er 7,5 prósenta aukning frá mánuðinum á undan en samtals hefur Íbúðalánsjóður lánað 33,7 milljarða krónur á árinu. Viðskipti innlent 11.10.2006 09:56 Fyrsti snjór vetrarins á Norðurlandi Fyrsti snjór vetrarins féll í byggð víða á Norðurlandi í gærkvöldi og gerði meðal annars fljúgandi hálka á götum Akureyrar og er hún enn. Hálka er líka á fjallvegum fyrir norðan. Þrátt fyrir að margir aki enn á sumardekkjum er ekki vitað um óhöpp eða slys vegna þessarar óvæntu hálku. Innlent 11.10.2006 09:43 Auðlindanefnd skilar niðurstöðum í dag Auðlindanefnd, sem skipuð var fyrr árinu til þess að gera tillögur um nýtingu auðlinda í jörðu, hefur skilað af sér skýrslu og verður hún kynnt á blaðamannafundi klukkan ellefu í dag. Innlent 11.10.2006 09:29 Enn dregur úr verðbólgu Vísitala neysluverð í október hækkaði um 0,23 prósent á milli mánaða og jafngildir þetta 7,2 prósenta verðbólgu síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er 0,2 prósentustigum undir spám greiningardeild þriggja stærstu viðskiptabankanna. Viðskipti innlent 11.10.2006 09:01 Ráðherra vill þyngri refsingar fyrir brot gegn valdstjórninni Maður sem skaut af haglabyssu í efri byggðum Reykjavíkur fyrir skömmu mundaði byssuna skammt frá lögreglumönnum sem náðu að yfirbuga hann. Þá var fíkniefnasali handtekinn á föstudag með fullhlaðna skammbyssu. Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar fyrir brot gegn lögreglumönnum. Innlent 10.10.2006 17:53 Íslenskar bringur fjórfalt dýrari en danskar Gríðarlegur verðmunur er á innkaupakörfu keyptri í Danmörku og á Íslandi í dag. Þar vega þyngst kjúklingabringur sem eru rösklega fjórfalt dýrari í íslensku körfunni. Sextán prósenta lækkun ríkisstjórnarinnar á matarverði hrekkur skammt til að draga úr þeim mun. Innlent 10.10.2006 17:34 Þögn ríkir meðal stjórnenda Alcan um alvarlega stöðu í starfsmannamálum Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík, vill ekki tjá sig um starfsmannamál fyrirtækisins, þrátt fyrir alvarlega stöðu, eins og formaður Félags járniðnaðarmanna orðar það. Hann segir ennfremur að þögnin sýni að stjórnendur hafi ekki hreina samvisku. Innlent 10.10.2006 18:21 82 nöfn á vitnalista ákæruvaldsins Áttatíu og tvö nöfn eru á vitnalista ákæruvaldsins, sem lagður var fram í Héraðsdómi Reykjavíkur, í fyrirtöku í Baugsmálinu, í dag. Innlent 10.10.2006 17:47 Ljósmyndasýning frá leiðtogafundi Innlent 10.10.2006 16:35 Baugsmenn kæra til Mannréttindadómstóls Evrópu Innlent 10.10.2006 15:53 KfW gefur út 9 milljarða krónubréf Þýski þróunarsjóðurinn KfW tilkynnti í dag um útgáfu á krónubréfum í þremur hlutum fyrir samtals 9 milljarða króna. Hver útgáfa er 3 milljarðar króna og er gjalddögunum dreift í október á árunum 2008, 2009 og 2010. Heildarútgáfa áKfW nemur 87 milljörðum króna en til samanburðar eru allir ríkisbréfaflokkarnir tæpir 86 milljarðar króna að markaðsvirði. Viðskipti innlent 10.10.2006 12:42 Sími Jóns Baldvins hleraður meðan hann var utanríkisráðherra Innlent 10.10.2006 12:23 Tímasetning orkar tvímælis Tímasetning á aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að lækka matarverð orkar tvímælis segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann er ekki bjartsýnn á að nógu hratt dragi úr þenslu. Innlent 10.10.2006 11:56 Umhverfisstofnun er misheppnuð að mati Ríkisendurskoðunar Innlent 10.10.2006 11:36 Bandarískt flugmóðurskip til Reykjavíkur Fjörutíuþúsund tonna bandarískt flugmóðurskip kemur til Reykjavíkur í þessari viku, og segir í tilkynningu frá Bandaríska sendiráðinu að það sé í samræmi við samkomulag landanna um að viðhalda og styrkja samstarf í öryggismálum, í kjölfar þess að herstöðinni á Keflavíkurflugvelli var lokað. Innlent 10.10.2006 11:21 Akureyrarlöggan messar yfir börnum Innlent 10.10.2006 10:12 Vetrarfærðin Innlent 10.10.2006 10:08 Nýtt 4000 manna verkalýðsfélag Innlent 10.10.2006 10:02 TM hækkar hlutafé Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) hefur ákveðið að hækka hlutafé félagsins um 157,8 milljónir króna að nafnverði sem selt verður á genginu 38 til að styrkja eiginfjárstöðu félagsins vegna kaupa á hlutum í norska tryggingafélaginu NEMI Forsikring. Glitnir hefur umsjón með útboðinu og hefur sölutryggt sölu allra hluta. Viðskipti innlent 10.10.2006 09:39 Áhugi Marels á Stork Food Systems vekur athygli. Viðskipti innlent 10.10.2006 09:15 FL Group eykur stuðning sinn við íslenskt tónlistarlíf Viðskipti innlent 10.10.2006 09:15 Vegagerðin hóf útboð á ný Vegagerðin bauð í dag út þrjú verk. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, tilkynnti í síðustu viku að myndast hefði svigrúm til að hefja samgöngubætur á ný en í júní voru öll útboð vegna Vegagerðar stöðvuð. Innlent 9.10.2006 23:31 Virðisaukaskattur af veggjöldum um Hvalfjarðargöng lækkaður Virðisaukaskattur af veggjöldum um Hvalfjarðargöng verður lækkaður úr 14% í 7% þann 1. mars 2007. Tekin var ákvörðun um þetta á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Innlent 9.10.2006 22:49 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
Spá enn meiri verðbólgulækkun Greiningardeild Glitnis segir flest benda til að enn muni draga úr verðbólgu á næstu mánuðum, ekki síst þegar sterk staða krónunnar og kólnandi íbúðamarkaður er tekinn með í reikninginn. Deildin býst við að Seðlabankinn ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi 2. nóvember. Viðskipti innlent 11.10.2006 11:11
Gefur kost á sér í 2. sætið Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, gefur kost á sér í 2. sæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Birkir hefur verið þingmaður Framsóknarflokksins síðan árið 2003. Áður var hann aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, 2000-2003. Innlent 11.10.2006 11:04
Flugfélag Íslands hefur flug til Eyja á mánudag Flugfélag Íslands hefur áætlunarflug til Vestmannaeyja næsta mánudag eftir að samkomulag tókst við Vegagerðina um tíu mánaða samning. Hann verður undirritaður í dag að viðstöddum samgönguráðherra og í honum er gert ráð fyrir þrettán flugferðum milli Reykjavíkur og Eyja í viku. Innlent 11.10.2006 10:52
Barr með rúm 70 prósent í Pliva Bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Barr er komið með 72,67 prósent hlutbréfa í króatíska samheitalyfjafyrirtækinu Pliva. Barr hefur att kappi við Actavis um yfirtöku á Pliva síðan fyrr á þessu ári en áhugi lyfjafyrirtækja á króatíska fyrirtækinu vaknaði ekki fyrr en Actavis gerði tilboð í fyrirtækið í mars. Viðskipti innlent 11.10.2006 10:44
Endurvekja námskeið fyrir unga ökumenn Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa ákveðið að endurvekja námskeið fyrir unga ökumenn sem Sjóvá hefur staðið fyrir síðastliðinu níu ár. Samstarfssamningur þar að lútandi var undirritaður í gær. Innlent 11.10.2006 10:24
Búist við mikilli umferð vegna landsleiks Búist er við mikilli umferð vegna landsleiks Íslendinga og Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Lögreglan í Reykjavík beinir því til knattspyrnuáhugamanna að þeir leggi tímanlega af stað og sýni þolinmæði, ekki síst eftir leikinn en þá verður umferðin væntanlega enn þyngri. Innlent 11.10.2006 10:14
Aukin útlán hjá Íbúðalánasjóði Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu 3,4 milljörðum króna í september. Þetta er 7,5 prósenta aukning frá mánuðinum á undan en samtals hefur Íbúðalánsjóður lánað 33,7 milljarða krónur á árinu. Viðskipti innlent 11.10.2006 09:56
Fyrsti snjór vetrarins á Norðurlandi Fyrsti snjór vetrarins féll í byggð víða á Norðurlandi í gærkvöldi og gerði meðal annars fljúgandi hálka á götum Akureyrar og er hún enn. Hálka er líka á fjallvegum fyrir norðan. Þrátt fyrir að margir aki enn á sumardekkjum er ekki vitað um óhöpp eða slys vegna þessarar óvæntu hálku. Innlent 11.10.2006 09:43
Auðlindanefnd skilar niðurstöðum í dag Auðlindanefnd, sem skipuð var fyrr árinu til þess að gera tillögur um nýtingu auðlinda í jörðu, hefur skilað af sér skýrslu og verður hún kynnt á blaðamannafundi klukkan ellefu í dag. Innlent 11.10.2006 09:29
Enn dregur úr verðbólgu Vísitala neysluverð í október hækkaði um 0,23 prósent á milli mánaða og jafngildir þetta 7,2 prósenta verðbólgu síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er 0,2 prósentustigum undir spám greiningardeild þriggja stærstu viðskiptabankanna. Viðskipti innlent 11.10.2006 09:01
Ráðherra vill þyngri refsingar fyrir brot gegn valdstjórninni Maður sem skaut af haglabyssu í efri byggðum Reykjavíkur fyrir skömmu mundaði byssuna skammt frá lögreglumönnum sem náðu að yfirbuga hann. Þá var fíkniefnasali handtekinn á föstudag með fullhlaðna skammbyssu. Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar fyrir brot gegn lögreglumönnum. Innlent 10.10.2006 17:53
Íslenskar bringur fjórfalt dýrari en danskar Gríðarlegur verðmunur er á innkaupakörfu keyptri í Danmörku og á Íslandi í dag. Þar vega þyngst kjúklingabringur sem eru rösklega fjórfalt dýrari í íslensku körfunni. Sextán prósenta lækkun ríkisstjórnarinnar á matarverði hrekkur skammt til að draga úr þeim mun. Innlent 10.10.2006 17:34
Þögn ríkir meðal stjórnenda Alcan um alvarlega stöðu í starfsmannamálum Rannveig Rist, forstjóri Alcan í Straumsvík, vill ekki tjá sig um starfsmannamál fyrirtækisins, þrátt fyrir alvarlega stöðu, eins og formaður Félags járniðnaðarmanna orðar það. Hann segir ennfremur að þögnin sýni að stjórnendur hafi ekki hreina samvisku. Innlent 10.10.2006 18:21
82 nöfn á vitnalista ákæruvaldsins Áttatíu og tvö nöfn eru á vitnalista ákæruvaldsins, sem lagður var fram í Héraðsdómi Reykjavíkur, í fyrirtöku í Baugsmálinu, í dag. Innlent 10.10.2006 17:47
KfW gefur út 9 milljarða krónubréf Þýski þróunarsjóðurinn KfW tilkynnti í dag um útgáfu á krónubréfum í þremur hlutum fyrir samtals 9 milljarða króna. Hver útgáfa er 3 milljarðar króna og er gjalddögunum dreift í október á árunum 2008, 2009 og 2010. Heildarútgáfa áKfW nemur 87 milljörðum króna en til samanburðar eru allir ríkisbréfaflokkarnir tæpir 86 milljarðar króna að markaðsvirði. Viðskipti innlent 10.10.2006 12:42
Tímasetning orkar tvímælis Tímasetning á aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að lækka matarverð orkar tvímælis segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann er ekki bjartsýnn á að nógu hratt dragi úr þenslu. Innlent 10.10.2006 11:56
Bandarískt flugmóðurskip til Reykjavíkur Fjörutíuþúsund tonna bandarískt flugmóðurskip kemur til Reykjavíkur í þessari viku, og segir í tilkynningu frá Bandaríska sendiráðinu að það sé í samræmi við samkomulag landanna um að viðhalda og styrkja samstarf í öryggismálum, í kjölfar þess að herstöðinni á Keflavíkurflugvelli var lokað. Innlent 10.10.2006 11:21
TM hækkar hlutafé Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) hefur ákveðið að hækka hlutafé félagsins um 157,8 milljónir króna að nafnverði sem selt verður á genginu 38 til að styrkja eiginfjárstöðu félagsins vegna kaupa á hlutum í norska tryggingafélaginu NEMI Forsikring. Glitnir hefur umsjón með útboðinu og hefur sölutryggt sölu allra hluta. Viðskipti innlent 10.10.2006 09:39
Vegagerðin hóf útboð á ný Vegagerðin bauð í dag út þrjú verk. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, tilkynnti í síðustu viku að myndast hefði svigrúm til að hefja samgöngubætur á ný en í júní voru öll útboð vegna Vegagerðar stöðvuð. Innlent 9.10.2006 23:31
Virðisaukaskattur af veggjöldum um Hvalfjarðargöng lækkaður Virðisaukaskattur af veggjöldum um Hvalfjarðargöng verður lækkaður úr 14% í 7% þann 1. mars 2007. Tekin var ákvörðun um þetta á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Innlent 9.10.2006 22:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent