Innlent Hvasst á landinu í dag Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s. Innlent 2.3.2020 07:28 Ekkert bann við skólaheimsóknum í Selfosskirkju Um eitt þúsund skólabörn hafa heimsótt Selfosskirkju á aðventunni þar sem prestur og æskulýðsfulltrúi leika meðal annars jólaguðspjallið. Innlent 11.12.2018 15:25 Nýtt pósthús opnað á Selfossi Íslandspóstur hefur opnað nýtt pósthús á Selfossi við Larsenstræti 1. Húsið kostaði um þrjú hundruð milljónir króna í byggingu. Innlent 6.12.2018 09:31 Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54 Dauðsföllum vegna eitrunar af völdum lyfseðilsskyldra lyfja fer fjölgandi Það sem af er ári hefur landlæknisembættið fengið til skoðunar andlát 42 einstaklinga þar sem grunur leikur á að viðkomandi hafi látist af völdum eitrunar. Allt árið í fyrra hafði embættið 34 mál til skoðunar. Innlent 4.11.2018 20:47 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Björgunarsveitir og lögreglan á Vesturlandi leita nú manns í Laxardál í Dölum á Vesturlandi. Innlent 4.11.2018 19:20 Vitni fullyrða að skoti hafi verið hleypt af Karl og kona eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar hennar á vopnaburði í Stangarhyl í Ártúnsholti á ellefta tímanum í morgun. Innlent 3.11.2018 13:19 Blaðamaður Stundarinnar sýknaður í ærumeiðingarmáli Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þar sem blaðamaður á Stundinni var sýknaður af kröfum fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine um ærumeiðingar í dag. Innlent 2.11.2018 18:24 Formaður Lögmannafélagsins: „Hreinlega orða vant að lesa þessi ummæli“ Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélags Íslands, segir samfélagið þjást af skorti á skilningi á störfum lögmanna. Berglind var viðmælandi Reykjavíkur síðdegis á Bylgjunni þar sem hún ræddi störf lögmanna í kjölfar umræðu um mál sem snýr að ummælum um Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann í Facebook-hópnum "Karlar gera merkilega hluti.“ Innlent 19.10.2018 21:55 Persónuvernd krefur Tekjur.is um svör Persónuvernd athugar nú birtingu félagsins Viskubrunns ehf. á skattskrárupplýsingum ársins 2016 á vefsíðunni Tekjur.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Persónuvernd. Viðskipti innlent 19.10.2018 19:15 Lögreglan varar við „inniveðri“ á morgun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem fólk er minnt á að ganga vel frá lausum munum en veðurspáin fyrir morgundaginn er ekki góð. Innlent 19.10.2018 18:47 Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. Innlent 7.10.2018 16:56 Mosfellsheiði opnuð á ný Bílvelta varð á Mosfellsheiði á fimmta tímanum í dag þar sem bifreið með fjórum farþegum hafnaði á hvolfi utan vegar. Innlent 6.10.2018 16:31 Búið að opna Hellisheiði á ný Hellisheiði var lokað í báðar áttir, við Þrengslaafleggjara annars vegar og Hveragerði hins vegar. Innlent 6.10.2018 16:04 Kvensendiherrar í fyrsta sinn í meirihluta í tvíhliða sendiráðum Íslands Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Innlent 6.10.2018 14:51 Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2018 13:46 Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Innlent 6.10.2018 09:57 Nábrókin dregur til sín fé og seldist fljótt Málverk af Bjarna Benediktssyni að klæða sig í nábrók, sem þjóðsagan segir að geti aflað mönnum fjár, átti ekki upp á pallborðið hjá húsráðendum í Hannesarholti þar sem myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar sýningu á morgun. Myndin er hins vegar vinsæl og hefur nú þegar verið seld. Innlent 5.10.2018 18:31 Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs. Innlent 5.10.2018 22:25 Ný breiðfylking að myndast innan verkalýðshreyfingarinnar Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins munu leggja fram kröfur sínar fyrir komandi kjaraviðræður um miðja næstu viku. Félögin öll hafa ákveðið að fara sameinuð fram í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins en það hefur ekki áður gerst í sögu sambandsins. Innlent 5.10.2018 18:42 Blendnar tilfinningar eftir sýknudóm Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist glíma við blendnar tilfinningar eftir að dómur Hæstaréttar féll í málinu á fimmtudaginn. Hún segist fagna sýknudómi Hæstaréttar yfir mönnunum fimm sem ákærðir voru í málinu árið 1976 og dæmdir árið 1980. Erla var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Innlent 29.9.2018 14:10 Guðlaugur lagði áherslu á verndun hafsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt í gær ræðu þar sem hann ávarpaði 73. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fór hann um víðan völl og snerti á hinum ýmsu málefnum sem brenna á alþjóðasamfélaginu um þessar mundir. Innlent 29.9.2018 09:56 Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af kvíða, þunglyndi og aukinni lyfjanotkun ungs fólks Salvör Nordal, umboðsmaður barna, mætti í útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni í dag. Þar lýsti hún yfir áhyggjum sínum á kvíða og þunglyndi barna auk þess sem hún sagði stigvaxandi notkun ungs fólks á geð- og kvíðalyfjum vera áhyggjuefni. Innlent 23.9.2018 14:15 Guðmundur Árni nýr sendiherra á Indlandi Guðmundur Árni Stefánsson var nýverið útnefndur nýr sendiherra Íslands á Indlandi og tók hann þar með við embættinu af Þóri Ibsen. Innlent 23.9.2018 10:01 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann við Skógafoss Landhelgisgæslan brást á þriðja tímanum í dag við útkalli þar sem maður slasaðist við það að fjórhjól sem hann ók valt við Skógafoss. Innlent 22.9.2018 14:49 Dyraverðir vilja fá betri búnað til að bregðast við ofbeldi Dyraverðir skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur vilja njóta aukins frelsis og aukinna réttinda í starfi sínu. Meðal þess sem þeir vilja er víkkun á starfssvæði þeirra og heimild til þess að notast við handjárn við störf sín, sem fela oft í sér að yfirbuga eða taka niður þá gesti skemmtistaða sem þykja sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun. Innlent 22.9.2018 12:23 Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Ungmennaráð Árborgar vill að karlkynskennarar kenni líka strákum kynfræðslu. Innlent 20.9.2018 14:33 Brynjar Níelsson óánægður: „Fjölmiðlamenn eru eins og hverjar aðrar klappstýrur í þessu ofstæki“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði í dag ásakanir um kynferðisofbeldi og óviðeigandi hegðun að umfjöllunarefni sínu í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 24.8.2018 19:13 Barði mann með stálröri og henti honum upp á pallbíl Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi á þriðjudaginn mann á fertugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir grófa handrukkun sem átti sér stað á Akureyri í apríl 2016. Annar maður sem ákærður var með hinum dæmda, var sýknaður. Innlent 23.8.2018 18:17 Tveir menn handteknir grunaðir um þjófnað Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir um kvöldmatarleytið í gær, grunaðir um þjófnað úr verslun, Innlent 15.7.2018 09:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Hvasst á landinu í dag Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s. Innlent 2.3.2020 07:28
Ekkert bann við skólaheimsóknum í Selfosskirkju Um eitt þúsund skólabörn hafa heimsótt Selfosskirkju á aðventunni þar sem prestur og æskulýðsfulltrúi leika meðal annars jólaguðspjallið. Innlent 11.12.2018 15:25
Nýtt pósthús opnað á Selfossi Íslandspóstur hefur opnað nýtt pósthús á Selfossi við Larsenstræti 1. Húsið kostaði um þrjú hundruð milljónir króna í byggingu. Innlent 6.12.2018 09:31
Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. Innlent 1.12.2018 17:54
Dauðsföllum vegna eitrunar af völdum lyfseðilsskyldra lyfja fer fjölgandi Það sem af er ári hefur landlæknisembættið fengið til skoðunar andlát 42 einstaklinga þar sem grunur leikur á að viðkomandi hafi látist af völdum eitrunar. Allt árið í fyrra hafði embættið 34 mál til skoðunar. Innlent 4.11.2018 20:47
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Björgunarsveitir og lögreglan á Vesturlandi leita nú manns í Laxardál í Dölum á Vesturlandi. Innlent 4.11.2018 19:20
Vitni fullyrða að skoti hafi verið hleypt af Karl og kona eru í haldi lögreglu vegna rannsóknar hennar á vopnaburði í Stangarhyl í Ártúnsholti á ellefta tímanum í morgun. Innlent 3.11.2018 13:19
Blaðamaður Stundarinnar sýknaður í ærumeiðingarmáli Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þar sem blaðamaður á Stundinni var sýknaður af kröfum fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine um ærumeiðingar í dag. Innlent 2.11.2018 18:24
Formaður Lögmannafélagsins: „Hreinlega orða vant að lesa þessi ummæli“ Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélags Íslands, segir samfélagið þjást af skorti á skilningi á störfum lögmanna. Berglind var viðmælandi Reykjavíkur síðdegis á Bylgjunni þar sem hún ræddi störf lögmanna í kjölfar umræðu um mál sem snýr að ummælum um Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann í Facebook-hópnum "Karlar gera merkilega hluti.“ Innlent 19.10.2018 21:55
Persónuvernd krefur Tekjur.is um svör Persónuvernd athugar nú birtingu félagsins Viskubrunns ehf. á skattskrárupplýsingum ársins 2016 á vefsíðunni Tekjur.is. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Persónuvernd. Viðskipti innlent 19.10.2018 19:15
Lögreglan varar við „inniveðri“ á morgun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem fólk er minnt á að ganga vel frá lausum munum en veðurspáin fyrir morgundaginn er ekki góð. Innlent 19.10.2018 18:47
Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. Innlent 7.10.2018 16:56
Mosfellsheiði opnuð á ný Bílvelta varð á Mosfellsheiði á fimmta tímanum í dag þar sem bifreið með fjórum farþegum hafnaði á hvolfi utan vegar. Innlent 6.10.2018 16:31
Búið að opna Hellisheiði á ný Hellisheiði var lokað í báðar áttir, við Þrengslaafleggjara annars vegar og Hveragerði hins vegar. Innlent 6.10.2018 16:04
Kvensendiherrar í fyrsta sinn í meirihluta í tvíhliða sendiráðum Íslands Næsta sumar munu konur í fyrsta sinn verða í meirihluta sendiherra í tvíhliða sendiráðum Íslands. Þessar hrókeringar koma í kjölfar skipunar Geirs H. Haarde í stjórn Alþjóðabankans. Geir hafði áður gegnt embætti sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Innlent 6.10.2018 14:51
Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6.10.2018 13:46
Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Innlent 6.10.2018 09:57
Nábrókin dregur til sín fé og seldist fljótt Málverk af Bjarna Benediktssyni að klæða sig í nábrók, sem þjóðsagan segir að geti aflað mönnum fjár, átti ekki upp á pallborðið hjá húsráðendum í Hannesarholti þar sem myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar sýningu á morgun. Myndin er hins vegar vinsæl og hefur nú þegar verið seld. Innlent 5.10.2018 18:31
Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs. Innlent 5.10.2018 22:25
Ný breiðfylking að myndast innan verkalýðshreyfingarinnar Nítján félög innan Starfsgreinasambandsins munu leggja fram kröfur sínar fyrir komandi kjaraviðræður um miðja næstu viku. Félögin öll hafa ákveðið að fara sameinuð fram í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins en það hefur ekki áður gerst í sögu sambandsins. Innlent 5.10.2018 18:42
Blendnar tilfinningar eftir sýknudóm Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist glíma við blendnar tilfinningar eftir að dómur Hæstaréttar féll í málinu á fimmtudaginn. Hún segist fagna sýknudómi Hæstaréttar yfir mönnunum fimm sem ákærðir voru í málinu árið 1976 og dæmdir árið 1980. Erla var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínu Stöðvar 2 í dag. Innlent 29.9.2018 14:10
Guðlaugur lagði áherslu á verndun hafsins á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hélt í gær ræðu þar sem hann ávarpaði 73. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar fór hann um víðan völl og snerti á hinum ýmsu málefnum sem brenna á alþjóðasamfélaginu um þessar mundir. Innlent 29.9.2018 09:56
Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af kvíða, þunglyndi og aukinni lyfjanotkun ungs fólks Salvör Nordal, umboðsmaður barna, mætti í útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni í dag. Þar lýsti hún yfir áhyggjum sínum á kvíða og þunglyndi barna auk þess sem hún sagði stigvaxandi notkun ungs fólks á geð- og kvíðalyfjum vera áhyggjuefni. Innlent 23.9.2018 14:15
Guðmundur Árni nýr sendiherra á Indlandi Guðmundur Árni Stefánsson var nýverið útnefndur nýr sendiherra Íslands á Indlandi og tók hann þar með við embættinu af Þóri Ibsen. Innlent 23.9.2018 10:01
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann við Skógafoss Landhelgisgæslan brást á þriðja tímanum í dag við útkalli þar sem maður slasaðist við það að fjórhjól sem hann ók valt við Skógafoss. Innlent 22.9.2018 14:49
Dyraverðir vilja fá betri búnað til að bregðast við ofbeldi Dyraverðir skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur vilja njóta aukins frelsis og aukinna réttinda í starfi sínu. Meðal þess sem þeir vilja er víkkun á starfssvæði þeirra og heimild til þess að notast við handjárn við störf sín, sem fela oft í sér að yfirbuga eða taka niður þá gesti skemmtistaða sem þykja sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun. Innlent 22.9.2018 12:23
Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Ungmennaráð Árborgar vill að karlkynskennarar kenni líka strákum kynfræðslu. Innlent 20.9.2018 14:33
Brynjar Níelsson óánægður: „Fjölmiðlamenn eru eins og hverjar aðrar klappstýrur í þessu ofstæki“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gerði í dag ásakanir um kynferðisofbeldi og óviðeigandi hegðun að umfjöllunarefni sínu í færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni í dag. Innlent 24.8.2018 19:13
Barði mann með stálröri og henti honum upp á pallbíl Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi á þriðjudaginn mann á fertugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir grófa handrukkun sem átti sér stað á Akureyri í apríl 2016. Annar maður sem ákærður var með hinum dæmda, var sýknaður. Innlent 23.8.2018 18:17
Tveir menn handteknir grunaðir um þjófnað Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir um kvöldmatarleytið í gær, grunaðir um þjófnað úr verslun, Innlent 15.7.2018 09:04
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent