Erlendar Fran Crippen lést af völdum hjartaáfalls í miðju sundi Bandarískur sundmaður lést af völdum hjartaáfalls þegar hann var í miðju 10km maraþonsundi sem fór fram í Rauða hafinu við Sameinuðu arabísku furstadæmin í gær. Sport 24.10.2010 14:46 Sharapova ætlar að giftast Vujacic Þó svo Sasha Vujacic sé ekki einn af betri mönnum LA Lakers er hann samt öfundaður af mörgum. Hann er nefnilega á föstu með rússnesku tennisgyðjunni Mariu Sharapovu og er nú búinn að trúlofast henni. Sport 22.10.2010 15:05 Favre sagður hafa sent dónalegar myndir Það gengur mikið á hjá hinum 41 árs gamla leikstjórnanda Minnesota Vikings, Brett Favre, þessa dagana. Hann sló enn eitt metið í nótt en gat ekki notið þess þar sem hann er í vandræðum utan vallar. Sport 12.10.2010 16:17 Blanka Vlasic kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu árið 2010 Króatíski hástökkvarinn Blanka Vlasic hefur verið kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu á þessu ári en hún varð Evrópumeistari í hástökki í annað skipti í Barcelona í haust. Blanka Vlasic hafði betur í baráttu við bresku sjöþrautarkonuna Jessica Ennis og þýska spretthlauparann Verenu Sailer í kjöri evrópska frjálsíþróttasambandsins. Sport 7.10.2010 14:53 Danir eiga bestu tenniskonu heims Caroline Wozniacki varð í dag fyrsti Daninn til að komast í efsta sæti heimslistans í tennis. Hún er aðeins 20 ára og er fyrir löngu orðin ein allra vinsælasti íþróttamaður í Danmörku. Sport 7.10.2010 13:58 Lemaitre besti frjálsíþróttamaður Evrópu á árinu 2010 Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. Sport 5.10.2010 12:31 Þeir sem vildu styrkja fátæka fengu samband við kynlífslínu Einn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Chad Ochocinco, lendir í vandræðum þó svo hann reyni að láta gott af sér leiða. Sport 30.9.2010 15:47 Flúði fyrrverandi kærasta og stökk út um glugga á annarri hæð Kassim Osgood, útherji NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, komst heldur betur í hann krappann þegar sturlaður, fyrrverandi kærasti klappstýru, sem hann var með, ruddist inn á þau grár fyrir járnum. Sport 30.9.2010 15:20 Slæmur kjötbiti varð Contador að falli Hjólreiðakappinn Alberto Contador greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann hefði fallið á lyfjaprófi eftir að hann vann Tour de France í síðasta mánuði. Sport 30.9.2010 14:14 Kolb út fyrir tugthúsliminn Vick Eftir ansi langa fjarveru vegna vandamála utan vallar er einn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Michael Vick, aftur orðinn byrjunarliðsmaður hjá NFL-liði í Bandaríkjunum. Sport 22.9.2010 15:09 Barkley þáði peninga í háskóla Ruðningskappinn Reggie Bush skilaði á dögunum verðlaunum sínum sem besti leikmaður háskóladeildarinnar sem hann fékk árið 2005. Upp komst að hann hefði þegið peninga þegar hann lék í háskóla en það er með öllu bannað. Sport 18.9.2010 14:53 Leikmönnum Jets ekki refsað fyrir meinta áreitni Forráðamenn NFL-deildarinnar ætla ekki að aðhafast frekar í máli leikmanna New York Jets sem voru sakaðir um áreitni í garð mexíkóskrar sjónvarpskonu á dögunum. Sport 18.9.2010 14:49 Bolt íhugar að skipta yfir í langstökkið Spretthlauparinn Usain Bolt er mikið ólíkindatól og hann íhugar nú að hætta í spretthlaupum eftir Ólympíuleikana í London árið 2012 og skipta yfir í langstökk í staðinn. Sport 17.9.2010 13:40 Leikmenn Jets sagðir hafa áreitt sjónvarpskonu Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. Sport 14.9.2010 10:33 Nadal vann US Open Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt er hann sigraði Novak Djokovic í úrslitum US Open. Sport 14.9.2010 08:57 Úrslit helgarinnar í NFL-deildinni Fyrsta leikhelgin í NFL-deildinni fór fram um helgina og þar var að venju nokkuð um óvænt úrslit. Sport 13.9.2010 12:33 Greta Mjöll enn á skotskónum Blikastúlkan Greta Mjöll Samúelsdóttir heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólaboltanum. Greta skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Northeastern Huskies, er það lagði Lafayette af velli, 3-0, um helgina. Fótbolti 13.9.2010 11:03 Kim Clijsters vann opna bandaríska annað árið í röð Belgíska tenniskonan Kim Clijsters tryggði sér í nótt sigur á opna bandaríska mótinu í tennis með því að vinna öruggan sigur á Rússanum Veru Zvonareva. Clijsters varð þar með fyrsta konan í níu ár til þess að verja titil sinn á þessu risamóti. Sport 12.9.2010 11:34 Brady orðinn launahæstur í NFL-deildinni Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er búinn að samþykkja nýjan fjögurra ára samning við félagið sem gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar. Sport 10.9.2010 16:55 Favre tapaði í endurkomuleiknum - meistararnir of sterkir Boltinn byrjaði að rúlla í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Opnunarleikurinn var af dýrari gerðinni en Brett Favre og félagar hans í Minnesota Vikings sóttu þá meistara New Orleans Saints heim. Sport 10.9.2010 16:26 Bolt sterkur í pílukasti Sprettharðasti maður jarðarinnar, Usain Bolt, er hæfileikaríkur maður með eindæmum eins og starfsmenn slúðurblaðsins The Sun komust að á dögunum. Sport 2.9.2010 14:12 Eigandi Arsenal eignast St. Louis Rams Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, hefur fest kaup á St. Louis Rams í amerísku fótboltadeildinni, NFL. Sport 26.8.2010 17:00 Bolt til í að keppa gegn Gatlin Hraðasti maður veraldar, Usain Bolt, segist ekkert hafa á móti því að keppa gegn Justin Gatlin sem er byrjaður að hlaupa á ný eftir fjögurra ára keppnisbann. Sport 25.8.2010 10:08 Stutt endurkoma hjá Favre Aðeins fjórum dögum eftir að Brett Favre mætti á sína fyrstu æfingu hjá Minnesota Vikings var hann mættur út á völlinn með liðinu í æfingaleik gegn San Francisco 49ers. Sport 23.8.2010 15:10 Loks vann Federer og jafnaði Björn Borg Roger Federer vann sitt fyrsta mót síðan í janúar í dag þegar hann vann Mardy Fish í úrslitaleik Cincinatti Masters mótinu í Bandaríkjunum. Sport 22.8.2010 20:48 Favre tekur eitt tímabil í viðbót Ruðningsgoðsögnin Brett Favre, 40 ára, virðist ætla að spila endalaust en hann hefur nú ákveðið að spila eitt tímabil í viðbót með Minnesota Vikings. Sport 18.8.2010 20:23 Federer ætlar sér 20 stóra titla Roger Federer ætlar ekki að hætta að spila tennis fyrr en hann hefur unnið 20 stórmeistaratitla. Hann er kominn með sextán í safnið. Sport 12.8.2010 19:04 Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. Enski boltinn 10.8.2010 20:53 Bolt keppir ekki meira í ár Spretthlauparinn Usain Bolt mun ekki keppa meira á þessu ári vegna meiðsla. Hann segist vera stífur í bakinu. Sport 10.8.2010 16:17 Usain Bolt tapaði fyrsta 100 metra hlaupi sínu í tvö ár Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay vann óvæntan sigur á heims-, Ólympíumeistaranum og heimsmetshafanum Usain Bolt í 100 metra hlaupi á demantamótinu í Stokkhólmi í kvöld. Gay kom í mark á 9,84 sekúndum en Bolt var langt frá sínu besta og hljóp á "aðeins" 9,97 sekúndum. Sport 6.8.2010 19:47 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 264 ›
Fran Crippen lést af völdum hjartaáfalls í miðju sundi Bandarískur sundmaður lést af völdum hjartaáfalls þegar hann var í miðju 10km maraþonsundi sem fór fram í Rauða hafinu við Sameinuðu arabísku furstadæmin í gær. Sport 24.10.2010 14:46
Sharapova ætlar að giftast Vujacic Þó svo Sasha Vujacic sé ekki einn af betri mönnum LA Lakers er hann samt öfundaður af mörgum. Hann er nefnilega á föstu með rússnesku tennisgyðjunni Mariu Sharapovu og er nú búinn að trúlofast henni. Sport 22.10.2010 15:05
Favre sagður hafa sent dónalegar myndir Það gengur mikið á hjá hinum 41 árs gamla leikstjórnanda Minnesota Vikings, Brett Favre, þessa dagana. Hann sló enn eitt metið í nótt en gat ekki notið þess þar sem hann er í vandræðum utan vallar. Sport 12.10.2010 16:17
Blanka Vlasic kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu árið 2010 Króatíski hástökkvarinn Blanka Vlasic hefur verið kosin besta frjálsíþróttakona Evrópu á þessu ári en hún varð Evrópumeistari í hástökki í annað skipti í Barcelona í haust. Blanka Vlasic hafði betur í baráttu við bresku sjöþrautarkonuna Jessica Ennis og þýska spretthlauparann Verenu Sailer í kjöri evrópska frjálsíþróttasambandsins. Sport 7.10.2010 14:53
Danir eiga bestu tenniskonu heims Caroline Wozniacki varð í dag fyrsti Daninn til að komast í efsta sæti heimslistans í tennis. Hún er aðeins 20 ára og er fyrir löngu orðin ein allra vinsælasti íþróttamaður í Danmörku. Sport 7.10.2010 13:58
Lemaitre besti frjálsíþróttamaður Evrópu á árinu 2010 Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. Sport 5.10.2010 12:31
Þeir sem vildu styrkja fátæka fengu samband við kynlífslínu Einn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Chad Ochocinco, lendir í vandræðum þó svo hann reyni að láta gott af sér leiða. Sport 30.9.2010 15:47
Flúði fyrrverandi kærasta og stökk út um glugga á annarri hæð Kassim Osgood, útherji NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, komst heldur betur í hann krappann þegar sturlaður, fyrrverandi kærasti klappstýru, sem hann var með, ruddist inn á þau grár fyrir járnum. Sport 30.9.2010 15:20
Slæmur kjötbiti varð Contador að falli Hjólreiðakappinn Alberto Contador greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann hefði fallið á lyfjaprófi eftir að hann vann Tour de France í síðasta mánuði. Sport 30.9.2010 14:14
Kolb út fyrir tugthúsliminn Vick Eftir ansi langa fjarveru vegna vandamála utan vallar er einn hataðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Michael Vick, aftur orðinn byrjunarliðsmaður hjá NFL-liði í Bandaríkjunum. Sport 22.9.2010 15:09
Barkley þáði peninga í háskóla Ruðningskappinn Reggie Bush skilaði á dögunum verðlaunum sínum sem besti leikmaður háskóladeildarinnar sem hann fékk árið 2005. Upp komst að hann hefði þegið peninga þegar hann lék í háskóla en það er með öllu bannað. Sport 18.9.2010 14:53
Leikmönnum Jets ekki refsað fyrir meinta áreitni Forráðamenn NFL-deildarinnar ætla ekki að aðhafast frekar í máli leikmanna New York Jets sem voru sakaðir um áreitni í garð mexíkóskrar sjónvarpskonu á dögunum. Sport 18.9.2010 14:49
Bolt íhugar að skipta yfir í langstökkið Spretthlauparinn Usain Bolt er mikið ólíkindatól og hann íhugar nú að hætta í spretthlaupum eftir Ólympíuleikana í London árið 2012 og skipta yfir í langstökk í staðinn. Sport 17.9.2010 13:40
Leikmenn Jets sagðir hafa áreitt sjónvarpskonu Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. Sport 14.9.2010 10:33
Nadal vann US Open Spænski tenniskappinn Rafael Nadal skráði nafn sitt í sögubækurnar í nótt er hann sigraði Novak Djokovic í úrslitum US Open. Sport 14.9.2010 08:57
Úrslit helgarinnar í NFL-deildinni Fyrsta leikhelgin í NFL-deildinni fór fram um helgina og þar var að venju nokkuð um óvænt úrslit. Sport 13.9.2010 12:33
Greta Mjöll enn á skotskónum Blikastúlkan Greta Mjöll Samúelsdóttir heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólaboltanum. Greta skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Northeastern Huskies, er það lagði Lafayette af velli, 3-0, um helgina. Fótbolti 13.9.2010 11:03
Kim Clijsters vann opna bandaríska annað árið í röð Belgíska tenniskonan Kim Clijsters tryggði sér í nótt sigur á opna bandaríska mótinu í tennis með því að vinna öruggan sigur á Rússanum Veru Zvonareva. Clijsters varð þar með fyrsta konan í níu ár til þess að verja titil sinn á þessu risamóti. Sport 12.9.2010 11:34
Brady orðinn launahæstur í NFL-deildinni Leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er búinn að samþykkja nýjan fjögurra ára samning við félagið sem gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar. Sport 10.9.2010 16:55
Favre tapaði í endurkomuleiknum - meistararnir of sterkir Boltinn byrjaði að rúlla í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Opnunarleikurinn var af dýrari gerðinni en Brett Favre og félagar hans í Minnesota Vikings sóttu þá meistara New Orleans Saints heim. Sport 10.9.2010 16:26
Bolt sterkur í pílukasti Sprettharðasti maður jarðarinnar, Usain Bolt, er hæfileikaríkur maður með eindæmum eins og starfsmenn slúðurblaðsins The Sun komust að á dögunum. Sport 2.9.2010 14:12
Eigandi Arsenal eignast St. Louis Rams Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, hefur fest kaup á St. Louis Rams í amerísku fótboltadeildinni, NFL. Sport 26.8.2010 17:00
Bolt til í að keppa gegn Gatlin Hraðasti maður veraldar, Usain Bolt, segist ekkert hafa á móti því að keppa gegn Justin Gatlin sem er byrjaður að hlaupa á ný eftir fjögurra ára keppnisbann. Sport 25.8.2010 10:08
Stutt endurkoma hjá Favre Aðeins fjórum dögum eftir að Brett Favre mætti á sína fyrstu æfingu hjá Minnesota Vikings var hann mættur út á völlinn með liðinu í æfingaleik gegn San Francisco 49ers. Sport 23.8.2010 15:10
Loks vann Federer og jafnaði Björn Borg Roger Federer vann sitt fyrsta mót síðan í janúar í dag þegar hann vann Mardy Fish í úrslitaleik Cincinatti Masters mótinu í Bandaríkjunum. Sport 22.8.2010 20:48
Favre tekur eitt tímabil í viðbót Ruðningsgoðsögnin Brett Favre, 40 ára, virðist ætla að spila endalaust en hann hefur nú ákveðið að spila eitt tímabil í viðbót með Minnesota Vikings. Sport 18.8.2010 20:23
Federer ætlar sér 20 stóra titla Roger Federer ætlar ekki að hætta að spila tennis fyrr en hann hefur unnið 20 stórmeistaratitla. Hann er kominn með sextán í safnið. Sport 12.8.2010 19:04
Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. Enski boltinn 10.8.2010 20:53
Bolt keppir ekki meira í ár Spretthlauparinn Usain Bolt mun ekki keppa meira á þessu ári vegna meiðsla. Hann segist vera stífur í bakinu. Sport 10.8.2010 16:17
Usain Bolt tapaði fyrsta 100 metra hlaupi sínu í tvö ár Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay vann óvæntan sigur á heims-, Ólympíumeistaranum og heimsmetshafanum Usain Bolt í 100 metra hlaupi á demantamótinu í Stokkhólmi í kvöld. Gay kom í mark á 9,84 sekúndum en Bolt var langt frá sínu besta og hljóp á "aðeins" 9,97 sekúndum. Sport 6.8.2010 19:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent