Innlendar Broddi tapaði úrslitaleiknum Broddi Kristjánsson varð að gera sér að góðu silfurverðlaun á Evrópumóti ölduna í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi tapaði í dag úrslitaleiknum fyrir Dananum Martin Quist í tveimur lotum, 21-12 og 21-11. Sport 4.10.2008 14:56 Broddi í úrslit á Evrópumótinu Gamla kempan Broddi Kristjánsson er kominn í úrslit á Evrópumóti öldunga í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi mætir Dananum Martin Quist í úrslitaleik á morgun eftir að hafa lagt Danann Jesper Tolman í undanúrslitum í morgun. Sport 3.10.2008 13:22 Öruggur sigur hjá FH FH er Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum en liðið vann öruggan sigur í stigakeppni Meistaramótsins. ÍR hafnaði í öðru sæti en Breiðholtsliðið vann í stigakeppni kvenna. Sport 27.7.2008 17:45 Silja vann öll sín hlaup Silja Úlfarsdóttir úr FH vann sigur í öllum sínum hlaupum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún vann í dag í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 24,75 sekúndnum. Sport 27.7.2008 16:52 FH efst eftir fyrri dag FH er efst heildarkeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hafnfirðingar hafa forystu bæði í karla og kvennaflokki og hefur því örugga forystu á ÍR sem er í öðru sætinu. Sport 26.7.2008 19:23 Sveinn Elías sigursæll Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni vann gullverðlaun í 100 og 400 metra hlaupi á Mestaramóti Íslands í dag. Keppnin fer fram á Laugardalsvelli. Sport 26.7.2008 16:53 Kristbjörg setti Íslandsmet Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir setti í dag Íslandsmet í sleggjukasti kvenna. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að kasta sleggju yfir 50 metra en hún náði tvívegis að kasta 51,86 metra. Sport 26.7.2008 14:04 Ragna fær japanskan mótherja Í morgun var dregið í badmintonkeppni Ólympíuleikana. Ragna Ingólfsdóttir mun mæta Eriko Hirose frá Japan í fyrstu umferð en það verður í fyrsta sinn sem þær mætast í alþjóðlegri keppni. Sport 26.7.2008 13:53 Silja leggur hlaupaskóna á hilluna Hlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir hefur ákveðið að leggja hlaupaskóna á hilluna. Henni tókst ekki að ná því markmiði að komast á Ólympíuleikana og hefur nú ákveðið að hætta keppni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Sport 23.7.2008 09:47 Ásdís bætti Íslandsmetið í spjótkasti Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni bætti í morgun eigið Íslandsmet í spjótkasti þegar hún kastaði 59,80 metra og sigraði á móti í Lapinlahti í Finnlandi. Hún bætti fjögurra vikna gamalt met sitt um 2,31 metra. Sport 20.7.2008 13:41 Helga endaði í sjöunda sæti Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni endaði í sjöunda sæti á heimsmeistaramóti unglinga í frjálsum íþróttum í Póllandi. Hún var aðeins átta stigum frá því að bæta Íslandsmet sitt. Sport 12.7.2008 17:54 Stangirnar bárust ekki í tæka tíð Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni hefur lokið keppni á HM unglinga í frjálsum íþróttum í Bydgoszcz í Pólandi. Sport 10.7.2008 13:42 15. bikarsigur FH í röð Lið FH úr Hafnarfirði varð í dag hlutskarpast á bikarmótinu í frjálsum íþróttum fimmtánda árið í röð. Liðið vann sigur í bæði karla- og kvennalfokki og hlaut samtals 180,5 stig. Sveit ÍR varð í öðru sæti með 156 stig og Breiðablik í því þriðja með 141,5 stig. Sport 5.7.2008 16:46 Tvö Íslandsmet og Ólympíulágmark í Tallinn Ásdís Hjálmsdóttir og Íris Anna Skúladóttir bættu bæði Íslandsmet í sínum greinum í Evrópubikarkeppni landsliða í Tallinn í Eistlandi. Sport 21.6.2008 19:14 Helga Margrét bætti Íslandsmetið í sjöþraut Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, bætti í dag Íslandsmetið í sjöþraut á móti í Tékklandi. Sport 19.6.2008 15:55 Ísland áfram í úrslit Evrópukeppni smáþjóða Íslenska landsliðið í blaki gerði um helgina góða ferð til Möltu þar sem liðið tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppni Evrópumóts smáþjóða í blaki. Sport 9.6.2008 10:59 Hjörtur náði ÓL lágmarki KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson náði B-lágmarki fyrir Ólympíuleikana á móti í Mónakó í morgun þegar hann synti 100 metra flugsund á tímanum 54,46 sekúndum. Hjörtur átti best 55,12 sekúndur sem var tími sem hann náði á ÓL árið 2004. Sport 8.6.2008 14:13 Sigrún Brá tryggði sér sæti á ÓL Sundkonan Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Fjölni tryggði sér í dag keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Peking í sumar þegar hún setti íslandsmet í 200 metra skriðsundi á móti í Mónakó. Sport 7.6.2008 16:01 ÍF stendur í ströngu á morgun Á morgun, laugardag, mun Íþróttasamband fatlaðra standa að tveimur mótum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss mun fara fram á Laugardalsvelli og Bikarkeppni ÍF í sundi mun fara fram í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Sport 6.6.2008 14:55 Bergur Ingi náði Ólympíulágmarki Sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson úr FH tryggði sér í dag keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Peking þegar hann bætti eigið Íslandsmet og kastaði 74,52 metra á móti í Kaplakrika. Sport 25.5.2008 15:01 Björgvin setti Íslandsmet Björgvin Víkingsson úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 400 metra grindahlaupi á móti í Rhelingen í Þýskalandi. Hinn 25 ára gamli hlaupari bætti met Þorvaldar Þórssonar frá árinu 1983 um 21/100 úr sekúndu þegar hann kom í mark á tímanum 51,17 sekúndum. Sport 24.5.2008 17:14 Stærsta sjónvarpsíþróttahelgi sögunnar Framundan er risaíþróttahelgi en fjöldi íþróttaviðburða verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 um helgina. Sport 8.5.2008 14:03 Dagný Linda leggur skíðin á hilluna Dagný Linda Kristjánsdóttir, fremsta skíðakona landsins síðustu ár, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna vegna meiðsla. Þatta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandinu. Sport 8.5.2008 12:37 Ekki loku fyrir það skotið að Bjarni lýsi leik á EM Undirskriftalistinn sem fór í loftið á bloggsíðu Henrys Birgis Gunnarssonar í gær hefur vakið mikla athygli og þegar þetta er ritað hafa yfir 800 manns skorað á Rúv að fá Bjarna Felixson til að lýsa leikjum á EM í knattspyrnu í sumar. Sport 7.5.2008 11:01 Skorar á Rúv að fá Bjarna Fel til að lýsa leikjum á EM Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og stjórnandi útvarpsþáttarins Skjálfanda á X-inu 977, hefur hrint í framkvæmd undirskriftasöfnun á bloggsíðu sinni. Þar hvetur hann íþróttastjóra Rúv til að fá goðsögnina Bjarna Fel til að lýsa leikjum á EM í knattspyrnu í sumar. Sport 6.5.2008 15:18 Ragna á Ólympíuleikana Í dag var gefinn út nýr heimslisti í badminton. Ragna Ingólfsdóttir er í 56. sæti í einliðaleik kvenna og með þeim árangri er ljóst að Ragna hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum í sumar. Sport 1.5.2008 16:40 SA vann kærumálið og er meistari Í gær varð það endanlega ljóst að Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari karla í íshokkí. Áfrýjunardómstóll ÍSÍ kvað þá upp dóm í máli SA gegn Skautafélagi Reykjavíkur. Sport 23.4.2008 09:26 Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. Íslenski boltinn 11.4.2008 23:54 Íslenska liðið lauk keppni í dag Íslenska badmintonlandsliðið hefur lokið keppni á EM í Danmörku. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í tvíliðaleik karla nú síðdegis. Sport 17.4.2008 17:08 Sigurður Jónsson Varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1984, átján ára gamall, og gekk í kjölfarið til liðs við Sheffield Wednesday. Þar lék hann í fjögur ár og var svo keyptur til Englandsmeistara Arsenal þar sem hann var í tvö ár. Íslenski boltinn 11.4.2008 23:51 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 75 ›
Broddi tapaði úrslitaleiknum Broddi Kristjánsson varð að gera sér að góðu silfurverðlaun á Evrópumóti ölduna í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi tapaði í dag úrslitaleiknum fyrir Dananum Martin Quist í tveimur lotum, 21-12 og 21-11. Sport 4.10.2008 14:56
Broddi í úrslit á Evrópumótinu Gamla kempan Broddi Kristjánsson er kominn í úrslit á Evrópumóti öldunga í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi mætir Dananum Martin Quist í úrslitaleik á morgun eftir að hafa lagt Danann Jesper Tolman í undanúrslitum í morgun. Sport 3.10.2008 13:22
Öruggur sigur hjá FH FH er Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum en liðið vann öruggan sigur í stigakeppni Meistaramótsins. ÍR hafnaði í öðru sæti en Breiðholtsliðið vann í stigakeppni kvenna. Sport 27.7.2008 17:45
Silja vann öll sín hlaup Silja Úlfarsdóttir úr FH vann sigur í öllum sínum hlaupum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hún vann í dag í 200 metra hlaupi þegar hún hljóp á 24,75 sekúndnum. Sport 27.7.2008 16:52
FH efst eftir fyrri dag FH er efst heildarkeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Hafnfirðingar hafa forystu bæði í karla og kvennaflokki og hefur því örugga forystu á ÍR sem er í öðru sætinu. Sport 26.7.2008 19:23
Sveinn Elías sigursæll Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni vann gullverðlaun í 100 og 400 metra hlaupi á Mestaramóti Íslands í dag. Keppnin fer fram á Laugardalsvelli. Sport 26.7.2008 16:53
Kristbjörg setti Íslandsmet Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir setti í dag Íslandsmet í sleggjukasti kvenna. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að kasta sleggju yfir 50 metra en hún náði tvívegis að kasta 51,86 metra. Sport 26.7.2008 14:04
Ragna fær japanskan mótherja Í morgun var dregið í badmintonkeppni Ólympíuleikana. Ragna Ingólfsdóttir mun mæta Eriko Hirose frá Japan í fyrstu umferð en það verður í fyrsta sinn sem þær mætast í alþjóðlegri keppni. Sport 26.7.2008 13:53
Silja leggur hlaupaskóna á hilluna Hlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir hefur ákveðið að leggja hlaupaskóna á hilluna. Henni tókst ekki að ná því markmiði að komast á Ólympíuleikana og hefur nú ákveðið að hætta keppni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Sport 23.7.2008 09:47
Ásdís bætti Íslandsmetið í spjótkasti Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni bætti í morgun eigið Íslandsmet í spjótkasti þegar hún kastaði 59,80 metra og sigraði á móti í Lapinlahti í Finnlandi. Hún bætti fjögurra vikna gamalt met sitt um 2,31 metra. Sport 20.7.2008 13:41
Helga endaði í sjöunda sæti Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni endaði í sjöunda sæti á heimsmeistaramóti unglinga í frjálsum íþróttum í Póllandi. Hún var aðeins átta stigum frá því að bæta Íslandsmet sitt. Sport 12.7.2008 17:54
Stangirnar bárust ekki í tæka tíð Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni hefur lokið keppni á HM unglinga í frjálsum íþróttum í Bydgoszcz í Pólandi. Sport 10.7.2008 13:42
15. bikarsigur FH í röð Lið FH úr Hafnarfirði varð í dag hlutskarpast á bikarmótinu í frjálsum íþróttum fimmtánda árið í röð. Liðið vann sigur í bæði karla- og kvennalfokki og hlaut samtals 180,5 stig. Sveit ÍR varð í öðru sæti með 156 stig og Breiðablik í því þriðja með 141,5 stig. Sport 5.7.2008 16:46
Tvö Íslandsmet og Ólympíulágmark í Tallinn Ásdís Hjálmsdóttir og Íris Anna Skúladóttir bættu bæði Íslandsmet í sínum greinum í Evrópubikarkeppni landsliða í Tallinn í Eistlandi. Sport 21.6.2008 19:14
Helga Margrét bætti Íslandsmetið í sjöþraut Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, bætti í dag Íslandsmetið í sjöþraut á móti í Tékklandi. Sport 19.6.2008 15:55
Ísland áfram í úrslit Evrópukeppni smáþjóða Íslenska landsliðið í blaki gerði um helgina góða ferð til Möltu þar sem liðið tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppni Evrópumóts smáþjóða í blaki. Sport 9.6.2008 10:59
Hjörtur náði ÓL lágmarki KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson náði B-lágmarki fyrir Ólympíuleikana á móti í Mónakó í morgun þegar hann synti 100 metra flugsund á tímanum 54,46 sekúndum. Hjörtur átti best 55,12 sekúndur sem var tími sem hann náði á ÓL árið 2004. Sport 8.6.2008 14:13
Sigrún Brá tryggði sér sæti á ÓL Sundkonan Sigrún Brá Sverrisdóttir úr Fjölni tryggði sér í dag keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Peking í sumar þegar hún setti íslandsmet í 200 metra skriðsundi á móti í Mónakó. Sport 7.6.2008 16:01
ÍF stendur í ströngu á morgun Á morgun, laugardag, mun Íþróttasamband fatlaðra standa að tveimur mótum. Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum utanhúss mun fara fram á Laugardalsvelli og Bikarkeppni ÍF í sundi mun fara fram í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Sport 6.6.2008 14:55
Bergur Ingi náði Ólympíulágmarki Sleggjukastarinn Bergur Ingi Pétursson úr FH tryggði sér í dag keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Peking þegar hann bætti eigið Íslandsmet og kastaði 74,52 metra á móti í Kaplakrika. Sport 25.5.2008 15:01
Björgvin setti Íslandsmet Björgvin Víkingsson úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 400 metra grindahlaupi á móti í Rhelingen í Þýskalandi. Hinn 25 ára gamli hlaupari bætti met Þorvaldar Þórssonar frá árinu 1983 um 21/100 úr sekúndu þegar hann kom í mark á tímanum 51,17 sekúndum. Sport 24.5.2008 17:14
Stærsta sjónvarpsíþróttahelgi sögunnar Framundan er risaíþróttahelgi en fjöldi íþróttaviðburða verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 um helgina. Sport 8.5.2008 14:03
Dagný Linda leggur skíðin á hilluna Dagný Linda Kristjánsdóttir, fremsta skíðakona landsins síðustu ár, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna vegna meiðsla. Þatta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandinu. Sport 8.5.2008 12:37
Ekki loku fyrir það skotið að Bjarni lýsi leik á EM Undirskriftalistinn sem fór í loftið á bloggsíðu Henrys Birgis Gunnarssonar í gær hefur vakið mikla athygli og þegar þetta er ritað hafa yfir 800 manns skorað á Rúv að fá Bjarna Felixson til að lýsa leikjum á EM í knattspyrnu í sumar. Sport 7.5.2008 11:01
Skorar á Rúv að fá Bjarna Fel til að lýsa leikjum á EM Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og stjórnandi útvarpsþáttarins Skjálfanda á X-inu 977, hefur hrint í framkvæmd undirskriftasöfnun á bloggsíðu sinni. Þar hvetur hann íþróttastjóra Rúv til að fá goðsögnina Bjarna Fel til að lýsa leikjum á EM í knattspyrnu í sumar. Sport 6.5.2008 15:18
Ragna á Ólympíuleikana Í dag var gefinn út nýr heimslisti í badminton. Ragna Ingólfsdóttir er í 56. sæti í einliðaleik kvenna og með þeim árangri er ljóst að Ragna hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum í sumar. Sport 1.5.2008 16:40
SA vann kærumálið og er meistari Í gær varð það endanlega ljóst að Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari karla í íshokkí. Áfrýjunardómstóll ÍSÍ kvað þá upp dóm í máli SA gegn Skautafélagi Reykjavíkur. Sport 23.4.2008 09:26
Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. Íslenski boltinn 11.4.2008 23:54
Íslenska liðið lauk keppni í dag Íslenska badmintonlandsliðið hefur lokið keppni á EM í Danmörku. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í tvíliðaleik karla nú síðdegis. Sport 17.4.2008 17:08
Sigurður Jónsson Varð Íslandsmeistari með ÍA árið 1984, átján ára gamall, og gekk í kjölfarið til liðs við Sheffield Wednesday. Þar lék hann í fjögur ár og var svo keyptur til Englandsmeistara Arsenal þar sem hann var í tvö ár. Íslenski boltinn 11.4.2008 23:51