Innlendar

Fréttamynd

Afturelding deildarmeistari kvenna

Afturelding varð í kvöld deildarmeistari kvenna í blaki. Afturelding tók á móti Þrótti Reykjavík í kvöld og vann leikinn nokkuð sannfærandi, 3-0.

Sport
Fréttamynd

Sérstakt kvöld í Laugardalshöllinni

Einar Daði Lárusson tekur þátt í sínu fyrsta stóra alþjóðlega frjálsíþróttamóti í tvö og hálft ár þegar hann keppir á EM innanhúss í Prag í næsta mánuði.

Sport
Fréttamynd

Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna

Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu.

Sport
Fréttamynd

Þarf ekkert jólaskraut í ár

Sundfólkið Jón Margeir Sverrisson og Thelma Björg Björnsdóttir voru í gær valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum en bæði áttu þau frábært ár og voru ekki að vinna þessi verðlaun í fyrsta sinn.

Sport
Fréttamynd

Stefán nýr formaður íþróttanefndar

Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskra getrauna og fyrrverandi framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur verið skipaður nýr formaður íþróttanefndar af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Skipunartími síðustu nefndar rann út þann 30. september.

Sport
Fréttamynd

Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita

Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja.

Sport
Fréttamynd

Leita að snjónum í Noregi á næstunni

Konur eru í meirihluta í íslenska alpagreinalandsliðinu sem var kynnt til leiks í gær. Landsliðsþjálfarinn Fjalar Úlfarsson stefnir á að koma átta manns inn á Heimsmeistaramótið á skíðum sem fer fram í Colorado í febrúar en fimm eru í landsliðinu hans í d

Sport
Fréttamynd

Átti ekki von á þessum yfirburðum

Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson urðu Norðurlandameistarar á NM í fjölþrautum unglinga. Sveinbjörg náði að verja sinn titil frá því í fyrra og hafði hreint ótrúlega yfirburði í þrautinni. Hún bætti sig í sex greinum af sjö og er til al

Sport