Innlendar Tinna og Kári Íslandsmeistarar Tinna Helgadóttir og Kári Gunnarsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik í badminton. Sport 12.4.2015 18:57 SA Íslandsmeistari eftir stórsigur Skautafélag Akureyrar, SA, varð í kvöld Íslandsmeistari í íshokkí þriðja árið í röð. Sport 23.3.2015 21:13 Afturelding deildarmeistari kvenna Afturelding varð í kvöld deildarmeistari kvenna í blaki. Afturelding tók á móti Þrótti Reykjavík í kvöld og vann leikinn nokkuð sannfærandi, 3-0. Sport 27.2.2015 20:56 Sérstakt kvöld í Laugardalshöllinni Einar Daði Lárusson tekur þátt í sínu fyrsta stóra alþjóðlega frjálsíþróttamóti í tvö og hálft ár þegar hann keppir á EM innanhúss í Prag í næsta mánuði. Sport 24.2.2015 18:44 Einar Kristinn féll í fyrri umferðinni Íslendingarnir hafa lokið keppni á HM í skíðum. Sport 15.2.2015 19:34 María stóð sig best í Vail María Guðmundsdóttir lenti í 36. sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 15.2.2015 00:47 Hrafnhildur og Kraftur stálu senunni í Sprettshöllinni Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Sport 6.2.2015 15:45 Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið "Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sport 4.2.2015 09:54 Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Sport 29.1.2015 19:19 Samið upp á nýtt við Eyjólf og Tómas Inga KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að semja aftur við U-21 árs landsliðsþjálfarana Eyjólf Sverrisson og Tómas Inga Tómasson. Fótbolti 16.1.2015 11:48 Íþróttadeild 365 komin á Snapchat Fylgstu með á bakvið tjöldin hjá íþróttadeild 365. Sport 9.1.2015 10:20 Guðmundur ráðinn landsliðsþjálfari Besti borðtenniskappi Íslandssögunnar, Guðmundur Stephensen, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í íþróttinni. Sport 9.1.2015 07:43 Helga María svigaði til silfurs Skíðakonan Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig vel á alþjóðlegu svigmóti í Þýskalandi í dag. Sport 6.1.2015 13:53 Áramótasprengja Skjálfanda komin á netið Íþróttaþátturinn Skjálfandi var á dagskrá X-ins 97.7 á Gamlársdag og nú má hlusta á þáttinn á netinu. Sport 5.1.2015 07:53 Íþróttamaður ársins valinn í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvern Samtök íþróttafréttamanna kusu íþróttamann ársins 2014 en kjörinu verður lýst í Gullhömrum í Reykjavík. Sport 2.1.2015 20:14 Áramótasprengja Skjálfanda á X-inu á morgun Henry Birgir Gunnarsson dregur útvarpsþáttinn sinn, Skjálfanda, aftur úr skúffunni á morgun. Sport 30.12.2014 17:54 Þarf ekkert jólaskraut í ár Sundfólkið Jón Margeir Sverrisson og Thelma Björg Björnsdóttir voru í gær valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum en bæði áttu þau frábært ár og voru ekki að vinna þessi verðlaun í fyrsta sinn. Sport 3.12.2014 18:03 Stefán nýr formaður íþróttanefndar Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskra getrauna og fyrrverandi framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur verið skipaður nýr formaður íþróttanefndar af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Skipunartími síðustu nefndar rann út þann 30. september. Sport 2.12.2014 22:03 Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. Sport 19.11.2014 14:39 Mokuðu inn verðlaunum á opna sænska meistaramótinu Keppendur úr Mjölni stóðu sig gríðarlega vel á móti í brasilísku Jiu-Jitsu í Svíþjóð um helgina. Sport 17.11.2014 09:00 Þýðir ekkert að vera smeyk í brekkunni Helga María Vilhjálmsdóttir segist ekkert hræðast þegar hún rennir sér á fullu niður skíðabrekkurnar. Sport 7.11.2014 18:21 Leita að snjónum í Noregi á næstunni Konur eru í meirihluta í íslenska alpagreinalandsliðinu sem var kynnt til leiks í gær. Landsliðsþjálfarinn Fjalar Úlfarsson stefnir á að koma átta manns inn á Heimsmeistaramótið á skíðum sem fer fram í Colorado í febrúar en fimm eru í landsliðinu hans í d Sport 6.11.2014 18:44 Elsti Íslendingurinn til að spila fullkominn leik KR-ingurinn góðkunni, Davíð Löve, skráði sig á spjöld keilusögunnar í gær. Sport 29.10.2014 10:59 Metþáttaka á bikarmóti í listhlaupi í skautum 83 keppendur eru skráðir til leiks á bikarmóti Skautasambandsins í listhlaupi um helgina og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sport 24.10.2014 08:57 Ísland sendir 29 keppendur til Antwerpen Ísland sendir 29 keppendur á Evrópuleika Special Olympics sem haldnir verða í Antwerpen í Belgíu. Íslenski hópurinn heldur utan á morgun. Sport 8.9.2014 12:43 Varð Evrópumeistari í kraftlyftingum Rúnar Geirmundsson vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í kraftlyftingum fyrir viku síðan í Voiron í Frakklandi Sport 25.6.2014 12:04 Átti ekki von á þessum yfirburðum Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson urðu Norðurlandameistarar á NM í fjölþrautum unglinga. Sveinbjörg náði að verja sinn titil frá því í fyrra og hafði hreint ótrúlega yfirburði í þrautinni. Hún bætti sig í sex greinum af sjö og er til al Sport 9.6.2014 19:54 Mögnuð tilþrif í torfærukeppni í Jósepsdal | Myndir Um helgina fór fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru en það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem að sá um keppni helgarinnar. Sport 26.5.2014 09:38 Ellefti í hjólastólamaraþoni Arnar Helgi Lárusson hefur allt frá árinu 2012 verið að ryðja brautina í hjólastólakappakstri. Sport 26.5.2014 10:09 Annar heimsmeistaratitill unglinga í bekkpressu Íslensku unglingarnir eru heldur betur að gera það gott á HM unglinga í bekkpressu. Sport 23.5.2014 13:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 75 ›
Tinna og Kári Íslandsmeistarar Tinna Helgadóttir og Kári Gunnarsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik í badminton. Sport 12.4.2015 18:57
SA Íslandsmeistari eftir stórsigur Skautafélag Akureyrar, SA, varð í kvöld Íslandsmeistari í íshokkí þriðja árið í röð. Sport 23.3.2015 21:13
Afturelding deildarmeistari kvenna Afturelding varð í kvöld deildarmeistari kvenna í blaki. Afturelding tók á móti Þrótti Reykjavík í kvöld og vann leikinn nokkuð sannfærandi, 3-0. Sport 27.2.2015 20:56
Sérstakt kvöld í Laugardalshöllinni Einar Daði Lárusson tekur þátt í sínu fyrsta stóra alþjóðlega frjálsíþróttamóti í tvö og hálft ár þegar hann keppir á EM innanhúss í Prag í næsta mánuði. Sport 24.2.2015 18:44
Einar Kristinn féll í fyrri umferðinni Íslendingarnir hafa lokið keppni á HM í skíðum. Sport 15.2.2015 19:34
María stóð sig best í Vail María Guðmundsdóttir lenti í 36. sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 15.2.2015 00:47
Hrafnhildur og Kraftur stálu senunni í Sprettshöllinni Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Sport 6.2.2015 15:45
Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið "Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sport 4.2.2015 09:54
Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Sport 29.1.2015 19:19
Samið upp á nýtt við Eyjólf og Tómas Inga KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að semja aftur við U-21 árs landsliðsþjálfarana Eyjólf Sverrisson og Tómas Inga Tómasson. Fótbolti 16.1.2015 11:48
Íþróttadeild 365 komin á Snapchat Fylgstu með á bakvið tjöldin hjá íþróttadeild 365. Sport 9.1.2015 10:20
Guðmundur ráðinn landsliðsþjálfari Besti borðtenniskappi Íslandssögunnar, Guðmundur Stephensen, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í íþróttinni. Sport 9.1.2015 07:43
Helga María svigaði til silfurs Skíðakonan Helga María Vilhjálmsdóttir stóð sig vel á alþjóðlegu svigmóti í Þýskalandi í dag. Sport 6.1.2015 13:53
Áramótasprengja Skjálfanda komin á netið Íþróttaþátturinn Skjálfandi var á dagskrá X-ins 97.7 á Gamlársdag og nú má hlusta á þáttinn á netinu. Sport 5.1.2015 07:53
Íþróttamaður ársins valinn í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvern Samtök íþróttafréttamanna kusu íþróttamann ársins 2014 en kjörinu verður lýst í Gullhömrum í Reykjavík. Sport 2.1.2015 20:14
Áramótasprengja Skjálfanda á X-inu á morgun Henry Birgir Gunnarsson dregur útvarpsþáttinn sinn, Skjálfanda, aftur úr skúffunni á morgun. Sport 30.12.2014 17:54
Þarf ekkert jólaskraut í ár Sundfólkið Jón Margeir Sverrisson og Thelma Björg Björnsdóttir voru í gær valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum en bæði áttu þau frábært ár og voru ekki að vinna þessi verðlaun í fyrsta sinn. Sport 3.12.2014 18:03
Stefán nýr formaður íþróttanefndar Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskra getrauna og fyrrverandi framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur verið skipaður nýr formaður íþróttanefndar af Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Skipunartími síðustu nefndar rann út þann 30. september. Sport 2.12.2014 22:03
Íslendingar berjast gegn hagræðingu úrslita Ísland hefur undirritað alþjóðasamning um hagræðingu úrslita kappleikja í íþróttum en tilgangur samningsins er að koma í veg fyrir og upplýsa mál sem lúta að hagræðingu úrslita íþróttakappleikja. Sport 19.11.2014 14:39
Mokuðu inn verðlaunum á opna sænska meistaramótinu Keppendur úr Mjölni stóðu sig gríðarlega vel á móti í brasilísku Jiu-Jitsu í Svíþjóð um helgina. Sport 17.11.2014 09:00
Þýðir ekkert að vera smeyk í brekkunni Helga María Vilhjálmsdóttir segist ekkert hræðast þegar hún rennir sér á fullu niður skíðabrekkurnar. Sport 7.11.2014 18:21
Leita að snjónum í Noregi á næstunni Konur eru í meirihluta í íslenska alpagreinalandsliðinu sem var kynnt til leiks í gær. Landsliðsþjálfarinn Fjalar Úlfarsson stefnir á að koma átta manns inn á Heimsmeistaramótið á skíðum sem fer fram í Colorado í febrúar en fimm eru í landsliðinu hans í d Sport 6.11.2014 18:44
Elsti Íslendingurinn til að spila fullkominn leik KR-ingurinn góðkunni, Davíð Löve, skráði sig á spjöld keilusögunnar í gær. Sport 29.10.2014 10:59
Metþáttaka á bikarmóti í listhlaupi í skautum 83 keppendur eru skráðir til leiks á bikarmóti Skautasambandsins í listhlaupi um helgina og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sport 24.10.2014 08:57
Ísland sendir 29 keppendur til Antwerpen Ísland sendir 29 keppendur á Evrópuleika Special Olympics sem haldnir verða í Antwerpen í Belgíu. Íslenski hópurinn heldur utan á morgun. Sport 8.9.2014 12:43
Varð Evrópumeistari í kraftlyftingum Rúnar Geirmundsson vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í kraftlyftingum fyrir viku síðan í Voiron í Frakklandi Sport 25.6.2014 12:04
Átti ekki von á þessum yfirburðum Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson urðu Norðurlandameistarar á NM í fjölþrautum unglinga. Sveinbjörg náði að verja sinn titil frá því í fyrra og hafði hreint ótrúlega yfirburði í þrautinni. Hún bætti sig í sex greinum af sjö og er til al Sport 9.6.2014 19:54
Mögnuð tilþrif í torfærukeppni í Jósepsdal | Myndir Um helgina fór fram önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru en það var Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem að sá um keppni helgarinnar. Sport 26.5.2014 09:38
Ellefti í hjólastólamaraþoni Arnar Helgi Lárusson hefur allt frá árinu 2012 verið að ryðja brautina í hjólastólakappakstri. Sport 26.5.2014 10:09
Annar heimsmeistaratitill unglinga í bekkpressu Íslensku unglingarnir eru heldur betur að gera það gott á HM unglinga í bekkpressu. Sport 23.5.2014 13:55