Innlendar Ragna vann indversku stelpuna og er komin í úrslit í Wales Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir er að gera góða hluti á alþjóðlega velska mótinu sem fram fer um helgina. Ragna er komin alla leiðp í úrslitaleikinn sem fram fer í dag. Sport 3.12.2011 22:36 Ragna komin í undanúrslit í Wales Ragna Ingólfsdóttir er komin alla leið í undanúrslit á alþjóðlega velska badmintonmótinu eftir sigur á Sarah Thomas frá Wales í tveimur hrinum í morgun, 21-12 og 21-14. Sport 3.12.2011 12:38 Pressa á Rögnu að vinna mótið í Wales Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir tekur þátt í alþjóðlega welska mótinu í badminton um helgina en hún er að reyna að safna sér stigum til þess að komast upp heimslistann og inn á Ólympíuleikana í London á næsta ári. Sport 1.12.2011 14:21 Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. Íslenski boltinn 22.11.2011 17:32 Svavar í öðru sæti á aflraunamóti í Texas Svavar Sigursteinsson varð um helgina í öðru sæti í keppninni Texas Strongest Man sem haldin var í Kingwood í Texas. Svavar keppti í mínus 110 kg flokki. Sport 21.11.2011 12:37 Diego og Telma sigursæl á Íslandsmótinu í kumite Diego Björn Valencia úr Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki á Íslandsmóti fullorðinna í kumite sem fram fór í Fylkissetrinu í gær. Sport 20.11.2011 14:06 Ragna úr leik í Osló Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlega norska mótinu í badminton sem fram fer í Osló þessa dagana. Sport 18.11.2011 17:37 Ragna komin áfram í aðra umferð - mætir írskri stelpu seinna í dag Ragna Ingólfsdóttir, nýkrýndur meistari á Iceland International mótinu, er komin áfram í aðra umferð á alþjóðlega norska mótinu í badminton en hún sló út Söndru-Mariu Jensen frá Danmörku í fyrstu umferðinni í dag. Sport 18.11.2011 12:40 Dáist að hörkutólunum í liðinu sínu Gerplukonur fylgdu Evrópumeistaratitlinum sínum í fyrra eftir með því að verða Norðurlandameistarar í Larvik í Noregi um helgina. Sigur Gerpluliðsins var sannfærandi en jafnframt mikið afrek fyrir liðið því það varð fyrir forföllum í aðdraganda mótsins. Íris Mist Magnúsdóttir, aðalstjarna liðsins, gat sem dæmi ekki verið með eftir að hún sleit hásin skömmu fyrir mót. Sport 13.11.2011 22:14 Lét ekki stælana og lætin stoppa sig Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér sigur á fimmta Iceland International-mótinu í röð þegar hún vann sigur á Akvile Stapusaityte frá Litháen eftir æsispenandi úrslitaleik. Sport 13.11.2011 22:14 Sjötta góða mótið hjá Rögnu í ár Ragna Ingólfsdóttir er, eftir sigurinn í gær, á góðri leið með að tryggja sér sæti á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Heimslistastaðan í byrjun maí 2012 segir til um hverjir hljóta þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London næsta sumar. Sport 13.11.2011 22:14 Eygló Ósk bætti Íslandsmetið um meira en þrjár sekúndur Hin sextán ára gamla Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi kórónaði frábært Íslandsmeistaramót sitt í 25 metra laug með því að bæta Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi um meira en þjár sekúndur í Laugardalslauginn í kvöld. Sport 13.11.2011 17:33 Inga Elín með Íslandsmet í 400 metra skriðsundi Skagastúlkan Inga Elín Cryer setti sitt þriðja Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug þegar hún synti 400 metra skriðsund á 4:15.09 mínútum í kvöld. Sport 13.11.2011 17:26 Róbert og Hildur unnu brons á Norður-Evrópu mótinu Hildur Ólafsdóttir og Róbert Kristmannsson náðu bestum árangri íslensku keppendanna í úrslitum á áhöldum á Norður-Evrópu mótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Upsala í Svíþjóð í dag. Þau unnu bæði brons, Hildur á gólfi en Róbert á bogahesti. Róbert varð einnig þriðji á þessu móti í fyrra. Sport 13.11.2011 14:57 Eygló Ósk með Íslandsmet í 200 metra fjórsundi Hin sextán ára Eygló Ósk Gústafsdóttir úr sundfélaginu Ægir heldur áfram að bæta metin á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25m laug í Laugardalslaug. Sport 13.11.2011 12:44 Ragna vann Iceland International í fimmta sinn Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér áðan sigur í einliðaleik kvenna á Iceland International mótinu í badminton sem stendur yfir í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Sigur Rögnu á þessu móti gefur henni mikilvæg stig í baráttunni við að komast inn á Ólympíuleikana í London á næsta ári. Sport 13.11.2011 11:55 Viktor og Bjarki eiga möguleika á verðlaunum í dag Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Sport 12.11.2011 21:08 Griðungar urðu Íslandsmeistarar í andspyrnu Griðungar tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í andspyrnu sem er íslenska heitið yfir ástralskan fótbolta. Griðungar unnu 85-80 sigur á Gömmum í lokaleiknum um titilinn. Sport 12.11.2011 20:57 Íslendingar í úrslitum í þremur greinum á Iceland International Nú er orðið ljóst hverjir keppa til úrslita á morgun á Iceland International badminton-mótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Íslendingar eiga fulltrúa í úrslitum í þremur greinum á mótinu. Sport 12.11.2011 20:38 Ánægjulegur dagur fyrir íslenska fimleika - eitt gull og tvö brons Íslenskt fimleikafólk var að gera góða hluti í dag. Gerplukonur urðu Norðurlandameistarar í hópfimleikum og íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum lenti í þriðja sæti á Norður – Evrópumótinu. Þá vann sameiginlegt lið Stjörnunnar og Ármanns einnig brons hjá blönduðu liðum á Norðurlandamótinu í hópfimleikum. Sport 12.11.2011 18:44 Ragna fór af öryggi í úrslitaleikinn Ragna Ingólfsdóttir spilar til úrslita í einliðaleik kvenna á Iceland International badmintonmótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Ragna á því möguleika á því að vinna mótið í fimmta sinn en úrslitaleikurinn fer fram á morgun. Sport 12.11.2011 17:19 Gerplustelpur Norðurlandameistarar í hópfimleikum Gerpla tryggði sér rétt áðan sigur í keppni kvenna á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem haldið er í Larvik í Noregi. Gerplustelpur urðu einmitt Evrópumeistarar fyrir ári síðan og náðu að vinna í Noregi þrátt fyrir að það væru nokkur forföll í liðinu. Sport 12.11.2011 14:43 Ragna er komin í undanúrslit - strákarnir úr leik Ragna Ingólfsdóttir er komin í undanúrslit í einliðaleik kvenna á Iceland International badmintonmótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Ragna sló út enska stúlku í átta manna úrslitunum og mætir Louise Hansen frá Danmörku í undanúrslitunum. Sport 12.11.2011 13:18 Þormóður vann silfur á Samóaeyjum - stórt skref í átt að ÓL 2012 Júdókappinn Þormóður Jónsson úr JR stóð sig frábærlega á Heimsbikarmótinu á Apia á Samóaeyjum í gær. Sport 12.11.2011 13:03 Sigfríður og Björn Íslandsmeistarar para í keilu Íslandsmót para í keilu var sérstakt að þessu sinni fyrir þær sakir að spilað var í blönduðum olíuburði, 36 fet og 39 fet, en þetta er í annað skiptið sem það er gert. Var gerður góður rómur að þessu fyrirkomulagi. Sport 11.11.2011 13:20 Ragna eina íslenska konan í 8 manna úrslitum - Magnús og Kári fóru áfram Þrír Íslendingar komust áfram í átta manna úrslitin á Iceland Interntional í badminton sem fer þessa helgina fram í TBR-húsinu. Ragna Ingólfsdóttir er eina íslenska konan í átta liða úrslitunum en hjá körlunum komust þeir Kári Gunnarsson og Magnús Ingi Helgason áfram. Sport 11.11.2011 18:11 Inga og Ingibjörg settu Íslandsmet og Ragnheiður jafnaði sólarhringsgamalt met Inga Elín Cryer og Ingibjörg Kristín Jóndóttir settu báðar Íslandsmet og Ragnheiður Ragnarsdóttir jafnaði innan við sólarhringsgamalt Íslandsmet í 3. hluti Íslandsmeistaramótsins í sundi æí 25 metra laug sem stendur yfir í Laugardalslauginni. Sport 11.11.2011 17:35 Ragnheiður náði bara þriðja sætinu í 100 metra skriðsundi Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði óvænt bara þriðja sæti í einni upphaldsgreininni sinni á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH varð Íslandsmeistari í sundinu. Sport 11.11.2011 17:08 Þrjú Íslandsmet í fyrsta hluta ÍM í sundi - Anton bætti 11 ára met Arnar Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Sport 10.11.2011 22:32 Flestir hefðu ekki getað keppt Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir náði einu besta íþróttafreki ársins þegar hún lenti í þrettánda sæti á HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu í september síðastliðnum. Hún hefur aldrei kastað lengra á stórmóti og þessu náði hún þrátt fyrir að vera búin að keppa meidd í sex mánuði. Sport 9.11.2011 22:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 75 ›
Ragna vann indversku stelpuna og er komin í úrslit í Wales Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir er að gera góða hluti á alþjóðlega velska mótinu sem fram fer um helgina. Ragna er komin alla leiðp í úrslitaleikinn sem fram fer í dag. Sport 3.12.2011 22:36
Ragna komin í undanúrslit í Wales Ragna Ingólfsdóttir er komin alla leið í undanúrslit á alþjóðlega velska badmintonmótinu eftir sigur á Sarah Thomas frá Wales í tveimur hrinum í morgun, 21-12 og 21-14. Sport 3.12.2011 12:38
Pressa á Rögnu að vinna mótið í Wales Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir tekur þátt í alþjóðlega welska mótinu í badminton um helgina en hún er að reyna að safna sér stigum til þess að komast upp heimslistann og inn á Ólympíuleikana í London á næsta ári. Sport 1.12.2011 14:21
Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. Íslenski boltinn 22.11.2011 17:32
Svavar í öðru sæti á aflraunamóti í Texas Svavar Sigursteinsson varð um helgina í öðru sæti í keppninni Texas Strongest Man sem haldin var í Kingwood í Texas. Svavar keppti í mínus 110 kg flokki. Sport 21.11.2011 12:37
Diego og Telma sigursæl á Íslandsmótinu í kumite Diego Björn Valencia úr Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki á Íslandsmóti fullorðinna í kumite sem fram fór í Fylkissetrinu í gær. Sport 20.11.2011 14:06
Ragna úr leik í Osló Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlega norska mótinu í badminton sem fram fer í Osló þessa dagana. Sport 18.11.2011 17:37
Ragna komin áfram í aðra umferð - mætir írskri stelpu seinna í dag Ragna Ingólfsdóttir, nýkrýndur meistari á Iceland International mótinu, er komin áfram í aðra umferð á alþjóðlega norska mótinu í badminton en hún sló út Söndru-Mariu Jensen frá Danmörku í fyrstu umferðinni í dag. Sport 18.11.2011 12:40
Dáist að hörkutólunum í liðinu sínu Gerplukonur fylgdu Evrópumeistaratitlinum sínum í fyrra eftir með því að verða Norðurlandameistarar í Larvik í Noregi um helgina. Sigur Gerpluliðsins var sannfærandi en jafnframt mikið afrek fyrir liðið því það varð fyrir forföllum í aðdraganda mótsins. Íris Mist Magnúsdóttir, aðalstjarna liðsins, gat sem dæmi ekki verið með eftir að hún sleit hásin skömmu fyrir mót. Sport 13.11.2011 22:14
Lét ekki stælana og lætin stoppa sig Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér sigur á fimmta Iceland International-mótinu í röð þegar hún vann sigur á Akvile Stapusaityte frá Litháen eftir æsispenandi úrslitaleik. Sport 13.11.2011 22:14
Sjötta góða mótið hjá Rögnu í ár Ragna Ingólfsdóttir er, eftir sigurinn í gær, á góðri leið með að tryggja sér sæti á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Heimslistastaðan í byrjun maí 2012 segir til um hverjir hljóta þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London næsta sumar. Sport 13.11.2011 22:14
Eygló Ósk bætti Íslandsmetið um meira en þrjár sekúndur Hin sextán ára gamla Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi kórónaði frábært Íslandsmeistaramót sitt í 25 metra laug með því að bæta Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi um meira en þjár sekúndur í Laugardalslauginn í kvöld. Sport 13.11.2011 17:33
Inga Elín með Íslandsmet í 400 metra skriðsundi Skagastúlkan Inga Elín Cryer setti sitt þriðja Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug þegar hún synti 400 metra skriðsund á 4:15.09 mínútum í kvöld. Sport 13.11.2011 17:26
Róbert og Hildur unnu brons á Norður-Evrópu mótinu Hildur Ólafsdóttir og Róbert Kristmannsson náðu bestum árangri íslensku keppendanna í úrslitum á áhöldum á Norður-Evrópu mótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Upsala í Svíþjóð í dag. Þau unnu bæði brons, Hildur á gólfi en Róbert á bogahesti. Róbert varð einnig þriðji á þessu móti í fyrra. Sport 13.11.2011 14:57
Eygló Ósk með Íslandsmet í 200 metra fjórsundi Hin sextán ára Eygló Ósk Gústafsdóttir úr sundfélaginu Ægir heldur áfram að bæta metin á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25m laug í Laugardalslaug. Sport 13.11.2011 12:44
Ragna vann Iceland International í fimmta sinn Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér áðan sigur í einliðaleik kvenna á Iceland International mótinu í badminton sem stendur yfir í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Sigur Rögnu á þessu móti gefur henni mikilvæg stig í baráttunni við að komast inn á Ólympíuleikana í London á næsta ári. Sport 13.11.2011 11:55
Viktor og Bjarki eiga möguleika á verðlaunum í dag Íslenska fimleikafólkið er að gera góða hluti á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið er í Uppsala Svíþjóð en þar keppa tíu þjóðir. Sport 12.11.2011 21:08
Griðungar urðu Íslandsmeistarar í andspyrnu Griðungar tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í andspyrnu sem er íslenska heitið yfir ástralskan fótbolta. Griðungar unnu 85-80 sigur á Gömmum í lokaleiknum um titilinn. Sport 12.11.2011 20:57
Íslendingar í úrslitum í þremur greinum á Iceland International Nú er orðið ljóst hverjir keppa til úrslita á morgun á Iceland International badminton-mótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Íslendingar eiga fulltrúa í úrslitum í þremur greinum á mótinu. Sport 12.11.2011 20:38
Ánægjulegur dagur fyrir íslenska fimleika - eitt gull og tvö brons Íslenskt fimleikafólk var að gera góða hluti í dag. Gerplukonur urðu Norðurlandameistarar í hópfimleikum og íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum lenti í þriðja sæti á Norður – Evrópumótinu. Þá vann sameiginlegt lið Stjörnunnar og Ármanns einnig brons hjá blönduðu liðum á Norðurlandamótinu í hópfimleikum. Sport 12.11.2011 18:44
Ragna fór af öryggi í úrslitaleikinn Ragna Ingólfsdóttir spilar til úrslita í einliðaleik kvenna á Iceland International badmintonmótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Ragna á því möguleika á því að vinna mótið í fimmta sinn en úrslitaleikurinn fer fram á morgun. Sport 12.11.2011 17:19
Gerplustelpur Norðurlandameistarar í hópfimleikum Gerpla tryggði sér rétt áðan sigur í keppni kvenna á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem haldið er í Larvik í Noregi. Gerplustelpur urðu einmitt Evrópumeistarar fyrir ári síðan og náðu að vinna í Noregi þrátt fyrir að það væru nokkur forföll í liðinu. Sport 12.11.2011 14:43
Ragna er komin í undanúrslit - strákarnir úr leik Ragna Ingólfsdóttir er komin í undanúrslit í einliðaleik kvenna á Iceland International badmintonmótinu sem fer fram í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog. Ragna sló út enska stúlku í átta manna úrslitunum og mætir Louise Hansen frá Danmörku í undanúrslitunum. Sport 12.11.2011 13:18
Þormóður vann silfur á Samóaeyjum - stórt skref í átt að ÓL 2012 Júdókappinn Þormóður Jónsson úr JR stóð sig frábærlega á Heimsbikarmótinu á Apia á Samóaeyjum í gær. Sport 12.11.2011 13:03
Sigfríður og Björn Íslandsmeistarar para í keilu Íslandsmót para í keilu var sérstakt að þessu sinni fyrir þær sakir að spilað var í blönduðum olíuburði, 36 fet og 39 fet, en þetta er í annað skiptið sem það er gert. Var gerður góður rómur að þessu fyrirkomulagi. Sport 11.11.2011 13:20
Ragna eina íslenska konan í 8 manna úrslitum - Magnús og Kári fóru áfram Þrír Íslendingar komust áfram í átta manna úrslitin á Iceland Interntional í badminton sem fer þessa helgina fram í TBR-húsinu. Ragna Ingólfsdóttir er eina íslenska konan í átta liða úrslitunum en hjá körlunum komust þeir Kári Gunnarsson og Magnús Ingi Helgason áfram. Sport 11.11.2011 18:11
Inga og Ingibjörg settu Íslandsmet og Ragnheiður jafnaði sólarhringsgamalt met Inga Elín Cryer og Ingibjörg Kristín Jóndóttir settu báðar Íslandsmet og Ragnheiður Ragnarsdóttir jafnaði innan við sólarhringsgamalt Íslandsmet í 3. hluti Íslandsmeistaramótsins í sundi æí 25 metra laug sem stendur yfir í Laugardalslauginni. Sport 11.11.2011 17:35
Ragnheiður náði bara þriðja sætinu í 100 metra skriðsundi Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði óvænt bara þriðja sæti í einni upphaldsgreininni sinni á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH varð Íslandsmeistari í sundinu. Sport 11.11.2011 17:08
Þrjú Íslandsmet í fyrsta hluta ÍM í sundi - Anton bætti 11 ára met Arnar Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Sport 10.11.2011 22:32
Flestir hefðu ekki getað keppt Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir náði einu besta íþróttafreki ársins þegar hún lenti í þrettánda sæti á HM í frjálsum í Daegu í Suður-Kóreu í september síðastliðnum. Hún hefur aldrei kastað lengra á stórmóti og þessu náði hún þrátt fyrir að vera búin að keppa meidd í sex mánuði. Sport 9.11.2011 22:30