Lögreglan Nýir Volvo lögreglubílar fyrir 200 milljónir Ríkiskaup hefur, í kjölfar útboðs fyrir hönd lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum tekið lægsta tilboði Brimborgar um kaup á 17 nýjum Volvo lögreglubifreiðum að verðmæti yfir 200 milljónir króna. Bílar 21.10.2020 07:01 Vill Víði áfram í íþróttamálum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ætla að óska eftir því við Víði Reynisson yfirlögregluþjón að hann haldi áfram hlutverki sínu í samskiptum og ákvarðanatöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Víðir sé ómetanlegur í þeirri vinnu. Innlent 16.10.2020 14:09 Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03 „Lýsir sér dálítið eins og maður sé í einhverjum heiftarlegum átökum“ Rögnvaldur Ólafsson, sem greindist með covid-19 á föstudaginn, ber sig nokkuð vel en segist hafa fundið fyrir klassískum einkennum covid-19. Innlent 13.10.2020 19:10 Lögregla og Neyðarlína í nánara samstarf Búið er að ganga úr skugga um að allar ábendingar sem berast Neyðarlínu og fjarskiptamiðstöð lögreglu fari réttar boðleiðir, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Unnið er að breyttu verklagi og nánara samstarfi milli lögreglu og neyðarvarða. Innlent 13.10.2020 19:01 Rögnvaldur hjá almannavörnum smitaður Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur greinst með kórónuveiruna. Innlent 13.10.2020 15:38 Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20 Aldís Schram fagnar fyrsta sigrinum gegn föður sínum Vinnsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum er vörðuðu Aldísi Schram brutu gegn lögum um Persónuvernd. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 9.10.2020 16:15 Starfsmaður lögreglunnar með Covid og tuttugu sendir í sóttkví Starfsmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindist með Covid-19 í gær. Um tuttugu starfsmenn embættisins hafa verið sendir í úrvinnslusóttkví vegna smitsins að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá embættinu. Innlent 8.10.2020 11:29 Eini réttarlæknir landsins hefur sinnt óvenju mörgum krufningum í ár Óútskýrðum dauðsföllum hefur fjölgað, að sögn réttarlæknis á Landspítala. Innlent 5.10.2020 19:00 Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. Innlent 4.10.2020 12:11 Kynferðisbrotadeildin send heim vegna smits Starfsmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur greinst með kórónuveiruna. Innlent 1.10.2020 13:52 Aðeins Víðir sótti um stöðu Víðis Víðir er eini umsækjandinn um stöðu yfirlögregluþjóns almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra. Innlent 29.9.2020 19:03 Lögreglustöðin við Hverfisgötu rafmagnslaus Hefur verið rafmagnslaust hjá lögreglunni nú í tvo tíma. Innlent 21.9.2020 11:52 Háskalegur akstur og hættuleg árás á samvisku grunaðs morðingja Beðið er eftir sakhæfismati í máli þrítugs karlmanns sem ákærður er fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í íbúð í Hafnarfirði í apríl. Hann er sömuleiðis ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á sambýlismann móður sinnar á sama tíma. Innlent 21.9.2020 08:01 Lögreglumenn og ríkið undirrituðu kjarasamning Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. Innlent 16.9.2020 18:01 Ríkissaksóknari ósáttur við sein svör lögreglustjóra varðandi hleranir Lögreglan og héraðssaksóknarar notuðust 388 sinnum við símahlustanir og skyld úrræði, eins og það er kallað, í fyrra. Innlent 16.9.2020 08:05 Varahéraðssaksóknari og lögreglustjóri Vesturlands vilja á Suðurnesin Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Vesturlandi, eru á meðal fimm umsækjenda um stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum. Innlent 15.9.2020 19:16 Lögreglan hefði þurft frekari styrkingu Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, segir að ljóst sé að lögreglan hefði þurft á frekari styrkingu að halda en þeim fjórum stöðugildum sem bætast við eftir að ákvörðun var tekin um að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 8.9.2020 12:02 Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Innlent 7.9.2020 21:33 Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48 Aðgát skal höfð í nærveru sálar Á undangengnum mánuðum hafa íbúar á Suðurnesjum hrokkið reglulega upp vegna jarðskjálftahrinu sem á upptök sín í námunda við Þorbjörn. Skoðun 31.8.2020 16:31 Sakar ríkislögreglustjóra um að „skipta um hest í miðri á“ Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri hefur afturkallað þá launasamninga sem forveri hennar í starfi gerði við yfirlögregluþjóna- og aðstoðaryfirlögregluþjóna á síðasta ári. Að minnsta kosti einn þeirra ætlar með málið fyrir dómstóla Innlent 29.8.2020 14:11 Vill að lögregla viðurkenni mistök í Euromarket-málinu „Þarna var fólk rifið upp um miðja nótt og handjárnað á gólfinu fyrir framan börnin sín“ segir Þórður Magnússon sem dreginn var inn í Euromarket málið svokallaða sem lögregla hefur haft til rannsóknar og er sagt snúa að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi. Innlent 24.8.2020 21:24 Klettur og Getz gæta þjóðhöfðingja og leita að glæponum Sprengjuleitar-og sporhundurinn Klettur sem hefur á níu ára ferli sinnt viðamiklum verkefnum eins og öryggisleit vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna hefur nú fengið nýjan samstarfsfélaga. Nýi félaginn kemur frá Noregi og lofar góðu en er ennþá starfsmaður á plani að sögn yfirmanns sérsveitar ríkislögreglustjóra. Innlent 21.8.2020 18:49 Ólafur Helgi segir síðasta daginn hafa verið uppnámslausan Ólafur Helgi Kjartansson kvaddi í dag starfsstöð sína hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 21.8.2020 16:53 Ólafur Helgi vill að veikindaleyfi yfirmanna verði skoðuð nánar af ráðuneytinu Ólafur Helgi Kjartansson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, vill að veikindaleyfi Öldu Hrannar Jóhannsdóttur, yfirlögfræðings embættisins, og Helga Þ. Kristjánssonar, mannauðsstjóra embættisins, verði skoðuð nánar af dómsmáráðuneytinu. Innlent 20.8.2020 13:11 „Mikið traust sem ráðherra sýnir mér“ Tilkynnt var í dag að Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, muni taka við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 19.8.2020 11:42 Ólafur Helgi yfir í dómsmálaráðuneytið Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun taka við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Innlent 19.8.2020 11:14 Fá hálfa milljón hvor í miskabætur í vegna LÖKE-málsins Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og félagi hans fengu alls 550 þúsund krónur hvor í miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir í tengslum Löke-málið svokallaða sem upp kom 2015. Innlent 14.8.2020 06:36 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 39 ›
Nýir Volvo lögreglubílar fyrir 200 milljónir Ríkiskaup hefur, í kjölfar útboðs fyrir hönd lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum tekið lægsta tilboði Brimborgar um kaup á 17 nýjum Volvo lögreglubifreiðum að verðmæti yfir 200 milljónir króna. Bílar 21.10.2020 07:01
Vill Víði áfram í íþróttamálum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist ætla að óska eftir því við Víði Reynisson yfirlögregluþjón að hann haldi áfram hlutverki sínu í samskiptum og ákvarðanatöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Víðir sé ómetanlegur í þeirri vinnu. Innlent 16.10.2020 14:09
Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03
„Lýsir sér dálítið eins og maður sé í einhverjum heiftarlegum átökum“ Rögnvaldur Ólafsson, sem greindist með covid-19 á föstudaginn, ber sig nokkuð vel en segist hafa fundið fyrir klassískum einkennum covid-19. Innlent 13.10.2020 19:10
Lögregla og Neyðarlína í nánara samstarf Búið er að ganga úr skugga um að allar ábendingar sem berast Neyðarlínu og fjarskiptamiðstöð lögreglu fari réttar boðleiðir, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Unnið er að breyttu verklagi og nánara samstarfi milli lögreglu og neyðarvarða. Innlent 13.10.2020 19:01
Rögnvaldur hjá almannavörnum smitaður Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur greinst með kórónuveiruna. Innlent 13.10.2020 15:38
Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20
Aldís Schram fagnar fyrsta sigrinum gegn föður sínum Vinnsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á upplýsingum er vörðuðu Aldísi Schram brutu gegn lögum um Persónuvernd. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Innlent 9.10.2020 16:15
Starfsmaður lögreglunnar með Covid og tuttugu sendir í sóttkví Starfsmaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindist með Covid-19 í gær. Um tuttugu starfsmenn embættisins hafa verið sendir í úrvinnslusóttkví vegna smitsins að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá embættinu. Innlent 8.10.2020 11:29
Eini réttarlæknir landsins hefur sinnt óvenju mörgum krufningum í ár Óútskýrðum dauðsföllum hefur fjölgað, að sögn réttarlæknis á Landspítala. Innlent 5.10.2020 19:00
Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. Innlent 4.10.2020 12:11
Kynferðisbrotadeildin send heim vegna smits Starfsmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur greinst með kórónuveiruna. Innlent 1.10.2020 13:52
Aðeins Víðir sótti um stöðu Víðis Víðir er eini umsækjandinn um stöðu yfirlögregluþjóns almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra. Innlent 29.9.2020 19:03
Lögreglustöðin við Hverfisgötu rafmagnslaus Hefur verið rafmagnslaust hjá lögreglunni nú í tvo tíma. Innlent 21.9.2020 11:52
Háskalegur akstur og hættuleg árás á samvisku grunaðs morðingja Beðið er eftir sakhæfismati í máli þrítugs karlmanns sem ákærður er fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í íbúð í Hafnarfirði í apríl. Hann er sömuleiðis ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á sambýlismann móður sinnar á sama tíma. Innlent 21.9.2020 08:01
Lögreglumenn og ríkið undirrituðu kjarasamning Eftir eins og hálfs árs þref hafa lögreglumenn og samninganefnd ríkisins loks náð saman og skrifað undir kjarasamning. Innlent 16.9.2020 18:01
Ríkissaksóknari ósáttur við sein svör lögreglustjóra varðandi hleranir Lögreglan og héraðssaksóknarar notuðust 388 sinnum við símahlustanir og skyld úrræði, eins og það er kallað, í fyrra. Innlent 16.9.2020 08:05
Varahéraðssaksóknari og lögreglustjóri Vesturlands vilja á Suðurnesin Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Vesturlandi, eru á meðal fimm umsækjenda um stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum. Innlent 15.9.2020 19:16
Lögreglan hefði þurft frekari styrkingu Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, segir að ljóst sé að lögreglan hefði þurft á frekari styrkingu að halda en þeim fjórum stöðugildum sem bætast við eftir að ákvörðun var tekin um að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 8.9.2020 12:02
Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Innlent 7.9.2020 21:33
Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.9.2020 12:48
Aðgát skal höfð í nærveru sálar Á undangengnum mánuðum hafa íbúar á Suðurnesjum hrokkið reglulega upp vegna jarðskjálftahrinu sem á upptök sín í námunda við Þorbjörn. Skoðun 31.8.2020 16:31
Sakar ríkislögreglustjóra um að „skipta um hest í miðri á“ Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri hefur afturkallað þá launasamninga sem forveri hennar í starfi gerði við yfirlögregluþjóna- og aðstoðaryfirlögregluþjóna á síðasta ári. Að minnsta kosti einn þeirra ætlar með málið fyrir dómstóla Innlent 29.8.2020 14:11
Vill að lögregla viðurkenni mistök í Euromarket-málinu „Þarna var fólk rifið upp um miðja nótt og handjárnað á gólfinu fyrir framan börnin sín“ segir Þórður Magnússon sem dreginn var inn í Euromarket málið svokallaða sem lögregla hefur haft til rannsóknar og er sagt snúa að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi. Innlent 24.8.2020 21:24
Klettur og Getz gæta þjóðhöfðingja og leita að glæponum Sprengjuleitar-og sporhundurinn Klettur sem hefur á níu ára ferli sinnt viðamiklum verkefnum eins og öryggisleit vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna hefur nú fengið nýjan samstarfsfélaga. Nýi félaginn kemur frá Noregi og lofar góðu en er ennþá starfsmaður á plani að sögn yfirmanns sérsveitar ríkislögreglustjóra. Innlent 21.8.2020 18:49
Ólafur Helgi segir síðasta daginn hafa verið uppnámslausan Ólafur Helgi Kjartansson kvaddi í dag starfsstöð sína hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 21.8.2020 16:53
Ólafur Helgi vill að veikindaleyfi yfirmanna verði skoðuð nánar af ráðuneytinu Ólafur Helgi Kjartansson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, vill að veikindaleyfi Öldu Hrannar Jóhannsdóttur, yfirlögfræðings embættisins, og Helga Þ. Kristjánssonar, mannauðsstjóra embættisins, verði skoðuð nánar af dómsmáráðuneytinu. Innlent 20.8.2020 13:11
„Mikið traust sem ráðherra sýnir mér“ Tilkynnt var í dag að Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, muni taka við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 19.8.2020 11:42
Ólafur Helgi yfir í dómsmálaráðuneytið Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun taka við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Innlent 19.8.2020 11:14
Fá hálfa milljón hvor í miskabætur í vegna LÖKE-málsins Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og félagi hans fengu alls 550 þúsund krónur hvor í miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir í tengslum Löke-málið svokallaða sem upp kom 2015. Innlent 14.8.2020 06:36