Danski handboltinn

Fréttamynd

Óðinn fer til KA í sumar

KA fær afar góðan liðsstyrk í sumar þegar Óðinn Þór Ríkharðsson kemur til félagsins frá Team Tvis Holstebro í Danmörku.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar

GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark.

Handbolti
Fréttamynd

„Er ég áhyggjufullur? Já“

Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðsmenn í eldlínunni

Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Landin ekki á leið í stjörnu­lið Ála­borgar

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim.

Handbolti
Fréttamynd

Kærkomin tilbreyting eftir þungt ástand í Danmörku

„Stemningin í þjóðfélaginu er mikil og það eru allir að fylgjast með, og því synd að fólkið geti ekki fagnað með þeim,“ segir Arnór Atlason um dönsku heimsmeistarana í handbolta sem snúa heim til Danmerkur í dag eftir frægðarför til Egyptalands.

Handbolti