Norski boltinn

Fréttamynd

Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá

„Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt í Íslendingaslag í Noregi

Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti