Sænski boltinn

Fréttamynd

Arnór Ingvi ekki brotinn

Arnór Ingvi Traustason er ekki fótbrotinn eins og óttast var eftir hrottalega tæklingu sem hann varð fyrir í leik Malmö og Djurgården í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Sundsvall í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís á toppnum eftir sigur

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard eru í toppsætinu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með sigri á Pitea í kvöld.

Fótbolti